Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Qupperneq 20
28
MIÐyiKUDAGUR 13..FEBRÚAR 1991..
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ódýr Galant 2000 ’82, ek. 35 þús. á
vél, útv./segulb., 5 gíra, álfelgur, ný
snjód. Verð 280 þús., eða 220 þús. stgr.
S. 75562 e.kl. 18 eða á Bílas. R-víkur.
■* Ódýr, góður bíll. Daihatsu Charade
’80, ný dekk, nýjar bremsur og margt
fleira yfirfarið, 2 dyra, staðgreiðslu-
verð 65-70 þ. Sími 91-11157 og 654161.
Bifreið óskast fyrir ca 20-60 þús. stað-
greitt, má þarfnast viðgerðar, skoðuð
'91. Sími 91-11157 og 654161.
BMW 323i, árg. ’82, til sölu, þarfnast
viðgerðar, tilboð. Úpplýsingar í síma
91-35026 eftir kl. 19._______________
Buick Century, árg. '86, ekinn 46 þús.
mílur, til sölu. Góður bíll, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 93-71781 eftir kl. 19.
Cherokee Chief ’84, 6 cyl., 2,8, upp-
hækkaður. Fallegur bíll. Uppl. í síma
> 91-22723.
Chevy pickup til sölu, 8 cyl., beinskipt-
ur, 8 bolta hásingar, verð 250 þús.
Uppl. í síma 91-77740.
Escort ’86 1300, 2ja dyra, þýskur, vel
með farinn, engin skipti. Uppl. í síma
91-22723.
Lada Samara 1500, árg. '88, til sölu.
Verð 250.000, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-13854.
Lada Sport ’89 til sölu. Staðgreiðsluaf-
sláttur. Upplýsingar í síma 91-670485
eftir kf. 20,_________________________
MMC Colt, árg. '85, til sölu. Mjög gott
staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma
91-666977 og 91-666127 eftir kl. 18.
Peugeot 205 junior, ekinn 56 þús. km,
árg. ’88, til sölu. Verð 340.000 stað-
v greitt. Úppl. í síma 91-28251.
Pontiac Fiero, árg. ’85, og Chrysler
LeBaron, árg. ’79, með öllu, til sölu,
góðir bílar. Sími 92-14312.
Renault 5, árg. '80, til sölu. Góður bíll
en þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-16310.
Suzukl Fox, árg. ’83, óbreyttur bill í
góðu lagi, til sölu, ekinn 90 þús. km.
Úppl. í síma 91-628931.
Tilboð óskast í tjónabil. Toyotu Co-
rollu, árg. ’82. Upplýsingar í síma
95-35473 eftir kl. 18.
Toyota Litace, árgerð ’87, til sölu,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma
91- 670444 eða 91-688524 á kvöldin.
Volvo station, árg. '82, og Toyota Hiace,
dísil, árg. '82, til sölu. Uppl. í síma
92- 11516 og e.kl. 18 í síma 92-27914.
Ódýr jeppi, þarfnast lítilsháttar lag-
færingar, 4 cyl. Scout, árg. 1977. Verð
85.000. Uppl. í síma 91-671936.
Austin Metro, árg. ’88, til sölu. Verð ca
200-250.000. Uppl. í síma 94-7583.
Launaforrítið
ERASTUS
_____Kr. 14.000 + vsk_
S: 688 933 og 685 427
... alla daga
m&Ya
ARNARFLUG
- FLUGTAK
Reykjavikurflugvelli - sími 29577
* Meira hugrekki.
★ Stærri vinahópur.
★ Minni áhyggjur.
★ Meiri lífskraftur.
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráö Adolphsson
Sími 82411
Ný námskeið eru að hefjast.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Ég er viss um N
að Wu Smith hefun
sent þessa menn til
I að stöðva Modesty og
l ég var hræddur um að
’ þeim tækist að stöðva /
Willie og kannski drepa/
~f-fj hann!
'2K
Modesty
Hefði þeirra ekki notið við þá værir þú komin á vit feðra þinna! Og er það betri framkoma gagnvart þér en þú hefðir sýnt þeim!
í : f v. jJ 1JoHfJ 1, \ Æ O^’O A ^JF388^ Tarzan
Heyrðu, Rúna, ég verð bara.
>að Ijúka við að segja þér frás
þessu á morgun. Ég var bara
hálfnuð með söguna! "S
in?l
Siggi, hvernig fór leikurinn?'