Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1991, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1991 25 Smáauglýsingar Sviösljós Ford Bronco II '84 til sölu, upphækkuð 33" dekk, nýtt lakk, ekinn 80 þús. mílur. Verð 1.150.000. Bílar sf., Elds- höfða 18, sími 91-673434. Chevrolet Blazer ’87, stórglæsilegur í toppstandi, ný dekk o.fl. Verð aðeins 1590 þús. Uppl. í síma 91-43911 og á kvöldin 91-72087. ■ Ýmislegt Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon- ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl. Sími 91-39153, 985-23341 og boðsími 984-52041 Geymið auglýsinguna. Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur al- mennan félagsfund í kvöld klukkan 20.30 að Bíldshöfða 14. Umræðuefni fundarins verður torfærukeppni næstu helgar. Keppendur og aðrir fé- lagsmenn eru beðnir um að mæta. Stjórnin. mmimiiiiim l.'llllllll. —............. "M i 1*1 ■ Slökkviliðið tók einungis inn fjóra nýja menn í ár. A myndinni óskar Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri, nýliðunum til hamingju. Þeir eru f.v. Sverrir Björnsson, Guðjón Leifsson, Valur Marteinsson og örvar Aðalsteinsson. Hér eru svo bæði nemendur og kennarar samankomnir, ásamt prófdómara. F.v. Ragnar Sólonsson, Björn Gisla- son, Guðmundur Jónsson, Óli Ólsen, Helgi Scheving, Kristján Ólafsson, Gunnar Jónsson, Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri, Eggert Jónsson, borgarhagfræðingur og prófdómari, Sverrir Björnsson, Guðjón Leifsson, Valur Marteinsson, örvar Aðalsteinsson og Hjörtur Hreinsson. DV-myndir S. Fyrir nokkru voru útskrifaðir fjór- ir nýir slökkviliðsmenn í Reykjavík eftir að hafa gengið í gegnum stífa þjálfun, sem kallast námskeið nýliða, og náð lokaprófi. Þjálfunin var margþátta, en fólst m.a. í þjálfun í sjúkraflutningum, verklegri þjálfun á vöktum og slökkvikennslu. Það eru yfirmenn í slökkviliðinu sem taka kennsluna að sér, og sér þá hver um afmarkað svið. Sjálft prófið skiptist svo í flögurra tíma verklegt próf og fjögurra tíma \ bóklegt próf, en ef nemamir ná því ekki verða þeir að hætta. Meðfylgjandi myndir eru teknar þegar þegar prófskírteinin voru af- hent. — ’-i Nú þegar sumarið nálgast og hlýna fer í veðri má búast við að reiðhjólum fjölgi mjög í umferðinni. Þá er eins gott að vera með skoðað hjól og allan útbúnað í lagi. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.