Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Blaðsíða 7
LAUGARI)AGUR>19: •JANÚAR 1991. Fréttir Eystrasaltsríkin sækja um aðild að Alþjóða handknattleikssambandinu: HSÍ styður umsóknir Handknattleikssamband íslands hefur tilkynnt stuðning sinn við að handknattleikssamböndEystrasalts- ríkjanna, Eistlands, Lettlands og Lit- háens, verði samþykkt sem aðilar að Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. HSÍ hefur sent öllum handknatt- leikssamböndum heims og íslensku ríkisstjórninni eftirfarandi bréf: „Islenska ríkisstjórnin hefur ávallt viðurkennt Eistland, Lettland og Lit- háen sem sjálfstæð ríki. Við tilkynn- um ykkur hér með aö Handknatt- leikssamband íslands styður af þeim sökum umsóknir Handknattleiks- sambands Eistlands, Handknatt- leikssambands Lettlands og Hand- knattleikssambands Litháens um fulla aðild að Alþjóða handknatt- leikssambandinu og vonum að sam- band ykkar muni einnig styðja um- sóknir þessara ríkja á næsta þingi IHF árið 1992.“ -VS Patreksf]örður: Sameining bank- annalangf komin Hlynur Þór Magnússan, DV, Vestfjörðum; Nú er verið að vinna að sameiningu Landsbankans og Samvinnubankans á Patreksfirði. Bókhaldssamruni varð nú um áramótin en ekki er ljóst hvenær endanlegur samruni fer fram. Það verður þó að líkindum á þessum ársfjórðungi. Að sögn Sigurgeirs Magnússonar, útibússtjóra Samvinnubankans, er útht fyrir aö á næstunni verði ein- ungis einn afgreiðslustaður fyrir báða bankana. Ekki gat hann svarað því hvor staðurinn yrði fyrir vaUnu en líklegast þykir mönnum að það verði húsnæði Landsbankans þar sem það er stærra. Ekki er ljóst hver verður útibús- stjóri eftir sameiningu en þó er vitað að það verður ekki Sigurgeir Magn- ússon því hann hyggst flytjast búferl- um í vor. Útibússtjóri Landsbankans er Oddur Guðmundsson og verður hann að teljast líklegasti kandídat- inn. íiiTi sem samanstendur af: kransaköku, rjómatertu, sachertertu, „allt fyrir konuna“, Kongótertu, rúllutertu, brauðtertu, skúffuköku, snittum og brauðrúllutertu 1 l_iosni osniö við áhyggjur og fyrirhöfn eimsendíngarþjónusta Pöntunarsimar 42707 12340 Verðhugmyndir 20 manna veisla 19.000 50 manna veisia 45.000 70 manna veisla 62.300 Verð án náttb. Verð áður kr. 7.200,- Verð nú kr. 5.420,- Verð áður kr. 12.360. Verð nú kr. 8.795. Teppi í miklu úrvali Verð frá kr. 590,- m2 Verð áður kr. 7.830,- Verð nú kr. 5.950,- VANDADAR VERSLANIR /v örma Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 91-652466 M VI METRO Grensasvegi 11, sími 91 -83500 Alfabakka 16, sími 91 -670050 Málning Verðdæmi vaxhvítt 1 lítri Verð áður kr. 614,- Verð nú kr. 496,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.