Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
41 -
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hestakerrur og farsimar. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Sörlastaðir, Hafnarfirði. Nokkur pláss eru laus í félagshesthúsi okkar. Nán- ari upplýsingar í símum 91-54218 og 91-50798 á kvöldin.
Til sölu stór, jarpstjörnóttur, vel reiðfær foli á 4ða vetri, verð 100 þús., góður staðgrafsláttur, get tekið mótatimbur upp í greiðslu. Úppl. í síma 98-63301.
Tvær yndislegar og fallegar, 6 mánaða gamlar læður fást gefins, önnur leir- ljós og hin þrílit. Upplýsingar í síma 91-30766 og 38178.
4 hvolpar fást gefins, skosk-islenskir, 6 vikna gamlir. Uppl. í síma 93-66749 eftir kl. 19.
Fiskabúr til sölu, 130 1, með öllum fylgihlutum, mjög hagstætt verð. Úppl. í síma 91-50701.
Gott, vélbundið hey í böggum til sölu, ágætt fyrir hesta. Upplýsingar í síma 985-22059 og 91-78473 eftir kl. 20.
Hross til sölu. Til sölu era nokkur trippi á tamningaraldri. Uppl. í síma 97-29953 á kvöldin.
Scháfer. Fallegir scháferhvolpar til sölu undan Söndru og Klóa. Uppl. í sima 93-66839.
Stór og fallegur hestur til sölu, alþæg- ur, hentar vel fyrir konur. Uppl. í sima 91-657807.
3 básar til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-74452.
Grá, 5 vetra hryssa til sölu. Uppl. í síma 97-51353 eftir kl. 19.
Kettlingar. Nýju vikna gamlir kettling- ar fást gefins. Uppl. í síma 91-33010.
Labradorhvolpar, Ijósir, til sölu. Uppl. í síma 91-54323.
Nokkrar hryssur og folöld til sölu. Uppl. í síma 93-41525.
■ Vetrarvörur
Indy Trail, árgerð ’88, til sölu, ekinn 1400 mílur, brúsastatíf, farangurs- grind, rafstart. Upplýsingar í síma 91-671826 eftir kl. 17.
Polaris Indy 650, árg. ’89, til sölu, ekinn 1800 mílur, fallegur og góður sleði í toppstandi. Upplýsingar í síma 96-41061 eftir kl. 17.
Óska eftir variomat kúplingu í Harley Davidsson 440 cc vélsleða eða slíkan sleða til niðurrifs. Uppl. í síma 91-33495 eða 91-36345.
Polaris Indy 500 ’90 vélsleði til sölu, tvöfalt sæti o.fl. Upplýsingar í síma 91-666485 og 985-23632
Ski-doo Blizard 5500 ’81 til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-612186 eða 984-58184 (símboði).
■ Hjól
Sniglar. Athugið, þeir sem ætla að fá herbergi fyrir árshátíðina verða að láta vita í síðasta lagi fyrir 10. febr. nk. í síma 91-74983.
Kawasaki Mojave 250, árg. ’87, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-666898.
Til sölu Suzuki Quadracer 250 cc. Uppl. í síma 91-666522.
■ Vagnar - kerrur
Tvær kerrur til sölu, ein jeppakerra og ný fólksbílakerra með ljósum. Uppl. í síma 92-12578.
Alpen Kreuzer super GT tjaldvagn, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-651052.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vorum aö fá sendingu af Fender raf-
magnsgíturum og gítarmögnurum.
Hljóðfæraverslun Paul Bemburg,
Rauðarárstíg 16, sími 620111.
Meðeigandi að litiu hljóðveri óskast,
25-50% eignaraðild. Hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-27022. H-6897.
Tii sölu bassi, Hohner B2A, hauslaus.
Upplýsingar í síma 91-41462.
Hljómtæki
Pioneer 7100 CD geislaspilari með fjar-
stýringu, 2ja ára, lítið notaður, til
sölu. Uppl. í síma 91-642186 eftir kl. 16.
Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefhi.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík.
Hreinsum teppi og húsgögn. Hreins-
um upp vatn eftir vatnsskaða. Uppl.
í síma 624191 allan sólarhringinn.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
Teppi
Odýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Ljósdrapplitað gólfteppi til sölu, 2ja ára,
ullarblanda, stærð 4x7,5 m. Uppl. í
síma 91-46704.
■ r •■
Húsgögn
Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og
ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
Vel með farin dökk hillusamstæða til
sölu, verð 30 þús., svart borðstofuborð
+ 6 stólar frá Ikea, eins og hálfs árs,
verð 85 þús. Uppl. í síma 91-651261.
Fururúm, 2x1,50, 25 þús., og sporöskju-
lagað eldhúsborð og 6 stólar, 2 ára
gamalt, 25 þús. Uppl. í síma 91-12097.
Hlaðrúm. Óska eftir hlaðrúmi í bama-
herbergi, þarf helst að vera með skrif-
borði og hillum. Sími 91-653334.
Nýlegt, mjög fallegt vatnsrúm til sölu.
Uppl. í síma 91-42367.
Nýtt vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma
91-71267.
Bækur
Æviskrár MA-stúdenta, 1. og 2. bindi,
óskast keyptar. Uppl. í síma 91-77300.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafii: 30737, Pálmi: 71927.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
Tölvur
Macintosh SE 2,5 Mb með 2 diskdrifum
til sölu, einnig getur fylgt 100 Mb
harður diskur (innbyggður) og Image
Writer II litaprentari, einnig er til
sölu á sama stað 300 BPS Nightingale
módem og 1200 BPS SmarTeam mó-
dem. Uppl. í síma 97-71635.
Fountain tölva til sölu, XT 855, turbo,
640 k, 30 Mb harður diskur, 2 drif,
Victor EGA htaskjár, eitthvað af for-
ritum getur fylgt. Uppl. í s. 653634.
PC-XT turbo 640K, 8 megariða tölva,
ásamt mús og ýmsum forritum. 20 Mb
diskur og Hercules skjár. Uppl. í síma
91-40005.____________________________
Smáforrit á góðu verði: Forrit fyrir
fjölskylduna, ávísanaheftið, upp-
skriftimar, veiðina, póstlista og ýmsar
merkingar. M. Flóvent, s. 688933.
Til sölu Cordata PC K 512, 2 diskdrif,
2ja ára, lítið notuð, góður, grænn
skjár, gott ritvinnsluforrit fylgir.
Uppl. í síma 91-46440.
Til sölu mánaðargömul Laser tölva 286,
með VGA multisync skjá, 65 Mb hörð-
um diski, 2 drifum, 80287 reikniör-
gjörva o.fl. Uppl. í síma 91-37871.
Amstrad 1640, 20 Mb, 8 MHC, EGA
skjár, mús + tölvuborð og fleira til
sölu. Sími 91-54518.
Amstrad PC1512 með iitaskjá, prentara
og 30 Mb hörðum diski, til sölu, forrit
fylgja. Uppl. í síma 91-74046.
Amstrad PC 1640, með EGA skjá og 40
Mb hörðum diski, til sölu. Uppl. f sima
91-16305.
Atari tölva til sölu, 2 Mb, með
svart/hvítum skjá, 1 'A árs. Uppl. í
síma 91-78305.
Prentari til sölu. Til sölu 9 nála Epson
X800 prentari með litaútbúnaði. Úppl.
í síma 91-54176 eftir kl. 14.
Sinclair 128 k ZX spectrum +2 með
stýripinna og ca 40 leikjum til sölu á
10 þúsund kr. Uppl. í síma 91-74969.
Tölvuleikir fýrir Atari ST, Powermon-
ger, Flood og fleiri góðir leikir. Send-
um í póstkröfu. Uppl. í síma 91-29042.
Atari tölva. TO sölu Atari 520 ST. Uppl.
í síma 91-672154.
Prentari, Oki Microline 321. Góður í
reikning og yfirlit. Thaiís, s. 91-626002.
Til sölu ný Sega leikjatölva, 3 leikir
fylgja, gott verð. Uppl. í síma 91-79974.
Victor PC II til sölu, 2 drif, Ega lita-
skjár. Uppl. í síma 91-17849.
Sjónvörp
Loftnetaþjónusta. AOar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Ljósmyndun
Til sölu Nikon F-501, linsur, 50 mm 1,8
og 70 210 með 2,8 macro, converter
x2 og þrífótur. Uppl. í síma 91-34659
eftir kl. 14.
Dýrahald
„Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru-
skemmunni við Víðidalsafleggjar-
ann/Rauðavatni á laugardögum kl.
12-15. 25 kg handhægar, loftþéttar
umbúðir. Seljast í lausu. Vítamínbætt-
ir graskögglar fást einnig. Upplýsing-
ar á skrifstofutíma í síma 91-681680.
Kreditkortaþj ónusta.
Frá Hundaræktarfélagi Islands.
Ræktunarskoðun á þeim poodlehund-
um, sem ekki hafa verið skoðaðir áð-
vn, fer fram dagana 5.-7. apríl næst-
komandi. Tekið á móti skráningum til
föstudags 15. feb. í símum 654591,
27219 og 650294.
Hross - gisting. Hestar, folar, hryssur
og einnig folöld og tryppi undan Kveik
frá Miðsitju, hestaleiga og bændagist-
ing. Á sama stað óskast aðstoðarmað-
ur við tamningar. Greiðslukortaþjón-
usta. Jón Þórðarson, Eyvindarmúla,
sími 98-78492.
Hjá FHA að Kjartansstöðum í Hraun-
gerðishr. eru til sölu hestar við allra
hæfi, allt frá lítið tömdum upp í full
tamda sýningarhesta. Hestamir eru
til sýnis fostud., laugard. og sunnud.
eða eftir samkomul. S. 98-21601.
Hreinræktaðir border collie hvolpar til
sölu, undan 1. verðlauna hundinum
Santo sem er Norðurlandameistari og
norskur meistari í hlýðni. Uppl. í síma
98-75043. Unn Kroghen.
Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg-
undir af fallegum páfagaukum, ýmsar
stærðir, varpkassar, merkihringir og
fóður fyrir allar tegundir páfagauka.
Sendum út á land. S. 91-44120.
10 vetra fallegur klárhestur með góðu
og hröðu brokki til sölu eða skipti á
töltara, má vanta þjálfun. Uppl. í sima
91-688343 eftir kl. 16.30.
Af sérstökum ástæðum fást gefins 8
vikna hvolpur, 1 'A árs blönduð tík og
2 114 árs læður. Aðeins góð heimili
koma til greina. Uppl. í síma 92-37838.
Efnilegur foli á 5. vetri, klárhestur, vel
ættuð hryssa á 4. vetri og 2 klárhestar
með tölti til sölu. Einnig 3ja vetra
foli. Uppl. í síma 93-12476 e.kl. 19.
Fáksfélagar. Árshátíð verður 16. febr.
nk. í Þorscafé, Vetrarbraut. Uppl. á
skrifstofunni á milli kl. 13-17 í síma
91-672166. Hestamannafélagið Fákur.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Nýtt hesthús til sölu á Sörlasvæðinu,
Hafnarfirði, og 2 hestar, annar bama-
hestur og hinn fyrir vana. Uppl. f síma
91-657432 e.kl. .16.
■ Til bygginga
Góður 15 fm vinnuskúr til sölu.
Uppl. í síma 91-11064.
Óska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í
síma 91-44520.
Byssur
Sako Vixsen, 222 cal., með þungu
hlaupi og Bushnell sjónauki með fjar-
lægðarstillingu og Zoom, allur nýupp-
tekinn og lítið skotinn. Gott verð.
Uppl. í síma 91-678475. Ólafur.
Nýkomið, videospólur f/labrador-
hundaeig. og byssuskápar. Verslunin
Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702
og 84085.
Sako 22-250 með þungu hlaupi og
Swarovski sjónauka, tösku og
hleðslugræjum til sölu, sem nýr. Uppl.
í síma 98-61288.
Óska eftir Brno cal. 22. Hafið samband
við auglþj. DV í sima 91-27022. H-6937.
Hug
Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug-
mannsnámskeið hefst 11. febrúar nk.
Skráning og nánari uppl. í síma 28122.
Flugskólinn Flugtak.
Fiugskýli til leigu (leigu - sölu) í Flug-
görðum, dyrabreidd 13,6 m. Uppl. í
síma 91-42365.
Fjórhjól
Fjórhjól. Til sölu fjórhjól Honda 4x4
350 cc, árg. ’87, lítið ekið. Uppl. í síma
96-22480.
Suzuki minkur, árg. ’87, fjórhjól, til sölu,
sem nýtt, ekið 500 km. Uppl. í síma
91-40684 eftir kl. 18 á kvöldin.
Sumarbústaðir
Góður, fullbúinn heilsársbústaður ósk-
ast keyptur, ca 50 m2, með rafrnagni,
heitu- og köldu vatni, þarf að standa
á fallegu og gróðursælu landi fyrir
austan fjall, staðgreiðsla fyrir rétta
eign. Upplýsingar í símum 91-
625986/611747/622791 á kvöldin.
Takið eftir. Sumarbústaðalóðir til sölu
á góðu verði, frábært útsýni. Uppl. í
síma 98-76556.
Fyrir veiðimenn
Stangaveiðimenn, athugið. bæði karlar
og konur: Munið flugukastnámskeið-
in í Laugardalshöllinni, hefjast
6. janúar kl. 10.20 árdegis. Við leggjum
til stangimar. Tímar 6., 20. og
27. janúar, 10. febrúar og 3. mars.
KKR og kastnefndirnar.
Fasteignir
Bolungarvik. 3ja herb. íbúð við Vita-
stíg til sölu á ca 1300 þús., brunabóta-
m. 4080.000, fasteignam. 2233.000 áhv.
ca 136.000 húsnæðistjómarlán. íbúðin
er laus nú þegar. Uppl. í síma 91-45962,
Stefanía, eða 91-622084, Guðmundur.
Viltu eignast ibúð á Spáni? (Costa Blan-
ca), erum með allar stærðir af íbúðum
í raðúsum og blokkum til sölu, á verði
frá 1,7 millj., lánum allt að 60% í 15
ár. Hafið samb. og leitið meiri uppl.
Sólarhús, Ármúla 38, s. 91-689860.
Fyrirtæki
Gott tækifæri. Til sölu matvömv. í
gömlu, grónu hverfi, velta 6 millj. á
mán., öruggt leiguhúsnæði eða sala á
húsnæði kæmi til greina, hentar vel
fjölsk. sem vill starfa sjálfstætt. Uppl.
gefur fasteignas. Ásbyrgi, s. 623444.
Veitingastaður. Til sölu eða leigu
skyndibitastaður á besta stað í borg-
inni. Uppl. í síma 91-36862 og 91-45545.
Bátar
Onotuð úthafs-seglskúta, 28 ft., er til
sölu ef viðunandi tilboð fæst. Þarfnast
lítils háttar viðgerðar. Tilvalið fyrir
laghenta menn með áhuga. Skútan
verður til sýnis laugardag og sunnu-
dag í Snarfarahöfh. Úpplýsingar veitt-
ar í síma 91-679105 milli kl. 17 og 19.
7 tonna plastbátur til sölu, smíðaður á
Skagaströnd ’87. Bátnum fylgir veiði-
heimild og 500 kg grásleppuveiðileyfi,
ásamt 100 löngum netum. Verð 3,3
millj. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-6865.
20 feta frystigámur með tveimur press-
um, 60 bjóð af 5 mm línu og plastbalar
til sölu. Uppl. í síma 97-71209 eða
97-71195 milli 18 og 21.
Afturbyggður Sómi 650 ’90til sölu, tal-
stöðvardýptarmælir, lóran, króka-
leyfi. Til greina koma skipti á 18-20
tonnum af varanl. kvóta. S. 676246.
Afturbyggður Sómi 650 ’90til sölu, tal-
stöðvardýptarmælir, lóran, króka-
leyfi. Til greina koma skipti á 18-20
tonnum af varanl. kvóta. S. 676246.
Grásleppunet til sölu, 50 stk., 40
faðma löng, notuð eina vertíð, ekki
blýteinar en tvöfaldir teinar. Uppl. í
síma 97-71195.
Til sölu nýleg fésvél frá Á.G.
Hafnarfirði. Verð ásamt loftdælu kr.
500 þús. Upplýsingar í síma 91-25554,
91-652426 og 91-52226.
Netaúthald. Til sölu netaúthald fyrir
trillur, ásamt netaspili, 3 Rótora.
Einnig Radar. Upplýsingar í síma
97-71669.
Rapp netaspil, miðstærð, til sölu. Spilið
er 3ja—Ira ára en í fínu lagi. Á sama
stað 2 DNG rúllur, 24 volt. Uppl. í
sima 91-54203 á kvöldin.
Sómi 700 eða 800 óskast keyptur,
kvótalaus, eða með um 20 tonna
kvóta, vel útbúinn tækjum. S. 96-25522
og 96-23798 á kvöldin og um helgar.
Óska eftir Sóma 800 eða 900, mega
vera kvótalausir. Uppl. í heimasíma
91-673006 og vinnusíma 91-53616.
Kristinn.
Oska eftir að kaupa dekkbát, kvóta-
lausan, 9-15 tonna, gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 98-12243 og vinnu-
síma 98-11484.
23-25 feta mótunarbátur óskast, má
vera véla- og tækjalaus. Upplýsingar
í síma 97-71392.
4 stk. Atlander tölvurúllur til sölu, lítið
notaðar. Uppl. í síma 97-81338 eftir
kl. 19.
Grásleppunetaúthald + leyfi til sölu
fyrir 5 tonna bát. Uppl. í síma 93-33222
eftir klukkan 20.
Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsu-
hrogn á vertíðinni gegn staðgreiðslu.
Bakkavör hf., sími 91-25577.
Sómi 800 óskast keyptur, annað kemur
til greina, má vera kvótalaus. Uppl. í
síma 91-678734 eða 91-33722.
Trilla með krókaleyfi óskast, skipti á
bíl, húseign í Grindavík eða skulda-
bréfi. Uppl. í síma 92-16908.
Tvær DNG tölvurúllur, 24 volta, til sölu,
lítið notaðar. Seljast á 100 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 96-51154.
Tölvuhandfærarúllur. Til sölu 2 JR
tölvurúllur og 1 ný Unic með Lofoten
grind. Uppl. í síma 985-29342.
Óska eftir kvótalausum Gáska 1000 í
skiptum fyrir Sóma 700 með króka-
leyfi. Uppl. í sima 96-71193 og 96-71882.
Óska eftir tilboðum í 150 ha. Ford Ley-
land bátavél með gír, árg. ’86. Uppl. í
síma 93-66755 milli klukkan 12 og 13.
Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, samkvæmi, ráð-
stefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733.
Panasonic NV H65, hi-fi stereo + fjar-
stýring, 2ja ára, mjög góð kyrrmynd
og hægspólun á mynd og fleira. Verð
40.000. Uppl. í síma 91-670985. «.
Nordmende videotæki til sölu, verð kr.
18 þús., lítur vel út, 4 ára gamalt.
Upplýsingar í síma 91-32781.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: BMW 728i ’81,
Sapporo ’82, Tredia ’84, Cortina ’79,
Opel Kadett ’87, Record dísil ’82,
Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Sam-
ara ’87, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda
626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, nS~
Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600
’86, ’86 dísil, ’82 -’83, st. Micra ’86,
Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude
’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82,
929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa
’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82,
Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Lancer
’88, Golf ’82, Accord ’81.
Opið kl. 9-19 alla virka daga.
•Símar 652012, 652759 og 54816
•Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg-
in (ath. voram áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88,
Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Escort
’86, Fiat Uno ’84 ’87, 127 ’85, Panda
4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87,
Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, ^
Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88,
626 ’79-’81, 929 ’81, Subara Justy ’87,
Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Fiug
pfy
er fratntíði0
Lærið að fljúga hjá
fullkomnum flugskóla.
* Bjóðum kennslu til
einka- og atvinnuflug-
mannsprófs.
* Fullkomin 2 hreyfla
flugvél til blindflugs-
kennslu.
+ Flughermir.
Greiðsluskilmálar og
fyrirgreiðsla.
Gamla Flugtuminum
Reykjavlkurflugvelli
101 Reykjavik
Simi 91-28122
Kt. 651174-0239