Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991.
Miðvikudagur 6. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfragluggínn (19). Blandað er-
lent efni, einkum ætlað börnum
að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
laugardegi. Umsjón Björn Jr. Frið-
björnsson.
19.20 Staupasteinn (4). (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Úr handraöanum. Það var árið
1975.
21.25 Matarlist. Matreiðsluþáttur í um-
sjón Sigmars B. Haukssonar. Gest-
ur hans að þessu sinni er Narumon
Sawangjaithan. Dagskrárgerð
Kristín Erna Arnardóttir.
21.40 Stríösvofan. (El Espectro de la
Guerra). Spænsk-níkaragvísk
mynd um ungan mann sem er
staðráðinn í aö fullnema sig í dans-
listinni en það eru mörg Ijón í veg-
inum. Leikstjóri Ramiro Lacayo
Deshón. Aðalhlutverk Elmer Mac-
field, Alenka Diaz og Manuel
Poveda. Þýðandi Örnólfur Árna-
son.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
1G.45 Nágrannar.
17.30 Glóarnir. Falleg teiknimynd.
17.40 Albert feiti. Skemmtileg teikni-
mynd um Albert og félaga hans.
18.05 Skippy. Leikinn ástralskur fram-
haldsþáttur fyrir börn og unglinga
um kengúruna Skippy. Fyrsti þátt-
ur af þrettán.
18.30 Rokk. Ferskur tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn (Beverly
Hills 90210). Bandarískur fram-
haldsþáttur um líf unglinga í Be-
verly Hills.
21.00 Frelsisbarátta (Classroom
Warriors).
22.00 Allt er gott í hófi (Anything More
Would be Greedy). Sagan hefst í
maí árið 1973 við skólaútskrift og
við fylgjumst með þremur ungum
og framagjörnum pörum fagna
þessum áfanga. Við tökum upp
þráðinn fjórtán árum síðar og ekki
er laust við að ýmislegt hafi farið
öðruvísi en áætlað var. Fyrsti hluti
af sex.
22.50 Tiska. Vor- og sumartískan alls-
ráðandi.
23.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um leiki síðustu
helgi. Stöð 2 1991.
23.40 Moröin í Washington (Beauty
and Denise). Myndin greinir frá
tveimur ólíkum konum, annars
vegar Beauty sem er falleg fyrir-
sæta og hins vegar Denise sem
er lögreglukona. Þegar Beauty
verður vitni aö moröi er Denise
fengin til að gæta hennar því að
morðinginn leggur Beauty í ein-
elti. Aðalhlutverk: David Carradine,
Julia Duffy og Dinah Manoff.
Leikstjóri: Neal Israel. Bönnuð
börnum.
1.15 CNN: Bein útsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Árvekni gagnvart
krabbameini -aðstæóur úti á landi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarp-
að í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmír eftir Halldór Laxness. Bára
Lyngdal Magnúsdóttir les (5).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttlr.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Björns Steinars Sólbergsson-
ar, orgarjista. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristfn Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum veai. í Reykjavík og
nágrenni með Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vlta skaitu. 'lllugi Jökulsson fær
til sín sérfræðing, sem hlustendur
geta rætt við f síma 91 -38500.
17.30 Tónlist á síödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.0Ö-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kvlksjá.
21.00 Tónmenntir. Vikivaki, höfundur-
inn Atli Heimir Sveinsson ræðir
um óperuna. (Endurtekinn þáttur
frá fyrra laugardegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 33. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
2400 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í
tónlistinni. Iþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Bjöm.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og
þægilegur.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmunds-
son er með hlustendum.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð
dagsins á sfnum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjömu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Olöf Marín ÚHarsdóttir. Vinsælda-
popp á miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
Sjónvarpkl. 21.25:
Tælenskur kokkur
Naruraon Sawangjalth 1-2 laukar
nefnist raeistarakokkur 4-5 stk. tóraatar
kvöldsins en hnn hefur á 1-2 paprikur
undantomum árum matre- 1/2 tsk. hvítur pípar
itt tælenskan mat ofan í ís- 1 tsk. þriöja kryddið
lendinga. Nammon var alin 4-5 tsk. sykur
upp viö matargerðarlistina 3 msk. ansjósu-fiskisósa
íheimahorgsinni,Bangkok. kínakál
Móöir hennar rekur einn grænmetisolía
hinna flölmörgu fljótandi Tamarind er leyst upp í 3
veitingastaöaerraikillavin- bollum af vatni. Rifur em
sælda njóta Þar í borg. Allt skomar í silunginn og salti
frá unglingsárum vann Na- nuddað yfir. Fiskurinn er
rumon í eldhúsi móöur djúpsteiktur í vel heitri olíu,
sinnar og lærði listina af þannig að þaö fljóti vel yfir
henni. hann. Hvitlaukurínn mar-
í kvöld sýnir hún okkur inn í mortéli eöa saxaöur
frumlega meöhöndlun á sil- smátt. Olía hituð á pönnu,
ungi, en þess má geta að laukur og tómatar skornir í
vatnafiskur er algengt hrá- litla bita. Allt sett á pönnuna
efniáheimaslóðumhennar. ásamt kryddinu, fiskisós-
unni, tamarindinu og sy-
Heilsteiktur silungur í krinum. Látiö malla í um
tamarindsósu fimm mínútur og síðan hellt
1 silungur yfir silunginn. Skreytt meö
150 g tamarind (pasta) tómötum, kinakáh og
1 matskeið hvítlaukur grænni og rauðrí papríku.
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur I beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
— uröur G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan.
20.00 íþróttarásln. Fyrsta umferð I úr-
slitakeppni karla í handknattleik.
Bikarkeppnin í körfuknattleik.
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum meó „The Kinks.“
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög. Leikin næturlög!
4.30 Veóurfregnir. Næturlögin halda
' áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
NorÖurland.
18.35- 19.00 Útvarp Austurland.
18.36- 19.00 Svæóisútvarp Vestfjaröa.
FM#957
12.00 HádegisfrétHr FM.
12.30 Vertu meó ívari í léttum leik. Sím-
inn er 670-957.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
13.15 Meö visbendingu upp á vasann.
Léttur leikur sem fer fram í gegnum
síma 670-957.
13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom-
ið að lagi nr. 1.
13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert
er svarið?
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
14.10 Vísbending. Kemur rétt svar frá
hlustanda?
14.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikiö
og kynnt.
14.40 Vísbending upp á vasann. Síminn
er 670-957.
15.00 Vísbending. Hlustendur leita að
svari dagsins.
15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið
og kynnt.
15.40 Síóasta visbending dagsins. Hver
er vinningshafinn?
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
16.30 Fregnir af veöri og flugsam-
göngum.
17.00 Topplag áratugaríns. Gamalt
topplag 7., 8. eða 9. áratugarins
leikið og kynnt sérstaklega. Sögö
er sagan á bak við lagiö eða höf-
undinn.
17.30 Brugóiö á leik. Síminn er 670-957.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
18.20 Lagaleikur kvöldsins. Þremur get-
spökum hlustendum er boðið (
mat og Ijós.
18.45 Endurtekiö topplag áratuganna.
Gamalt topplag sem áður. hefur
verið kynnt er nú dregið fram aftur
og saga þess kynnt.
19.00 Halklór Backmann kemur kvöldinu
af staö. Þægileg tónlist yfir pottun-
um eöa hverju sem er.
20.00 Símtaliö. Hvert hringir Halldór?
Gerir hann símaat?
22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu
nótunum.
22.15 PepsHdppa kvöldsins. Páll fylgist
með nýju tónlistinni.
23.00 Óskastundin. Hlustendur velja sér
lag fyrir svefninn.
1.00 Darrl Ólafsson á útopnu þegar
aðrir sofa á sínu græna.
fmIqoq
AÐALSTÖÐIN
TÓNUSTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
11.00 Margt er sér til gamans gert.
11.30 Á feró og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaó í síödegisblaóió.
14.00 Brugöið á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liöinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara
Arnórssonar.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna
Aikman.
. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
HVI 104,8
16.00 Menntaskólinn viö Sund.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Fjölbraut í Garöabæ. Dabbi sér
um þáttinn.
20.00 Kvennó.
22.00 Menntaskólinn í HamrahlíÖ.
Neðanjarðargöngin er þáttur með
óháðri tónlist og fleira skemmti-
legu.
ALrA
FM-102,9
10.50 TónlisL
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
14.10 TónlisL
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá
Kristínar Hálfdánardóttur.
19.00 Blönduð tónlisL
20.00 Kvölddagskrá Vegarins krístins
samfélag.
20.30 Vegurinn- kristið samfélag. Björn
Ingi Stefánsson
forstöðumaður Vegarins svarar
spurningum um samfélagið og
starfsemi þess.
21.00 TónlisL
21.30 Lifandi orö. Björn Ingi Stefánsson
flytur hlustendum Guðs
orð.
21.50 22.00 Umræöuþáttur. Gestir
koma í
heimsókn. Hlustendum gefst kost-
ur á því að hringja í síma 675300
eða 675320 og fá fyrirbæn eða
koma með bænarefni.
EUROSPORT
★ . . ★
11.00 The Motor Sport Year.
13.00 Golf.
14.00 Innanhúss frjálsar.
15.00 Rodeo.
15.30 US College körfubolti.
16.30 Circus World Championships.
17.00 Bobbsleöar. Heimsbikarkeppni.
17.30 Transworld Sport.
18.30 Eurosport News.
19.00 The Ford Ski Report.
20.00 Hnefaleikar.
22.00 Knattspyrna.
23.00 Golf.
0.00 Eurosport News. 0.30 British
Touring cars.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Loving. Sápuópera.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 The Secret Video Show.
20.00 The Alien Nation.
21.00 Equal Justice.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hitchhiker.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
1.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
11.00 Keila.
12.15 Go.
13.15 US Pro Ski Tour.
14.00 Golf Centary Skins.
15.00 Hippodrome French Racing.
15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í
Bandaríkjunum.
17.00 Stop-World of Champs.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 US PGA Golf.
20.00 Snóker. Bein útsending og geta
því aörir liðir breyst.
22.00 Ishokki.
0.00 ískappakstur.
Á árinu 1975 var Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson
frumsýnd.
Sjónvarp kl. 20.35:
Úr handraðanum
í þættinum Úr handraö-
anum verður að þessu sinni
brugðið upp brotum úr dag-
skrárefni sem sýnt var í
Sjónvarpinu árið 1975. Sýnd
verða atriði úr spurninga-
þættinum „Ugla sat á
kvisti“, orðaþrautir og leik-
ir undir stjórn Jónasar R.
Jónssonar og Hermínu
Benjamínsdóttur. Spilverk
þjóðanna leikur og syngur
gömul lög og sýnt verður
atriði úr Saumastofunni,
leikriti Kjartans Ragnars-
sonar sem frumsýnt var á
kvennaárinu 1975. Þá verða
sýnd atriði úr þættinum
„Anna í Hlíð“ og Helgi Pét-
ursson talar við Þórhall Sig-
urðsson, Ladda, sem gefur
góð ráð varðandi fatakaup
og við Gunnlaug Guð-
mundsson um gömlu dans-
ana.
Að lokum verður sýnd
upptaka sem gerð var á sviði
Þjóöleikhússins þar sem
Helgi Tómasson og Auður
Bjarnadóttir dönsuðu sam-
an dansa úr Coppelíu.
Stöð2 kl. 21.00:
Frelsisbaráttan
f þessum athyglisverða usta nærliggjandi borg
þætti kynnast áhorfendum hvítra. Sisca býr í Jóhann-
tveimur sextán ára suður- esarborg, í hverfi þar sem
afrískum skólastúlkum. einungis hvítir búa. Vega-
Önnur þeirra er hvít en hin lengdin á milh heimila þess-
er svört. Sylvia býr í Sow- ara tveggja stúlkna er 24
eto, bæjarhverfi svartra kílómetrar. Samt sem áður
sem hýsir liðlega mfiljón Ufaþærítveimurgerólíkum
ibúa. Flestir þeirra vinna heimum og væntingar
fyrir sér með störfum sem á þeirra taka mið af því.
eínn eða annan hátt þjón-
Reynaldo vill dansa en er óvænt settur í stríð sem hann
hefur engan áhuga á.
Sjónvarp kl. 21.40:
Stríðsvofan
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er unnin í sam-
vinnu nokkurra spænsku-
mælandi þjóða. Hér segir frá
hæfileikaríkum dansara í
Nikaragva sem langar til að
ná langt í dansUstinni. í
þeim tilgangi heldur hann
til höfuðborgarinnar,
Managva, og sest þar á
skólabekk. Hann kynnist
listinni að dansa, lifa og
elska þegar hann hittir Mar-
íu. En dag einn upplifir
hann sérstaka tilfinningu
þegar hann sér klassíska
baUettsýningu með evr-
ópskum dansflokki. Hann
viU til Evrópu að læra bal-
lett en herkvaðning eyði-
leggur áformin. í staö þess
að heyja stríð sem hann hef-
ur engar skoðanir á og telur
óþarft reynir hann að flýja
með hjálp Maríu.