Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. 25 >rja að velli, 22-19. Geir er hér að sleppa inn af línunni og skora eitt af þremur DV-mynd Brynjar Gauti aröflugur ri á Ungverjum, 22-19, í gærkvöldi ájstórsigri. Þá gerðist það sem oft hefur efnkennt leik íslenska landsliðsins. í stað þess bæta við slökuðu leikmenn á, einbeitingin hvarf af mönnum og Ungverjar gengu á lagið. Vörnin, sem hafði verið svo sterk í fyrri hálíleik, opnaðist oft illa og markvarslan ekki góð. Ungveijar beittu þeirri leikaðferð í síðari hálfleik að taka þá Héðin Gils- son og Sigurð Bjarnason úr umferð og við það riðlaðist sóknarleikur íslend- inga og Ungveijar minnkuðu jafnt og þétt á forskotið; Þegar 5 mínútur voru til leiksloka höfðu Ungveijar náð að minnka mun- inn í eitt mark, 19-18, en íslensku strák- arnir náðu að hrista af sér slenið og þeir Stefán Kristjánsson og Geir Sveins- son skoruðu með stuttu millibili og tryggðu íslenskan sigur. Héðinn besti maður íslands Héðinn Gilsson var besti maður ís- lenska liðins. Hann var mjög ógnandi í sókninni og í vörninni var hann sem klettur. Þá átti Konráð Olavsson góðan leik en hann lék í stað Jakobs Sigurðs- sonar í vinstra horninu og Geir Sveins- son stóð fyrir sínu. Lið Ungverjana var ekki burðugt enda ekki við miklu að búast af liði sem var að leika sinn 5. leik á jafnmörgum dög- um. Mörk íslands: Héðinn Gilsson 5, Konráð Olavsson 5/2, Geir Sveinsson 3, Sigurður Bjarnason 3, Stefán Kristj- ánsson 2, Júlíus Jónasson 2, Valdimar Grímsson 1 og Bjarki Sigurðsson 1. „Ég var alveg sáttur við leikinn. Fyrri hálfleikur var góður en sá síðari var ekki eins góður. Ég hef æft mjög vel að undanförnu og eigum við ekki að segja að það sé að skila sér nú,“ sagði Héðinn Gilsson, besti leikmaður íslenska liðs- ins eftir leikinn. -GH I ið- 3St ít- tjá im 'ór J), I) . II) , ÍD, dk Ú),' VS Góður árangur Island fékk fern gullverðlaun í Karen Friöriksdóttir 2 og Sóley sundi á opnu Malmöleikunum i Axelsdóttir eitt. íþróttum fatlaðra sem fram fóru í Malmö í Svíþjóð um helgina. Þrjá- Óiafur synti undir tíu manna hópur frá Reykjavik, gildandi heimsmeti Akureyri, Selfossi og Njarðvík hélt Ólafur Eiríksson synti undir gild- utan til keppninnar. andi heimsmeti í 200 metra skrið- Gunnar Þór Gunnarsson, Karen sundi í sínum flokki, á 2:09,00 mín- Friðriksdóttir, Geir Sverrisson og útum, en fær ekki viðurkennt met Ólafur Eiríksson unnu til gullverð- þar sem keppt var í 25 metra laug. launannafyriríslandshöndenauk Jón M. Árnason hreppti silfur- þess fékk ísland 9 silfur og 8 brons verölaun í bogfimi og setti íslands- í sundkeppninni. met, 931 stig. Óskar Konráösson fékk bronsið. 15 Islandsmetíéllu Elsa Slefánsdöttir fékk brons- Þar féllu jafnframt 15 íslandsmet. verðlaun í borðtennis og sveit ÍFR Birkir Rúnar Gunnarsson setti 4, varð þriöja í boccia, en hana skip- Olafúr Eiríksson 3, Halldór Guð- uðu Olafur Bjarni Tómasson, Jón bergsson 3, Svanur Ingvarsson 2, ÞórÓlafssonogHjaltiEiðsson. -VS ______________________________________íþróttir Bikarmeistarar Njarðvíkinga úr leik: Guðmundur kom Grindavík áfram - skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndunum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta var alveg meiri háttar bar- átta hjá liðinu og það var liðsheildin sem skóp þennan sigur. Við vorum frábærir í leiknum og þetta var virki- lega sætur sigur,“ sagði Gunnar Þor- varðarson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að Grindavík hafði slegið bikar- meistara Njarðvíkinga út úr bikar- keppninni í æsispennandi leik í íþróttahúsinu í Grindavík í gær- kvöldi. Lokaktölur urðu 78-76. Grindvíkingar komu í leikinn eins og grenjandi ljón og komust í 19-3 og um miðjan hálfleikinn var staðan orðin 27-7. Njarðvíkingar áttu ekkert svar við stórleik Grindvíkinga. Eftir þessa slæmu byrjun náðu Njarövík- ingar að laga stöðuna og í leikhléi var 10 stiga munur, 47-37. í síðari hálfleik voru Grindvíking- ar ávallt með forystu en Njarðvíking- ar söxuðu á forskotið með gríðarlegri baráttu. Lokamínúturnar voru æsi- spennandi. Njarðvíkingar jöfnuðu leikinn þegar 27 sekúndur voru eftir með tveimur vítaskotum Teits Ör- lygssonar. Grindvíkingar fengu knöttinn og Guðmundur Bragason gerði sér lítið fyrir og skoraði sigur- körfuna á síðustu sekúndunni við gífurlegan fögnuð heimamanna. Þetta er í annað sinn í vetur sem Guðmundur skorar sigurkörfu á síð- ustu sekúndunum. Grindavíkurhðið spilaði sinn lang- besta leik í vetur og lék geysilega vel. Guðmundur Bragason og Dan • Ólafur Unnsteinsson. Ólafur þjálfar hjáUMFÍ Ólafur Unnsteinsson, hinn gamal- kunni frjálsíþróttaþjálfari, þjálfar nú frjálsíþróttafólk á vegum Ung- mennafélags íslands í Reykjavík þriðja veturinn í röð. Hann er með samæflngar fyrir keppnisfólk ung- mennafélaganna sem dvelst á höfuð- borgarsvæðinu og fara æfingarnar fram í Baldurshaga á fóstudags- kvöldum. „Það eru um 20-30 manns að jafn- aði á æfmgunum og áhuginn er mik- ilí Þarna mætir stór hluti af íslenska laúdsliðinu og margir keppnismenn láta sig hafa það að koma á æfingam- ar víðs vegar að af landsbyggðinni. Það má segja að UMFÍ sé með þessu að vinna starf sem Frjálsíþróttasam- bandinu stæði nær, með hliðsjón af þeim verkefnum sem fyrir hendi eru hjá landsliðinu í sumar," sagði Ólaf- ur í samtali við DV í gær. -VS Krebbs vom bestir en aðrir leikmenn liðsins léku einnig mjög vel. Njarð- víkurliöið var seint í gang og allan tímann var liðið að vinna upp þann mun sem Grindvíkingar náðu í upp- hafi leiksins. Teitur Örlygsson átti frábæran leik og Friðrik Ragnarsson í síðari hálfleik og Rondey Robinsson átti ágætan leik í fyrri hálfleik. „Við vorum á hælunum í byrjun og að missa þá svona langt á undan gerði gæfumuninn. Við verðum bara að einbeita okkur nú að íslands- meistaratitlinum, við höfum verið bikarmeistarar unanfarið en nú náum við kannski að snúa dæminu vil,“ sagði Teitur Örlygsson. • Stigahæstir Grindvíkinga: Guð- mundur Bragason 30, Dan Krebbs 14, Rúnar Ámason 10. Stigahæstir Njarðvíkinga: Teitur Örlygsson 32, Friðrik Ragnarsson 15, Rondey Robinson 12. • Leikinn dæmdu Jón Otti Ólafs- son og Bergur Steingrímsson. Þetta var erfiður leikur að dæma. Þeir geru sín mistök sem bitnaði jafnt á báðum liðum. • Guðmundur Bragason átti mjög góðan leik í gær og tryggði sinum sigurinn. Sportstúfar Gunnar Gunnarsson og félagar í Ystad unnu mikilvægan sigur á Red- bergslid, 22-21, í úrslita- keppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn. Gunnar skoraði eitt mark í leikn- um. Með þessum úrslitum er nán- ast öruggt að Ystad verður eitt þeirra sex liöa sem fer í lokaslaginn um meistaratitilinn. Staðan er sú að Drott er með 41 stig, Irsta 34, Lugi 29, Ystad 28, Skövde 27, Red- bergslid 24, Savehof 21 og Söder 19 stig. island í fiórða sæti í Apenu fsland hafnaði í fjóröa sæti í 3. deild Evrópu- keppni landsliða í borð- tennis sem fram fór í Aþenu, höfuðborg Grikklands, um síðustu helgi. ísland komst í fjög- urra liða úrslit eftir sigra á Jersey og Mön í riðlakeppninni en tapaði þar fyrir ísrael, 7-0, og síðan 4-3 fyrir Möltu i leik um þriðja sætið. ísrael sigraði Grikkland, 4-3, í úr- slitaleik mótsins. Vazquez ekki með Spánverjum Spánverjar verða án hins snjalla iniöjumanns Martins Vazquez þegar þeir mæta Frökkum í landsliða í knatt- miðvikudag. Þjóð- Evrópukeppni spymu næsta irnar leika í riðli með íslandi, sem kunnugt er, og fer leikur þeirra fram í París. Vazquez, sem leikur með Toríno á ftalíu, á viö bak- meiðsli að stríða. í staö lians hefur Luis Suarez, þjálfari Spánverja, valið Jose Bakero frá Barcelona í hóp sinn en Bakero skoraði sitt 100, deildamark á Spáni um síöustu helgi. Michel Platini, landsliðsein- valdur Frakka, gerði litlar breyt- ingar á sínum hópi en setti þó út miðjumennina Philippe Vercru- ysse og Jean-Marc Ferreri, þar sem báðirhafa verið slakir í deildaleikj- um að undanfómu. Eric Cantona frá Marseille og Didier Deschamps frá Bordeaux eru í hópnum á ný þó hvorugur hafi getað leikið með sínu felagsliði að undanfórnu vegna meiðsla. Augnablik hætti Itka í DV á mánudaginn var sagt frá breytingum á þátttöku í 4. deildirmi í knattspyrnu í sumar. Þar féll nið- ur nafn Augnabliks úr Kópavogi sem hefur verið formlega lagt nið- ur, og því eru það sjö lið en ekki sex sem hafa hætt frá því í fyrra. Fjórar utanlandsferðir til golfiðkana Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn mun í ár bjóða upp á a.m.k fjórir golfferðir. Tvær ferðir verða til Flórída, vor og haustferð, stutt ferð til Skotlands í maí og loks verður tjölskylduferð farin til Frakklands í júní. Nánari upplýs- ingar um þessar ferðir er að fá á Samvinnuferðum-Landsýn. Unglingamót íslands i fimleikum um helgina Unglingamót íslands í fimleikum verður haldið í Laugardalshöllinni helgina 16.-17. febrúar n.k. Mótið hefst á laugardaginn kl. 11.15 en á smmudeginum hefst síðan meist- aramót íslenska fimleikastigans. Þar keppa þeir einstaklingar sem náð hafa viðeigandi lágmörkum og verður útnefndur unglingameist- ari í hverju þrepi áháð aldri. Fram- kvæmdaraðili að þessu sinni er fimleikadeild Ármanns. Gull til Noregs í skfðagöngu kvenna Trude Dybendalú frá Noregi varö í gær heimsmeistari í 5 kilómetra skíðagöngu kvenna á heimsmeist- aramótinu í norrænum greinum í italska bænum Val Di Fiemme. Marja-Liisa Kírvesniemi frá Finn- landi varð önnm og Manuela di Centa frá Ítalíu í þriðja. Norðmenn fengu líka gull í fyrradag þegar Terje Langli sigraði í 10 kflómetra göngu karla. Sviar fengu hin verð- launin því Christer Majback varð annar og Torgny Mogren þriöji. KR mætir UBK í kvöld Síðasti leikurinn í 8-liða úrslitum bikarkeppni kaila i körfuknattleik fer fram í kvöld. Þá eigast við ís- landsmeistarar KR-ingar og UBK og fer leikurinn fram í Laugardals- höll og hefst kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.