Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. Mi\í 1991. Spumingin Stundar þú líkamsrækt. Gyða Jónsdóttir: Nei, ég geri það ekki. Erling Kristjánsson nemi: Já, tvisvar í viku í skólanum. ívar Björn Hilmarsson nemi: Já, í skólanum og svo er ég í fótbolta. Erna Ólafsdóttir bóndi: Nei, það geri ég ekki. Brynja Björnsdóttir húsmóðir: Já, þrisvar í viku. Guðrún S. Stefánsdóttir afgreiðslu- stúlka: Já, ég reyni að fara fimm sinnum í viku. Lesendur dv Opinberar eftirgjaf ir af atvinniitækjum Gísli Gíslason skrifar: Hvemig skyldi standa á því að far- ið var að veita afslátt af innflutnings- gjöldum atvinnutækja? Nú eru uppi kröfur frá leigubifreiðarstjórum um að ríkið gefi eftir af innflutnings- gjöldum bifreiða sem þeir nota við vinnu sína. Hvemig færi ef allar aðr- ar stéttir gerðu kröfur til hins sama? Menn sem eru með krana, gröfur, eða þá bakarar, tannlæknar, o.s.frv? - Allir eru þessir aðilar að vinna þjónustustörf við landsmenn. Ég þykist vita að ástæða leigubíl- stjóra til kröfu um lægri aðflutnings- gjöld sé sú að bílarnir, tækin sem þeir nota, eru dýrir í innkaupi. Bflar eru það yflrleitt. Bílar eru þó ekkert dýrari hér á landi en i Evrópulönd- unum, nema þá kannski í Lúxem- Ólafur Pálsson skrifar: í skýrslu, sem er nýlega komin út á vegum fjármálaráöuneytisins, kemur fram að áhrifin af aðlögun á íslensku efnahagslífi hinu evrópska myndu veröa heldur betur jákvæð fyrir afkomu ríkissjóðs, jafnvel um allt að 6 milljarða króna. Helstu ástæðumar telja höfundar skýrsl- unnar vera aukin umsvif og spamað í ríkisútgjöldum. Nú er þessi skýrsla ekki gerð á vegum þeirrar ríkis- stjómar sem er nýsest að völdum svo að ekki er þetta áróður frá henni. Ólíklegt er að dregið verði úr kostum aðlögunarinnar héðan af. Það er ekki bara aö vextir myndu lækka hér á landi vegna áhrifa frá Egill Jónsson skrifar: Löngum hafa fréttir frá Suður- Afríku borið þess merki aö þar væri hinn hvíti minnihluti, eins og hvítir íbúar þess lands hafa verið kallaðir, að kúga hina þeldökku íbúa. Þessum fréttum hefur fylgt mikfll óhróður um hvíta menn í S-Afríku og sum Evrópuríki, einkum þau er minnst tfl þekkja, hafa beitt sér fyrir hefnd- arráðstöfunum sem þau fullyrða að muni kenna hvítum mönnum þama betri mannasiði og annað stjórnar- far. Ekki þarf að spyija að því að t.d. viðskiptabann við Suður-Afríku leið- ir ekki tfl betra atvinnuástands fyrir svarta íbúa landsins. Og mega þeir borg, þar sem enginn tollur er á bfl- um, ef ég man rétt. En sem betur fer em til bílar á mismunandi verði. Og hver hefur beðið um að leigubflar séu af dýrustu gerðunum? Reyndar er það furða að ekki skuli fyrir löngu hafa verið sett upp leigu- bílastöö (af einhveijum framtaks- sömum bílstjórum) með ódýrum gerðum bíla, sem mætti verða til þess að lækka leigubílagjaldið. Hér á þéttbýhssvæðinu taka menn leigubfl til að skjótast milli húsa. Hver segir að margir vildu ekki allt eins fara í ódýmm bíl eins og dýmm ef það kostaði minna? Einhver myndi svara sem svo að það væri ekki spurningin. Spurning- in kæmi eiginlega meira við leigubfl- stjórann sjálfan, hann myndi ekki innri markaði í EB með opnun ís- lensks fjármagnsmarkaðar og lægri vextir þýða betri afkomu fyrir ríkis- sjóð, heldur yrði óhjákvæmilega að draga úr ríkisútgjöldum og ríkis- styrkjum til atvinnuvega og skattaív- ilnunum sem hafa bitnað ótæpilega á ríkissjóði. Einnig myndi aukin hag- kvæmni í landbúnaöi sjálíkrafa lækka verð á búvörum og minnka þar með þörfina á niðurgreiðslum. Engin spurning er um þörfina á aðlögun okkar íslendinga að innri markaði EB. Það er einmitt varað við því að ef hún verður ekki að veru- leika þá sé yfirvofandi hætta á að atvinnulíf hér stöðvist smám saman. Lækkun neysluskatta er einnig inni þó síst viö því, að maöur gæti haldið. En svona er hugsunarháttur margra þjóða í Evrópu. Sumir hér uppi á ís- landi hafa fegnir látið blekkjast til að ganga fram hjá niðursoðnum ávöxtum með Del Monte vörumerki í hillum verslana, ef það mætti verða til þess aö létta „kúguninni“ á svört- um. Já, við erum í hópi hinna mennt- uðu þjóða, eða hitt þó heldur! Og alltaf hafa það verið þeir hvítu sem hafa barið þá svörtu til hlýðni, hvernig sem svertingjar haga sér sín á milli og gagnvart hvítum íbúum S-Afriku. En það er ekki endalaust hægt aö blekkja, ekki einu sinni fá- vísa íslendinga, sem gleypa þrennar fréttir á sama klukkutimanum aö vilja aka í „svoleiðis" bíl. Hann liti á bílinn sem sinn vinnustað og hann vildi sitja í „góðum“ bíl með öllum útbúnaði, bíl þar sem færi vel um hann. En þá er þetta líka orðin spurning um bílstjórann en ekki við- skiptavininn! Er nú ekki kominn tími til að stinga við fæti í óhófinu og ríkishallanum? Gefa engum eftir opinber aðílutn- ingsgjöld nema öryrkjum og öðrum sem sannanlega þurfa á shkum eftir- gjöfum að halda og taka upp heil- brigðari hætti í samkeppninni. Leyfa þeim sem vilja setja á stofn leigubfla- stöð með ódýrari að bílum bjóða sam- svarandi þjónustu. Það er ef til vill ótímabært að ýja að svona málum og líka óþarft. Þetta breytist allt þeg- ar við göngum í Evrópubandalagið. í þessari aðlögun, ekki síst „vasks- ins“. Þetta er þó háð þvi hve mikið ríkisstjórnir myndu treysta sér til að hækka aðra skatta eða lækka ríkisút- gjöld. Dæmi, sem tekin eru af áhrifum lækkunar á vörum sem ríkið hefur höndlað með af alkunnri einokun, gefa öllum almenningi þó einna gleggstu myndina af hagkvæmninni. Léttvínsflaska myndi lækka úr ca. 750 kr. í um 275 kr„ sterk vín úr rúm- um 2000 kr. í rúmar 600 kr., áfengur bjór úr um 800 kr. í um 400 kr. (6 í pakka) og vindlingar úr rúmum 200 kr. í um 140 kr. - Ég segi nú ein- faldlega: Eftir hverju bíðum við? kvöldi til og lesa fimm dagblöð spjaldanna á milli, meira að segja í sumarleyfinu á sólarströnd. Stað- reyndin er komin upp á yfirboröið. Nú eru það ekki þeir hvítu sem ganga um berjandi svertingja sundur og saman, það eru svertingjarnir sem eru að drepa allt lifandi svart sín í milli. Síðustu fréttir, að 1500 manns, allt svartir íbúar, hafi verið drepnir með mismunandi aðferðum af svört- um meðbræðrum sínum í S-Afríku á 8 mánaða tímabili í og við Jóhannes- arborg eina ættu að opna augu manna fyrir hræsni og blekkingun- um sem sópað hefur verið að okkur, t.d. frá nágrönnum okkar og frænd- um á Norðurlöndunum. Kári 9ki-ifar: Forsætisráðuneytiö birti aug- lýsingu í Stjórnartíðindum um „skipting“ (því ekki að nota eðli- legt málfar?) starfa ráðherra. Þar eru talin upp nöfn þeirra sem fara með ráðuneytin, byrjaö á forsæt- isráöherra, Davíö Oddssyni, og sagt að hann fari með forsætis- ráðuneytið og Hagstofu íslands. Og svo áfram þar til upp eru tald- ir allir ráðherrar og ráðuneyti. Undir þetta skrifar svo maður að nafni Guömundur Benediktsson. Nú spyr kannski einhver: Hvaöa menn eru þetta? í þjóðskrá eru yfir 100 Jónar Sigurðssynir, meira en 25 Guömundar Bene- diktssynir, eitthvaö um tugur Þorsteinar Pálssynir og meira aö segja 5 Davíðar Oddssynir. Hvernig væri nú að getá upp kennitölu og heimilsfang. Hvar er ferskleikinn og hugmynda- flugið, aö ekkí sé talað um ná- kvæmnina? Þaö er klónt aö visa til fyrri auglýsingar. Meira aö segja börn gera mun betur grein fyrir sér. ... ekki í meðferð lambakjöts Kristján Jóhannsson skrifar: Ég var að lesa um að íslenskir kjöt- og sælgætisframleiðendur heföu kynnt fréttamönnum vör- ur sínar í síðustu viku. Ég hef lít- ið séð frá þessari kynningu og t.d. ekki myndir sem sýna hvaö þarna er nýtt á feröinni. Ég get tekið undir það að íslenskir sæl- gætisframleiðendur hafa fyllilega staðiö jafnfætis erlendum og mörgum finnst íslenskt sælgæti skara fram úr. Ég er cinn þeirra. í einni frétt um þessa kynningu segir að á siðustu árum hafi kom- ið fram byltingarkenndar nýj- ungar í meðferð og matreiðslu kjöts hér á landi. Á meðan ég horfi á næfurþunnar lambalæris- sneiöamar og kótiletturnar í loft- þétta plastinu í frystikistum verslana get ég ekki samþykkt þetta, a.m.k. ekki í meðferð lambakjötsins. Grimdarfjörður: Ömuriegframkoma Þórkatla Ragnarsdóttir og Lísa Ásgeirsdóttir skrifa: Þaö er næsta ömurlega fram- koman gagnvart unglingum í Grundarfirði. Meðan á grunn- skóla Ey rarsveitar stóð var aldrei almennileg félagsmiöstöð í gangi. Hjón í Grundarfiröi léðu okkur litið hús tfl þess aö vera meö fé- lagsmiðstöð í en öll leiktæki sköffuöum við sjálf. En auðvitað þurfti einhver fullorðinn að skipta sér af og kæra svo að við misstum húsið. Þegar prófin byrjuðu, 10. maí sl., ætluðum viö í sund áður en við fæmm í próf. Auövitað var okkur alls ekki hleypt ofan i. Við fengum þá skýringu að það væri of miMl þátttaka á morgnana! Engin önnur úrlausn virtist koma til greina en að ýta ungling- unum frá. Ekkert var þvi annað fyrir okkur að gera en slæpast um göturnar eins og viö höfum þurft að gera frá því að við mun- um eftir okkur. Hvaðlíbstekki ráðhevrum? Hildur Jónsdóttir skrifar: Samkvæmt lögum og stjómar- skrá mun vera gert ráð fyrir þeim möguleika að ráðherra megi draga fyrir Landsdóm geri þeir sig seka um vissa verknaði og/eða ai'glöp. Er ekki sjálfsagt að láta á þetta reyna, eins og t.d. í tilvikum fyrrv. dómsmálaráðherra? Eða er hér sem oftar sagt sem svo: hvaö líðst ekki ráðherrum? „Og hver hefur beðið um að leigubílar séu af dýrustu gerðunum?" Aðlögun að innri markaði Evrópu: Eftir hverju bíðum við? Nú eru það ekki þeir hvítu I Suður-Afríku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.