Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 40
52
*c Æftsjaaai ::Jí>AaflA£)JAJ
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991.
Suimudagur 3. febrúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 HM í alpagreinum skiöaiþrótta.
Bein útsending frá fyrri umferð í
stórsvigi karla í Saalbach í Austur-
ríki.
11.00 Hlé.
12.20 Bein útsendfng frá Saalbach í
Austurríki. Stórsvig karla - seinni
umferð.
14.00 Meistaragolf. JC Penney
Classic-mótið á Flórída. Umsjón
Jón Óskar Sólnes og Frímann
Gunnlaugsson.
15.00 Heimferöin (Going Home? - The
Royal Philharmonic Orchestra in
Moscow). Dagskrá um ferðalag
Vladimirs Askenasís og konu hans
til Sovétríkjanna í nóvember 1989
en þangað höfðu þau ekki komið
í 26 ár. Dagskráin er tvískipt. Ann-
ars vegar er um að ræóa heimildar-
mynd um heimferð Askenasís þar
sem rætt er viö hann sjálfan, föður
hans og píanóleikarann Andrej
Gavrilov. Hins vegar fá sjónvarpsá-
horfendur að hlýða á Askenasí
stjórna Konunglegu fílharmóníu-
sveitinni í Lundúnum á seinni tón-
leikunum sem haldnir voru í
Moskvu. Á efnisskránni eru verk
eftir Mússorgskí, Walton, Ravel og
Tsjækovskí og þess má geta að
Andrej Gavrilov leikur einleik í
píanókonsert númer 2 eftir Rakh-
manínov. Áður en dagskráin hefst
verður brugðið upp viðtali sem
Jón Ólafsson, fréttaritari Sjón-
varpsins, átti við Askenasí áður en
tónleikarnir hófust. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Guðrún Ásmundsdóttir leikari.
18.00 Stundin okkar (14). Fjölbreytt efni
fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón
Helga Steffensen. Stjórn upptöku
Kristín Pálsdóttir.
18.30 Jenný á Grænlandi (Arktiskt
áventyr - Jenny pá Grönland).
Myndin fjallar um sænska stúlku
sem fær að fara í feröalag til Græn-
lands og kynnist lífi fólksins þar.
Þýðandi Hallgrímur Helgason.
(Nordvision -sænska sjónvarpið).
19.00 Táknmálsfréttir.
•19.05 Heimshornasyrpa (2) Vonin.
(Várldsmagasinet - Hoppet).
Myndaflokkur um mannlíf á ýms-
um stöðum á jörðinni. Þessi þáttur
fjallar um lífið í Níkaragva eftir
mikla jarðskjálfta sem þar urðu.
Þýðandi Steinar V. Árnason.
(Nordvision - sænska sjónvarpið).
Framhald sunnud. 3. febrúar 1991.
19.30 Fagri-Blakkur (13) (The New
Adventures of Black Beauty).
Breskur myndaflokkur um ævintýri
svarta folans. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr, veður og Kastljós. Á
sunnudögum er Kastljósinu sérs-
taklega beint að málefnum lands-
byggðarinnar.
20.50 Landspitalinn. Fjórði þáttur. í
myndinni er fjallað um starfsemi
Landspítalans og stiklað á stóru í
sögu hans. Dagskrárgerð Valdimar
Leifsson.
21.20 Ófriöur og örlög (17) (War and
Remembrance). Bandarískur
myndaflokkur, byggður á sögu
Hermans Wouks. Þar segir frá Pug
Henry og fjölskyldu hans á erfiðum
tímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðal-
hlutverk Robert Mitchum, Jane
Seymour, John Gielgud, Polly
Bergen, Barry Bostwick og Ralph
Bellamy. Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.45 Listaalmanakiö. (Konstal-
manacka). (Nordvision - Sænska
sjónvarpið). Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
15.15 NBA karfan. Spennandi leikir i
viku hverri.
16.30 Furöusögur 7. Fjórar smásögur
sem allar eiga það sameiginlegt að
teygja skemmtilega á ímyndunar-
aflinu. Aðalhlutverk: RobertTown-
send og Charles Durning. Loka-
sýning.
18.00 60 mínútur. (60 Minutes). Marg-
verölaunaður fréttaþáttur um allt
milli himins og jarðar.
19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir.
20.00 Bernskubrek. Bandarískur fram-
haldsþáttur um strák á unglingsár-
unum.
20.30 Lagakrókar. Framhaldsþáttur um
lögfræðinga í Los Angeles.
21.15 Inn viö beiniö. Ööruvísi viðtals-
þáttur. Að þessu sinni tekur Edda
á móti Þórargi Tyrfingssyni, yfir-
lækni og formanni SÁÁ.
22.15 Nú eöa aldrei. (Touch and Go).
Michael Keaton er hér í hlutverki
íshokkístjörnu en hann er nokkuð
ánægður meó líf sitt. Hann á góða
íbúð, fallegan sportbíl og dágóða
summu af peningum geymda á
bankabók. Dag einn ráðast nokkrir
strákapjakkar á hann og reyna að
ræna hann. Aðalhlutverk: Michael
Keaton, Maria Conchita Alonso
og Ajay Naidu. 1986.
23.55 Soföu rótt, prófessor Ólíver.
(Sleep Well Professor Oliver).
Spennumynd um prófessor nokk-
urn sem fer að rannsaka óupplýst
sakamál sem hann vill kenna
djöfladýrkendum um. Aðalhlut-
verk: Louis Gosset Jr. og Shari
Headley. Stranglega bönnuð
börnum. Lokasýning.
1.25 CNN: Bein útsendlng.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón
Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar-
klaustri, flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Þórunn
Valdimarsdóttir sagnfræðingur
ræðir um guðspjall dagsins, Jó-
hannes 12, 25-43, við Bernharð
öuðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Konsert í C-dúr RV 425 eftir An-
tonio Vivaldi. Pepe Romero leikur
á gítar með St. Martin-in-the-fieds
hljómsveitini; lona Brown stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heimur múslíma. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um íslamska trú
og áhrif hennar á stjórnmál Mið-
austurlanda og Asíu. Fjórði þáttur.
(Einnig útvarpað annan mánudag
kl. 22.30.)
11.00 Messa í Þjóökirkjunni i Hafnar-
firði á Biblíudaginn. Prestur séra
Sigurður Pálsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Frá Kalevala til Marimekko. Vítt
og breytt um finnska menningu.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.00 Aöeins vextina. Þáttur um nátt-
úruunnandann og rithöfundinn
Theodór Gunnlaugsson frá
Bjarmalandi. Umsjón: Finnur
Magnús Gunnlaugsson. Lesarar:
Þráinn Karlsson, Arnór Benónýs-
son, Þuríður Baldursdóttir, Magna
Guðmundsdóttir og Guörún Þór-
arinsdóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Sungiö og dansaö i 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar. (Einnig útvarpað
mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
9.00 Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa
með íslensku tali.
9.45 Sannir draugabanar.
10.10 Félagar. Teiknimynd um krakka-
hóp sem alltaf er að lenda í ein-
hverjum ævintýrum.
10.35 Trausti hrausti. Teiknimynd um
hraustan strák.
11.00 Framtiðarstúlkan. Nýr leikinn
framhaldsmyndaflokkur um fram-
tíðarstúlkuna Alönu sem lendir í
hinum ýmsu ævintýrum.
11.30 Mimisbrunnur.
12.00 CNN: Bein útsending
13.25 italski boltinn. Bein útsending frá
ítölsku fyrstu deildihni i fótbolta.
16.30 Leikrlt mánaöarins: „Faröu ekki til
El Kuhwet" eftir Gunther Eich.
Þýðandi er Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri Baldvin Halldórsson.
Leikritið var áður flutt árið 1960.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Helgi Skúlason, Indriði Waage,
Þóra Friðriksdóttir, Jón Aðils,
Helga Bachmann, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Helga Valtýsdóttir og
Valur Gíslason.
18.00 í þjóðbraut. lónlist frá ýmsum
löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiöja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn
frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar. ~
21.10 Kíkt út um kýraugaö - Heilar og
sælar, húsmaéður góðar. Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesarar með
umsjónarmanni: Anna Sigríöur
Einarsdóttir og Ingrid Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Áfjölunum-leikhústónlist. Elaine
Paige, Tommy Körberg, Maurice
Chevalier, Louis Jordan, dans-
hljómsveit Hamborgarútvarpsins
og fleiri flytja lög úr Chess, Gigi
og fleiri þekktum söngleikjum.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi föstudags.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá þriöju-
degi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 Ístoppurínn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu islands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
(Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska úrvalsskífan: Hljómar.
Með Hljómum frá 1967.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Innskot frá fjölmiðla-
S fræðinemum og sagt frá því sem
verður um að vera í vikunni. Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Lin-
net. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 3.00.)
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn - islenskukennsla
fyrir útlendinga. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og fflug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
9.00 I bitiö. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður meó ýmsar uppá-
komur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek-
ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi
Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más-
son og Karl Garöarsson reifa mál
liðinnar viku og fá gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg aö gerast. Fylgst með
því sem er aö gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Lífsaugaö. Fræðandi þáttur í um-
sjón Þórhalls Guömundssonar.
17.17 Síödegisfréttir.
19.00 EyjóHur Kristjánsson með allt á
hreinu og skilar stemningu inn í
stofu.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin.
Heimir spilar faðmlögin og tendrar
kertaljósinl
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru Þaö
óskalögin í síma 679102.
14.00 Á hvfta tjaldinu. Hvaða mynd er
vinsælust á liðnu ári, hver rakaöi
inn flestum bleölunum og hvaða
kvikmyndastjarna skín skærast.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólöf sér
um að rétta tónlistin sé viö eyrun
og ruggar ykkur í svefn.
2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn-
um meðan flestir sofa en aörir
vinna.
FM#957
10.00 Páll Sævar Guójónsson með
morgunkaffi og snúð. Páll lítur í
blöðin og spjallar við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt-
ir þér stundir í fríinu eóa við vinn-
una.
18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið.
Helginni er að Ijúka og við höfum
Stöð 2 kl. 22.15:
Bobby Barbato gengur allt
í haginn. Hann er íshokM-
stjarna og á frábæra íbúð
og fallegan bíl. En líf hans
tekur á sig aðra mynd þegar
hann hittir ellefu ára gaml-
an strák og gullfallega móð-
ur hans. Strákurinn, Louis,
tilheyrir hverfisgengi sem
reynir aö ræna Bobby.
Bobby tekst að klófesta
stráksa og fer með hann
heim til móðurinnar. Þar
réttan mann á réttum stað.
22.00 Rólegheit i helgarlok. Þessi þáttur
er sá allra rómantískasti á FM. Það
eru þau Anna Björk Birgisdóttir
og Agúst Héöinsson sem skipta
með sér þessum vöktum. Róleg
og falleg tónlist í lok vikunnar.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
fmIqo-í)
AÐALSTÖÐIN
10.00 Úr bókahillunnl. Endurteknir
þættir Guðríðar Haraldsdóttur.
42.00 Hádegi á helgidegí. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Lifiö er leikur. Sunnudagsþáttur
Eddu Björgvinsdóttur leikkonu.
16.00 Ómur af Suðurnesjum. Grétar
Miller við fóninn óg leikur óskalög
fyrir hlustendur.
19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar
meistaranna á ferðinni.
20.00 Sálartetriö og Á nótum vinát-
tunnar. Endurteknir þættir.
21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands-
sonar. Ingólfur Guðbrandsson les
úr bók sinni.
22.00 Úr bókahillunni. Guöríður Har- *
aldsdóttir fjallar um bækur og bók-
menntir, rithöfunda og útgefendur,
strauma og stefnur.
0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
hittir hann mömmnna í
fyrsta sinn og býöur hún til
kvöldverðar í þakklætis-
skyni. Þau fella hugi saman
en Bobby vill heldur halda
í sitt gamla piparsveinslíf.
Örlagaríkur atburður verð-
ur til þess að Bobby verður
að taka ákvörðun um fram-
hald sambandsíns.
Helga Steffensen og vinir hennar stjórna Stundinni okkar.
Sjónvarp kl. 18.00:
Stundin okkar
Umsjón: Randver Jensson.
#ÍP
FM 104,8
12.00 MS.
14.00 IR.
16.00 FB.
18.00 MR.
20.00 FÁ.
22.00 FG.
10.00 Krikket. Yfirlit.
10.30 Cartoons.
11.00 Eight is Enough.
12.00 That’s Incredible.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragóaglíma.
15.00 The Man from Atlantis. Ævin-
týraþáttur.
16.00 The Love Boat.
17.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
17.30 Sky Star Search.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Flesh and Blood. Fyrsti þáttur af
11 um hnefaleikarara.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Krikket. Yfirlit.
0.00 Entertainment Tonight. 1.00-
Pages from Skytext.
2.50 Krikket.
EUROSPORT
★ , ★
6.00 Trúarþáttur.
7.00 Gríniöjan.
9.00 Sunday Alive: HM á skíðum,
körfubolti, luge, og skautahlaup.
17.30 International Motorsport.
18.30 Listhlaup á skautum.
19.00 Sjóskíói.
20.00 Listhlaup á skautum.
21.30 HM á skióum.
22.30 Skautaiþróttír.
23.00 Luge.
23.30 Innanhúsfótbolti.
0.30 Sjóskiöi.
SCRE ENSPORT
7.00 US College Football.
9.00 Rallíkross.
10.00 Íshokkí.
12.00 Fjölbragöaglima.
13.00 Powersports International.
14.00 Pro Box.
16.00 US College Football.
18.00 Weekend Llve Athletics.
19.30 Motor Sport. Bein útsending.
20.30 Golf. Bein útsending.
23.00 WICB.
Það er alveg ótrúlegt
hversu íslenskir krakkar
ólga af andríki. í hveiaá viku
fær Stundin okkar hrúgu af
bréfum alls staðar af
landinu, þar á meðal ijöld-
ann af vísum og ljóðum. í
Póstkassanum munu þau
Helga, Sóla, Búri og Ráð-
hildur gægjast í póstinn og
gefa okkur sýnishorn af
ljóðagerðinni.
Nú eru úrslitin ráðin í
málverkagetrauninni og
vinningshafarnir halda í
Listasafn íslands en þar
Píanósnillingurinn Vlad-
imir Askhenazy hélt í heim-
sókn til síns gamla fööur-
lands árið 1989 í fyrsta sinn
í 26 ár. Þá leiddi hann hljóm-
leikaför The Royal Phil-
harmonic Orchestra til
Moskvuborgar og meö í för
var sjónvarpsfyrirtækið
NVC Arts. Fest var á fdmu
þegar Askhenazy heimsóttí
fornar slóðir ættmenna og
vina og tónleikamir í
mun Rakel Pétursdóttir list-
fræðingur taka á móti þeim
og sýna þeim sitthvað fallegt
á veggjunum.
í fyrrahaust kom hingað
spænskur sirkus og þar
kenndi nú aldeilis ýmissa
grasa og kynlegra kvista.
Þar var merkiskonan Díana
og átti hún heldur betur
skrítin og skemmtileg dýr.
Síðan er skroppið á leiksýn-
ingu Leikfélags Rangæinga
á Hvolsvelli á Kardi-
mommubænum.
Moskvuborg. Jafnframt er
rætt við Askhenazy og fjöl-
skyldu hans um heimsókn-
ina, um langan aðskilnað og
þróun mála i Sovétríkjun-
um. Meðan á heimsókninni
stóð gisti hljómsveitarstjór-
inn og fjölskylda hans hjá
sovéska píanósnillingnum
André Gavrilov en hann
kom fram á tónleikunum
sem einleikari.
-i.l
Stöð 2 kl. 21.15:
Inn við beinið
Að þessu sinni tek-
ur Edda Andrésdótt-
ir á móti formanni
og yfirlækni SÁÁ,
Þórarni Tyrfings-
syni. Þórarinn er
ekki eingöngu þekkt-
ur sem læknir held-
ur var hann mjög
áberandi í íþróttalíf-
inu en hann keppti í
handbolta.
Ýmislegt hefur
drifið á daga læknis-
ins ogfyrirjólin kom
útbókumævihans.
Margt góðra gesta
verður í sjónvarpssal
Þórarinn Tyrfingsson læknir verð- og stjóm upptöku er
ur gestur Eddu Andrésdóttur í í höndum Ernu
þættinum Inn við beinið. Kettler.
Sjónvarp kl. 15.00:
Heimferðin