Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 38
g> jcer XAúHsm .2 huí)aq/iaduaj LAUGARDAGUR 9. FEBRUAR 1991. JOHANNA SIGURÐARDOTTIR FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA T& ■ ••• Rauttnef er uppbyggjandi Sala rauða nefslns er fyrir lokaátak húsbyggingar Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra. • SEM-hópurinn. Bridge Það getur verið erfitt að temja „slöngumar" Á I myrkri gildir að sjást. Notaðu endurskinsmerki yUMFERÐAR RAÐ Nú stendur yfir sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og er staða sveita að loknum fjórum umferðum þessi: 1. S. Ármann Magnússon 83 2. Sævar Þorbjörnsson 82 3. yalur Sigurðsson 77 4. Ómar Jónsson 71 5. Landsbréf 71 6. Steingrímur G. Sigurðsson 69 Það er alþekkt staðreynd í bridge að mikil skiptingarspil, svokallaðar „slöngur“, geta verið erfiðar í sögn- um. Oft getur verið gott að heíja sagnir á háu sagnstigi, sér í lagi með hendur sem innihalda lægri htina. Tilgangurinn er þá að rífa sagnrýmiö frá andstæðingunum. Hrein tvílitaspil eru samt mjög sjaldgæf og á löngum spilaferli hefir undirritaður aðeins upplifað slíkt tvisvar sinnum. Fyrra skiptið kom upp fyrir mörgum árum, en það seinna á spilakvöldi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í fyrstu umferð sveita- keppninnar. Andstæðingar tölvugjafa hefðu rekiö upp mikið ramakvein við að sjá spil austurs í eftirfarandi spih. A/N-S 4 • K 10 3 ♦ Á K 10 8 6 5 + K 654 * G • D G 7 3 ♦ 10 7 5 + 10 8 7 3 2 N V A S ♦ Á D 8 7 5 4 ! ♦ ADG9864 ♦ 962 • 9 4 2 4 Q O + ÁKDG9 Sólarstaðir Miðiarðarhafsi A R /\ Blaðauki um ferðir alla mánudaga Mánudaginn 11. febrúar verður fjallað um það helsta sem ferðaskrifstofurnar bjóða landsmönnum á komandi sumri, bæði hér heima og erlendis. Bridge Stefán Guðjohnsen í opna salnum, þar sem Guðmundur Sveinsson og Valur Sigurðsson sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður 2spaðar pass pass 3hjörtu 4 tíglar pass pass pass Ekki er mér kunnugt um sagnkerfi a-v, en ahavega dugði það ekki á „slönguna". í lokaða salnum sátu a-v undirrit- aður og Símon Símonarson. Eftir að hafa jafnað mig á „slöng- unni“ opnaði ég á einum tígh. Suður sagði pass, Símon eitt hjarta og norð- ur passaði tortrygginn. Jæja, ég slapp þó við að spila einn tigul, hugs- aði ég, um leiö og ég greip tveggja spaða sagnmiðann í lúkuna. Suður sagði pass og Símon kreisti út úr sér þrjá tígla. Norður virtist jafn tortrygginn og áður, en sagði pass og ég píndi Símon með þremur spöðum. Suður passaði enn og aftur kreisti Símon út úr sér tígulsögn. Norður sagði pass og nú var að duga eða drepast. „Maður fær svona skiptingu á tuttugu ára fresti, hugsaði ég (raun- ar var töluvert lengra síðan), ég verð að segja slemmuna." Enginn hafði neitt við það að at- huga og sagnimar höfðu verið þess- ar: Austur Suður Vestur Norður ltíguh pass lhjarta pass 2spaðar pass .3tíglar pass 3 spaðar pass 4 tíglar pass 6tíglar pass pass ' pass Suður sphaði út laufaás og norður rak upp stór augu, áður en ég tromp- aði. Það var síðan handavinna að trompa tvo spaða og fá alla slagina. Sphið lá ljómandi vel, en eftir leik- inn fór ég að hugsa: Ef norður á tvo litla spaða og tígulkóng annan, þá er ég búinn að tapa slemmunni. Það hefði hins vegar verið aíleitur endir á „slöngunni". Islandsmót kvenna og yngri spilara 1991 íslandsmót kvenna og yngri spil- ara í sveitakeppni var haldiö um síð- ustu helgi. Sphað var í Sigtúni 9. Rafmagnsleysið og óveðrið á sunnu- daginn settu mark sitt á keppnina. Eftir að hafa þurft að fresta keppni th kl. 18 á sunnudag tókst að ljúka keppni í kvennaflokki, en keppni í flokki yngri spilara lauk á mánu- dagskvöldið. Sveit Rauða sófans í kvennaflokki vann öruggan sigur. Sveitina skipa núverandi Norðurlandameistarar, Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kris- tjónsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir. Þær fengu 197 stig, en sveitin sem varð í ööru sæti, Ólína Kjartansdóttir, fékk 157 stig. í þriðja sæti varð sveit Erlu Sigurjóns- dóttur með 151 stig. Alls tóku 13 kvennasveitir þátt í mótinu sem er nokkur fækkun frá því í fyrra. Sph- aðar voru 9 umferðir með Monrad- fyrirkomulagi. Sveitir í flokki yngri spilara voru 9, eða tveimur íleiri en í fyrra. Það er ánægjuleg þróun þegar tekið er tihit til þess hve þátttaka hefur verið dræm undanfarin ár í flokki yngri sphara. Sveit Stihingar hf. sigraöi eftir jafna keppni og hlaut hún alls 167 stig. í sveitinni eru Matthías G. Þorvaldsson, Hrannar Erlingsson, Sveinn Rúnar Eiríksson og Stein- grímur G. Pétursson. í öðru sæti varð sveit Jóns Bjarka Stefánssonar með 161 stig bg í þriðja sæti sveit Erlings Arnarsonar (Spontaníus) með 156 stig. Spiluð var einfold um- ferð, 16 spha leikir, allir við alla. Afmæli 80 ára Sigurbjörg Sigurhannesdóttir, Rjúpufelh 27, Reykjavík. Kristinn G. Lyngdal, fyrrv. kaupmaður, vistmaðurað Arnarholti á Kjalarnesi. Ragnar Magnússón, Brennistöðum, Eiðahreppi. 50ára 75ára Sigriður J. Jónsdóttir, Lindargötu 12, Reykjavík. Einar Jónsson, Héðinsbraut 15, Húsavík. Kenneth Kingdom, Ólafsbraut 19, Ólafsvík. Áslaug Ólafdóttir, Flúöaseli 48, Reykjavík. Helga Bj arnadóttir, Ljótarstöðum, Skaítárhreppi. Kristján Björnsson, Fjóluhvammi UA, Eghsstöðum. 40ára 70 ára Sigríður Sandholt, Þelamörk 7, Hveragerði. Markús Grétar Guðnason, Kirkjulækjarkoti II, Fljótshlíðar- hreppi. Aðalheiður Jóhannesdóttir, Yrsufehi 24, Reykjavík. Elsa Björnsdóttir, Hjarðarhaga 36, Reykjavík. Nína Steinsdóttir, Austurbergi 38, Reykjavik. RúnarH. Vilbergsson, Sólvallagötu 29, Reykjavík. Guðlaug S. Sigurjónsdóttir, Reynigrund 22, Akranesi. Áslaug I. Þórarinsdóttir, Litlabæjarvör 3, Bessastaðahreppi. Þórunnborg Jónsdóttir, Bragðavöllum, Geithellnahreppi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.