Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 28
LAUGAKDAGU® 22 FEBRÚAR' 1991'.
40 1 _________________________________
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
11 plötu Héöins frystitæki, svartolíuhit-
ari, mjölskilja, ísblásari, Mono loðnu-
f þurrdæla + Trader dísilvél á vagni +
glussadæla (lítið notað), karfaflökun-
arvél, Baader 150, Saxby lyftari, lyftir
1800 kg í 5 m hæð, rafmótorar, ýmsar
stærðir, galvaniseruð kör, opnanleg, 6
t. gufuketill, niðurfærslugírar.
Meitillinn hf., Þorlákshöfn, símar
98-33700 og 98-33701, Torfi.
Antik, antik, antik. Til sölu mjög vel
með farin gömul húsgögn, borðstofu-
skápar, 2 stk., mahónískápur, bóka-
skápar, 4 stk., hjónarúm með nátt-
borðum, snyrtikommóða með 3 spegl-
um, fataskápur, radiofónn, hjónrúm
með áföstum náttborðum og gamalt
sjónvarp. Einnig bílskúrshurð með
járnum. Uppl. í síma 91-656695.
^ Leðursófasett á útsölu. Eigum til nokk-
ur leðursófasett í pastellitum, allt ít-
ölsk sett, alleður, verð frá 129 þús.
staðgreitt. Italskur tau-hornsófi, verð
89 þús. Möguleiki á að taka vel með
farin húsgögn upp í. Verslunin sem
vantaði, I.augavegi 178 við Bolholt,
sími 91-679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Franskir gluggar, smíðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir og fl. Tök-
um einnig að okkur lökkun, allir litir.
« Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660.
Gasmiðstöðvar:
I bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög
hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat,
lítil rafmagnseyðsla, þrjár stærðir,
þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic,
einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri,
sími 96-27950, fax 96-25920.
Til sölu á hálfvirði 4 negld dekk, svo
til ónotuð, 145x13, undir Charade, og
4 negld (Good Year), 15", fyrir Saab-
tegundir, ásamt felgum fyrir 96 Saab,
ennfremur gömul strauvél og fótstigin
antiksaumavél. Tilboð. S. 43428.
Geitaskinn til sölu. Höfum til sölu á
góðu verði fyrsta flokks geitaskinn til
bókbands og/eða veskjagerðar. Uppl.
í síma 91-30042 laugardag og sunnu-
dag og einnig á kvöldin e.kl. 18.
Pioneer audio/video magnari, 2x100
W, og bílmagnari, 2x150 W, Jamo dig-
ital 200 hátalarar, 300 W, Hi Fi video-
tæki, 21" sjónvarp og ferðageislaspil-
ari. Uppl. í síma 91-22797 og 35482.
Ýmislegt. Negld snjódekk, st. 175x13,
4 róðrarbekkir, Sweda peningakassi
gerð 1575, Berkel áleggshnífur og jinn-
kaupavagnar fyrir matvöruverslanir.
Uppl. í síma 91-18205.
4 original L-300 dekk á felgum, v. 4500
stk. + grjótgrind af sömu teg. Hvítur
skápur m/beyki, st. 1,96x0,60 cm, og
Philips ljósabekkur. S. 91-653309.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Harðfiskur til sölu. Ódýr hjallaþurrkað-
ur harðfiskur frá Isafirði. Sendum í
póstkröfu hvert á land sem er. Uppl.
í síma 94-4802 eftir kl. 17.
Hjónarúm til sölu, nýlegt, rauðbrúnt,
vesturþýskt, einnig dökkbrúnt skrif-
borð og teikniborð með plötu á hjör-
um.Uppl. í s. 91-656966 eða 91-678111.
Há, dökkbæsuð kommóða (6 skúffur)
og spegill í stíl, 122 cm hár, og brúnn
standlampi til sölu. Vel með farið.
Sími 91-27225.
Lada Samara, árg. ’88, 2ja dyra, verð
295.000,240.000 staðgr., og haglabyssa,
CBC, skot fylgja. Uppl. í síma
91-75775.
Ljósritunarvélar til sölu, nýyfirfarnar,
tegundir: Sharp SF 7100, SF 8100, SF
900 og SF 9600. Uppl. í síma 92-15880
eða 92-13627.
Matvöruverslunin, Ránargötu 15.
Nú er opið alla daga til kl. 23.30.
Ath., einnig á sunnudögum.
Verið velkomin.
Til sölu það besta frá B & O: 4ra ára
28" sjónvarp og video, stereo, með fjar-
stýringu, verð 175.000, skíðabox 90x2,
verð 30.000. Uppl. í síma 91-642399.
Svafstu vel i nótt? Nýlegt vatnsrúm til
sölu á hálfvirði ásamt skrifborði sem
selst mjög ódýrt. Uppl. eru gefnar í
síma 91-39322.
Teigakjör. Öll matvara til sölu. Opið
til kl. 21 alla virka daga (ekki hækkað
vöruverð), opið til kl. 19 á laugard.
Teigakjör, Laugateigi 24, sími 39840.
Vatnsrúm og bill. Til sölu v/flutninga,
1 árs vatnsrúm, 153x213, selst undir
hálfvirði. Einnig Mazda 323 LX ’87,
ek. 36 þús. Verð ca 480 þús. S. 36139.
Ódýrar innihurðir. Til sölu innihurðir
í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt
nokkrum útihurðum. Uppl. á virkum
dögum í síma 680103 m. íd. 9 og 16.
Borðtennisborð til sölu, net og spaðar
fylgja, verð 8000 kr. Uppl. í síma
91-12872.
Eudora þvottavél meö þurrkara, 3ja
ára, einnig Laxnesssafnið, til sölu.
Uppl. í síma 91-623442.
Gervihnattamóttakari til sölu, verð 15
þús., einnig 3 rása UHF-Modulator,
verð 25 þús. Uppl. í síma 91-73934.
Ikea hjónarúm, 2ja ára, með króm-
grind, til sölu, vel með farið. Uppl. í
síma 91-642318 eftir kl. 19.
Kentruck pallettulyfta til sölu, lyftir
einu tonni upp í l'/i metra. Uppl. í
síma 98-34634.
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stíg 43, sími 14879. Opið öll kvöld og
helgar. Reynið viðskiptin.
Spilasafnarar, athuglð! Mjög sérstakar
mannspilaseríur ásamt fleiri spilum
til sölu. Uppl. í síma 96-21277.
Frescho þurrkari, lítið notaður, til sölu,
verð 15 þús., einnig svefnsófi, kr. 7000.
Uppl. í síma 91-79917.
Óska eftir að kaupa stimpilklukku.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6812._____________________
Lltsala. Sjónvarp, afruglari og stereo-
græjur með geislaspilara. Uppl. í síma
91-25546 milli kl. 18 og 20.
3ja tonna hlaupaköttur til sölu. Uppl. í
síma 91-41527.
Conika bíllyfta til sölu. Uppl. í síma
91-36758.
Fuglabúr, eldhúsborð og Hokus Pokus
stóll til sölu. Uppl. í síma 91-671956.
Þj ónustuauglýsingar
AEG þvottavél til sölu. Verð 20.000.
Uppl. í síma 91-622035.
Hornsófi og örbylgjuofn til sölu. Uppl.
í síma 91-687470 og 82116.
■ Oskast keypt
Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa tjald-
vagn, einnig fólksbíla- eða jeppakerru
á góðu staðgreiðsluverði. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-6805.
Því ekki aö spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa notaða vökvastýr-
ismaskínu í Ford 6600 dráttarvél og
notaða. eldhúsinnréttingu. Uppl. í
sima 91-652030 frá kl. 08-18 mán. fös.
Óskum eftir að kaupa frystigám, þarf
að vera í mjög góðu standi. Uppl. í
símum 97-61280 frá kl. 8 17 og 97-61457
eftir kl. 17.
Blikksmiði. Óska eftir vélum og verk-
færum fyrir blikksmíði. Uppl. í síma
98-22887.__________________________
Sandblástur. Óska eftir tækjum til
sandblásturs, ekki hobbítækjum.
Uppl. í síma 94-3644 á kvöldin.
Safnari óskar eftir gömlum myndavél-
um. Uppl. í síma 91-78938.
■ Verslun
Forn- og antikverslunin Öldin auglýsir
gamla muni, t.d. spegla, veggklukkur,
útvörp og margt fleira. Erum í Ingólfs-
stræti 6, opið mánud.-föstud. frá 10 18
og laugard. frá 10-16, sími 17717.
Stofnað 1974.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - VARAHLUTA-
ÞJÓNUSTA í GAMLA MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Sérhæfðir í myndbands- og sjónvarpstækjum.
Skerpum myndlampa í eldri sjónvörpum.
Gerum einnig við hljómflutnings- og ýmis rafeindatæki.
Hverfisgötu 18,101 Reykjavík - sími 28636.
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236.
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot ' gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
■■» simar 686820, 618531 MMh
Jfe- og 985-29666. wmlmm
Torco - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöfold hjól tryggja
langa cndingu
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681228
674610
starfsstoð,
Stórhöfóa 9
skrifstofa verslun
Bíldshoföa 1 6.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
bílar meö malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fýllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
• Odýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
Bl LSKII RS
OG IÐNAÐARHURÐIR /'iTx
GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SlMI : 3 42 36
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Þorramatur
í bökkum, trogum, I veisiur stórar og smáar.
Góður, mikill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir i síma 686022
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjariægi stiflur úr WC, voskum,
baökerum og niöurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. *
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bilasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
d»;
Fjarlaegi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum riý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og ^
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
06888 06® 985-22155