Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991. Spumingin Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sonja Jónasdóttir húsmóðir: Hafa það gott og njóta veðurblíðunnar á Islandi. Ragnheiður Anna Georgsdóttir, starfsmaður Morgunblaðsins: Draumurinn er að fara aftur til Korfu á Grikklandi og leigja sumar- hús. Sigrún Sigurjónsdóttir afgreiðslu- mær: Ég veit það ekki, það kemur í Ijós. Sigurður Rúnarsson nemi: Vinna. Hrólfur Sæmundsson skjalavörður: Fara í tónleikaferðalag til Evrópu. Lúlu, vinnur í Blómavali: Fara til ít- alíu. Lesendur dv Febrúarsamningarnir: Hvað næst? „Aðeins tæpt misseri eftir af gildistíma þjóðarsáttarsamninga. - Hvað tekur þá við?“ Konráð Friðfinnsson skrifar: Það var í febrúar í fyrra sem full- trúar atvinnurekenda, verkalýðsins og bænda undirrituðu þjóðarsáttar- samningana. Nú er tæpt misseri eftir af gildistíma þeirra. Af þeim sökum hljóta menn að hafa spurt sig hvað þá taki við. Veröa t.d. átök á vinnu- markaðinum með tilheyrandi verk- fóllum, „fólskum" launahækkunum er jafnharðan brenna upp? - Eða hyggjast menn halda áfram á þeirri braut er þegar hefur verið mörkuð? Við þessum spurningum eru til ein- fóld svör að mínu mati. - Launþeginn ræður sjálfur hver framvinda mála verður. Kjósi hann t.d. að dusta ryk- ið af gömlu baráttuaðferðinni og halda sig síðan í fúafeninu verður það svo. En verði vilji fólksins hins vegar að þrauka enn um sinn og reyna í sameiningu að styrkja og bæta núverandi smíö verður það einnig svo. Ég fyrir mitt leyti vel seinni kostinn. Ekki fyrir það að hann sé óaðíinnanlegur, öðru nær, heldur vegna þess að betri leið til að veija kaupmátt launanna hefur ekki enn fundist. Hygg ég einnig að þorri almennings hafi svipaðar ráðstöfunartekjur úr að moða nú og hann hafði fyrir rúmu ári, m.a. sökum lágrar verðbólgu, lít- illa verðhækkana og ýmissa annarra atriða. Og er það sigur út af fyrir sig. Líka er ég þeirrar skoðunar, að 18 Jón Gísli Jónsson og Jón Jónsson skrifa: Snemma á þessu ári var haldið meiraprófsnámskeið á Hólmavík. Nemendur voru 22 og var almenn óánægja meðal þeirra með marga þætti námskeiðsins. Og fyrir hönd nemenda á námskeiðinu sendum við þessar línur. Almennt voru kennslugögnin mjög misjöfn, en þó alveg ótrúlega léleg um vél og undirvagn, t.d. illa ljósrit- uö blöð, með skýringarmyndum sem annaðhvort voru sem ijót klessa eöa þær voru máðar þannig vélarhlutir sáust illa eða ekki. - Glærurnar, sem kennarinn fékk, voru ekki skárri. Viö fengum þarna einnig bókina „Bíllinn minn“ sem myndi sjálfsagt fremur henta barnaskólastigi. í henni stendur m.a. að við ættum að Steinólfur Lárusson, Ytri-Fagradal, skrifar: Ég ætla að víkja eilítið aö trygging- um, einkum foktryggingum. Þegar ég var að byggja mína kofa yfir fólk og fénað fékk ég mjög ströng fyrir- mæli um að negla niður járnplötur í mánuðir séu of skammur tími til að sanna ellegar afsanna jafnviðamikið ætlunarverk og hér um ræðir. - Sök- um þess ber að gefa framtakinu ann- að tækifæri áður en það er dæmt úr leik. Að sönnu bauð þjóðarsáttin ekki upp á miklar kauphækkanir. Samt er það svo að kerfið, sem verkalýðs- félögin notuðu í áratugi, og gagnaðist leggja peninga inn á banka til að eiga fyrir ófyrirsjáanlegum viögerðum - að smursían sé eins og niðursuðudós áfóst hreyflinum - til að finna loft- hreinsarann þurfi að fylgja breiöu slöngunni frá blöndungnum - hvern- ig og hvaö þyrfti til að þvo bíl að utan! - og að heppilegt sé að eiga felgulykil ef springi á bílnum o.fl. o.fl. - Verra var þó að þurfa að spyija hvort svara ætti spurningunum rétt - eða samkvæmt kennslugögnunum! Það var kennaranum að þakka að nemendur vissu meira en áður, m.a. vegna þess að hann tók upp úr bók- inni „Bíllinn" eftir Guðna Karlsson, og útskýrði það sem þurfti. - En kennslu var einnig ábótavant. Skyndihjálp og umferðarlög voru vel útskýrð, svo og flest um vél og vagn, en kennslugögnin vantaði. Kennari beinni röð, og alls ekki mætti ég hnykkja naglana. Rök fyrir þessum reglum voru þau, að brunaliðsmönnum væri ómögu- legt að rífa upp þakplötur til að kom- ast að eldi undir járninu ef öðruvísi væri neglt. - Þessar reglur voru þeim ágætlega í fyrstu, var orðið úrelt hró. Ekki síst fyrir þær sakir að það net er óneitanalega verö- bólguhvetjandi eins og dæmin hafa sannað best. Ég staðhæfi því fullum fetum að verðbólgan er versti óvinur hins lægst launaða, og að við getum ekki og megum ekki hleypa púkan- um aftur af stað. hefði þurft aö fara yfir allar þær reglugerðir um búnað bíla sem okk- ur var ætlað aö fara yfir, fremur en láta slag standa um það sem hann tók fyrir. - Umferðarlög og reglugeröir hefði t.d. átt að sameina. Þá er það kennslubíllinn. Hvers vegna þurfti að fá vörubíl úr Reykja- vík? Hér eru til vörubílar. Eigendur þeirra hefðu áreiðanlega viljað kenna eða leigja þá bílana og kannski fyrir lægra gjald en það sem greitt var fyrir þessa bifreið. - Framkvæmd prófanna var hins vegar til fyrir- myndar. Þegar litið er til baka finnst manni að þar hafi menn staðið fyrir sem ekki hafa vit á því sem þeir eiga að sjá um. - Sendum samt þakkir fyrir það sem vel var gert. reykvisk og helvísk verkfræði! Ég þverbraut því allar þessar reglur, sikk-sakk negldi þakjámið, og hnykkti hvern nagla. Sjálfsagt fengi ég engar bætur ef brynni hjá mér. En ég spyr: Hvort er algengara, elds- voði eða stórballarsteytingur? Það hefði sparað ófáar milljónir gegnum árin ef þakjám hefði verið neglt niður eins og ég er búinn að lýsa. Þök geta að vísu fokið af í heilu lagi. En Skaftfellingar kunna að súrra niöur þök og sperrur á veggi, enda ekki mark takandi á öðrum verkfræðingum en skaftfellskum - eöa þaðan ættuðum. Þaö hefur aldrei heyrst t.d. aö Skaftfellingar þyrftu ráðunaut til að segja til um hvernig eigi að þjónusta konur! - Reykvíking- ar hafa shkan ráðunaut, sléttviðaðan að sjálfsögðu. Verkfræði í Reykjavík er ekki komin á hærra plan! Þegar mikið liggur við um hönnun mannvirkja skal því ráða til þess Skaftfellinga. Einnig þarf að hafa upp á erindrekanum frá tryggingunum, sem kom hingað fyrir nokkrum árum, setja ætti hann yfirmann allra trygginga í landinu. - Vonandi hefur hann ekki horfið eins og meiripart- urinn af eigum samvinnuhreyfingar- innar. ATVRIokuðkl.6 Pétur Sigurðsson skrifar: Ég var staddur í Kringlunni síðla dags sl. föstudag. Er ég kom að verslun ÁTVR flaug mér i hug að kaupa svo sem eina eða tvær kippur af bjór. Ég beygði inn í anddyrið og ætlaði að ganga inn. - Én þá brá mér í brún - búið aö harðloka versluninni! Og klukk- an var ekki nema 18:15. Allar aðrar verslanir þarna voru opn- ar, og það til kl. 19. Ég varð fyrir vonbrigðum með þetta þjónustuleysi. Hússtjórn Kringlunnar ætti að krefjast þess að útibú ÁTVR hafi sama af- greiðslutíma í húsakynnum hennar og aðrar verslanir. Af- greiðsluhættir ÁTVR eru nógu slæmir samt þótt þeir svo i þokkabót geti ekki fylgt hinni al- mennu reglu sem gildir á fiölfarn- asta verslunarstað í höfuöborg- inni. Þarfstríðtil að fábeinarút- sendingar? Hiknar Guðjónsson skrifar: Nú horíði maður á fréttastöðina Sky News í siöasta sinn í gær- kvöldi (sl. sunnudagskvöld), ef Ríkisútvarpið heldur því til streitu að loka endanlega á þessa fróðlegu fréttastöð. Ég veit ekki hvað Ríkisútvarpið hefur sér til halds í því efni. Einhvers staðar minnir mig þó að hafa lesiö um að úr því aö stríðinu við Persa- flóann væri lokið þyrftu lands- menn ekki lengur að horfa á Sky News, að áhti RÚV. Ég spyr þá: Þarf stríð til að fá aftur beinar útsendingar frá Sky News gegnum Ríkisútvarpið? - Ég er sannarlega ekki einn um þá skoðun að þáttur Ríkisút- varpsins varðandi lokun Sky News sé einn ömurlegasti mál- staður þess hingað til. Losnar þá ekki stóllinn? Margrét Haraldsdóttir hringdi: Ég sé í DV í dag (4. febr.) haft eftir forseta borgarstjómar, Magnúsi L. Sveinssyni, að menn hafi ekki leitt hugann að eftir- manni Davíðs Oddssonar - forseti borgarstjómar htur svo á að hann sé ekki að hverfa úr borgar- stjórastóli. Hann bætir því svo viö að þetta hafi ekki ekkert verið á dagskrá hjá þeim eins og er. Annað hvort er forseti borgar- stjómar svona heimskur (sem ég held nú að hann sé varla) eða þá að hann er eindæma gloppóttur ef ekki ósannsöguh er hann stað- hæfir að menn hafi ekki leitt hug- ann að eftirmanni Davíðs í borg- arsljórastólnum. - Auðvitað gegnir Davíð ekki embætti borg- arstjóra, forsætisráðherra - og formanns ef hann hlýtur kjör for- manns flokks síns. Sandurágang- stéttumóþarfi Daníel hringdi: Ég er einn þeirra sem alltaf reyna að þrífa gangstéttina fyrir framan hús sitt, og hef gert árum saman, jafnvel þótt nágrannamir séu þeir endemis slóöar að sjá ekki sóma sinn í því að hreinsa fyrir framan hjá sér. Það er nátt- úrlega ekki hægt aö ætlast til að borgin þrifi daglega götur og gangstéttir, en í vetur hefur hún gert minna að því en áður. Taka verður tihit til mismun- andi veðurfars og í svona tíðar- fari, sem er þó ekki einsdæmi, verður borgin að vera fyrr á ferð- inni og senda hreinsunarbíla og götusópara (nú gert með vél) til að hreinsa götur og gangstéttir. Sanddreifing á gangstéttir er raunar óþarfi og er alltaf til ama, því hálka hér stendur yfirleitt stutt yfir. Meiraprófsnámskeið á Hólmavík Þakplötur og tryggingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.