Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR: 13. FEBRtJAR -1991.
pv______________________________________________Fréttir
Getraunaleikur DV og getrauna:
BOND fékk 11 rétta
í bikarkeppninni
13
Til sölu VHS klippisett
lítið notað, Panasonic AG-6500 hi-fi HD, atvinnu
klippisett.
Upplýsingar í síma 680733.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! ús
Þrátt fyrir aö teningi væri varpað
upp til aö fá úrslit á tíu leiki gekk
nokkrum hópum mjög vel í bikar-
keppninni. BOND-hópurinn fékk til
dæmis 11 rétta og sjö hópar fengu 10
rétta.
Svo furðulega vildi til að tveir hóp-
ar, sem fengu 10 rétta, voru aö keppa
saman og varð að varpa upp teningi
til að fá úr því skorið hvor hópurinn
heldur áfram. Fjórir hópar skiluðu
ekki inn faxi. Tveir þeirra voru að
keppa saman. Hvorugur þeirra
komst áfram, því hópnum Tannsa,
sem var á varamannabekknum, var
skotið inn í staðinn.
Sá hópur, sem er merktur með
stjömu, kemst áfram. Úrslit eru
þessi:
MÁGARNIR 5* - EIMU 4
BOND 11* - MJÓLK 5
Þ.H. 9* - TCSU 6
AMDRÓMÍA 6 - IANJOE 8*
GBS 7* - BAUTINN 7
JM 7* - BÓ 0
EMMESS 8* - GRM 7
BROBBI 7 - KESH 8*
SKT 7 - SVENSON 9*
ELDFLAUGIN 10* - ÖSS 9
AMEDA 7* - SIRKA GOTT 5
MAGIC-TIPP 8 - ÍS 9*
OLDSPICE 8* - MARGRÉT AK 7
TÖFFARAR 5 - TENGLAR 6*
FÁKUR 6 - BRD 7*
GULLTIPP 10* - EBEÁ 9
EIMSKIP 7 - RICKI 9*
LUKKULIMIR 0 - PORT VALE 0
SÆ-2 8 - ÆTTIN 10*
SLÉTTBAKUR 7 - SÍLENOS 9*
JEB 10* - B-5 6
KOLBUS 10 - 5 Á FLUGI10*
ÞRESTIR 5 - C-12 7*
GÁSS 7* - EBEÁ-2 6
SYNIR 0 - 3-FÉLAGAR 8*
TIPPI-12 9* - SKAGINN 8
ANFIELD 6 - LAXMENN 9*
SKINFAXI 7 - STÓRTIPPI 9*
TIPPARAR 0 - HÓL 8*
SNILLINGAR 8* - UTANFARAR 7
HULDA 7* - ÞRÓTTUR 5
TVB16 6 - ESP 10*
32 liða úrslit
OLDSPICE - SNILLINGAR
JEB - GULLTIPPI
GÁSS - 5 Á FLUGI
Þ.H. - BOND
ÆTTIN - JM
RICKI - C-12
STÓRTIPPI - BRD
HÓL - GBS,
LAXMENN - IANJOE
SVENSON - ELDFLAUGIN
AMEDA-ÍS
MÁGARNIR - TIPPI-12
ESP -TENGLAR
TANNSI - 3 FÉLAGAR
KESH - EMMESS
SÍLENOS - HULDA
-EJ.
Meiming
Magnús Már og Ásta Björk:
Góð barnaplata
Eins og oft vill verða fyrir jólin,
þegar plötuútgáfa er í hámarki í
landinu, vilja einstaka plötur verða
út undan, stundum plötur sem
hefðu verðskuldað mikla athygli
og umfjöllun. Þessi jól voru engin
undantekning hvað það varðar og
meðal þeirra platna, sem „hurfu“
í jólaösinni, var mjög góð barna-
plata sem aðeins ber nafn flytjend-
anna, Magnúsar Más Einarssonar
Ekkert eitt lag stendur upp úr á
plötunni, þó er vert að geta tveggja
laga. Líf án lita er einstakt fyrir þá
sök að það er samið af tveimur
íjórtán ára krökkum, Jónatani Ein-
arssyni og Ernu Jónmundsdóttur.
Það lag var samið fyrir barna-
menningarátak menntamálráðu-
neytisins. Hitt lagið er Hann
o
gleymdi að horfa, sem inniheldur
dapran texta, sem er holl hlustun
öllum börnum, enda er það lag til-
einkað áhugahópi um bætta um-
ferðarmenningu. Eins og áður
sagði er þessi barnaplata hinn
mesti gæðagripur og get ég ekki í
augnablikinu bent á aðra betri
plötu fyrir börn.
Fluguhnýtinganámskeið
Veiðimannsins
Fluguhnýtinganámskeið fyrir byrjendur hefst
næstkomandi laugardag, þann 16.
febrúar, Þátttökugjald er kr. 6.000,- með efni
og áhöldum sem verða lögð fram af
Veiðmanninum.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 5 manns.
Skráning fer fram í Veiðimanninum, Hafnar-
stræti 5, sími 16760, en þar fást allar
nánari upplýsingar.
Hafnarstræti 5, S ímar 16760 og 14800
Hljómplötur
Hilmar Karlsson
og Ástu Bjarkar Jökulsdóttur sem
eru níu ára krakkar frá Bolungar-
vík.
Plata þessi inniheldur aðeins sex
lög og er 45 snúninga. Hún er þó
með því besta sem kom út fyrir
jólin. Hér er á ferðinni barnaplata
þar sem lögin eru eingöngu flutt
af börnum fyrir önnur börn. Og eru
gæðin margfalt betri en á yfir-
borðskenndri plötu Rokklinganna
sem var sú barnaplata sem seldist
mest fyrir jólin. Og sannast þar að
ekki fara alltaf saman gæði og vin-
sældir.
Sá sem á mestan heiður af barna-
plötu þessari með Ástu Björk og
Magnúsi Má er annar Bolvíkingur,
Hrólfur Vagnsson sem búsettur er
Þýskalandi. Hann hefur útsett lög-
in, samið tvö þeirra, leikur á öll
hljóðfæri og stjórnar upptökum í
eigin hljómveri í Þýskalandi. Ágæt-
ir textar eru svo allir eftir systur
hans Soffíu nema einn .
Það er margt sem gerir þessa
plötu að góðri barnaplötu. Söngur
hinna ungu krakka er einlægur og
óþvingaður og eiga þeir létt með að
syngja sig inn í hjörtu annarra
barna. Þá er meining í textum, að-
vörun, skemmtun og kennsla til
annarra bama. Hér er ekki um neitt
tilgangslaust hjal um fullorðið fólk
að ræða heldur textar sem ætlaðir
eru bömum eingöngu. Lögin em
einfóld og hljóma þægilega og allur
frágangur er til fyrirmyndar.