Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991.
7
Sandkom
Fréttir
Skortur á
fegurðardísum
Þaðraættí
haldaaðþað
væriskorturá
fogurðai-dísimi
í Austfirðinga-
fjóröungi því
þarumsíóðir
ht-lur i-kki enn
tekist að öngla
samannógu
morgumstulk
um til aö unnt só að vclja ungfrú
Austurland. Frá þessu or greint í
blaðinu Austurlandi sem gefið er út
ó Neskaupstað. Upphaflega mun hafa
átt að halda keppnina þann 9. mars
en líklegt er talið héðan af að keppn-
in verði ekki haldin fyrr en í lok
mánaðarins. Ef ekki tekst að hafa
uppi ánógu mörgum fögrum stúlkum
a Austurlandi væri kannski ekki úr
vegi að fá fegurðardísir sem ættaðar
eru úr fjórðungnum til að skreppa
austur og keppa um það sín á milli
hverséfegurst.
Vopnfirðingurinn
Raunarmá
nú geta þrss
þegartaiaðer
umskortáfeg-
urðardrottn-
ingumáAust-
urlandiað
r.indaPéturs-
dóttiralhcims-
fepurðar-
drottningerfrá
Vopnafirði. Eftir að Linda vann þann
eftirsótta titxl reis nú rcyndar upp
ritdeila sem snerist um hvaðan Linda
væri upphaflega ættuð og vildu aliir
eigna sér hana. Annars er það áreið-
anlega ekki skortur á fegurðardrottn-
ingum í Qóröungnum sem veldur
þessari vöntun á fógrum meyjum
heldur það að færri stúlkur viija af
einhvetjum orsökum taka þátt í
keppninni í ár en undanfarin ár.
Engin þðrf
fyrir kennara
Neraendur
Pjolhrautaskol-
ans á Húsavík
öttukappi í
ræðulist við
kennara sina á
dögunumog
varumræðu-
e&iöhvortþörf
VR'rifvnr
kennaraínú-
tímaþjóðfélagi og er greint frá fund-
inum í Víkurblaðinu. Keimarar
töluðu gegn þ ví aö þörf væri á kenn-
urum og mæltist Björgvíní Leifssyni
eitthvað á þessa leið: Skoðið vandlega
þetta fyrirbæri hór í raföustólnum.
Með sígarettu i kjaftínum, illa rakað,
ógreitt og i einhveijumfatalörfum.
Sem sagt, dæmigerður kennari. Er
þctta fyrirmyndin sem við viljiun
sotja æskunni? Trúir einhver því að
þörf sé fyrir svona mann í sæmilega
siðuðu samfélagi til að uppfraíða
börn og visa unglingum dyggðaveg-
inn? Þarf frekari vitna víð? Eg segi
nei.
Lögregluþjónn
lýsir beinf
iþróttalýs-
ingarerumeð
þvífjörugra
semheyrist.Á
ciimiut-
varpsrásinm
umdaginnvar
veriðaðlýsa
körfuboltaleik
áSuðurnesjum
óg ýarUm æsi- ■
spennandi leik að reoba. þar sem úr-
slit réðust á síðustu sekúndunní.
Umsjónarmaður viðkomandi íþrótta-
þáttar vissi ekki hvernig staðan var
í leiknum en brá þá á það ráð aö
hringja í lögregluna, Lögreglan var
jafnspennt og aðrir Suðurnesjamenn
fyrir leiknum og sat hún út í bíl fy rir
utan íþróttahúsið. Lögreglumaður-
inn, sem varð fyrir svörum, gerði sér
lítið fyrir og brá sér innfyrir með far-
símann á öxlinni og lýsti síðustu sek-
úndum leiksins. Gerði hann það á
mjög fagmannlegan hátt og héldu
áheyrenduraö þarhefði lýst vanur
íþróttafréttamaður.
Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttlr
Upplýsingarit menntamálaráðuneytis um Lánasjóð íslenskra námsmanna:
Kosningasvipur þykir
á bæklingi ráðherra
- kostnaður við bæklinginn um þrjú hundruð þúsund
Inn um bréfalúgur námsmanna
streymir nú litprentað upplýsingarit
menntamálaráðuneytisins um lána-
sjóð íslenskra námsmanna. Bækling-
ur þessi hefur vakið athygli náms-
manna og sjá þeir ekki betur en tíma-
setning á útkomu bæklingsins og
ávarp Svavars Gestssonar mennta-
málaráðherra í honum tengist tals-
vert tvennum kosningum. Framund-
an eru kosningar við Háskóla íslands
og ekki síður þingkosningamar í
næsta mánuði.
Þá vekur það athygli að mennta-
málaráðuneytið gefur út og kostar
þetta upplýsingarit en ekki lánasjóð-
urinn sjálfur. Bæklingurinn er gef-
inn út í þrettán þúsund eintökum og
er kostnaður hins opinbera vegna
hans um þrjú hundruð þúsund krón-
ur. Ráðherrann getur um sparnaðar-
ráðstafanir forvera síns í ávarpinu
og mótmæh gegn þeim og segist síðan
hafa rétt hlut námsmanna. Ávarp
menntamálaráðherra fer hér á eftir:
„Núverandi lög um Lánasjóð ís-
ienkra námsmanna voru sett árið
1982. Sjóðurinn hafði aðeins starfað
eftir þeim lögum í tvö ár þegar þáver-
andi menntamálaráðherra taldi
nauðsynlegt að grípa til sparnaðar-
ráðstafana. A tveggja ára tímabili var
síðan upphæð námslán skorin niður
um tæpan fimmtung. Þessar aðgerðir
vom mjög umdeildar á sínum tíma
og þeim mótmælt af námsmönnum
og fleiri aðilum í þjóðfélaginu. Þrátt
fyrir ítrekaðar óskir námsmanna sáu
stjórnvöld sér ekki fært aö rétta hlut
þeirra og þannig var staðan ámm
saman.
Þegar undirritaður tók við embætti
menntamálaráðherra í september-
mánuði 1988 var hafmn undirbún-
ingur að því að rétta hlut náms-
manna. í góðri samvinnu við náms-
menn náðist loks sá mikilvægi áfangi
að leiðrétta skerðingarnar. En þrátt
fyrir þann árangur, sem náðst hefur,
er enn verk að vinna. Til þess að
tryggja framtíð LÍN sem félagslegs
jöfnunarsjóðs er mikilvægt að áfram
verði gott samstarf milh námsmanna
og stjórnvalda. Nú þarf að verja þann
árangur sem náðst hefur. Tilefni
þessa upplýsingarits er að kynna
námsmönnum í meginatriðum stöðu
LÍN í dag og þau skref sem mennta-
málaráðuneytið telur brýnast að
stigin verði á næstunni. Með ósk um
áframhaldandi samstarf.
Svavar Gestsson".
Vísa því á
bug að um
kosningaáróður
séaðræða
- segir Svavar Gestsson
Ávarp
menntamála-
ráðherra
Nðpiídafiðitðg um Linasjóð íiienskM
námsmanna voru sett- dnð 1982.
Sjöðurinn tíéféi aðéim ssrfað efttr
þeifr; sögum í iyö ár -þegar þáuerandi
menntamálaráðhefra taldi nauðsyniegt
að gu'pa m.spamaðarráðstafana. A
tveggja ára rfmatnli vai sfðan upphæð
rtámsKirvi skorin mður um tæpan
fimmamg Þ«sar aðgerðir vwú mjOg
umueiloar á sínurn ti'ma og þeim var
móima;!t st námsmðrmum og fleirt
aðiium i þjððfélaginu. firáu fynr
fuekaðar ósfth námsmanna sáu
stjörnvóíd sér eklu fært að rétta Wut
þeirra og panntg var'staðan árum
saman
Þegar undirntaður tók við emuaetti
menntarnálaráðherra i
septembeunánuði léSfivar fiafirin
unf iiröúmngur að þvi að rétta hiut
ríámsmanna. i góðn samvmnu vió
námsntenn háÖSt loks 3-i miiiiivægi
áfan^S að leiðrétta sketðlngamar.
En prátt fynr pann árangw sem náðst
hefur er enn verk aö vmna Tii að
tivgga framtíö LfN sem féiagsjegs
jðfnunarsjóðs er miki!va?gr að áfram
verði goa samswrf miiíi námsmanna
og srjörnvaida Nú þarf að vetja þarm
'árangur sem náðst rrefur. Tiiefni þesSa-
upplysingarits er að kynria
nimsrnönnum í inegifutriðurn stöðu
LÍNi dag og pau skref sem
menntamálaráðuneytið relur brýnast
að stigin verði i na'stunriL
Með ósk um áframfiáiitáhdí sarnsíarf.
•'í.-v-e'-í-t-jiSá-* *./
í/
r
Ávarp menntamálaráðherra í upplýsingaritinu um Lánasjóð íslenskra
namsmanna.
„Við gáfum út kynningarbækling
um Lánasjóð íslenskra námsmanna
í fyrra sem var sendur öllum við-
skiptavinum sjóðsins. Það var ákveð-
ið í ráðuneytinu að hafa sama hátt-
inn á í ár. Ég vísa því algerlega á bug
að hér sé um einhvern kosningaáróð-
ur að ræða af minni hálfu, hvorki
fyrir alþingiskosningamar né stúd-
entaráðskosningarnar upp í Há-
skóla,“ segir Svavar Gestsson
menntamálaráðherra, er hann var
spurður hvort bæklingurinn sem
menntamálaráðuneytið hefur nýlega
gefið út og ber yfirskriftina LÍN -
upplýsingarit menntamálaráðuneyt-
isins um Lánasjóð íslenskra náms-
manna, væri innlegg hans í komandi
kosningabaráttu.
Það var Ólafur Darri Andrason,
varaformaður stjómar LÍN og starfs-
maður í menntamálaráðuneytinu
sem vann bæklinginn. Að sögn hans
var hann sendur út í um 13 þúsund
eintökum og nemur heildarkostnað-
ur við hann um 300 þúsund krónum.
„Lánasjóðurinn hefur átt undir
högg aö sækja á undanfómum árum
og hann nýtur lítils stuðnings meðal
þingmanna á Alþingi," segir Svavar.
„Það eru margir sem myndu gjarn-
an vilja leggja hann niður. Það þarf
því að ná einingu um sjóðinn svo
hann fái það fjármagn sem hann
þarf á að halda á hverjum tíma til
að geta staðið við skuldbindingar sín-
ar. Þegar ég tók við embætti mennta-
málaráðherra höfðu námslán verið
skert verulega en í minni ráðherratíð
hefur tekist að leiðrétta þær skerð-
ingar.“
- Hvers vegna gefur Lánasjóðurinn
ekki út þennan bækhng í stað
menntamálaráðuneytisins?
„Mér fannst eðhlegra að mennta-
málaráðuneytið gæfi bæklinginn út
þar sem í honum er að finna almenn-
ar upplýsingar um stöðu sjóðsins og
stefnu okkar varðandi hann,“ segir
Svavar.
-J.Mar
Verkamannaflokkurinn:
Jóhannes ekki með
, ,Ég tek ekki sæti á lista Verka- eínnig á öðru máli en aðstandendur
mannaflokks íslands í komandi Verkalýðsflokksins um leiðir til
kosningum. Ástæðumar eru að kjarabóta," sagði Jóhannes Guðna-
stofnað hefur verið sjö manna son, oddviti mótframboðsins í
verkalýðsráð innan Alþýðufiokks- Dagsbrún, en búist var við að hann
ins þar sem ég tilnefni fimm menn. tæki efsta sæti á lista nýstofnaðs
Ráðið fær aðgang að launuöum Verkamannaflokks íslands.
starfskröftum flokksins. Ég er -hlh
3 ODYRASTIR
Nú eru aðeins nokkrir tímar lausir
á virkum dögum
Vertu ekki of seinn
allt að verða upppantað
Ljósmyndastofumar:
Bama og Qölskylduljósmyndir
sími: 1-26-44
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími 4-30-20
Ljósmyndastofan Mynd
sími 5-42-07