Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan, húsgagnamiölun, s. 670960,
Smiðjuvegi 6C, Kópavogi.
Kaupum og seíjum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, ísskápar,
þvottavélar, tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 valmöguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka d. kl. 9-18, laugard. 10-14.
Guðlaugur Laufdal forstjóri.
Rafstöövar + hitablásari. Til söiu raf-
stöð, eins fasa, 5 kW. 120/240 volt, með
bensínvél. Rafstöð, eins og þriggja
fasa, 5 kWA, 220 volt, með dísilvél.
Rafall, eins fasa, 4 kWA, 230 volt, olíu-
kyntur hitablásari (þurrblástur), til-
valinn í verkfærageymslur. Á sama
stað óskast pallhús á amerískan pick-
up. Sími 98-65527.
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk.,
1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400
kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími
91-82990.
Leöursófasett. Til sölu nokkurra mán-
aða gamalt leðursófasett í pastelbleik-
um lit. Kostar nýtt um 200.000, selst
á 95.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-676010 eftir kl. 19.
Barnahergissett, rúm m/hillum, skrif-
borð m/hillum, skápur m/hillum og
náttborði, plastfilma með eikaráferð,
lítur vel út, v. 25 þús. stgr. S. 91-671915.
Bilateppi - bilamottur. Setjum teppi í
alla bíla. Sníðum mottur í alla bíla.
Gott efni, gott verð. Bílalagnir,
Dugguvogi 17, s. 91-68-88-68.
Bilskúrshurö, -opnari og -járn. Verð-
■ ’ dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285.
Eldhúsinnrétting, Rafhaeldavél, frysti-
kista, ísskápur, hansahillur og Natio-
nal steinolíu hitaofh. Sími 91-676682 á
kvöldin.
Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend-
ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 82990.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
JVC feröaútvarp með geislaspilara,
stereosystem, módel, PC-X-200, hálfs
árs, kr. 25.000. Uppl. í síma 91-624199
eftir kl. 17.
Kjörbúöarkörfur, kjötsög, einingakælir,
djúpfrystir, hillur í verslun og ýmis-
legt fleira sem tilheyrir verslun. Uppl.
í símum 91-17857 og 91-617077 e.kl. 20.
Peningakassi frá Einari J. Skúlasyni,
40 afgreiðslukerfi, lítið notaður, verð
20.000, og 4 álfeglur á nýjum dekkjum,
passar á Camaro og fl. bíla. S. 91-27493.
Rúllugardinur, rimlatjöld, strimlatjöld,
zgardínubrautir, amerískar gardínu-
brautir. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086.
Svört hillusamstæða úr jámi (ýmsir
möguleikar) til sölu á kr. 8.000 og
vestur-þýskt, nær ónotað þrekhjól á
kr. 11.000. Uppl. í síma 91-51274.
Þráölausir hljóðnemar, hátalarakerfi,
kallkerfi, Glamoxljós og fleira.
Georg Ámundason & Co, Bíldshöfða
18, s. 91-687820, fax 91-681180.
Ársgömul Kirby ryksuga, með öllum
fylgihlutum. Verð 65 þús. stgr. eða
eftir nánara samkomulagi. S. 91-23222
fyrir kl. 16, Ragnar og Sigríður.
Sjóræningjaafruglari til sölu, ekkert
númer, ekkert rugl. Uppl. í síma
91-79751.____________________________
Farsími til sölu. Uppl. í síma 91-15235.
■ Oskast keypt
Fyrir Kolaportið. Heildsalar og fl. sem
þurfa að losna við afgangslagera af
snyrtivörum, skartgripum, ilmvötnum
og fl. Staðgreiðsla. Sími 91-51076.
Vantar í sölu hornsófa, sófas., leður og
tau, svefnsófa, fumsófas., veggeining-
ar, íssk., þvottavél o.fl. Ódýri mark.,
Síðum. 23 (Selmúlam.), s. 679277.
Óska eftir 36-40" jeppadekkjum og/eða
12" breiðum, 6 gata feglum á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 92-11633.
Óska eftir ódýrum náttboröum, einu til
tveim. Uppl. í síma 91-21948.
■ Verslun
Útsala. 20% afsláttur af öllum vörum.
Allt á að seljast. Vöruflokkar: innan-
hússmálning, fúavarnarefni, verkfæri,
hreinlætistæki, blöndunartæki, raf-
magnshandverkfæri, rimlagardínur,
plastvömr o.m.fl. Útsölunni lýkur 8.
mars. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 656300.
Skautar - skautar.
Leðurvínilskautar, st. 30-35, 4.490,
36-42, 4.690. Litir svart og hvítt.
Hummelsportbúðin, Ármúla 40, sími
91-83555.___________________________
Páskaföndurvörur, Bernina saumavél-
ar, overlock saumavélar, rennilásar,
tvinni og efni. Saumasporið, hominu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
■ Fatnaður
Er leðurjakkin rifinn? Gerum við leður-
fatnað. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52,
opið kl. 10-18 og til 19 á föstudögum.
■ Fyrir ungböm
Dökkblár Silver Cross barnavagn með
stálbotni til sölu. Verð 25 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-17308.
Silver Cross barnavagn með stórum
hjólum óskast, skilyrði að hann sé vel
með farinn. Uppl. í síma 91-657783.
Vel með farinn Emmaljunga kerruvagn
til sölu, með burðarrúmi. Uppl. í síma
91-672785 eftir kl. 18.30.
Óska eftir vel með förnum Emmaljunga
barnavagni, stærri gerðinni. Uppl. í
síma 91-44585.
■ Heimilistæki
Isskápar á kynningartilboði. Bjóðum
hina vinsælu Elektra ísskápa á sér-
stöku kynningaverði, verð frá 24.900.
Opið frá kl. 9-17 mánud. föstud.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
■ HTjóðfæri
Marina M-ST rafmagnsgitar til sölu,
ásamt tösku, selst ódýrt. Uppl. í síma
98-63319 eftir kl. 17. Sigurgrímur.
Rosler pianó til sölu, mjög vel með
farið. Uppl. í síma 91-613254.
■ Hljómtæki
Mjög fullkomið sérpantað 4ra rása
Yamaha Compact upptökut. m/innb.
6 rása mixer, tónjafnara, dolbyx o.íl.
Einnig Roland TR-626 trommuheili og
Peavey Adverb effektatæki m/100
progr. effektum. Allt nýlegt! Allt midi
stýrt! Allt á hálfvirði! S. 10500,
92-46535 e.kl. 18. Baldvin.
Denon geislaspilari til sölu, ársgamalt
og fullkomið tæki. Upplýsingar í síma
91-671424.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahremsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Mikið úrval af húsgögnum, heimilis-
tækjum og ýmsu fleiru, lítið notað og
ódýrt, einnig gamalt og ódýrt. Tökum
notaða ísskápa upp í nýja. Tökum
húsgögn, heimilistæki o.fl. í umboðs-
sölu eða kaupum beint. Komum frítt
heim og verðmetum. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt,
sími 91-679067.
Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og
ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
Einstæð móðir óskar eftir eldhúsborði,
stólum, sófaborði, svefnsófa og litlum
ísskáp, mjög ódýrt eða helst gefins.
Sími 91-36761 og 689966. Erla.
Sprautun. Sprautum innihurðir, hús-
gögn og flejra í litum að eigin vali.
E.P. stigar hf., sími 91-642134.
Svefnsófi og hvit kommóða til sölu.
Upplýsingar í síma 91-78949.
Óska eftir að kaupa vel með farið sófa-
sett. Uppl. í síma 98-21020. Sibba.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Vantar í
sölu flestar gerðir eldri húsgagna:
Sófasett, borð og stóla, skrifborð,
skápa, sófaborð, silfursett, ljósakrón-
ur og margt fl. Komum á staðinn og
verðmetum yður að kostnaðarl. Ant-
ikbúðin, Ármúla 15, sími 91-686070.
■ Málverk
í litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af
sýnishornum. Einnig bólstrun og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum fost tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!)!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
Amstrad PC 1640 með EGA litaskjá,
20 Mb hörðum diski og mús, töflu-
reikni, ritvinnslu, samskipta- og
gagnasafnsforriti og stýripinna. Leik-
ir fylgja. Vel með farin. Sími 91-641936.
Vil kaupa Nintendo tölvu. Upplýsingar
í síma 91-17010.
Þjónustuauglýsingar___________________________________________________________dv
J
♦y,
m
besam,
SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR
Fyrir stórmarkaði, verslanir,
banka, skrifstofur. sjúkrahús og
elliheimili.
HRINGHURÐIR
Handvirkar eða sjálf-
virkar úr gleri eða áli.
SJALFVIRKUR OPNUNARBUNAÐUR
Á gamlar sem nýjar hurðir innihurðir,
útihuröir, álhuröir, tréhuröir. Einnig
fáanlegar meö fjarstýringu fyrir
fatlaða.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
I j* . I t ~ i\Œkí>:sm :!i Sími 91-74009 og 985-33236.
Steinsteypusögun
JCÖ - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531
.E. og 985-29666. mímmi
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við .fdri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Simi 626645.
t*
Leigjum út og seljum
vélar til að slípa tré-
og parketgólf, stein-
og gifsgólf.
Mjög hagstætt verð.
byggingavörur
Skeifunni 11, Rvík
Sími 681570
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
cotooo starfsstöð.
boiZZo Stórhoföa 9
674610
skrifstofa verslun
Bildshofða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Múrbrot - sögun - fleygun
•* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og ~
staðsetja skemmdir i WC lögnum. -
VALUR HELGASON
Q 68 88 06Q 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlæg, stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
simi 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260