Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
Suimudagur 10. febrúar
SJÓNVARPIÐ
13.35 Sterkasti maöur heims. Svip-
myndir frá aflraunamóti sterkustu
manna heims í Finnlandi þar sem
Jón Páll Sigmarsson var á meðal
keppenda. Þýöandi Guðni Kol-
beinsson (Nordvision - Finnska
sjónvarpið). Að lokinni sýningu
myndarinnar veröur sýnt viðtal
sem Jón Óskar Sólnes átti við jöt-
uninn.
15.00 Hln rámu regindjúp. Fyrsti þátt-
ur. Þáttaröð um eldsumbrot í iðrum
jarðar. Umsjón Guðmundur Sig-
valdason. Dagskrárgerð Jón Her-
mannsson. Áður á dagskrá 23.
nóvember 1989.
15.25 Til heiöurs Charlie Parker (A
Tribute to Charlie Parker). Banda-
rísk heimildarmynd um saxófón-
leikarann Charlie Parker. Þýðandi
Örnólfur Árnason.
16.20 Morgan-meöferöin (The Morgan
Treatment). Bresk heimildarmynd
um flogaveiki. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson.
16.50 Theo van Doesburg. Ný fagur-
fræði handa nýjum heimi. Heimild-
armynd um hollenska listmálarann,
rithöfundinn, arkitektinn og heim-
spekinginn Theo van Doesburg.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
17.20 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac-
cardo og Bruno Cfanine leika són-
ötu í Es dúr fyrir fiðlu og píanó (K
302).
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Skúli Svavarsson kristniboði.
18.00 Stundin okkar (15). Fjölbreytt efni
fyrir yngstu áhprfendurna. Umsjón
Helga Steffensen. Dagskrárgerð
Hákon Odds^on.
18.30 Gull og grænir skógar (1) (Guld
og grönne skove). Fyrsti þáttur af
þremur um fátæka fjölskyldu í
Costa Rica sem bregður á það ráð
að leita að gulli til að bæta hag
sinn (Nordvision - Danska 'sjón-
varpiö).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Heimshornasyrpa. Regnskógar
Mexíkó. (Várldsmagasinet).
Myndaflokkur um mannlíf á ýms-
um stöðum á jörðinni. Þýðandi
Steinar V. Árnason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
19.30 Fagri-Blakkur (14) (The New
Adventures of Black Beauty).
Breskur myndaflokkur um folann
svarta og ævintýri hans. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. Á
sunnudögum er Kastljósinu sér-
staklega beint að málefnum lands-
byggðarinnar.
20.50 4>ak yfir höfuöiö. Þriðji þáttur. i
þessum þætti verður fjallað um hús
úr höggnum steini en til þeirra telj-
ast mörg sögufræg hús hérlendis,
svo sem Viðeyjarstofa, Bessa-
staðastofa og Alþingishúsið. Guð-
rún Jónsdóttir arkitekt og Páll
Líndal lögfræðingur fræóa áhorf-
endur um húsin og þær þjóðfé-
lagsaðstæður sem þau risu úr.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.20 Maöurinn á loftinu. (The Ray
Bradbury Theatre - The Man
Upstairs). Kanadísk mynd, byggð
á smásögu eftir Ray Bradbury.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
21.45 Ófriöur og örlög (18). (War and
Remembrance). Bandarískur
myndaflokkur, byggður á sögu
Hermans Wouks. Leikstjóri Dan
Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc-
hum, Jane Seymour, John Gi-
elgud, Polly Bergen og Barry Bost-
wick. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.25 Úr Listasafni íslands. Hrafn-
hildur Schram fjallar um málverkiö
Sumarnótt eftir Gunnlaug Sche-
ving. Dagskrárgerð Þór Elís Páls-
son.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur. Fjörug teikni-
myndasyrpa með íslensku tali.
9.45 Sannir draugabanar.
10.10 Félagar. Hressileg teiknimynd um
krakkahóp sem alltaf er að komast
í hann krappan.
10.35 Trausti hrausti. Spennandi og
ævintýraleg teiknimynd.
11.00 Framtíöarstúlkan. Skemmtilegur
leikinn framhaldsþáttur. Fjórði
þáttur af tólf.
11.30 Mímisbrunnur.
12.00 Tvíburar (Twins). Frábærgaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna. Þeir
Danny DeVito og Arnold
Schwarzenegger eru hér í hlut-
verkum tvíbura sem voru aöskildir
stuttu eftir fæðingu. Nú hafa þeir
fundið hvor annan en gamanið er
rétt að byrja því þeir hyggjast finna
móður sína sem þeir hafa aldrei
séó. Aðalhlutverk: Danny DeVito
gg Arnold Schwarzenegger.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá
Italíu.
15.45 NBA karfan.
17.00 Listamannaskálinn. Ken Russ-
el. Listamannaskálinn mun að
þessu sinni taka fyrir breska kvik-
myndageröamanninn Ken Russel.
Rætt verður við Russel og einnig
verða sýnd myndskeið úr myndum
hans.
18.00 60 mínútur (60 Minutes). Vand-
aóur alþjóðlegur fréttaþáttur.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubre. (Wonder Years).
Þrælgóöur bandarískur framhalds-
þáttur um strák á unglingsárunum.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Banda-
rískur framhaldsþáttur um lög-
fræðinga.
21.15 Björtu hliöarnar. Hgukur Hólm
tekur á móti Össuri Skarphéðins-
syni og Halldóri Guðmundssyni.
21.45 Hemingway. Bandaríska nóbels-
skáldiö Ernest Hemingway er einn
fárra manna sem náöi að verða
goðsögn í lifanda lífi. Aðalhlutverk:
Stacy Keach, Josephine Chaplin,
Marisa Berenson og Fiona Fuller-
ton. 1989. Fyrsti hluti af fjórum.
Annar hluti er á dagskrá annað
kvöld.
23.30 Raunir réttvísinnar (Dragnet).
Frábær gamanmynd um tvo ólíka
þjóna réttvísinnar og raunir þeirra
í starfi. Aðalhlutverk: Tom Hanks
og Dan Aykroyd. 1987. Bönnuð
börnum. Lokasýning.
01.15 Bein útsending frá CNN.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón
Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar-
klaustri, flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 SpjallaÖ um guöspjöll. Guðni
Guðmundsson rektor ræðir um
guðspjall dagsins, Jóhannes 12,
23-33, viö Bernharð Guðmunds:
son.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. -»
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Heimur múslíma. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um íslamska trú
og áhrif hennar á stjórnmál Miö-
austurlanda og Asíu. Fimmti þátt-
ur. (Einnig útvarpað annan mánu-
dag kl. 22.30.)
11.00 Messa i Neskirkju. Prestur séra
Frank M. Halldórsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Frá Kalevala til Marimekko. Vítt
og breitt um finnska menningu.
Seinni þáttur. Umsjón: Þorgeir Öl-
afsson.
14.00 Aöeins vextina. Þáttur um nátt-
úruunnandann og rithöfundinn
Theodór Gunnlaugsson frá
Bjarmalandi. Umsjón: Finnur
Magnús Gunnlaugsson. Lesarar:
Þráinn Karlsson og Arnór Benón-
ýsson. (Frá Akureyri.)
15.00 Sungiö og dansaö i 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar. (Einnig útvarpað
mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Tunga er höfuösbani. Um slúður
sem uppsprettu frásagnar í Islend-
ingasögunum. Umsjón: Helga
Kress.
17.00 Sunnudagstónleikar Útvarps-
ins. Tónleikar í beinni útsendingu.
Halldór Haraldsson leikur á píanó.
Á efnisskránni eru meðal annars
verk eftir Ludwig van Beethoven,
Frédric Chopin. Kynnir: Már
Magnússon.
18.00 „Stofa 14“, smásaga eftir Ragn-
hildi Ólafsdóttur. Guörún As-
mundsdóttir les.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 SpunL' Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn
frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Urr^sjón: Viðar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
Leiknir verða þættir úr söngleikn-
um „Fiorello” eftir Jerry Bock.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi
frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tii
morguns.
8.10 Morguntónlist.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpaö I Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aöfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líöandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
1-2.20 Hádegisfróttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu íslands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
(Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Innskot frá fjölmiðla-
fræðinemum og sagt frá því sem
verður um að vera í vikunnL Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 3.00.)
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
tilsjávarogsveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn - Þorrablót. Um-
sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá
Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
9.00 í bitiö. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr meö bros
á vör og verður með ýmsar uppá-
komur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Víkuskammtur. Þáttur Þar sem tek-
ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi
Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más-
son og Karl Garðarsson reifa mál
liðinnar viku og fá gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur_Teknir tali.
Sláðu á þráðínn, síminn er
611111.
17.00 Lrfsaugaó. Fræðandi þáttur í um-
sjón Þórhalls Guðmundssonar.
17.17 Siödegisfréttir.
19.00 Eyjótfur Kristjánsson með allt á
hreinu og skilar stemningu inn í
stofu.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin.
Heimir spilar faömlögin og tendrar
kertaljósin!
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það
óskalögin í síma 679102.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaða mynd er
vinsælust á liðnu ári, hver rakaði
inn flestum bleðlunum og hvaða
kvikmyndastjarna skín skærast.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf sér
um að rétta tónlistin sé við eyrun
og ruggar ykkur í svefn.
2.00 Næturpopp. Það vinsælasta i bæn-
um meðan flestir sofa en aðrir
vinna.
FM#957
10.00 Páll Sævar Guójónsson með
morgunkaffi og snúð. Páll lítur í
blöðin og spjallar við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt-
ir Þér stundir í fríinu eða við vinn-
una.
18.00 Jóhann Jóhannsson viö innigrilliö.
Helginni er að Ijúka og við höfum
réttan mann á réttum stað.
22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur
er sá allra rómantískasti á FM. Það
eru bau Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Héðinsson sem skipta
meó sér þessum vöktum. Róleg
og falleg tónlist í lok vikunnar.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir
þættir Guðríðar Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi _á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Lifiö er leikur. Sunnudagsþáttur
Eddu Björgvinsdóttur leikkonu.
16.00 Ómur af Suðurnesjum. Grétar
Miller við fóninn og leikur óskalög
fyrir hlustendur.
19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar
meistaranna á ferðinni.
20.00 Sálartetriö og Á nótum vinát-
tunnar. Endurteknir þættir.
21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands-
sonar. Ingólfur Guðbrandsson les
? úr þók sinni.
22!00 Úr| bókahillunni. Guðríður Há-
aldsdóttir fjallar um bækur og bok-
menntir, rithöfunda og útgefendur,
strauma og stefnur.
0.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
FM 104,8
12.00 Ágúst Auðunsson (F.B.) byrjar
sæluvikuna með trukki og dýfu.
14.00 Bjarki Friöriksson (F.B.) á léttu
nótunum.
16.00 Guörún Agöa Hallgrímsdóttir
(F.B.). Meðsvona típíska sunnudagstón-
list.
18.00 Sæluvikukynning fyrir F.B-inga.
Hafliöi og Gils fá stelpurnar í sælu-
daganefnd í heimsókn í létt spjall
um dagskrá vikunnar sem fram-
undan er.
20.00 Þrumur og eldingar (F.Á.). Kraft-
mikil og krassandi rokktónlist.
v Umsjónarmenn þáttarins eru Sig-
urður Sveinsson og Lovísa Sigur-
jónsdóttir.
22.00 SigurÖur Rúnarsson (F.B.).
Öðruvísi sunnudagskvöld á Útrás.
1.00 Unnar Gils Guömundsson (F.B.)
með blandaða tónlist, nýja/gamla
og upptökur með Andrew Dice
Clay sem mun vera spiluð á milli
laga.
5.00 Hafliöi Jónsson (F.B.). Sefur
maðurinn aldrei?
0**
6.00 Bailey’s Bird.
6.30 Barrier Reef.
7.00 Mix-lt.
11.00 Eight ís Enough.
12.00 That’s Incredible.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragðaglíma.
15.00 The Man from Atlantis. Ævin-
týraþáttur.
16.00 The Love Boat.
17.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
17.30 Sky Star Search.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 The Critical List. Fyrri þáttur af
tveimur. Myndin fjallar um lækni
sem verður fyrsti heilbrigðisráð-
herrann í Bandaríkjunum.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
0.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ ★
6.00 Trúarþáttur.
7.00 Gríniöjan.
8.00 Trans World Sport.
9.00 Körfubolti. Evrópubikarinn.
10.00 Sunday AliverSkíði og bobbsleð-
ar.
17.30 International Motorsport.
18.30 Stuttgart Indoor Athletics.
19.30 World Cup Today.
20.30 Football Documentary.
21.30 Skióastökk. 120 m pallur.
22.00 HM á bobbsleöum.
22.30 Skautahlaup.
23.30 Vélhjólakeppni.
SCREENSPORT
6.30 US Pro Boxing.
8.00 íþróttir á Spáni.
8.15 Pro Ski Tour.
9.00 Skautaíþróttir.
10.00 Íshokkí.
12.00 Fjölbragöaglíma.
13.00 Powersports International.
14.00 Pro Box.
16.00 Motor Sport .
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Motor Sport. Bein útsending.
18.30 Körfubolti. Bein útsending og
geta aðrir dagskrárliðir breyst.'
21.00 Moto News.
21.30 Golf. Bein útsending.
23.00 Keila.
0.45 íþróttir í Frakklandi.
Sigrún Stefánsdóttir ræöir meðal annars viö Guörúnu
Jónsdóttur arkitekt í þættinum Þak yfir höfuöiö.
Sjónvarp kl. 20.50:
Þak yflr höfuðið
Þriðji þátturinn af tíu úr
syrpu Sjónvarpsins um þró-
un íslenskrar þyggingalist-
ar er á dagskránni í kvöld.
Þættimir eru í umsjá Sig-
rúnar Stefánsdóttur frétta-
manns. Að þessu sinni fjall-
ar Sigrún um hérlendar
byggingar er reistar voru af
höggnum steini. Flokk
þennan fylla ýmis sögufræg
hús hérlendis, má þar nefna
Viðeyjarstofu, Bessastaði,
Stjómarráðshúsið, Hóla-
kirkju og alþingishúsið.
Það er Guðrún Jónsdóttir
arkitekt sem fræðir áhorf-
endur um þessar merkis-
byggingar sem gnæfðu á
sinni tíð yfir torfbæina sem
hallir væra. í þættinum er
eiirnig rætt við Pál Líndal
um þann samfélagsjarðveg
sem steinhúsin sprattu úr,
auk þess sem spjaílað er við
ungan steinsmið.
Sjónvarpkl. 15.00:
Hin rámu
í dag byrja endursýningar Indónesíu, Ítalíu, Japans og
á heimildamyndaflokki Mexíkó, að fósturjörðinni
þeirra Guömundar Sig- ógleymdri, en héðan voru
valdasonar og Jóns Her- að sjálfsögðu mörg efnis-
mannssonar frá árinu 1989, fóng dregin.
Hin rámu regindjúp. Þaö fer í heild sinni fjallar
vel á að byija að endursýna myndaflokkurinn um regin-
þáttaröð þessa þegar Hekla krafta, jafnt hið ytra sem í
spýr eldi og eimyrju en iðrum jarðar, er mark sitt
myndaflokkur þessi er sá setja á umhverfi okkar. Lýst
viðamesti sem íslendingar er sambúð mannskepnunn-
hafa gert um hræringar og ar við hin viösjárveröu nátt-
umbrot í iðrum jarðar. úruöflvíttogbreittumjarð-
Myndaflokkur þessi er í sex kringluna. Þá eru raktar
þáttum og er hver þeirra helstu aðferöir er beitt er til
tuttugu og fimm minútur aö að sporna við mann- og
lengd. eignaijóni af völdum nátt-
Mjög var vandað til gerðar úruhamfara.
þáttanna og ekkert til spar- í fyrsta þættinum er lýst
aö til aö gera þá sem að- innri og ytri öflum er jarö-
gengilegasta leikmönnum skorpuna móta og gera um-
og sem fjölbreytilegasta að hverfi okkar lifandi og sí-
innviðum. í þessu skyni breytilegt. Sýnt er hvemig
feröuðust þeir Guðmundur fjörtök jarðarinnar skipta
og Jón vítt um heiminn, þjóðir heims sköpum og
fóru meðal annars til Kali- hveraig þær ýmist beisla
forníu, Kina, Kólumbíu, þau sér í hag eða spoma
Vestur-Indía, Grikklands, gegn þeim eftir mætti til að
Himalayafjalla, Hawaii, firra sig grandi.
Stöð 2 kl. 17.00-Listamannaskálinn:
Ken Russell
Aö þessu sinni er tekinn
fyrir í Listamannaskálan-
um leikstjórinn umdeildi
Ken Russell. Russeli byrjaði
feril sinn hjá BBC og gerði
þar heimildamyndir um
fræg tónskáld, myndir sem
vöktu mikla athygli fyrir
sérstaka efnismeðferð.
Hann hóf feril sinn í kvdk-
myndum með Woman in
Love sem frumsýnd var
1969. Tónskáldin hafa ávallt
verið honum hugstæð og
hefur hann gert langar
kvikmyndir um ævi Liszt,
Mahler og Tjækovskí. Aðrar
þekktar kvikmyndir sem
hann hefur leikstýrt eru
The Devils, The Boyfriend,
Tommy, Savaga Messiah,
Valentino og Aitered States.
Ken Russell hefur ávallt
farið eigin leiðir í kvik-
myndagerð og ekki látið
óvægna gagnrýnendur hafa
áhrif á sig. Hann er kjaftfor
í meira lagi og verður því
örugglega fróðlegt og
Ken Russell hefur ávalltfar-
ið eigin leiðir í kvikmynda-
sköpun sinni.
skemmtilegt að hlusta á
hann í Listamannaskálan-
um í dag.