Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Blaðsíða 32
MIÐVIKtiDAIptfR, ;])5, :M^Í; I^i?/
52 ■
Afmæli
Halldóra Guðbrandsdóttir
Halldóra Guðbrandsdóttir húsmóð-
ir, Brúarlandi, Hraunhreppi, er átt-
ræðídag.
Fjölskylda
Halldóra fæddist á Hrafnkelsstöð-
um í Hraunhreppi og ólst þar upp.
Hún giftist 28.1.1939 Brynjúlfi Ei-
ríkssyni, f. 21.12.1910, d. 12.1.1976,
mjólkurbílstjóra og b. að Hamra-
endum í Hraunhreppi en hann var
sonur Eiríks Jóhannessonar og
Helgu Þórðardóttur.
Börn Halldóru og Brynj úlfs eru
Helga, f. 20.10.1936, búsett í Reykja-
vík, gift Borge Jónssyni og eiga þau
tvö börn; Ólöf, f. 7.6.1938, búsett í
Haukatungu, gift Páli Sigurbergs-
syni og eiga þau sex börn; Ragn-
heiður Hrönn, f. 2.8.1939, búsett í
Borgarnesi, gift Hauki Arinbjarnar-
syni og eiga þau fjögur böm; Eiríkur
Ágúst, f. 15.1.1942; Halldór, f. 20.6.
1943, búsettur í Borgarnesi, kvænt-
ur Ástu Sigurðardóttur og eiga þau
tvö börn; Brynjólfur, f. 25.3.1945,
búsettur í Kópavogi, kvæntur Fann-
eyju Einarsdóttur og eiga þau þrj ú
börn; Guðbrandur, f. 30.4.1948, bú-
settur að Brúarlandi, kvæntur Snjó-
laugu Guðmundsdóttur og eiga þau
tvö börn; Guðmundur Þór, f. 12.12.
1950, búsettur í Borgamesi, kvænt-
ur Ásdísi Baldvinsdóttur og eiga þau
þrjúbörn.
Halldóra átti tíu systkini og eru
nú þrjúþeirraálífl.
Foreldrar Halldóru voru Guð-
brandur Sigurðsson, f. 20.4.1874, d.
1953, b. að Hrafnkelsstöðum, og Olöf
Halldóra Guðbrandsdóttir.
Gísladóttir, f. 27.1.1876, d. 1956, hús-
freyja að Hrafnkelsstöðum.
Halldóra tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn frá klukkan 20.00 í
félagsheimilinu Lyngbrekku.
Merming
Hljómplötur
Sigurður Þór Salvarsson
Gloria Estefan - Into The Light:
Dæmigerður iðnvarningur
Þrátt fyrimað Gloria Estefan njóti mikihar hyUi á
heimaslóðum sínum vestur í Bandaríkjunum, hefur
hún ekki náð verulegri fótfestu á vinsældalistum í
Evrópu. Og hérlendis má segja að hún sé allt að því
óþekkt.
Á þessu er einfóld skýring að mínu mati; sú tónlistar-
blanda sem Gloria og félagar bera á borð höfðar ein-
faldlega síður til Evrópubúa en Ameríkumanna. Og
það er í sjálfu sér ofur eðlilegt ef tekið er tillit til upp-
mna Gloriu sem er af kúbversku bergi brotin. TónUst
hennar tekur töluvert mið af þessum uppruna og hún
snýr sér beint að þessum hópi spænskutalandi Amer-
íkumanna í sumum lögum sem eru þá sungin á
spænsku. Á þessari plötu er aukinheldur eitt lág sung-
ið á portúgölsku.
Fyrir utan sérstaka skírskotun tónlistarinnar tU
ákveðinna þjóðfélagshópa vestanhafs taka lögin veru-
lega mið af amerískri dískóhefð upp á nútímavísu með
tölvuvæddu trommu- og hljómborðsspili, sem fyrir
mína parta gerir lögin helst til vélræn og harðneskju-
leg.
Inn á milli er svo samkvæmt formúlunni skotiö
mjúkum ballöðum og þar með er kominn skotheldur
pakki sem höfðar til margra. Mér finnst hins vegar
tónlist af þessu tagi lítt áhugavekjandi og tel hana
vera dæmigerða verksmiðjuframleiðslu sem steypt er
í fyrirfram ákveðið mót.
Gloria Estefan.
Andlát
Jensína Kristín Guðmundsdóttir,
Grettisgötu 20b, andaðist í Land-
spitalanum 14. maí.
Finnbogi Þorsteinsson, Meistara-
völlum 21, andaðist í Landspítalan-
um 13. maí.
Einar Thoroddsen fyrrv. yfirhafn-
sögumaður, Hjarðarhaga 27, lést
mánudaginn 13. maí.
Ásta Stefánsdóttir, Hávallagötu 38,
andaðist í Hjúkrunarheimilinu
Skjóli mánudaginn 13. maí.
Ingibjörg Björnsdóttir, Ægisíðu 50,
andaðist í Landspítalanum þriðju-
daginn 14. maí.
Emilía Vigfúsdóttir, Sunnuhlíð,
Kópavogi, áður til heimilis í Hófgerði
12, lést á Hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíö 13. maí.
Sigurjón Axelsson, lést 13. maí.
Pétur Ottesen Jónsson rakarameist-
ari, Sogavegi 164, Reykjavík, lést á
ödrunardeild Borgarspítalans
þriðjudaginn 14. maí.
Halldór Sæmundsson, Stóra-Bóli,
Hornarfirði, andaðist á Landspítal-
anum mánudaginn 13. maí.
Jarðarfarir
Nancy J. Kristjánsdóttir, Háeyri,
Bergi, andaðist í Sjúkrahúsi Kefla-
víkur 6. maí. Jarðarfórin hefur farið
fram.
Guðmundur Rafn Kaaber, Gerð-
hömrum 13, lést á heimili sínu 13.
maí. Útfórin fer fram frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 22. maí kl. 15.
Ingvi Þórðarson, Álafossvegi 21,
veröur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 16. maí kl.
13.30.
Sigurður Ágústsson, Birtingaholti,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 12. maí
sl. Útfórin fer fram frá Hrepphóla-
kirkju fóstudaginn 17. maí kl. 14.
Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 11.30.
Útför Hilmars Árnasonar, Brekku
við Vatnsenda, verður gerð frá Foss-
vogskirkju fóstudaginn 17. maí kl.
10.30.
Kristín Magnúsdóttir, Einimel 11,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Myndgáta
- *
-íwEVÞoR,-
( si'nté t&-
kJ -*7
-EVÞOR-
Myndgátan hér að ofan
lýsir hvorugkynsorði.
Lausn gátu nr. 27:
Stinga saman
nefjum.
Dómkirkjunni fóstudaginn 17. maí
kl. 13.30.
Sigrún María Schneider, Reynimel
51, verður jarðsungin frá Krists-
kirkju, Landakoti, fimmtudaginn 16.
maí kl. 15.
María Guðvarðardóttir, Álftamýri
50, sem lést á Borgarspítalanum
laugardaginn 11. mai, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni fimmtu-
daginn 16. maí kl. 13.30.
Sigurbjörn Leifur Bjarnason lést af
slysfórum í Englandi 2. maí. Hann
fæddist 24. apríl 1954, sonur Bjarna
Sigurðar Helgasonar og Sigurlínu
Sigurbjargar Eyleifsdóttur. Eftirlif-
andi eiginkona hans er Elínborg Sig-
uröardóttir. Þau hjónin eignuðust
íjögur börn. Útför Sigurbjöms verð-
ur gerð frá Seljakirkju í dag kl. 15.
Safnaðarstarf
Neskirkja Öldrunarstarf: Hár- og fót-
snyrting í dag kl. 13-18. Bænamessa kl.
18.20.
Bústaðakirkja Opið hús fyrir aldraða í
dag kl. 13-17.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag kl. 18.
Jiótnkirkjan Hádegisbænir í dag kl. 12.15.
Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimil-
inu í dag kl. 14-17.
Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir
í dag kl. 18.
Tilkyimingar
Ferðafélag íslands
Opið hús og ferðakynning í kvöld, 15.
maí, kl. 20.30, í Sóknarsalnum, Skipholti
50a. Ferðanefnd kynnir m.a. sólstöðuferð
í Grímsey og Drangey, Vestfjarðaferð
(Strandir - ísafjarðardjúp), Homstranda-
ferðir, Laugar - Þórsmörk, Kjalvegur
hinn forni, miðsumarsferð á hálendiö,
Borgarfjörður eystri, Lónsöræfi, Vonar-
skarð - Kverkfjöll, kringum Kerlingar-
-fjöll, Þórsmörk, Landmannalaugar,
Hveravellir og m.íl. spennandi. Einnig
kynning á hvítasunnuferðum og utan-
landsferðum. Glæsilegar kaffiveitingar í
tilefni sumarsins. Aðgangseyrir kr. 500
(kaffi og meðlæti innifalið).
Vorferð Nessafnaðar
að Odda og Keldum verður farin 18. maí
kl. 13 frá kirkjunni. Skráning hjá kirkju-
verði í síma 16783 milli kl. 16 og 18.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Bridge
og frjáls spilamennska. Margrét Thor-
oddsen verður til viðtals á morgun,
fimmtudag, kl. 13-15.
Breytingar í farsima-
stöðinni
Vegna breytinga í farsimastöðinni í nótt
geta orðið truflanir í farsímakerfinu og
auk þess falla út hringiflutningar frá far-
símum í aðra síma. Þeir sem óska eftir
aö nota hringiflutning áfram verða að
setja hann inn á nýjan leik á morgun.
Fundir
ITC Gerður
heldur „hattafund", sem er um leið síð-
asti fundur vetrarins, í Kornhlöðunni,
Bankastræti, í dag, 15. maí. Mæting kl.
17. Fundurinn hefst kl. 20. Fundurinn er
öllum opinn. Tökum með okkur gesti.
Nánari upplýsingar gefur Helga Olafs-
dóttir, s. 84328. ■
Mígrensamtökin
Fræðslufundur i Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3, í kvöld kl. 20.30. Óm Jónsson tal-
ar um nudd og áhrif þess á lækningu
höfuðverkja. Alhr velkomnir.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í kvöld kl. 20 í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi. Fundurinn er
öllum opinn. Upplýsingar veita Ólöf, s.
72715, og Guðrún, s. 672806.
Tapað fundið
Síamsfress týndur
úr Ölfusi
Síamsfress (Keli) hvarf frá heimih sínu í
Ölfusi 30. apríl sl. Hann er merktur með
blárri og rauðri hálsól með rauðum, glitr-
andi steinum á. Einnig þangir stór mess-
ingbjalla í ólinni. Hann er ellefu mánaða
gamall með dökkbrúna enda og drappht-
aðan búk (seal point). Keli er skráður
kynjaköttur Kattaræktarfélags íslands
og eigandi hans, Hauður Freyja, 4 ára,
saknar hans sárt. Finnandi vinsamlegast
hafi samband í hs. 98-34840 eða vs.
98-34262.
Læða týnd úr
Hafnarfirði
Hálfvaxin svört læða með hvíta fætur
týndist frá Fagrahvammi í Hafnarfirði.
Hún gegnir nafninu Loppa. Ef einhver
hefur séð hana eða veit hvar hún er nið-
urkomin er sá vinsamlegast beðinn að
hringja í síma 651155. Fundarlaun.
Gullarmbandsúr tapaðist
Kvenmanns-gullarmbandsúr tapaðist 30.
apríl sl. á leiö frá Skálholtsstíg 7 niöur
Þingholtsstræti. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 636144 á daginn eða 14193 á
kvöldin.