Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1991. 5 í MIÐBORG REYKJAVÍKUR r í tilefni af Alheimsátaki til hjálpar stríðshrjáðum gengst Rauði kross íslands fyrir fjölskyldusamkomu í miðborg Reykjavíkur næstkomandi miðvikudagskvöld 8. maí. Þar fer fram almennings SKOKK / HLAUP / GANGA, STYRKTARHLJÓMLEIKAR með öllum helstu hljómsveitum íslenskum ásamt Hemma Gunn og Dengsa og loks mynda viðstaddir LJÓSAKEÐJU með logandi kertum. SKOKK HLAUP GANGA Lagt verður af stað frá íslandsbanka, Lækjargötu 12. Þátttakendur geta valið um lítinn eða stóran hring, allir geta verið með, þátttaka er aðalatriðið. Mæting er kl. 18:45 og ræst verður kl. 19:00. Þátttökunúmer kosta 200 kr. innifalið er happdrættisnúmer og ljós í ljóskeðjuna. Númerin eru til sölu á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Sportmarkaðurinn, Hólagarði Ástund-sportvörudeild, Austurveri Útilíf, Glæsibæ Bikarinn, Skólavörðustíg 14 Sportval, Kringlunni 8-12 Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22 HAFNARFJÖRÐUR: Músik og sport, Reykjavíkurvegi 60 GARÐABÆR: Sælgætis- og Vídeohöllin, Garðatorgi 1 KÓPAVOGUR: Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 22 MOSFELLSBÆR: G.S. Söluturn og Vídeoleiga, Háholti 14 SELTJARNARNES: Sportlíf, Eiðistorgi Og frá kl. 18:00 miðvikudaginn við íslandsbankahúsið. Dregið verður í happdrættinu eftir skokkið. SÓL ÚR SO Alheimsátak til hjálpar stríðshrjáðum STUÐNINGS- HLJÓMLEIKAR ÍLækjargötu ítá kl. 20:00 til 23:00. Stjórnin Sykurmolarnir Bubbi Ný dönsk Blái hatturinn Rokklingarnir Síðan skein sól Hemmi Gunn og Dengsi og fleiri. LJÓSAKIDJA Um kvöldið myndar fólk ljósakeðju með logandi kertum. Slík ljósakeðja verður mynduð víða um heim til að tákna samstöðu um alheimsátakið. Kertin verða seld í miðborginni frá kl. 18:00 á miðvikudag. Einnig fylgja þau skráningarnúmerum í skokkið. FJÖLMENNUM í MIDBORGINA Á MIDVIKUDAGSKVÖLD Heimilistæki-PHILIPS styrkir hiaupið og Ijósakeðjuna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.