Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991. Sviðsljós DV Reynir Tiaustason, DV, Flateyri: ánægja var meðal gesta með þenn- þá von að framhald yrði á uppá- an viðburð og létu margir í ljósi komum sem þessum. Myndlistarvika var haldin í Grunnskóla Flateyrar nýlega. Allir nemendur skólans tóku þátt í list- sköpuninni og var málað og teikn- að af lífi og sál auk annarrar list- sköpunar. Fjöllistamaðurinn Páll Guðmundsson frá Húsafelli var fenginn til að leiðbeina börnunum og virkja sköpunarmátt þeirra. í kjölfar myndlistarvikunnar var svo haldin menningar- og lista- vaka. Þar héldu nemendumir sýn- ingu á verkum sínum auk þess að flutt voru ljóð og nemendur tónhst- arskólans spiluðu fyrir gesti með aðstoð skólastjóra síns. Almenn Gítartónleikar. Einar Melax, skólastjóri tónlistarskólans, ásamt nemanda sínum, Sigurði Hjálmarssyni. DV-myndir Reynir Leiðbeinandinn Páll Guðmundsson frá Húsafelli og listamennirnir. Frá vinstri: Finnbogi, Teitur, Sólveig, Gréta María, Helga, Páll og Jón Trausti. Nokkrir strákar úr 5. og 6. bekk gerðu sér lítið fyrir og reistu heilt þorp sem þeir nefndu Púsabæ. Þeir skráðu einnig sögu íbúanna allt frá árinu 880. íbúarn- ir, sem reyndar voru kettir, áttu sér einn höfuðóvin sem var auðvitað Saddam Hundein. Fjöldi bílasala, bíla- umboóa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum veröflokkum meó góöum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugið aö auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa aó berast í síóasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.001iI 14.00 og sunnudaga frá kl. 18.OOtil 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veröur aö berast fyrirkl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild Það var þéttsetið á Naustinu, og komust færri að en vildu. A myndinni eru frá vinstri: Sigurður Steinþórsson, formaður félagsins, Guðrún Halldórs- dóttir, Agnar Hjartarson, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Þór Símonarson, Ás- laug Gísladóttir, Guðmundur Jóhannesson og Kristjana Ólafsdóttir. Sigurður Steinþórsson afhentir Láru Clausen hér aðal-happdrættisvinn- ing kvöldsins, demantshring að verðmæti 20.000 krónur. Vinningur- inn var gefinn í tilefni af 20 ára af- mæli Gulls og silfurs sem Sigurður er eigandi að. Grísa- veisla Félag húseigenda á Spáni stóð fyrir mikilli grísaveislu á Naustinu á laug- ardagskvöldið og var troðfullt út úr dyrum. Þegar mest var voru þar á annað hundrað manns. Boðið var upp á sangríu á spánska vísu og svínasteikur eins og þær gerast best- ar. Skálað í sangríu. Sangrian var löguð af Spánverjum svo hún yrði alveg ekta. F.v. Kristfriður Kristjánsdóttir, Heiðrún Kristjánsdóttir, Guðmundur Guðmundsson og Guðmundur Kristjánsson. DV-myndir Hanna Pétur Tyrfingsson stóð sig frábærlega, enda í banastuði. DV-myndir RASI Slík var innlifunin þegar Tregasveit- in kom fram eftir langt hlé. Brjál- að stuð Þeir fengu heldur betur „show“ sem lögðu leið sína á Púlsinn á sunnudagskvöldiö til að hlusta á Tregasveitina. Pétur Tyrfingsson lék á als oddi og skemmti gestum með tilheyrandi sveiflum og hamagangi. Hljómsveitin hafði ekki komiö fram lengi og meðlimir hennar virtust njóta hverrar mínútu. Á myndunum má sjá Pétur syngja þekktan blús-slagara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.