Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 34
46
, n / . t T rsf ffT'7 o OT * fiQ h '~*TT A T
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Þroskuö, sterkbyggö manneskja, 30 50
ára, óskast til Bandaríkjanna í 6 mén-
uði til að annast um mann sem er lam-
aður frá hálsi og niður úr eftir umferð-
arslys fyrir 8 árum. Engin reynsla
nauðsynleg. Góður aðbúnaður, góð
laun. Verður að vera heiðarleg, dugleg
og hafa ánægju af að hjálpa öðrum.
Vinsamlega skrifið á ensku: Adam
Lloyd, 10912 Earlsgate Lane, Rock-
ville, Maryland 20852, U.S.A.
Okkur vantar smiði við húsgagna- og
innréttingaframleiðslu nú þegar. Upp-
lýsingar á skrifstofunni, á skrifstofu-
tíma, kl. 9-17, í símum 91-31113 og
91-84851. JP-innréttingar og húsgögn,
Skeifunni 7, Reykjavík.
Gullið tækitæri. Til sölu Subaru E-12,
’90, ek. 2.500 km., m. talstöð og gjald-
mæli. stöðvarleyfi getur fyigt. Góð
greiðslukjör. S. 303207 og 985-34383.
Karl eða kona óskast til almennra
sveitastarfa, ráðningartími 1 'h 2
mánuðir. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-6825.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
kvöld- og helgarvinnu, ekki yngra en
19 ára. Upplýsingar í síma 91-31381
miili kl. 14 og 16.
Sölufólk. Til sölu góður bókalager.
Upplagt fyrir duglegt sölufólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6818.
Vantar ábyggilegt og duglegt starfsfólk
í söluturn í Kópavogi, ekki yngri en
20 ára, vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6819.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslu við kjötborð
og í ávaxtatorgi og við uppfyllingu í
kjötdeild HAGKAUPS við Eiðistorg á
Seltjarnarnesi. Heilsdagsstörf. Nánari
upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannaþald.
Kjötvinnsla.
Viljum ráða nú þegar starfsmann í
kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi. Starfið er eink-
um við pökkun, ásamt almennum
störfum í kjötvinnslu. Nánari upplýs-
ingar veitir vinnslustjóri í síma 43580.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Næturvarsla.
Starfskraftur óskast tii næturvörslu
frá kl. 20:00 til 8:00. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf 1. mars nk. Skrif-
legar umsóknir með upplýsingum um
aldur og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild DV fyrir 7. febrúar, merkt
„Reglusemi áskilin 6770“.
Duglegur og ábyggilegur starfskraftur
óskast til afgrstarfa í Kópavogi. Yngri
en 18 ára kemur ekki tii greina. Hafið
samband við DV í s. 91-27022. H-6827.
Vantar beitingamann i Sandgerði. Uppl.
í síma 92-37682.
■ Atvinna óskast
Halló, halló! Ég er 22 ára, útskrifaður
stúdent og er nú að læra rafvélavirkj-
un. Mig bráðvantar einhverja vinnu
á kvöldin og/eða um helgar til þess
að standa undir námskostnaði. Uppl.
í síma 91-54223. Alli Sturla.
Tek að mér tölvuvinnslu fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Uppl. í síma 91-
628907.
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Uppboð
til slita á sameign
Eftir kröfu Grétars Haraldssonar hrl., fyrir hönd Eddu Eyfelds, verðurfasteign-
in Sunnuflöt 41, Garðabæ, þingl. eign Ómars Konráðssonar og Eddu Ey-
felds, seld til slita á sameign á opinberu uppboði, þriðja og síðasta sala,
sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1991 kl. 16.00.
Uppboðshaldarinn í Garðabæ.
1. febrúar 1991
Ólafur Þ. Hauksson ftr.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á eignunum sjáifum
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 23,2. hæð, þingl. eig. Bald-
ur Btjánsson, mánudaginn 4. febrúar
1991 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru
Guðjón Armann Jónsson hdl., Jón
Eiríksson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs
og Steingrímur Eiríksson hdl.
Bræðratunga 5, jarðhæð, þmgi. eig.
Þór Mýrdal, mánudaginn 4. febrúar
1991 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru
slcattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Ásgeir Þór Ámason hdl.
Eistihjalii 1 B, 2. hæð, þmgl. eig.
þrotabú Hrafns Backmanns, mánu-
daginn 4. febrúar 1991 kl. 14.30. Upj>
boðsbeiðendur eru Reynir Karlsson
hdl. og skiptaráðandinn í Garðakaup-
stað.
Furugrund 64, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Helga S. Ólafsdóttir, þriðjudaginn 5.
febrúar 1991 kl. 13.00. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík
og Búnaðarbanki Islands.
Kjarrhóimi 22, 2. hæð B, þmgl. eig.
Sigurður Þorkelsson, mánudaginn 4.
febrúar 1991 kl. 17.15. Uppboðsbeið-
endur eru Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jón
Finnsson hrl., Bæjarsjóður Kópavogs,
Reynir Karlsson hdl, íslandsbanki,
Eggert B. Ólafsson, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Landsbanki íslands og
Jón Ingólfsson hdl.
Lundarbrekka 2, 3. hæð nr. 8, þingl.
eig. Magnús Bjamason og Sigþrúður
Sigutjónsd., mánudaginn 4. febrúar
1991 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em
Ingvar Bjömsson hdl., Búnaðarbanki
Islands, Innheimtustofnun sveitarfé-
laga og skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi-____________________________
Mánabraut 19, þingl. eig. Viðar Jóns-
son, þriðjudaginn 5. febrúar 1991 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl., skattheiíftta ríkissjóðs
í Kópavogi, Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Halldór Þ. Birgisson hdl., Ævar
Guðmundsson hdl., Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl., Landsbanki Islands, Ámi
Einarsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Vatnsendablettur 34, þingl. eig. Óli
H. Sveinbjömsson, mánudaginn 4.
febrúar 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Iðnlánasjþður, Eggert B. Ölafsson,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Fjár-
heimtan hf., Reynir Karlsson hdl. og
Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI
Tvitugan Kanadamann langar að koma
til Islands að vinna frá byrjun mars,
hefur reynslu í hótel- og þjónustu-
störfum, annað kemur til greina. Nám
sem jafngildir stúdentsprófi, ensku og
grískukunnátta. Uppl. í s. 91-667797.
Fimmtugur maður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Hefur meira-
próf, iðnskólapróf, hefur unnið sjálf-
stætt undanfarin ár. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6835.
21 árs nema sárvantar vinnu milli kl.
13 og 17, ýmsu vanur, allt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
91-611822, Hörður.
24 ára karlmaður óskar eftir háseta-
plássi hvar sem er á landinu, hefur
verið á línu og netum. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-72992.
Kona á þritugsaldri óskar ettir hluta-
starfi. Er vön kynningum, sölustörfum
og léttum skrifstofustörfum. Uppl. í
síma 91-52967.
Aukavinna óskast, flest kemur til
greina, er lærður rafvirki með 10 ára
próf. Úpplýsingar í síma 91-651968.
Kona með stúdentspróf óskar eftir
starfi hálfan daginn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6817.
■ Bamagæsla
Óska eftir að passa barn í sumar og
einnig einstaka kvöld í vetur, er alvön
ög 14 ára, bý í Voga- og Langholts-
hverfi. Uppl. í síma 91-39772.
Dagmamma í Suðurhlíðum Kópavogs
getur bætt við sig börnum. Úppl. í
síma 91-42633 um helgina.
Tek að mér börn í pössun, er í Hamra-
hverfi í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-
676062.
■ Ymislegt
Leyndarmál! Um það hvernig hægt er.
að þéna ótrúlega mikið á auðveldan
og heiðarlegan hátt. Gríptu tækifærið
og pantaðu nánari upplýsingar, þér
að kostnaðarlausu! Sendu nafn og
heimilisfang stilað á: Monco, P.o Box
212, 172 Seltjarnarnesi.
Hárlos? Líflaust hár? Aukakiló? Vöðva-
bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta-
míngreining, orkumæling. Heilsuval,
Barónsstíg 20, sími 626275, 11275.
■ Einkamál
Ég er 45 ára, frsk., reglus., sjálfst. og
vil kynnast góðum, reglus. og traust.
manni á aldr. 45-60 ára, sem vini. Er
grönn, lagleg, ungleg og efnalega
óháð. Hef mörg áhmál, er glaðl. og
jákv. Vil kynn. svipuðum manni.
Vinsaml. sendið aðeins bréf sem al-
vara er með. Þeim verður öllum svar-
að ogfull. trún. heitið. Bréfmerkt „Al-
vara 6795“, með uppl. um aldur og
áhmál (starf), send. a,ugld DV, f. 10/2.
31 árs vel stæður maður óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 25-30 ára
með meiri kynni í huga; börn engin
fyrirstaða. Svar sendist 'DV fyrir 15.
febr., merkt „A 6810“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
38 ára gömul kona óskar eftir að
kynnast karlmanni, 40 45 ára. Þeir
sem hafa áhuga leggi uppl. ásamt
nafni og síma til DV, merkt „L 6836“.
Vil kynnast einmana kvenmanni. Er
rétt um sextugt. Hef mína íbúð og bíl.
Svör sendist DV, merkt „Vinátta
6815“.
■ Keimsla
Söngnámskeið. Námskeiðið er miðað
við byrjendur í söng og nótnalestri.
Tilvalið fyrir kórfólk og aðra söngá-
hugamenn. Nánari upplýsingar í sím-
um 91-46867, Sigurður Bragason (sím-
svari), og 91-621245, Ólafur Flosason.
Tónskóli Emils, kennslugreinar:
píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
Árangursrik námsaðstoö við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Keramikhúsiö hf. Námskeiðin eru haf-
in, einnig í mótun leirs með renni-
bekk. Félagasamtök, förum út á land.
Innritun í síma 91-678088.
■ Spákonur
Völvuspá, framtiðin þin.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki,
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 79192 eftir kl. 17.
Er byrjuð aftur á nýju ári. Upph í síma
91-651019. Kristjana.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Einnota dúkar, serviettur o.fl.
Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110
Revk, færðu allt sem þú þarft af ein-
nota vörum fyrir þorrablótið, árshá-
tíðina, afmælið eða bara til daglegra
nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali,
yfirdúkar, diskamottur, glasamottur,
servíettur, glös, diskar, hnífapör og
margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl-
breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið
inn á RV-markað eða hringið í síma
91-685554, RV ■ grænt númer, 99-6554.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17.
Heimsendingarþjónusta.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dfsu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
■ Verðbréf
Vixlar-skuldabréf. Vil kaupa við-
skiptavíxla eða skuldabréf af traust-
um aðila. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-6789.
■ Framtalsaðstoð
Framtaisaðstoð 1991. •Aðstoðum ein-
stakl. með skattaframtöl. *Erum við-
skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum
ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og
endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. •Sérstök þjón. fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14 23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. Framtalsþjónustan.
Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
rekstraraðila með bókhaldsskyldu.
Áætlum væntanlega skatta og/eða
endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í
síma 91-629510.
Framtöl - bókhald. Get bætt við við-
skiptavinum. Skattframtöl og bókhald
fyrir einstakl. og smærri fyrirtæki. Sé
um kærur og sæki um frest ef með
þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta.
Hafið samband sem fyrst í s. 91-641554.
Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila, auk bók-
haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg
og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil-
vís hf„ Bíldshöfða 14, s. 91-671840.
Ódýr og örugg framtalsaðstoð. Fram-
talsaðstoð viðskiptafræðinema á loka-
ári, vanir menn. Veitum skjóta og
örugga þjónustu. Uppl. í símum
91-12218 og 91-626606.
Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og
einstaklinga með rekstur. Már Jó-
hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan-
ir á kvöídin og um helgar í síma
91-35551.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, kvöld- og helgarþjónusta, bók-
haldsþjónusta. Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur, sími 91-626922.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Ódýr og góð þjónusta.
Framtalsaðstoðin, Áusturstræti 6, 5.
hæð. Uppl. í síma 91-626606 og 624807.
Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel-
tjarnarnesi, vinnus. 91-622352 og
heimas. 91-621992.
Geri skattskýrslur fyrir einstaklinga, sé
um skattkærur ef þarf, er viðskipta-
fræðingur. Uppl. veitir Ásta í síma
91-50428.
Tökum að okkur frágang skattframtala
fyrir einstaklinga. Lögmannsstofa
Loga Egilssonar hdl„ Garðatorgi 5,
Garðabæ, sími 91-656688.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
af skattframtölum tekur að sér að
aðstoða einstaklinga við skattframtöl.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 91-670887.
Ódýr og góð þjónusta við framtöl. Ég
get bætt við mig framtölum fyrir ein-
staklinga. Sé um að sækja um skila-
frest. Uppl. í s. 91-76692, kv. og helgar.
Viðskiptafræðingur auglýsir framtals-
þjónustu. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
hjá Árna í síma 91-79705.
Ódýr og góð framtalsaðstoð. Uppl. í
símum 91-44604 og 91-45833. Valgerður
F. Baldursdóttir viðskiptafræðingur.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og ' staðgreiðslu ásamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyri'r fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta.
Færum bókhald fýrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
• o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og
milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör
ásamt framtölum fyrir einstaklinga.
Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597.
Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur,
einnig uppgjör virðisaukaskatts. Geri
skattaframtöl fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Sími 72291. Kristján Odds.
Veitum alla hugsanl. bókhalds-, fram-
tals- og uppgjörsþj. Aðstoðum við
stofnun fyrirtækja, gerum samninga
og áætlanir. Veitum hvers konar ráð-
gjöf. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
Skatta- bókhalds- og uppgjörsþjónusta
fyrir fyrirtæki og einstaklinga með
rekstur. Tölvumiðstöðin hf„ Höfða-
bakka 9, sími 685933.
Viðskiptafræðingur tekur að sér að
gera skattframtöl fyrir einstaklinga
og einstaklinga með rekstur. Uppl. í
síma 667464, Inga, og 35508, Guðrún.
■ Þjónusta
Smiðum hurðir og glugga í ný og göm-
ul hús. Önnumst breytingar og endur-
bætur á gömlum húsum, úti sem inni.
Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum
við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk-
dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070.
Fagmenn geta bætt við sig verkefnum
við trésmíðar. Ábyrgjumst góða og
vandaða vinnu. Tilboð eða tímavinna.
Getum einnig boðið greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-74820 eða 79622.
Gluggasmíði. Húsasmíðameistari get-
ur bætt við sig smíði á gluggum og
lausafögum. Vönduð vinna, mjög gott
verð. Leitið tilboða, það kostar ekk-
ert. S. 41276. Valdemar.
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12 13.30 eða í heimas. 98-21729
Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Getum bætt við okkur málningarvinnu
á íbúðum og stigagöngum. Öll almenn
málningarvinna. Sími 91-71599 eða
91-77241 e.kl. 19.
Glerisetningar, glersala, bílspeglar,
og ísskápshillur. Borgartún 25, sími
91-620755 og h.s. 91-38569. Opið á laug-
ardögum.
Húsasmíðameistari. Get bætt við mig
verkefnum við nýsmíðar, viðgerðir og
viðhald húsa. Tilboð-tímavinna.
Uppl. í síma 91-16235.
Málningarþjónusta. Gerum tilboð í
málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir-
tæki og einstakl. Greiðslsk. Málararn-
ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523.
Málning. Geri ganginn, íbúðina eða
baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála
nýsmíði. Tilboð samdægurs.
Arnar málari, sími 628578.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Sími
91-11338.
Tökum að okkur allra handa blikksmiði
og vélvirkjasmíði, s.s. loftræstingar,
rennusmíði, handriðasmíði o.m.fl.
Meistarar. S. 91-651342/667679 e.kl. 18.
Viðgerðir, nýsmíði og breytingar. Get-
um bætt við okkur verkefnum í húsa-
smíði. Vönduð vinna. Tilb. eða tímav.
S. 650048, Atli og 651234, skilaboð.
Þrir samhentir og vandvirkir smiðir
geta bætt við sig verkefnum, jafnt úti
sem inni. Uppl. í símum 91-652414 og
91-675431.___________________________
Húsasmiðameistari tekur að sér alls
konar úti- og inniverkefni, stór sem
smá. Uppl. í síma 91-671956.
Húsgagnasmiður. Afsýri og tek að mér
viðgerðir á gömlum húsgögnum. Uppl.
í síma 91-38771.