Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
Nefnd um barnamenningu
á vegum menntamálaráðuneytisins óskar að ráða, í
tilraunaskyni, tvo listamenn til að starfa að listsköpun
í grunnskólum á Austurlandi í samvinnu við kenn-
ara. Skilyrði er að þeir séu vanir og/eða fúsir að vinna
með börnum og öðru fólki. Um er að ræða vinnu í
5-6 vikur vori.ð 1991. Nánari upplýsingar veittar á
grunnskóladeild. Umsóknir sendist nefnd um barna-
menningu, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu
4, 150 Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1991.
Vikutilboð:
á heildsöluverði
frá 6.-13. febrúar
Thaiís
S. 626002
Almennur lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast að lögtök mega fara fram til
tryggingar eftirtöldum opinberum gjöldum, álögðum
1990, á einstaklinga og lögaðila á Eskifirði og í Suð-
ur-Múlasýslu að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa
úrskurðar.
Gjöldin eru þessi: Vanskilafé staðgreióslu opinberra
gjalda með eindögum 15. hvers mánaóar frá júní
1990 til janúar 1991 ásamt álagi og sektum, van-
greiddur virðisaukaskattur ásamt álagi og dráttar-
vöxtum fyrir tímabilin maí-júní, júlí-ágúst, septemb-
er-október, nóvember-desember 1990, eindagað til
5. febrúar 991. Þá nær úrskurðurinn til bifreiðagjalda
1990 og fyrri helmings þeirra 1991, og þungaskatts
samkvæmt ökumælum þriðja álestrartímabils 1990
og fasts bifreiðagjalds.
Lögtök fara fram án frekari fyrirvara en að ofan grein-
ir á kostnað viðkomandi gerðarþola en á ábyrgð
Gjaldheimtu Austurlands og eða innheimtu ríkissjóðs
eftir því sem við á.
Eskifirði 8. febrúar 1991
Bæjarfógetinn á Eskifirði,
sýslumaðurinn í Suður-Múlasýsiu
L
LANDSVIRKJUN
STÆKKUN BÚRFELLSVIRKJUNAR
ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í að grafa
fyrir stöðvarhúsi og pípustæði vegna stækkunar
Búrfellsvirkjunar, ásamt vegagerð o.fl.
Helstu magntölur:
Gröftur lausra jarðlaga um 200.000 m3
Sprengigröftur um'90.000m3
Vegagerð um 25.000 m3
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar
frá þriðjudeginum 12. febrúar nk. gegn óafturkræfu
gjaldi að upphæð kr. 5.000,- fyrir fyrsta eintak, en
kr. 2.000,- fyrir hvert viðbótareintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 8. mars
1991. Tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 14.00.
Hinhliðin dv
Söngkonan Ruth Scales Reginalds gerir það gott þessa dagana.
- segir söngkonan Ruth Scales Reginalds
Ruth Reginalds gerir það gott tölur í lottóinu? Ég fékk einhvern Uppahaldsteiknimyndapersóna:
þessa dagana. Hún syngur tvö lög tímann þijár tölur. Mr. Makú.
í söngvakeppni Sjónvarpsins en Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldssjónvarpsefni: Hunter er
kunngert verður i kvöld hvaða lag gera? Syngja. Ég er núna að vinna alltaf mjög góöurogeinnig íslensku
mun halda tilltalíu í vor. Auk þess viö sólóplötu sem á að koma út á þættirnir Inn við beiniö og Á tali
er Ruth að syngja i skemmtidag- þessu ári. Þetta er áttunda platan hjá Hemma Gunn.
skrá í minningu Vilhjálms Vil- minensúfyrstaínokkuðraörgár. Ertu hlynnt eða andvig veru varn-
hjálmssonar sem sýnd er um þess- Hvað fínnst þér leiðinlegast að arliðsins hér á landi? Andvíg því.
armundiráBreiðvangi.ÞáerRuth gera? Það er fátt sem mér þykir Hver útvarpsrásanna fmnst þér
að vinna að gerð sinnar eigin leiðinlegtnemaaðþurfaaðfarafrá best?ÉghlustamestáAöalstöðina.
hljómplötu en hún hefur ekki átt bömunum mínum. Uppáhaldsútvarpsmaður: Ég tek
sólóplötu síöan hún var bama- Uppáhaldsmatur: Ég er mikið fyrir yfirleitt ekki eftir hvað þeir heita
stjama hér um árið. Það má þvi allan vel kryddaðan mat. en mér finnst Eva Ásrún skemmti-
segja að nóg sé að gera hjá söng- Uppáhaldsdrykkur: Vatn og Seltz- leg.
konunni og tveggja bama móður- er. Hvort horfír þú meira á Stöð 2 eða
inni sem nú sýnir á sér hina hlið- Hvaða íþróttamaöur fínnst þér Sjónvarpið? Stöð 2.
ina: standa fremstur í dag? Jón Páll er Uppáhaldssjónvarpsmaður: Þeir
Fullt nafn; Ruth Scales Reginalds alltaf langbestur. hjá Spaugstofunni.
(fóðuramma mín er grísk og fóður- Uppáhaldstímarit: Mér þykir gam- Uppáhaldsskemmtistaöur: Ég fer
afi Englendingur). an að flestum timaritunum, eins aldrei út aö skemmta mér en gæti
Fœðingardagur og ár: 1. september og Mannlífi, Hús og hibýli, Heims- best hugsað mér að heimsækja Tvo
1965. mynd og Nýju lífi. vini og Púlsinn.
Maki: Fannar Gauti Dagbjartsson. Hver er fallegasti karl sem þú hefur Uppáhaldsfélag í íþróttum? KR.
Börn: Þau eru tvö. Sæbjörg Guö- séð fyrir utan maka? Ég nenni nú Stefnir þú að einhverju sérstöku í
jónsdóttir, 6 ára, og Glódis Tara ekkiaöveraaöhorfaáeftirþessum framtíðinni? Já, auðvitað gerir
Fannarsdóttir, fíögurra mánaða. körlum en mér fannst Elvis Presley maður það? Ég stefni að því að vera
Bifreið: Engin eins og er. alltaf mjög fallegur. góö móðir og yfirleitt að gera betur
Starf: Söngkona. Ertu hlynnt eða andvig rikisstjórn- í lífinu. Einnig stefni ég að því að
Laun: Þau eru ansi misjöfh. inni? Frekar hlynnt. koma plötunni minni út.
Áhugamál: Mjög mörg, eins og t.d. Hvaða persónu langar þig mest að Hvað ætlar þú að gera i sumarfri-
myndlist, söngur, böm, dans, mót- hitta? Guö almáttugan. inu? Ætli ég fari ekki í sumarbú-
orhjól, eróbikk og hvers kyns lík- Uppáhaldsleikari: Rick Moranis. staðinn okkar í Grímsnesinu og
amsrækt og leiklist. Ég gæti nefnt Uppáhaldsleikkona: Glenn Close. keyri jafhvel hringinn. Mér finnst
mörg önnur en náttúrlega hef ég Uppáhaldssöngkona: Gladys Night miklu skemmtilegra að ferðast hér
ekki tíma fyrir öll min áhugamál og Billy Hollyday. á landi en erlendis og er mjög á-
þessa stundina. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ég er nægð raeð landið okkar.
Hvaöhefurþúfengiðmargarréttar á móti þeim öllum. -ELA