Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. Vinningar í HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS vænlegast tll vlnnings KR.2.000.000 35181 AUKAVINNINGAR KR.50.000 35180 35182 KR.250.000 37252 56671 57259 KR . 75.000 12487 12740 22525 22838 27094 ■29431 31897 33396 46362 47497 50692 52094 53908 58857 59195 KR.25.000 210 83« 12571 3712 9559 13208 4937 11878 13245 6594 11924 15020 7946 12461 15196 KR.12.000 15842 21823 24221 16742 22094 25331 18399 22499 26516 19834 22910 27426 21053 23413 28197 2871? 34937 41822 29739 36227 42080 31676 36720 42894 32405 37552 42964 34377 39316 43164 43809 49591 58184 44528 50017 58855 46178 52339 59463 47595 52532 4933? 53429 129 3921 175 4104 200 4244 220 4260 281 4276 307 4292 338 4294 339 4305 368 4324 394 4418 42? (426 439 4510 528 4553 557 4607 593 (736 594 4816 730 4839 802 4850 826 4869 845 4881 911 4903 963 504? 965 5051 983 5053 1047 5085 1048 5244 1073 5377 1195 5508 1355 5522 1369 5625 1382 5714 1383 5759 1(25 5770 1445 5779 1505 5965 1562 5985 1666 6122 1730 6144 1826 6198 1883 6224 1926 6271 2035 6431 2051 6433 2069 6488 2154 6497 2158 6500 2164 6534 2254 6543 2493 * 6586 2579 6615 2641 6662 2729 668S 2768 6691 2837 6701 300? 6709 3064 6745 3081 6765 315? 6787 3363 6801 3471 6820 3538 7025 3557 702? 3575 7051 3632 7066 373? 7144 379? 7153 3812 7169 383S 7258 3859 7555 3863 7559 3898 7561 7603 11401 7615 11536 7666 11721 7680 11762 7727 11770 7829 11957 7885 12043 7891 12078 7918 12165 7931 12213 7953 12447 8033 12486 8062 12(90 812? 12569 8168 12615 8185 12643 8235 1265? 8291 12790 8307 12973 8322 13013 8325 13017 8345 13085 8373 13136 8432 13149 8480 1318? 8510 13216 8553 13259 8562 13274 8577 13286 8599 13400 8701 13472 8734 13613 8765 13623 8817 13687 8853 13756 8883 13761 8911 13950 8922 14015 8933 14037 8949 14067 9234 1(089 9257 14097 9272 14287 9333 14347 9409 14544 9453 14546 9968 14643 10041 14747 10123 14792 10190 14975 1024? 15174 10267 15254 10383 15325 10421 15(42 Í0485 15502 10544 15517 10564 15564 10808 15636 10846 15704 10961 15738 10990 15773 1101! 15807 11020 15896 11056 15974 11107 160(1 11239 16065 11280 16122 11308 16146 11339 161(9 11346 16168 11354 16175 16315 20319 1631? 20375 16377 20445 16380 20714 16428 20783 16493 20848 16601 20872 16720 20889 16823 20923 16832 21023 16846 21024 16963 21253 1696? 21278 16983 21383 16988 21503 17053 21536 17092 21549 17126 21551 17168 21586 17179 21615 17210 21688 17251 21704 17398 21787 17409 21920 17425 21930 12538 21999 17594 22012 17600 22034 17612 220(5 17702 22136 17768 22159 17777 22299 17855 22358 17860 22(25 17987 22(32 17999 22618 18014 22778 18058 2284? 18226 22953 18236 23080 182(9 23147 1838? 23326 18435 23475 18491 23630 18563 23818 18571 23934 18623 23966 18755 2(195 18986 24204 19227 24213 19279 24307 19299 24325 19386 24353 19411 24442 19435 24444 19553 24535 19631 2453? 19710 2(595 19738 24636 - 19742 24642 19744 24696 19867 24876 1988? 24974 19930 24995 19984 25020 20009 25072 20046 25121 20091 25130 20140 25283 20145 25290 20250 25339 25449 30153 25520 30201 25528 30230 25590 30318 25612 30(51 25721 30507 25789 30528 25816 30734 25921 30747 26016 30950 26022 31030 26030 31085 26123 31120 26153 31145 26231 31281 26388 31301 26562 31304 26580 31309 26682 31478 26729 31483 26779 31496 26790 31551 26852 31681 26946 31748 27055 31776 27088 31778 27191 31801 27233 31819 27264 31929 27303 32104 27322 32131 27(99 32400 27510 32464 27525 32465 27527 32571 27725 32678 27747 32519 27801 32910 27813 32914 28264 32958 28351 33039 28395 33230 28(61 33243 28476 33330 28500 33374 28584 33608 28655 33665 28798 33733 28884 33846 28890 339(8 28979 33976 29101 34004 29102 34107 29113 34151 29233 34351 29237 34506 29255 34773 29100 34839 29404 31845 29433 34904 29581 35025 29600 35110 29614 35123 29666 3532? 29742 35361 29868 35408 29946 35421 29966 35423 30021 35430 30033 35445 30140 35511 35551 39418 35634 39434 35671 39414 35709 39471 35804 39568 35923 39648 3596? 39674 36014 39700 36181 39730 36219 39739 36262 39767 36376 39833 36438 39862 36452 39896 36495 40084 36533 40131 36539 40141 36619 40143 36662 40179 36671 40230 36674 40341 36745 40371 36874 40429 36904 40506 36963 40525 36971 40581 36972 40601 37009 40616 37041 4069? .37064 40718 37065 40774 37070 40882 37171 40920 37271 40996 37363 41049 37389 41050 37395 41110 37404 4111? 37511 41212 37539 41285 37547 41307 37550 41340 37651 41364 37711 41397 37775 41518 37795 41688 37854 41730 37905 41829 37909 41955 37991 42051 38169 12073 38198 42122 38208 42182 38298 42286 38370 42290 38754 42334 38759 42451 38795 42567 38881 42598 39002 42638 39007 42708 39032 42779 39158 42825 39200 42846 39208 43085 39229 43195 39315 43203 39360 43266 39363 43289 39369 43405 39382 43625 43766 47947 43787 47958 43826 47984 43900 48062 14055 48079 44070 48084 44091 48140 44323 48219 11339 48255 44379 48265 44448 48357 44484 48410 44619 48518 44708 48557 44710 48645 41722 48691 44725 48693 44781 48705 44838 48936 44845 48962 44878 18973 44924 49053 44980 49116 45211 49235 45310 49258 45311 49266 45457 49285 4549? 49425 45549 49493 45553 49505 45561 49737 45606 49742 45633 49778 45720 49791 45730 1985? 45785 49873 45858 49888 15908 50049 45931 50084 45968 50089 4601? 50172 46205 50270 46228 50278 46264 50296 46337 50305 46355 50406 46373 50514 46604 50567 46634 50586 46693 50612 46857 50650 46872 50675 46940 50697 46972 50700 17008 5072? 47071 50826 47102 51010 47249 51025 47324 51051 47382 51095 47389 51129 17544 51145 17565 51165 47581 51214 47596 51279 47609 51302 47663 51345 47714 51372 17714 5140? 47760 51493 47929 51553 51631 56638 51793 56750 51799 56758 51817 56766 51832 56879 51851 56973 51895 56979 52140 56980 52158 56986 52159 57110 52320 57369 52588 57391 52645 57529 52675 57547 52695 57613 52697 57673 52735 57832 52749 57831 52774 57836 53192 57875 53270 57887 53317 57968 53411 58132 53624 58155 53715 58164 53741 58210 53800 58308 53828 58434 53838 58445 53900 58479 53939 58506 53959 58542 53976 58583 54011 58619 54102 58621 54301 58707 54343 58741 54351 58848 54397 58853 54421 58860 54435 58914 54493 58974 54556 59226 54585 59238 54632 59283 54637 59286 54699 59323 54740 59423 54814 59478 54845 59520 55057 59622 55119 59625 55119 59646 55531 59712 55609 59723 55635 59780 55720 59913 55721 59919 55755 59977 55900 55986 56029 56045 56098 56323 56371 56407 56421 56448 56450 56577 Menriing Manuela Wiesler Manuela Wiesler flautuleikari lék einleik á tónleik- um Myrkra músíkdaga í íslensku óperunni í gær- kvöldi. Verkin sem hún flutti voru eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson, Kaiju Saariaho, Þorkel Sigurbjörns- son, Kjartan Ólafsson og André Jolivet. Tónleikarnir hófust á verki Magnúsar Blöndals, Soli- tude, sem er hugljúf melódía í rómantískum anda. Því næst kom að Kaiju Saariaho með Laconisme de 1 aile, og er það annað verkið eftir þennan vinsæla höfund sem flutt er á þessum Myrku músíkdögum. í verkinu blandar hún saman blæstri, rödd flautuleikarans og venjulegum flaututóni í vef fíngerðra blæbrigða í eink- ar áheyrilega samfellu. Þorkell Sigurbjörnsson notar svipaö hljóöefni í verki sínu, Kalaís, en bætir um bet- ur með sérkennilegum hljóðum sem framleidd munu vera með plastslöngu. Þetta verk Þorkels er bæði hug- myndaríkt og iðandi af spaugsemi og vakti það mikla kátínu hjá tónleikagestum. Eina frumflutta verkið á þessum tónleikum var verk Kjartans Ólafssonar Calculus. í þvi skiptast á hægir kaflar, þar sem aðskildar nótur í tiltölulega jöfnum lengdargildum eru ríkjandi og hraöir kaflar sem ein- kennast af endurteknum nótum. Form verksins er skýyt og tónskáldið kemur hugmyndum sínum á fram- færi á afdráttarlausan hátt og fær þetta ágæta verk af þessu einkar persónlulegan svip. Incantation eftir Johvet passaði vel sem síðasta verk tónleikanna. í því er vítt til veggja, hátt til lofts og andríki drýpur af hverri nótu. Þetta var elsta verkið á tónleikunum, samið 1936, og góð áminnig um gæðastaðal eldri manna sem nútímamenn komast ekki hjá að taka mið af. Það var eins og við mátti búast um flutning Manu- elu á verkum þessum. Hann var í einu orði sagt frá- Manuela Wiesler flautuleikari. Tónlist Finnur Torfi Stefánsson bær og verða tónleikagestir seint fullsaddir á að hlýða á leik þessarar snjöllu tónlistarkonu. Tækni, tónn og túlkun, allt er þetta í því formi sem best verður á kos- ið. Framkoma hennar, sem er í senn alúðleg og kraft- mikil, stuðlar einnig mjög að því að gera leik hennar eftirminnilegan. Þetta voru góðir tónleikar. Andlát Guðmundur Aðalsteinn Knudsen, Ölduslóð 12, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu 10. febrúar. Margrét Stefánsdóttir, írafossi, Grímsnesi, lést á sjúkrahúsi Suður- lands þann 11. febrúar. Jarðarfarir Anna Sveinsdóttir frá Vík í Mýrdal, Snorrabraut 35, Reykjavík, lést laug- ardaginn 9. febrúar sl. Jarðarforin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 15. febrúar kl. 10.30. Jarðsett verður í Reyniskirkjugarði í Mýrdal. Sigrún Eiríksdóttir, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, verð- ur jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Lilja Kjartansdóttir, Efstahjalla 23, Kópavogi, lést á Landakotsspítala fóstudaginn 8. febrúar. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. febrúar kl. 16.30. Gunnar Magnússon, Laufskógum 32, síöast til heimilis í Ási, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Séra Yngvi Þórir Árnason frá Prest- bakka, Reynigrund 39, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í Reykjavík fimmtudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Karl Bjarnason, Blómvallagötu 12, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. febrúar kl. 15. Viggó K. Ó. Jóhannesson frá Jófríð- arstöðum lést 5. febrúar. Hann fædd- ist í Reykjavík 30. desember 1902, sonur hjónanna Málfríðar Ó. L. Ól- afsdóttur og Jóhannesar Kristjáns- sonar. Ungur hóf hann störf sem sendisveinn hjá isbiminum við Tíörnina pg síðar sem verkstjóri þar og síðar sem verkstjóri hjá Fiskiðju- veri ríkisins á Grandagarði. Eftirlif- andi eiginkona hans er Rebekka ís- aksdóttir. Þau hjónin eignuðust sex börn og eru fjögur á lífi. Utfór Viggós verður gerð frá Kópavogskirkju í dag kl. 13.30. Tilkynrdngar Taflfélag Kópavogs Skákþing Kópavogs hefst sunnudaginn 17. febrúar kl. 14. Teflt verður á sunnu- dögum kl. 14 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20. Umhugsunartími verður tvær klukkustundir fyrir fyrstu 40 leikina. Peningaverðlaun verða í boði fyrir 3 efstu sætin og heildarupphæð verðlauna nemur 60.000 krónum. Skrán- ing og nánari upplýsingar eru veittar í símum 42149 og 641221 eftir kl. 19 alla daga. Teflt verður að Hamraborg 5, 3. hæð (húsnæði Framsóknarflokksins). Merkjasala Rauða kross íslands Árleg merkjasala Rauða kross íslands fer fram í dag, öskudag, og næstu daga. Merkjasalan er til fjáröflunar fyrir deild- ir Rauða krossins, sem eru 47 talsins og blómlegt starf þeirra byggist á sjálfboða- vinnu. Merkjasalan er mikilvæg fjáröfl- un fyrir deildirnar og er það von Rauða krossins að sölubömum veröi vel tekiö. Merkið kostar 300 kr. í Reykjavík getur sölufólk mætt á Hótel Lind við Rauðarár- stíg þar sem merkin veröa afhent. Þess er vænst að yngstu börnin framvísi leyfi foreldra. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105 frá kl. 13 í dag. Frjáls spilamennska. Ath: Aðal- fundur Félags eldri borgara verður hald- inn á Hótel Sögu sunnudaginn 17. febrúar nk. og hefst hann kl. 14. Leiðsögumenn bjóða upp á ferð úr Reykjavík laugardag- inn 23. febrúar. Nánari upplýsingar í síma 28812. Vikuferðir til Lúxemborgar 15.-22. febrúar og 20.-27. mars. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. íslandsmeistarakeppni ungl- inga í frjálsum dönsum Undirbúningur fyrir íslan'dsmeistara- keppni unglinga í frjálsum dönsum er hafrn. Keppnin fer nú fram í 10. skipti í röð. Það er sem fyrr Félagsmiðstöðin Tónabær og íþrótta- og tómstundaráð Reykjavikur sem standa fyrir keppninni. Allir unglingar búsettir á landinu á aldr- inum 13-17 ára, það er fæddir 1974-1977, hafa rétt til þátttöku. Keppt er í tveimur flokkum, í einstaklingsdansi og hóp- dansi. Undanúrslit fara fram í 7 kjör- dæmum landsins og sjá þátttakendur um að skrá sig tii keppni í sínu kjördæmi. Upplýsingar um hvenær undanúrslit fara íram er að fá á hvetjum keppnisstað fyrir sig, en undanúrslit fyrir Reykjavík fara fram í Tónabæ 8. mars. Urslita- keppnin fer síðan fram fóstudaginn 15. mars í Tónabæ. Skráning í keppnina er hafin. Lokaskráningadagur fyrir undan- úrslit í Reyjavik er 1. mars. Tónleikar Inferno 5 með tónleika í tilefni þess að nú er að hefjast sjöunda starfsár Inferno 5 og hljómsveitin hefur haldið þrettán hljómleika síðan Hljóm- leikadeild Infemo 5 var endurreist fyrir tveimur árum heldur hljómsveitin tón- leika. í kvöld, 13. febrúar mun Infemo 5 halda tónleika á Tveimur vinum. Leikin verður nýsamin danstónlist ásamt ein- hveijum gömlum lummum fyrir aðdá- endur. Á undan Inferno 5 mun kvenna- hljómsveitin Afródída leika. Einnig mun ungversk/hollenski listfræðingurinn Jaf- et Melge halda stuttan fyrirlestur um tónlistamppmna Infemo 5 og leikin verða nokkur tóndæmi. Skemmtunin hefst kl. 22. Aðgangseyrir er kr. 500 og em allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Eftirlitið á Púlsinum Fönk-rokk hljómsveitin Eftirlitið spilar á tónlistarbarnum Púlsinum, Vitastíg 3, í kvöld, miðvikudagskvöld. Eftirlitið skipa: Gunnar Erlingsson, trommur, Davíð Freyr Traustason, trommur, Þor- steinn Stanya Magnússon, gítar og Gunn- ar Hilmar, bassi. Tónleikamir hefjast kl. 22.30 stundvíslega. Húsið opið frá kl. 20-01. Fundir ITC-deildin Melkorka Melkorka heldur fund í kvöld miðviku- dag í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 20. Gestur fundarins er Gunnlaugur Guðmundsson stjömuspekingur. Fund- urinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Guðrún s. 672806 og Ólöf s. 72715. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar Aðalfundur í dag, 13. febrúar kl. 20.30 í nýja félagsheimilinu við Flugvallaveg. Fundur um óveðursskaða Fimmtudaginn 14. febrúar heldur Félag ráðgjafarverkfræðinga fund um tjón á mannvirkjum af völdum óveðurs. Á fundinum mun Bjöm Marteinsson, verk- fræðingur þjá Rannsóknarstofnun Bygg- ingariðnaðarins, fjalla um skemmdir sem urðu í ofsaveðrinu 3. febrúar sl. og hvem- ig hægt hefði verið að koma í veg fyrir þær. Á eftir verða fyrirspumir og um- ræður. Fundurinn verður haldinn á hótel Esju, flmmtudaginn 14. febrúar og hefst kl. 12 og er öllum opinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.