Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAl 1991. Lalli og Lína __________Spakmæli_______________ Maður er þá fyrst vel kvæntur þegar hann skilur hvert orð sem kona hans segir-áðuren hún hefursagtnokkuð. Alfreð Hitchcock. Skák Jón L. Árnason Sovéski stórmeistarinn Evgení Vladim- irov varð efstur á allsterku móti í Sala- manca á Spáni fyrir skemmstu og skaut aftur fyrir sig þungavigtarmönnum: Vladimirov hlaut 8,5 v. af 11; Spassky varð í 2. sæti með 7,5 v. og Kortsnoj deildi þriðja sæti meö Argentínumanninum Hof&nan með 7 v. Vladimirov varð frægur hér um árið sem aöstoðarmaður Kasparovs heims- meistara sem ásakaði hann um „njósn- ir“ fyrir Karpov! En hann kann sitthvað fyrir sér við skákborðið eins og árangur hans í Salamanca gefur til kynna. Hér er brot úr skák hans við Zapata. Vladim- irov hafði svart og átti leik: 8 1 7 6 Á Á # Á 41 Á 5 4 Á A I db 3 2 A : gao w 1 A A & A A ABCDEFGH 18. - Hxd4! 19. cxd4 Rxd4 20. Dh5 Hvíta drottningin verður að halda valdi á hróknum á e2 en eftir 20. - Rxf4 21. gxf4 g6! er það ekki lengur hægt. Eftir 22. Dh4 Rxe2 + 23. Kfl Rd4 24. Hdl c5 hafði svart- ur tveimur peðum meira og vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Spil dagsins er vamarþraut fyrir suður og hann sér aðeins hönd austurs í blind- um og útspil sagnhafa. Sagnir gengu þannig, allir á hættu og vestur gjafari. Félagi spilar út tígulsjöu sem sagnhafi drepur á ás í blindum og setur sjálfur þristinn í. Hann spilar næst laufi úr blindum, þú setur lítið og vestur á slaginn á tíuna en félagi setur tvistinn í laufi. Spaðaþrist er spilað á drottningu í blind- um sem á slaginn. Síðan kemur aftur lauf, þú hoppar upp með ás, tekur tígul- kóng og félagi hendir laufníunni í tígul- inn. Nú tekur þú við: * G972 V Á10876 * 7 + 972 * ÁK1083 ¥ G ♦ D3 + KG1086 * 6 ¥ K954 ♦ KG1092 + ÁD3 Vestur Noröur Austur Suður 1* Pass 2* Dobl 3* 3» 3* p/h Þetta er spuming um að taka hlutina í réttri röð. Þú verður að spila strax laufi sem félagi trompar. Nú getur félagi und- irspilað hjartaás sem þú átt á kónginn. Tígull tryggir síðan það að G9 félaga verði að trompslag. Ef þú gerir ekki nákvæm- lega þetta, stendur sagnhafi alltaf spilið. Ef þú spilar þriðja tíglinum strax, getur sagnhafi fleygt hjartanu og slitiö sam- ganginn hjá vörninni. Augljóslega má heldur ekki taka hjartakónginn áður en laufi er spilað. Krossgáta aðir, 12 látbragð, 13 stela, 15 sæti, 17 drykkur, 18 áform, 19 magurt, 20 þjóta. Lóðrétt: 1 læsing, 2 kvendýr, 3 skýli, 4 titill, 5 vænn, 6 sláin, 7 hljóð, 11 hirð, 12 líf, 14 kvennmannsnafn, 15 gróður, 16 fé, 18 kind. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 aslga, 6 Sk, 8 ull, 9 örva, 10 gaut, 11 bar, 12 lunning, 13 fnasi, 14 tauma, 16 rá, 18 sem, 19 árás. Lóðrétt: 1 auglits, 2 slaufa, 3 klunnum, 4 jötna, 5 ar, 6 svanir, 7 karga, 11 bisar, 15 má, 17 ás.. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mai til 9. mai, að báðum dögum meötöldum, verður í Borgarapó- teki. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgún og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir seunkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. « Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaxúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sírni 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum_______________________ Þriðjudagur 7. maí: Stimson, hermálaráðherra Bandaríkjanna, hvetureindregiðtil þess - að Bandaríkjaflotinn verði látinn fylgja flutningaskipum til Bretlands. Likur til að fullnaðarákvörðun um þetta verði tekin innan tveggja til þriggja vikna. Afleiðingin að likindum styrjöld við Þýskalanda- gur Stjömuspá (5) ®) Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Tímasetning og fundastaðir geta valdið ruglingi hjá þér : Verkefni þín í dag tengjast verkefnum einhvers annars. dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti tekið þig langan tíma að fá réttar úrlausnir út úr verkefn- um þínum. Samþykktu ekkert sem er á móti þinni betri vitund þótt einhver pressi á þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Skipulagsleysi gerir þér erfiðara fyrir í dag. Við skipulagningu skaltu fá viðkomandi aðila til að ná sameiginlegri niðurstööu. Nautiö (20. april-20. mai): Forðastu að vera utangátta því annars áttu á hættu að gera eitt- hvað bjánalegt. Taktu ekki á þig aukakostnað eða ábyrgð. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Vertu skipulagður í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Kláraðu eitt áður en þú byijar á öðru. Heimilismálin eru í mjög góðu jafn- vægi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það ríkir mikill skilningur og samúð í kringum þig. Þeir sem vinna við almannatengsl ná góðum árangri. Erfiðisvinna að und- anfómu fer að skila árangri. Ljónið (23. júli-22. ógúst): Reyndu að fresta ferðalagi sem þú þarft að fara í. Forðastu verk- efhi sem taka mikla orku frá þér. Happatölur eru 7, 20 og 25. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Komdu þér upp aðstoðarmanni sem getur hjálpaö þér á álagstím- um. Taktu enga áhættu, hvorki andlega né líkamlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert varkár en fljótur að skipta skapi. Taktu fyrir mál sem þú hefur ýtt frá þér að undanfómu. Eitthvað óvænt skapar þér auka- Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur verið harður í hom aö taka ef þér finnst gengið á þinn hlut. Vertu viss um að hafa rétt fyrir þér þvi það getur verið er- fitt að éta ofan í sig einhveija vitleysu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu alla samninga alvarlega. Það getur reynst eriftt aö halda einhuga frið heima fyrir. Happatölur em 8,16 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Til að fyrirbyggja misskilning er nauösynlegt aö þú hugsir áður en þú fr amkvæmir, sérstaklega með öðrum. Hugaöu aö fjármálun- * ¥ D32 ♦ Á8654

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.