Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991. Útlönd Bush kominn aftur í Hvíta húsið: Treystir Quayle fullkomlega George Bush Bandaríkjaforseti er nú aftur kominn heim í Hvíta húsið og gegnir öllum sínum skyldustörf- um á nýjan leik eftir að hafa verið tekinn tímabundið úr umferð. Hjartsláttur forsetans er nú aftur orðinn eðlilegur en Bush átti skyndi- lega í erfiðleikum með að ná andan- um þegar hann var úti að skokka á laugardaginn og var því fluttur í skyndi á sjúkrahús. Menn velta því nú fyrir sér hvort atvikið hafi átt sér einhvem aðdrag- anda, en í vikunni á undan hafði Bush kvartað undan þreytu og talað um að hann væri að eldast. „Ég gat ekki fundið neitt að honum þá,“ sagði einkalæknir Bush, Dr. Burton Lee, „og það kom ekkert óeðlilegt fram í mjög nákvæmri læknisskoðun á forsetanum í febrú- ar.“ Sjálfur fullyrðir Bush að honum hafl aldrei hðið neitt illa, hann hafi meira að segja ekkert ætlað að hafa fyrir því að láta kanna hvort eitthvað væri að. „Læknamir segja að hann drekki bara allt of mikið kafli, hann fær sér a.m.k. sex bolla svona rétt til að hita sig upp,“ sagði Barbara Bush, eigin- kona forsetans, við blaðamenn. Bush var ekki fyrr kominn út af sjúkrahúsinu þegar spurningunum rigndi yfir hann hvort hann teldi Dan Quayle, varaforseta Bandaríkjanna, hæfan til að taka við starfi sínu ef eitthvað kæmi upp. „Ég treysti Dan fullkomlega, og hef alltaf gert,“ var þá svar forsetans. Hann bætti við að Dan Quayle hefði margsannað aö hann væri fyllilega starfi sínu vaxinn. Það virðast þó ekki margir vera sammála forsetanum því um leið og fréttist af veikindum Bush tóku menn andköf þegar þeir hugsuðu út í hver tæki við af honum. Skoðana- kannanir fór á fullt skrið og í ljós yfirgefur Bethesda-hersjúkrahúsið i Maryland. kom að einungis 19% þjóðarinnar Samkvæmt skoðanakönnun hefur taldi Dan Quayle hæfan til að gegna Bush 81% fylgi, svo til samans höfum forsetaembættinu. við fylgi allrar þjóðarinnar. Þegar sú niðurstaða var borin und- Reuter ir Quayle svaraði hann að bragði: Sonur Bings Crosby fyrirfór sér hafi framið sjálfsmorð. og virðast hafa að öllu leyti borið sig eins að. Vinir Dennis segja aö hann hafi átt við heilsubrest að stríða og einnig Iiafi lát Lindsays fengið mikið á hann á sínum tíma. Eftir það hafi Denn- is vart verið með hýrri há. Bing Crosby lést árið 1977. Nemendur í helsta kaþólska prestaskólanum á írlandi hafa samþykkt er í Maynooth-prestaskólanum. arvörnum. Almenn sala á smokkum hefur lengi veríð liitamál á Irlandi en nú á að slaka eilítið á. í atkvæðagreiðslunni i prestaskólanum fóru atkvæði þanrng að 688 voru með en 373 á móti. Karl og Díana í Tékkóslóvakiu Karl Bretaprins og Díana kona hans hafa enn einu sinni lagt land undi fót og nú beint fór sinni til Tékkóslóvakíu, Þau komu til landsins í gær og hófu heimsóknina á aö ganga um stræti í Prag og viröa fyrir sér mannlífið. Viö komuna til landsins tók Karl Schwarzenberg prins á móti þeirn hjónum, Hann er fremstur í virð- ingarröð þeirra sem enn eru eftir að gömlu konungsættinm sem lengi sat í Prag. Nú er Schwarzcn- berg prins skrifstofustjóri hjá Vac- lav Havel forseta. Karl og Díana heimsóttu Havel forseta og Olgu konu hans i Prag- kastala þar sem forsetahjónin i halda til. Eftir það lögðu þau blóm- _____,______ sveig að styttu heilags Wenceslasar í miðborginnL FjölmenW var við athöfnina eins og jaínan þegar þau hjón koma fram. Karl Bretaprins og Díana prins- essa eru nú í Tékkósióvakíu og verða þar í fjóra daga. Símamimri Rputor Gengi nauðgara handtekið í Rúmeníu Lögreglan í Búkarest í Rúmernu hefur handtekið þrettán unga menn grunaða um aö hafa nauðgað 18 ára gamalli skólastúlku þar í borginW. Þetta er talið eitt versta kynferðisafbrot í Rúmeníu í íjölda ára. Stúlkan er frá bænum Sacele í vesturWuta landsins. Hún kærði til lögreglmmar og sagði að 16 menn hefðu nauðgað sér. Lögreglan telur sig hafa fundið þrettán þeirra en þrír leika enn lausum hala. Mennirnir eru á aldrinum 15 ára til tvítugs. Mikil glæpaalda hefur riöið yfir Rúmeníu eftir að stjórn kommúnista féll í desember árið 1989 og viröist lögreglan ekki fá rönd við reist. Kynþáttaóeirðir í Washington: Táragasi varpað á mannfjöldann - tíu lögreglumenn hafa særst í átökunum Miklar kynþáttaóeirðir eiga sér nú stað i Washington eftir að lögreglukona skaut spænskumælandi mann í brjóstið. Mitt í óeirðunum gáfu menn sér þó tíma til að ræna verslanir í hverfinu eins og sést á myndinni. Simamynd Reuter Lögreglan í WasWngton, höfuðborg Bandaríkjanna, greip til þess ráðs semt í gærkvöldi að varpa táragas- sprengjum á stjómlausan mann- fjöldann sem gengið hefur berserks- gang í Mount Pleasant-hverfinu síð- an á sunnudagskvöld. Þetta eru fyrstu kynþáttaóeirðim- ar í WasWngton í meira en tuttugu ár, eða síðan mannréttindafrömuð- urinn Martin Luther King var myrt- ur árið 1968. Óeiröimar hófust eftir að fréttist að hvítur lögreglumaður, sem reynd- ist vera kvenkyns, skaut þrítugan spænskumælandi mann í bijóstið er hún var að handtaka hann. Lögreglukonan fWlyrðir að maður- inn hafi verið með hnif og að hann hafi reynt að ráðast á sig þegar hún ætlaöi að handtaka hann fyrir „óspektir á almannafæri". „Einhver eða einhverjir hafa kom- ið þeim orðrómi af stað að hann hafi verið handjámaður fyrir aftan bak þegar lögreglukonan skaut hann,“ sagði talsmaður lögreglunnar, „en Wð sanna er að hann hafði emungis verið handjámaður á annarri hendi þegar hann seildist eftir hnífnum." MeiriWuti íbúa Mount Pleasant- hverfisms er svartur og eftir at- burðinn á sunnudagskvöld upphóf- ust heiftarleg mótmæh þar sem steinum og flöskum var kastað í allt sem fyrir varð, bílar vom eyðilagðir og kveikt í þeim þar sem þeir stóðu og stoUð úr búðum í nágrenWnu. Tíu lögreglumenn særðust er þeir reyndu að hemja mannfiöldann, en einn þeirra var stunginn í öxUna með Unífi. EinWg gereyðilögðust sex lög- reglubílar þegar kveikt var í þeim. Atta manns hafa verið handtekWr og borgarsfiórinn, Mayor Sharon Pratt Dixom, segir að lögreglan sé í viðbragðsstöðu og viðbúrn öUu, en vilji þó foröast átök í lengstu lög. Reuter Háskólarektor myrfti konuna sína Rektor eins helsta háskóla í Belgíu hefur verið ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína. Lík hennar fannst í síöasta mánuði í brunnu bílflaki. BíUnn hafði rektor tekið á leigu. Rektorinn Jean Renneboog og hefur notið mikiUar virðingar í heima- landi sínu fyrir lærdóm. Hann var í haldi lögreglunnar eina nótt meðan rannsókn málsins stóö yfir. Hann neitar öllum sakargiftum. Lögreglan segir að augljóslega hafi verið kveikt í bílnum sem konan fannst látin í og því vaknaði grunur um morð. Rektor segir að þau hjón hafi ekki getað sofið og því fariö út'að keyra aðfaranótt 10. apríl. í ökuferðinni lentu þau að hans sögn í bílslysi með þeim afleiðingum að eldur kviknaði og konan brann inW, Fjórum málverkum eftir meist- ara Pablo Picasso var í fyrrinótt stoUð úr Ustasafm í Prag. Verkín voru þar á sýWngu ásamt fiölda -annarra frægra verka eftir evr- ópska snilUnga. Þetta er eitt mesta listaverkarán síðari tfma og eru myndfrnar metnar á nærri tvo milljarða islenskra króna. Þaö er þó töluvert lægri fiárhæð en raynd- ir Van Goghs, sem stolið var úr safW í Hollandi á dögunum, eru metnar á. Þær myndir komu þó í leitirnar daginn eftir ráWð en myndir Picassos eru enn ófundnar. lögreglan kom ekki á vettvang fyrr en þeir voru á bak og burt Ekki er vitað hvaö þeir hyggjast fy þau á listaverkmörkuðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.