Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Page 30
38
MIÐVIKUDAGUR. 13; FEBRÚAR 1991.
Miövikudagur 13. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (16). Blandað er-
lent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
laugardegi.
19.20 Staupasteinn (1) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn.
Skemmtiþáttur í umsjón Her-
manns Gunnarssonar. Stjórn út-
sendingar Egill Eðvarðsson.
21.45 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um-
sjón Ágústs Guðmundssonar.
22.00 Vetrarbörn. (Vinterbörn). Dönsk
bíómynd frá 1975, byggö á sögu
eftir Deu Trier Mörch. Myndin
gerist á fæðingardeild og fjallar um
ófrískar konur af ólíkum uppruna.
Þær eru samheldnar þótt ólíkar séu
og hafa hugann við það eitt hvern-
ig afkvæmi þeirra verða. Leikstjóri
Astrid Henning-Jensen. Leikendur
Ann-Mari Max Hansen, Helle
Hertz, Lone Kellerman og Lea Ris-
um Brögger. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vetrarbörn - framhald.
23.50 Dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsþáttur.
17.30 Glóarnir. Fjörug teiknimynd.
17.40 Tao Tao. Ævintýraleg teiknimynd.
18.05 Albert feiti. Skemmtileg teikni-
mynd um vinahóp Alberts.
18.30 Rokk.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn (Beverly
Hills 90210). Hér segir frá kynnum
tveggja systkina af framandi sam-
félagi menntskælinga í ríkasta
hverfi Kaliforníu, Beverly Hills. Það
er ekki auðvelt að vera í skóla með
börnum ríka og fræga fólksins.
Þessi nýi framhaldsþáttur kemur
úr smiðju þeirra Sigurjóns Sig-
hvatssonar og Steve Golin,
Propaganda Films.
21.45 Tindátar. íslensk stuttmynd sem
gerist nú á tímum hraða og
spennu. Myndin segir frá ungum
manni á uppleið sem nýskilinn er
við konu sínat Hann er fastur í
hugarheimi stríðs og stríðsvopna
sem eiga eftir að koma honum um
koll. Að gefnu tilefni viljum við
taka það fram að í myndinni eru
atriði sem ekki eru við hæfi barna.
Aðalhlutverk: Eiríkur Guömunds-
son og Gunnar H. Pálsson. Hand-
rit og leikstjórn: Marteinn St. Þórs-
son. Framleiðandi: Leikfjallið.
22.20 Tíska (Videofashion). Vor- og
sumartískan frá mörgum heims-
frægum og vinsælum hönnuðum.
22.50 ítalskl boltlnn. Mörk vikunnar.
23.10-Lelkaraskapur (The Bit Part).
Bráðskemmtileg mynd sem segir
frá vandræðalegum tilraunum
miðaldra manns til að slá ( gegn í
kvikmyndum. Aðalhlutverk: Chris
Haywood og John Wood. 1987.
Lokasýning.
0.40 Bein útsending frá fréttastofu
CNN.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Að eiga fatlað
barn. Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir
Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les
þýðingu Guðbergs Bergssonar
(2).
14.30 Miödegistónlist .
15.00 Fréttlr.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og
starfi Emilíu Jónasdóttur leikkonu.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl. I Reykjavík og
nágrenni með Asdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
aö nefna, fletta upp í fræðslu- og
furöuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónllst á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Tónmenntir. „Þrír tónsnillingar í
Vínarborg, Mozart, Beethoven og
Schubert". Gylfi Þ. Gíslason flytur,
annar þáttur af þremur: Ludwig
van Beethoven. (Endurtekinn þátt-
ur frá fyrra laugardegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.36-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
Tvíburarnir Brenda og Brandon Kelly þurfa mikið að ieggja
á sig í framandi umhverfi hinna ofsaríku.
Stöð2kl. 20.10:
Nú hefst nýr framhalds-
myndaflokkur á Stöð 2 sem
heitir Vinir og vandamenn.
Myndin íjallar um tvíbura-
systkini sem hefja nám í
menntaskóla í einu ríkasta
hverfinu í Kalifomíu, Be-
verly HiUs. Þarna uppgötva
þau aö gfldismat þeirra er
allt annað en skólafélag-
anna og lifnaðarhættirnir
líka. Skólafélagarnir eiga
nóg af peningum, ganga í
tískufatnaði frá dýrum
hönnuðum og aka um á
sportbílum. Þegar tvibur-
amir hafa dvalið ura stund
í skólanum gera þeir sér
grein fyrir að þeir eiga erfitt
með að standa undir þeim
væntingum sem skólafélag-
arnir gera til þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 15. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigur-
björnsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
í&B
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja viö sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell:
„Dog eat dog" frá 1985.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Ný tónlist kynnt. Viötöl
við erlenda tónlistarmenn. Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0:10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi.)
3.00 í dagsins önn - Að eiga fatlaö
barn. Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áöur á rás 1.)
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Iþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og
þægilegur.
22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að
skella á.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmunds-
son er meó hlustendum.
0.00 Haraldur áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
11.00 Geödeildin - stofa 102.
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. . Orö
dagsins á sínum staö, sem og fróð-
leiksmólar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurósson.
20.00 Ólöf Marin Útfarsdóttir. Vinsælda-
popp á miðvikudagskvöldi.
22.00 Amar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunnl.
FM^957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö.
14.00 FréttayfiriiL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit I getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir I sfðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurlnn. Upplýsingar
um flytjandann, lagiö, árið, sætiö
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein llna
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróöleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur I tím-
ann og minnisstæðir atburöir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FM^
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaó í síödegisblaóió.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á I
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara
Arnórssonar.
22.00 Sálartetrió. Umsjón Inger Anna
Aikman.
0.00 Næturtónar Aóalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
FM 104,8
9.00 Útvarpshópur frá F.B. sér um
létta dagskrá allan daginn fyrir utan
18.00-18.15, þá ryðst fréttastofan
inn með Framhaldsskólafréttir.
22.00 Neðanjaröargöngin. Þáttur sem
inniheldur óháða tónlist og fleira
sniðugt. Umsjónarmenn: Snorri
Örn Árnason ásamt félögum slnum
úr Menntaskólanum við Hamra-
hllð.
1.00 Næturvakt.
ALFA
FM-102,9
10.öOTónlist
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
14.10 TónlisL
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guö svarar. Barnaþáttur. i umsjá
Kristínar Hálfdánardóttur.
19.00 Dagskrárlok.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.15 Loving. Sápuópera.
14.45 Wlfe of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost In Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 The Secret Video Show.
20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur
um geimverur.
21:00 Equal Justice.
22.00 Love at First Slght. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hitchhiker.
23.00 Mlckey Spillane’s Mike Ham-
mer.
0.00 Unsolved Mysteries.
1.00 Pages from Skytext.
* ★ *
EUROSPÓRT
*****
11.00 Eurobics.
11.30 HM i handbolta kvenna.
12.30 Tennis.
14.00 Judó.
14.30 Golf. Opna asíska mótið.
15.30 US College körfubolti.
16.30 Circus World Championships.
17.00 HM i kraftlyftingum.
17.30 Transworld Sport.
18.30 Eurosport News.
19.00 Hnefaleikar.
20.00 Ford Ski Report.
21.00 Skíðl.
22.30 Bobbsleóakeppni.
23.00 Eurosport News.
23.30 Golt. Opna ástralska mótið.
SCREEIVSPOfí T
11.00 Kella.
12.15 Go.
13.15 The Sports Show.
14.15 íþróttlr i Spánl.
14.30 Hlppodrome.
15.00 íþróttlr I Frakklandl.
15.30 Hnefalelkar. Atvinnumenn I
Bandarlkjunum.
17.00 Stop-Supercross.
18.00 íþróttafréttlr.
18.00 US PGA Golf.
20.00 Llsthlaup í skautum.
22.00 íshokkf.
0.00 Pro Skl Tour.
Danska myndin Vetrarbörn er á dagskrá Sjónvarps í kvöld.
Sjónvarp kl. 22.00:
Vetrarböm
Hinn lokaði og einangraði
heimur sængurkvenna er
bíða barnsburðar er við-
fangsefni miövikudags-
myndar Sjónvarpsins að
þessu sinni. Myndin er
byggð á metsölubók dönsku
skáldkonunnar Deu Trier
Mörch sem öðlaðist einnig
miklar vinsældir hérlendis.
Mörch bregður upp mynd
af samfélagi sængurkvenn-
anna, samskiptum þeirra og
sýstrahug. Heimurinn utan
Ríkisspítalans í Kaup-
mannahöfn, en þar er
myndin tekin, verður þeim
öllum íjarlægari og tilveran
snýst um börnin sem í
vændum eru. Hinir verð-
andi feður þoka fyrir þess-
um hugrenningum, enda
birtast þeir aðeins á sviði í
stuttum heimsóknartímum.
Tíminn er mældur í fæðing-
um og það eitt skiptir máli
hvernig þær ganga og
hvemig mæðrum og af-
kvæmum heilsast.
Með aöalhlutverk fara
Ann-Mari Max Hansen,
Helle Hertz, Lone Keller-
man, Lea Risum Brögger,
Lene Bröndum og Henning
Palner.
Stöð2 kl. 21.45:
Tindátar er heitíð á nýrri
íslenskri stuttmynd sera
Leikfjallið framleiðir. Þessi
nýja mynd gerist nú á tím-
um í miskunnarlausu þjóð-
félagi hraða og spennu þar
sem ungur maður á uppleiö
verður undir í baráttunni.
Hann er nýskilinn við kon-
una sína og á við verulega
andlega erfiðleika og kyn-
ferðislegar bælingar að
stríða. Þetta brýst út í
drykkju og ótta um aö sonur
hans verði ekki alinn nógu
karlmannlega upp. Útrásina
fær hann í hugarórum um
stríð og stríðsvopn sem
hann upplifir í gegnum leik-
fangatindáta sonar síns en
það keraur honura í koll.
Með aðalhlutverk fara
þeir Eiríkur Guðmundsson
og Gunnar H. Pálsson en
handrit og leikstjórn var í
höndum Marteins St. Þórs-
sonar. Það er vert að taka
það sérstaklega ffarn að i
myndinni eru atriði sem eru
alls ekki viö hæfi bama og
viðkvæms fólks.
Kristín Helgadóttir segir yngstu hlustendum rásar 1 ævin-
týri alla virka daga klukkan 16.05.
Rás 1 kl. 16.05:
Völuskrín
Alla virka daga klukkan
16.05 sest Kristín Helgadótt-
ir við hljóðnemann á rás 1
og tekur yngstu hlustend-
uma með sér inn í töfrandi
heim ævintýranna þar sem
tröll og drekar, kóngar og
prinsessur, gaidranornir og
kynjadýr ráða ríkjum.