Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991.
13
Svidsljós
Helga sést hér ásamt módelum sínum i keppninni. F.v.
Kristín Kristjánsdóttir, Helga Bjarnadóttir og Signý
Böðvarsdóttir.
Islandsmeistararnir í hárskurði og hárgreiðslu, þau
Guðjón Þór Guðjónsson og Helga Bjarnadóttir hampa
hér verðlaununum.
íslandsmót í hárskurði og hárgreiðslu:
„Dómaramir
óútreiknanlegir''
„Úrslitin komu mér nú ekkert sér-
lega á óvart, ég fann að mér gekk svo
vel og var ákveðin í því sem ég var
að gera,“ sagði Helga Bjarnadóttir
en hún varð íslandsmeistari í hár-
greiðslu á íslandsmóti í hárskurði
og hárgreiðslu sem haldið var í
Breiðvangi nýlega.
„En maður veit samt aldrei hvað
dómurunum finnst," bætti Helga við,
„þeir eru svo óútreiknanlegir að
maður er aldrei öruggur."
Helga vann þann hluta keppninnar
sem sneri að hárgreiðslu, í öðru sæti
varð Björg Óskajsdóttir og i þriðja
sæti varð Guðrún Hrönn Einars-
dóttir. Keppt var um þrjár greiðslur,
viðhafnargreiðslu, klippingu og
blástur og tískulínu.
Guðjón Þór Guðjónsson varð hins-
vegar íslandsmeistari í hárskurði, en
annað og þriðja sætið þar skipuðu
þeir Jón Guðmundsson og Sigurkarl
Aðalsteinsson.
Alls tóku 21 keppandi þátt í mót-
inu, sem er liður í að velja landslið
íslands til þátttöku í mótum erlendis.
Kristín Kristjánsdóttir sýnir hér viðhafnargreiðsluna sem varð í fyrsta sæti
í keppninni og auðvitað verður klæðnaðurinn að vera í stíl.
Guðmundur Jónsson óskar afmælisbörnunum til hamingju með daginn.
DV-myndir B.G
Þessir þrír heiðursmenn, Flosi Ólafsson, Pétur Pétursson og Guðmundur
Jónsson léku á als oddi og skemmtu sér vel.
Tvö-
falt
af-
mæli
Hjónin Jón Múli Árnason og
Ásta Ragnheiður Pétursdóttir
héldu nýlega upp á stórafmæli
sín í Risinu á Hverfisgötu. Jón
Múli var að halda upp á 70 ára
afmæli sitt en Ásta Ragnheiður
upp á 50 ára. Margir góðir gestir
komu til að gleðjast með þeim á
þessum timamótum.
Sigurður Flosason, Kristján
Kristjánson, Ellen Kristjáns-
dóttir og Eyþór Gunnarsson
spiluð jass þeim til heiðurs við
góðar undirtektir áheyrenda.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, 108 Reykjavík. sími 678600
Félagsstarf aldraðra í Reykjavík
Hinar árlegu sumarferðir ásamt orlofsferðum að
Löngumýri hafa verið skipulagðar og tímasettar.
Nánari upplýsingar birtast í Fréttabréfi um málefni
aldraðra sem sent er öllum Reykvíkingum, 67 ára
og eldri.
Pantanir fara fram í Félags- og bjónustumiðstöð-
inni, Bólstaðarhlíð 43, í símum 68 96 70 og 68 96 71
frá og með 14. maí nk., milli kl. 9.00 og 12.00.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
A1IKLIG4RDUR v/sund
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum eignum fer fram
í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Bakkatún 18, þingl. eigandi Þórður
Bjömsson, fóstudaginn 17. maí 1991,
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Lög-
mannsstofan, Kirkjubraut 11, Veð-
deild Landsbanka Islands og Ásgeir
Þór Ámason hdl.
Höfðabraut 12, neðsta hæð, þingl. eig-
andi Sigm-ður Ámason, föstudaginn
17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi em Lögmannsstofan, Kirkju-
braut 11, Tryggingastoíhun ríkisins
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Höfðabraut 2, efsta hæð, þingl. eig.
Björg Agnarsdóttir og Þór Gunnars-
son, föstudaginn 17. maí 1991, kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár-
mann Jónsspn hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eig-
andi Sigurður P. Hauksson, föstudag-
inn 17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Landsbanki íslands og Baldur
Guðlaugsson hrl.
Lerkigmnd 3, 01.02., þingl. eigandi
Vilhjálmm- Gunnarsson, föstudaginn
17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka Islands.
Mb. Guðjón SH-500 (1632)', þingl. eig-
andi Sævar Sigvaldason, föstudaginn
17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Fiskveiðasjóður, Guðni A.
Haraldsson hdl. og Lögmannsstofan,
Kirkjubraut 11.
Presthúsabraut 24, þingl. eigandi Jó-
hann Adolf Haraldsson, föstudaginn
17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Lögmannsstofan, Kirkjubraut
11, Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og Sigríður
Thorlacius hdl.
Sandabraut 14, _neðri hæð, þingl. eig-
andi Kristjana Ágústsdóttir, föstudag-
inn 17. maí 1991, kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
Islands, Akraneskaupstaður, Sigríðm-
Thorlacius hdl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Skólabraut 18, efri hæð, þingl. eigandi
Rúnar Gunnarsson, föstudaginn 17.
maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11,
Tiyggingastofnun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Vallholt 13, kjallari, þingl. eigandi
Guðni Jónsson, föstudaginn 17. maí
1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
innheimtumaður idkissjóðs og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Vesturgata 25, miðhæð, þingl. eigandi
Landsbanki íslands, föstudaginn 17.
maí 1991, kl. 11.00, Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Þjóðbraut 1, þingl. eigandi Sveinn
Vilberg Garðarsson, föstudaginn 17.
maí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Ingólfur Friðjónsson hdl., Haf-
steinn Hafsteinsson hrl., Kristinn
Hallgrímsson hdl. og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI