Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Side 22
30 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dagheimiliö Laugaborg, óskar eftir starfsmanni til aðstoðar á deild frá klukkan 15-17. Tilvalið fyrir náms- menn. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 31325. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa í bakarí í Hafnarfirði, vinnut. er frá 7-13 aðra vikuna, 13-19 hina vikuna og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6982. Hótel ísland óskar eftir hressu og dug- legu helgarfólki við eldhússtörf og uppvask. Upplýsingar í eldhúsi á staðnum frá kl. 9-19. Starfskraft vantar til afgreiöslustarfa. Vinnutími frá kl. 14-19. Uppl. á staðn- um á milli kl. 10 og 12. Kjöt og fisk- ur, Seljabraut 54. Starfskraftur óskast í ýmis framleiðslu- störf, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á Skemmuvegi 24 M. Sultugerðin Búbót. Veitingastaður i miðborginni óskar eftir framreiðslufólki í vaktavinnu, aðeins vant fólk kemur til greina. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-6988. Óskum éftir aö ráða vélstjóra á Hólma- tind SU-220 og Guðrúnu Þorkelsdótt- ur SU-211. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 91-11531 fyrir hádegi. Mjög góö ráðskona óskast. Upplýsing- ar í síma 94-3158. ■ Atvinna óskast Fjölhæf, ung kona óskar eftir starfi sem ritari eða sölumaður. Hef mikla starfs- reynslu í ritarastörfum og þekkingu og reynslu af tölvuvinnslu, hef einnig reynslu af sölustörfum. Get losnað fljótlega. Uppl. í síma 628803 e. kl. 18. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Ræstingar. Óska eftir ræstingum 3svar í viku eftir klukkan 19, er vandvirk. Uppl. í síma 91-78693. Ég er 19 ára piltur sem bráðvantar vinnu, næstum allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-16925 frá kl. 10-17. ■ Ýmislegt Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. óska eftir aö ná sambandi viö mennina sme settu upp rafstýrða rafmagns bíl- skúrðshurð í húsi við Sörlaskjól 1 fyr- ir nokkrum árum, sími 15043. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Garðabraut 45, 01.06., þingl. eigandi Ragnheiður Gunnarsdóttir, föstudag- inn 15. febrúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 og Veðdeild Lands- banka íslands. Höfðabraut 1, rishæð, þingl. eigandi Elís Rúnar Víglundsson, föstudaginn 15. febrúar 1991 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Lögmannsstofan Kirkju- braut 11. Sandabraut 14, efri hæð, þingl. eig- andi Málfríður Sigurvinsdóttir, föstu- daginn 15. febrúar 1991 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur eru Landsbanki Is- lands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Byrjendanámskeiö i söng- og nótna lestri hefst mánudaginn 18. febr. kl. 20.30, tilvalið fyrir aila söngáhuga- menn. Innritun stenduryfir. Kennarar Sigurður Bragason, s. 91-46867, og Olafur Flosason, s. 91-621245. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Vélritunarnámskeið. Vélritun er undir- staða tölvuvinnslu. Ný námskeið eru að hefjast, morgun- og kvöldtímar. Vélritunarskólinn, sími 91-28040. Les islensku meö nemendum. Upplýs- ingar í síma 91-14875. ■ Spákonur Völvuspá, framtiöin þin. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Vlltu skyggnast inn í framtiöina? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 91-13642. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. Tek að mér hreingerningar í heimahús- um. Uppl. í síma 91-52314 eftir kl. 18. ■ Skemmtariir Diskótekiö Ó-Dollý! Sími 46666. í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Dlskótekiö Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Skagabraut 33, þingl. eigendur Ás- gerður Ásgeirsd. og Rannveig Bjamad., föstudaginn 15. febrúar 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Lög- mannsstofan Kirkjubraut 11.___ Suðurgata 35A, efri hæð, þingl. eig- endur Guðjón Finnbogason og Oddný Garðarsd., föstudaginn 15. febrúar 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands, Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 og Halldór Þ. Birgis- son hdl. Vitateigur 5, neðri hæð, þingl. eigandi Anna Signý Ámadóttir, föstudaginn 15. febrúar 1991 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki Islands, íslandsbanki og Þómnn Guðmunds- dóttir hrl. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Einnota dukar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afinælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþjónusta. Diskótekiö Deild, siml 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika, tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í s. 91-54087. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Næturgalar, Næturgalar. Hljómsveit með bíandaða músík fyrir flesta ald- urshópa. Uppl. f síma 91-641715. Ath. geymið auglýsinguna. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð 1991. •Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. •Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. *Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Framtalsaöstoö. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsaöstoö. Skattframtöl fyrir einstaklinga, einstaklinga með rekst- ur og fyrirtæki. Birgir Hermanns. við- skiptafr., Skipholti 50b, s. 91-686268. Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel- tjarnarnesi, vinnus. 91-622352 og heimas. 91-621992. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Smióum huróir og glugga í ný og göm- ul hús. önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070. R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 91-653435 kl. 9-18. ' Tökum aö okkur múrverk, steypu- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Fagmenn með reynslu. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326. Flisalagnir, s. 628430. Flísalagnir, múr- viðgerðir, viðhald, veitum ráðgjöf, gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 628430. M. Verktakar. Flísalagnir - Múrverk - Trésmiöavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Glerisetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834. Húsbyggjendur, húselgendur. Getum bætt við okkur smíðaverkefnum úti sem inni, nýsmíði og viðgerðir. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-651517. Húsgagna- og húsasmiöameistari getur tekið að sér verkefni við ýmsa ný- smíði, uppsetningar, viðhaldsvinnu og að gera upp íbúðir. Sími 91-679773. Alhliöa málningarþjónusta útl sem Inni. Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtil- boð ykkur að kostnaðrlausu. Sími 623036 og 27472. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum aó okkur alla trésmiöavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti og greiðslukjör. Sími 91-11338. Tökum aó okkur allra handa blikksmiði og vélvirkjasmíði, s.s. loftræstingar, rennusmíði, handriðasmíði o.m.fl. Meistarar. S. 91-651342/667679 e.kl. 18. Þakviðgerólr - húsavlögerölr. Önnumst allar almennar viðgerðir á húséign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Líkamsrækt Slenderyou æfingabekkir ásamt tölvu og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 91-670640. ■ Ökukennsla Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Hallfriður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn, S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. ■ Garðyrkja Hreinsa og laga lóöir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Húsdýraáburður, trjáklippingar og mold í beð afgreitt samdægurs. Góð þjón- usta. Gunnar S. Nílsen, sími 91-46745. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Tökum aó okkur alhliöa vlóhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. ■ Vélar - verkfæri 2 ára gömul litlö notuð Samco sam- byggð trésmíðavél, 3 mótora, 3 fasa, með mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 91-667702 eftir kl. 17._ Rennl8miðlr..Til sölu 6'A" Taylor patróna, lítið notuð, einnig loftverk- færi, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-641044. ■ Veisluþjónusta Glæsileglr velslusalir. Árshátíðir er ein aðal sérgrein okkur og bjóðum við því umfangsmikla þjónustu á því sviði. Útvegum allt sem til þarf. Veislu- og fundarþjónustan, Borgart. 32, s. 29670. NOTAÐAR JÁRN- OG BLIKKSMÍÐAVÉLAR Beygjuvél, lásavél, punktsuðuvél, snittvél, samsuðu- vél, matari fyrir CO-vélar, rennibekkir, fræsivélar, stanspressa, plötuvals, heflar, vinkilvals, súluborvél o.fl. Til sýnis að Helluhrauni 6, Hafnarfirði. I & T HF. Iðnvélar & tæki Smiðshöfða 6 674800 ■ Verslun Nýjar vörur. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22 kjallari, sími 91-75760. Opið frá 10-18. LEIKBÆR Mjódd-s: 79111 Laugavegi 59 - s: 26344 Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430 Allt fyrir öskudaglnn 13. febrúar. Mikið úrval af ódýrum grímubúning- um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr- unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött, Battman, Superman, Ninja, kúreka, indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta, hárspray, andlitslitir, Turtles- og Battman-grímur. Komið og sækið öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar- menn, hringið og fáið hann sendan. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tuga- reynsla, póstsendum. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Utsölunni lýkur á laugardag. Póstsend- um. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.