Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 42
54
. rœr HAUíias’í: .e n 11 o a g h a o u a j
LAUGARÐAGUR-9. FEBRÚAR 1S91.
Laugardagur 9. febrúar
TJF
SJÓNVARPIÐ
12.00 Ófriöur og örlög (17) (War and
Remembrance). Bandarískur
myndaflokkur, byggöur á sögu eft-
ir Harman Wouk. Þar segir frá Pug
Henry og fjölskyldu hans á erfiöum
tímum. Aöalhlutverk: Robert Mitc-
hum, Jane Seymour, John Gi-
elgud, Polly Bergen og Ralph Bell-
amy. Þýðandi Jón 0. Edwald.
Þátturinn var á dagskrá 3. febrúar
en verður endursýndur vegna
fjölda áskorana.
14.30 íþróttaþátturinn. Úr einu í annaö.
14.55 Enska knattspyrnan - Bein
útsending. frá leik Liverpool og
Everton. 16.45 Islandsmótiö í bad-
minton. 17.10 Handknattleikur.
Norðurlönd - Heimsliöiö. 17.55
Úrslit dagsins.
18.00 Alfreö önd (17). (Alfred J. Kwak).
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús ólafsson.
18.25 Kalli krít (10) (Charlie Chalk).
Myndaflokkur um trúöinn Kalla.
Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta músin (10) (Souris noire).
Franskur myndaflokkur fyrir börn.
Þýöandi ólöf Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr.
19.00 Poppkorn. Umsjón Bjc.n Jr. Friö-
björnsson.
19.25 Háskaslóöir (17) (Danger Bay).
• Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins -
Úrslit. í þættinum flytja söngvarar
og hljómsveit undir stjórn Vil-
hjálms Guöjónssonar lögin tíu sem
komust I úrslit. Síðan kemur til
kasta dómnefndanna að velja sig-
urlagið sem keppir fyrir hönd is-
lands í Söngvakeppni sjónvarp>s-
stöðva Evrópu í San Remo á Ítalíu
í maí. Líklegt þykir að fréttahauk-
arnir af Stöóinni veröi á staönum
og fylgist grannt meö framgangi
mála. Stjórn útsendingar Björn
Emilsson (Framhald).
22.15 Síöasti sveinninn (The Last Am-
erican Virgin). Bandarísk bíómynd
frá 1982. Myndin fjallar um nokkra
ástleitna unglingspilta og misár-
angursríkar tilraunir þeirra til að
stofna til náinna kynna vió hitt
kynið. Leikstjóri Boaz Davidson.
Aðalhlutverk Lawrence Monoson,
> Diane Franklin og Steve Antin.
Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson.
23.45 Hryöjuverk (Roland Hassel -
Terrorns finger). Sænsk sakamála-
mynd frá 1989. Þetta er þriðja
myndin sem Sjónvarpið sýnir um
rannsóknarlögreglumanninn Ro-
land Hassel og í þetta skiptiö á
hann í höggi viö stórhættulega
hryöjuverkamenn. Leikstjóri Mika-
el Háfström. Aöalhlutverk Lars Erik
Berenett, Björn Gedda, Leif Lilje-
roth og Robert Sjöblom. Þýðandi
Þuríöur Magnúsdóttir.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Þaó er alltaf skemmtilegt
aö fylgjast meó Afa og Pása. Þeir
taka alltaf upp á einhverju
skemmtilegu og þeir kumpánar
sýna ykkur örugglega skemmtileg-
ar teiknimyndir.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæöageröi (Ðe-
verly Hills Teens). Fjörug teikni-
mynd.
11.20 Krakkasport Skemmtilegur og
fjölbreyttur íþróttaþáttur fyrir börn
og unglinga.
11.35 Henderson krakkarnir.
12.00 Þau hæfustu lifa (Survival).
Vandaöur og fræðandi dýralífs-
þáttur.
12.25 Lengi lifir í gömlum glæöum
(Once Upon A Texas Train). Ný-
legur vestri. Myndin segir frá John,
sem er kúreki, sem hefur setiö á
bak viö lás og slá i tuttugu ár vegna
ráns. Þegar hann hefur afplánaó
dóminn kallar hann saman gömlu
félagana og hyggst hann ræna lest.
En lögreglumaöurinn, sem klófesti
hann tuttugu árum áður, er á
næstu grösum. Aóalhlutverk:
Willie Nelson, Richard Widmark
og Angie Dickenson. Leikstjóri:
Burt Kennedy. 1988. Lokasýning.
13.55 Ógætni (Indiscreet). Bráö-
skemmtileg og rómantísk mynd
um ástarsamband leikkonu og
háttsetts sendifulltrúa Bandaríkja-
stjórnar. Hann kemurekki fullkom-
lega heiðarlega fram í sambandi
þeirra og þaö gæti reynst honum
dýrkeypt. Aöalhlutverk: Robert
Wagner og Lesley-Anne Down.
1988. Lokasýning.
15.30 Mennirnir mínir þrír (Strange
Interlude). Seinni hluti framhalds-
myndar sem byggö er á leikriti
Eugene O'Neil. Myndin gerist í
New England áriö 191 ^ og segir
frá stúlkunni Nlnu sem hefur oröiö
fyrir andlegu áfalli vegna missis
unnusta síns. Aöalhlutver Edward
Petherbridge, Jose Ferrer, Glenda
Jackson og David Dukes.
17.00 Falcon Crest. Bandariskur fram-
haldsþáttur.
18.00 Popp og kók.
18.30 Björtu hliðarnar. i þessum þætti
spjallar Hallur Hallsson vió þau
Vilborgu Hannesdóttur og Ingólf
Hannesson um Reykjavíkurmara-
þonið á síóastiiönu ári. Þessi þáttur
var áöur á dagskrá 26. ágúst 1990.
19.19 19:19.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Þá eru þau séra Dowling og nunn-
an Steve mætt aftur í léttum saka-
málaþáttum.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
erica's Funniest Home Videos).
21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Þaö er
alveg Ijóst aö moröinginn dylst
ekki mikiö lengurl
22.10 Saklaus bráö (Moving Target).
Þetta er spennandi mynd sem seg-
ir frá ungum strák sem snýr heim
eftir sumarfrí en þá er fjölskyldan
hans horfin og ekki nóg með þaö
heldur eru einnig morðingjar á
hælunum á honum og eru nú góö
ráö dýr. Aöalhlutverk: Jason Bate-
man, John Glover og Chynna
Phillips. Bönnuö börnum.
23.50 Ástarfjötrar (Captive Hearts).
Ástin blómstrar alls staöar. Myndin
segir frá bandarískum orrustuflug-
manni sem skotinn er niöur (seinni
heimsstyrjöldinni og handtekinn
af Japönum. Hann er látinn í
fangabúöir og kemst hann þar í
kynni við japanska stúlku og verða
þau ástfangin. Aöalhlutverk:
Noriyuki (Pat) Morita, Chris
Makepeace og Mari Sato. 1987.
Bönnuö börnum.
1.25 Næturkossar (Kiss the Night).
Áströlsk spennumynd sem greinir
frá einni af dætrum næturinnar
sem gerir þau „mistök" að veita
blíðu sína endurgjaldslaust. Hún
tengist einum af viðskiptavinum
sínum tilfinningaböndum en það
reynist henni dýrkeypt þegar hún
kemst aó ýmsu um fortíö manns-
ins. Aðalhlutverk: Patsy Stephens
og Warwick Moss. Stranglega
bönnuö börnum. Lokasýning.
3.05 Bein útsending frá CNN.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hannes
Örn Blandon flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun-
tónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum
veröur haldiö áfram aó kynna
morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig-
uröardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spunl. Listasmiöja barnanna. Um-
sjón: Guöný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp-
aö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu-
degi.
10.40 Fágæti.
11.00 Vikulok Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son.
12.00 Utvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guómundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Die Bierzelt-Musikanten
og fleiri flytja tónlist úr ýmsum átt-
um.
15.00 Tónmenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Einnig útvarpaö næsta
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritlö. „Góða nótt,
herra Tom" eftir Michelle Magor-
ian. Þriðji þáttur af sex. Útvarps-
leikgerð: Ittla Frodi. Þýöandi:
Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hlín
Agnarsdóttir.
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik
Rafnsson.
17.50 Stélfjaörlr. Meðal flytjenda eru
Errol Garner, Gerry Mulligan,
Frank Sinatra og Léttsveit Ríkisút-
varpsins.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi).
20.10 Meöal annarra oröa Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Siguröardóttir. (Endurtek-
inn frá föstudegi).
21.00 Sauma8tofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 12. sálm.
22.30 Leikrit mánaöarins: „Faröu ekki
til Ei Kuwet“, eftir Gunther Eich
Þýöandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla-
son, Indriöi Waage, Þóra Friöriks-
dóttir, Jón Aðils, Helga Bach-
mann, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Helga Valtýsdóttir, Valur Gíslason,
Baldvin Halldórsson, Áslaug Árna-
dóttir og Jón Múli Árnason. (Áöur
útvarpaö í janúar 1960).
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
sunnudegi.)
9.03 Þetta Iff. Þetta líf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö miö-
vikudag kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miövikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Á tónleikum meö The Pixies.
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriöjudagskvöldi.)
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins -
Úrslit. Valið verður lagiö sem verö-
ur framlag Islendinga ( Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva
( San Remo á italíu í maí í vor.
(Bein samsending með Sjónvarp-
inu.)
22.15 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
2.05 aöfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjión: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá
föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekiö úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug-
ardagsmorgunn aö hætti hússins.
Afmæliskveöjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.00 Fréttir.
12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson
og Jón Ársæll kynna það besta
úr sínum þáttum.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag-
inn í hendi sér.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur ( sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
18.00 Haraldur Gislason.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
næturvaktinni. Óskalögin og
kveðjurnar beint I æð og síminn
opinn, 611111.
3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend-
um inn ( nóttina.
9.00 Amar Albertsson spilar tónlist sem
skiptir máli, segir þaö sem skiptir
máli og fer ekki í grafgötur með
hlutina.
13.00Bjöm Sigurösson. Þaö er laugar-
dagur og nú er fylgst meö enska
boltanum.
16.00 íslenski listlnn. Bjarni Haukur leiö-
ir hlustendur ( allan sannleikann
um vinsælustu lögin.
18.00 Popp og kók.,
18.30 Ólöf Marín Ulfarsdóttir er fjall-
hress.
22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu
lögin.
3.00 Næturpopp til morguns.
FM#957
9.00 Sverrir Hreiöarsson gleöileg jól
fyrir hlustendur.
12.00 Pepsi listinn- Vinsældarlisti ís-
lands.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður
þáttur meó þrautum og tónlist.
Stjórnendur Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyrir
kvöldiö.
22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson
stendur næturvaktina.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
TMT909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó-
hannes Kristjánsson.
12.00 Hádegistónlistln á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykiö
dustaö af gimsteinum gullaldarár-
anna.
15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar-
innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla
bíla, viögeröir og viðhald bíla.
17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristj-
ánsson.
22.00 Viltu meó mér vaka? Umsjón
Halldór Backman. Hlustendur geta
beöiö um óskalögin í síma
62-60-60 - og við reynum bara
aftur ef það er á tali.
0.00 NótUn er ung. Umsjón Pétur Val-
geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
FM 104,8
12.00 FB. Létt músfk til að vekja fólkið.
14.00 MR.
16.00 FG.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 FÁ.
0.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar
tll við lagavallð I gegnum sima
686365.
ALrA
FM 102,9
10.00 Blönduð tónlist.
12.00 ístónn. Ágúst Magnússon leikur
íslenska tónlist.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
14.00 Gleóistund. Umsjón Jón Tryggvi.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Hákon Möller.
19.00 Blönduö tónlist.
22.00 Eftirfylgd í umsjá Ágústs Magn-
ússonar. Opinn sími í 675320.
0.00 Unglingaþáttur Krossins.
Ö*'*'
6.00 Barrier Reef.
6.30 The Flying Kiwi.
7.00 Fun Factory.
11.00 The Bionic Woman.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Cool Cube.
17.00 Chopper Squad.
18.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.30 The Addams Family.
19.00 Free Spirit.
19.30 In Living Color.
20.00 China Beach.
21.00 Designing Women.
21.30 Murphy Brown.
22.00 The Happening.
23.00 Monsters.
0.00 Twist in the Tale.
0.30 Pages from Skytext.
•k*ic
EUROSPORT
★ . .★
*★*
6.00 Barnaefni.
7.00 GríniÖjan.
8.30 Saturday Alive. Skíði og bobb-
sleöakeppni.
17.30 Siglingar.
18.00 Mótorhjólakstur.
19.00 Skíði.
19.30 Blak.
20.30 Skautahlaup.
21.30 Hnefaleikar.
22.30 HM á bobbsleðum.
23.00 World Cup Today.
0.00 Hjólreiöar.
SCREENSPORT
7.00 Skautaíþróttir.
8.00 Snóker.
10.00 Motor Sport.
12.00 Trukkakeppni.
13.00 ísakstur.
14.00 Motor Sport. Bein útsending og
geta aörir liöir breyst
14.15 Körfuboltl.
16.15 Kraftaiþróttir.
17.15 US Pro Ski Tour.
18.00 Athletics AAA/WAAA.
19.30 Pro Box.
21.30 Golf. Bein útsending og geta aör-
ir dagskrártímar breyst.
23.30 lce Racing.
0.30 íþróttir á Spáni. Bein útsending
og geta aðrir dagskrárliöir breyst.
1.00 Íshokkí NHL.
3.00 Ruöningur f Frakklandi.
4.30 NBA körfubolti.
„Töffararnir“ þrír í Síöasta sveininum.
Sjónvarp kl. 22.15:
Síðasti sveinninn
Uppvaxtarárin er þema
kvikmyndarinnar Síðasti
sveinninn (The Last Amer-
ican Virgin). Segir þar af
þremur skólafélögum, þeim
Gary, Rick og David. Allir
eru þeir „töff gæjar“ út á
við en undir skel leður-
jakka, tyggjós og diskóferða
leynast þó viðkvæmar sálir
þar sem vandamálin eru
mýmörg.
Einkum eru það þó
kvennamálin sem angra tvo
þeirra. Rick er aftur á móti
mikill kvennamaður og er
stanslaust á pilsaveiðum og
aflar meira en hann ræður
við, þökk sé útliti hans og
ljósum lokkum. Hinum
tveimur sækjast illa þessar
veiðar, reyndar svo mjög að
annar þeirra er á góðri leið
með að verða „síðasti hreini
sveinninn“ vestanhafs. í
helstu hlutverkum eru
Lawrence Monoson, Diane
Franklin, Louisa Monoson,
Steve Antin og Joe Robbo.
Leikstjóri er Boaz Davidson
og semur hann einnig hand-
ritið.
Lars-Erik Berenett leikur lögreglumanninn Roland Hassel.
Sjónvarp kl. 23.45:
Hryðjuverk
Sænski lögreglumaður-
inn Roland Hassel mætir til
leiks í þriðja skiptið í sjón-
varpinu í nýrri sjónvarps-
kvikmynd sem heitir
Hryðjuverk (Roland Hassel
- Terrors Finger). Og sem
fyrr er það glæpalýður i
Stokkhólmi sem fær að
kenna á hæfileikum Hass-
els. Sá sem leikur Hassel
heitir Lars-Erik Berenett.
Aðrir leikarar í myndinni í
kvöld eru Björn Gedda, Leif
Liljeroth, Robert Sjöblom og
Allan Svenson. Leikstjóri er
Mikael Háfström.
Laugardagur 9. febrúar
Alpagreinar karla: Brun,
RóSrarkeppni. lennis, SkíSakeppni,
Blak, Skautahlaup, Hnefaleikar,
„Bob-sleSakeppni, HiólreiSar,
„Mótorsport", US PGÁ-golfkeppnin,
Hei msmei starakeppni n i snooker:
Steve Davis - Gai
Skautakeppni
Wilkinson,
' & Monster Stunt
Racina Irucks', ís-kappakstur,
NBA-körfuboltinn: Chicaao - LA
Lakers, Aflraunakeppni, Stórsvig,
Frjólsar íþróttir og F|ölbragSaglíma
(Wrestling).
Þriðjudaaur 12. febrúar
Þolfrmi, Skautahlaup, „Mótorsport",
SkíSakeppni. Handbolti (fró Kóreu),
Tennis, Golf Asian Open), Körfu-
bolti, Spænsku mörkin, Denver-
flugkeppnin, Fimleikar, FjölbragSa-
glíma, Júdó, Hnefaleikar, Is-kapp-
akstur, „Mua & Monsters", Muay
Thai Kick-hnefaleikar, Svig, Franski
Hippodrome-kappaksturinn, Snooker
og Knattspyrna.
Suni
Köi
jur 10. febrúar
, 10 km skíSaganga
kvenna, Stórsvig, „Mótorspört
Frjólsar íþróttir,Knattspyrna,
SkíSastökk (120 m),
„Bob-sleSalceppni", Skautahlaup,
Jennis, FiölbragSaglíma,
Íshokkí, Franski ruönings-
boltinn, Hnefaleikar, Svig,
US PGÁ-golfkeppnin og Keila.
Mónudagur 11. febrúar
Þolfimi (æfinaar fyrir óhorf-
endur), Bob-sleSalceppni,
Bein úts. fró skíSakeppni,
Fimleikar, Skylmingar fró
Sovétríkjunum, Skautahlaup,
Golf (Asian Openl, Koatt-
spyma. „Trölladekk", ís-
hottí, Körfubolti, Júdó,
Kraftakeppni. Austur-
lenskir hnefaleikar (Kick
Boxing), Fjölbragðaglíma,
Keíla, Spænjka knaif-
spyrnan og ls-kappakstur.
...og þetta er a&eins
sýnishorn af dagskrónni I
Miðvikudagur 13. febrúar
Þolfimi, Skíðakeppni, Pílukast,
Handbolti, Ténnis, Golf, Körfubolti, _
Sirkus-íþróttir. Heimsmeistarakeppnin
í lyftingum. Hnefaleikar, Bob-sleSa-
keppm, Is-kappakstur, Muay Tbai
Kick-hnefaleikar; Kei|a,
Listskautakeppni og Ísnokkí.
Allt áb 22
sjónvarpsstöbvar !
trnSius
gervihnattaaiskar frá
SKIPHOL^119
SÍMI29800