Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Stærsti heimilismarkaður landsins verður opnaður 2. maí í Starmýri 2 (þar sem matvöruverslunin Víðir var). Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum. Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis- tæki, sjónvarp, video og margt fleira, bæði notað og nýtt á hagstæðu verði. Bjóðum einnig upp á marga mögu- leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu. • 3. Komum heim og verðmetum. Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin sem vantaði, Starmýri 2 (Víðishúsinu), s. 679067. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hvitt IKEA rúm með 2 skúffum, dýnu, 2 púðum, 90x200 cm, verð 10 þús., hvítlökkuð furuhillusamstæða, 202 cm, 1 eining skápur, skrifborð með sjálfstæðum skúffum, hillur og gler- skápur, verð 15 þús. Sími 91-666652. Bónusverð á fiski: frosin ýsa, kr. 380 kg, reykt ýsa, kr. 450 kg, reyktur karfi, kr. 450 kg. Pöntunarsími 91- 627767 eða eftir kl. 19 91-676247. Prí heimsendingarþjónusta. Dragtir. Silkistofa Guðrúnar, Kringlan 59, augl.: Stuttbuxnadragtir m/pilsi, smókingdragtir, silkiblússur, slæður, sængurverasett og náttföt, herrasilki- skyrtur og bindi. Opið 14-19. S. 35449. Bilskúrshurö, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12-mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfsett. 2 góð gólfsett til sölu, annað nýtt og hitt 1 árs gamalt, mjög lítið notað. Uppl. í síma 92-14663 eftir klukkan 18. Til sölu 2 hvítir Ikea skápar, Ikea eld- húsborð, 2ja mán., og furuhjónarúm, 200x200, með náttborðum. Uppl. í síma 20842 eftir klukkan 19. Til sölu sófasett, 3 +1 +1 + borð, króm- að og svart, einnig 4 Michelin dekk á felgum á Range Rover. Uppl. í síma 92-14312. Kopal gufupottar, 2 stk., ásamt gufukatll til sölu. Upplýsingar á Hótel Esju, sími 91-82200, Einar Finnbogason. Snittvélar. Ný gerð af hinum vinsælu Ogura snittvélum komnar. Tengihlut- ir hf., símar 91-671600 og 74712. Ódýr, brúnn púðasófi til sölu, frystir og reýklitað glerborð. Uppl. í síma 91-623117 eftir kl. 18. Ljósabekkur til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 97-41141. ■ Óskast keypt Staögreitt. Óska eftir að kaupa ódýrt sjónvarpstæki, ekki minni en 20". Uppl. í síma 91-79891 eftir klukkan 19. Óska eftir tveimur 12 volta tölvurúllum, einnig góðum bíl á ca 500 þús., stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-673637. Óska eftir að kaupa reyrhúsgögn í garð- hýsi. Uppl. í síma 91-75258 e.kl. 18. TCC Litsjónvarpstæki i n •b ** TWk 14" m/fjarst. Kr. 25.950,- stgr. 20" m/Qarst. Kr. 36.950,- stgr. 5 ára ábyrgð á myndlampa VONDUÐ VERSLUN HUÖMCO FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMENO ' er ágætisfólk en hann er álíka langt kominn í menn- ingu og steinaldarfólk! Finnst Modesty allt I lagi Ég vildi óska þess að þeir hættu að lagfæra og breyta gömlu, góðu myndunum! Já, þessi nútíma\ tækni, tölvur, faxar og hvað það núj 5? heitirl. ..... r:si Það var miklu betra þegar þær voru bara svart hvítar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.