Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Blaðsíða 24
'44
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11
■ Viðgerðir
Réttingaverkstæðiö Rétting hf., Smiðju-
vegi 4C, Kóp. Tökum að okkur bíla-
réttingar, fullkominn tækjabún., rétt-
ingabekkur, vönduð vinna. Unnið af
fagmönnum, gerum tilboð. S. 670950.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúia 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orsttölva, hemlaviðg. og -prófun, rafm.
og kúplingsviðgerðir. S. 689675/84363.
S. 652065. Bila + Helluhrauni 4, Hf,
tilboð, vélast. 3500, 15% afsl. á stærri
viðg., plönum, hedd og rennum skál-
ar. Gerum við startara og alternatora.
Þarf að stilla og yfirfara bilinn þinn
fyrir skoðun og/eða þrífa hann?
Hringdu þá í síma 985-24124.
■ Bílamálun
Tek að mér málningu á bifreiðum og
öðru járnavirki. Upplýsingar í vs.
91-641505 og hs. 45370.
■ BQaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vönibílar
Forþjöppur, varahlutir og viðgerða-
þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl.
í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar,
dekk, felgur. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryð-
frí púströr o.fl. Útvegum vörubíla.
Til sölu Volvo N-12, árg. ’74, m/4 tonna
krana og krabba, góður bíll. Á sama
stað 6 hjóla Bedford vörubíll. Uppl. í
síma 985-31250 og 91-673075 á kvöldin.
Varahlutir. Pallar, vörubílskranar,
ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar
gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla.
Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500.
Óska eftir 6 hjóla vörubil m/framdrifi.
Uppl. í síma 985-23606 og 93-51185.
■ Vinnuvélar
Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtíðin í
vinnuvélum, fullkomin tækni, full-
komin þægindi, heildargæði, engu
gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir
peningana. Véiakaup hf., Kársnes-
braut 100, sími 91-641045.
■ Sendibílax
MMC L-300 '83, ekinn aðeins 90 þús.
km, til sölu, nýskoðaður, verð tilboð.
Bíllin stendur efst við Rauðalæk. Vs.
91-679921, 985-21458 og hs. 91-38182. .
■ Lyftarar
Lyftarar - lyftarar. Nýinnfluttir Toyota
rafmagnslyftarar til afgreiðslu strax.
Stærð 900 kg til 2.500 kg, gámagengir,
yfirfamir í Japan, árg. ’82-’88, ný
dekk, nýir gafflar o.fl. Góð greiðslu-
kjör. Sími 98-75628 og fax 98-75629.
Lyftari til sölu, Steinbock, í toppstandi,
Kýuppgerð vél. Uppi. í síma 985-29148.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakermr, fóiksbílakermr
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakermr. S. 91-45477.
■ Bílax óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Er með Citroen GSA Pallas ’82, lítið
ekinn, sumar- og vetrardekk, 70-80
þús. Vil skipti á jeppa eða stationbíl,
en ýmiss konar skipti koma líka til
greina. Sími 98-21918.
Daihatsu ’80-’83, sem þarfnast lagfær-
ingar, óskast fyrir lítinn pening gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 43320 í dag
og næstu daga.
Óska eftir gamalli, lítiö keyrðri Lödu í
góðu standi. Uppl. í síma 93-51134.
Vantar - Vantar.
Mikil sala, vantar fólksbíla á skrá og
á staðinn. Bílasala Garðars, Borgar-
túni 1, sími 91-19615 og 91-18085.
Vill skipta Suzuki Swift, árg. '88, eknum
35 þús. km, upp í MMC Lancer eða
Colt, árg. ’88-’89, sjálfskiptan. Milli-
gjöf stgr. Sími 91-657275 e.kl. 18.
Óska eftir bil eða sendibifreið i skiptum
fyrir lítið heildsölufyrirtæki. Miklir
möguleikar. Verðhugmynd ca 800 til
milljón. Uppl. í síma 91-624949 e.kl. 18.
Óska eftir nýlegum bil, helst Galant eða
Hondu Accord, á ca 1000-1200 þús.
Er með gullfallegan Bronco, ’74, á 470
þús. + milligj. stgr. S. 675121 e. 18.30.
Óska eftir Ford Bronco, verðhugmynd
ca 150-250.000, er með Ford Escort
upp í. Uppl. í síma 93-11784.
■ Bílar til sölu
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð.aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling
kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerð-
ir japanskra bíla. Minni mengun,
minni eyðsla og betri gangsetning.
Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland
hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Peugeot, árg. ’82, mjög góður í góðu
standi. Peugeot 305 GR ’82, 4ra dyra,
hvítur, í toppstandi með nýjum sum-
ar- og vetrardekkjum, skoðaður ’92,
ágætis útvarp. Selst fýrir aðeins 220
þús. stgr. Uppl. í síma 91-82990. Hrafn.
USA bilar: Fólksbílar, jeppar, pickupar
og vanbífar, notaðir og nýir, á mjög
hagstæðu verði. Ford Econoline, S-10
Blazer, 4,3 1, Ford Exploiser, Toyota
4Runner, Toyota Extra Cab, V-6. Part-
ar, sími 91-653323.
Bílaskipti. Volvo 244 ’78 og MMC
Sapporo 2000 GSL ’82, báðir bílarnir
í mjög góðu lagi, og Combi Camp
tjaldvagn, mjög lítið notaður, í skipt-
um fyrir Toyotu Tercel ’88. S. 94-2613.
Ford Escort RS turbo ’88, hvítur, ek.
50 þús., ný Low Profile dekk, Low
Profile vetrardekk á felgum, hljóm-
flutningstæki. Einn með öllu. V. 1160
þús. S. 92-11252 e.kl. 21. Arngrímur.
Ódýrir bilar! MMC Galant '81, góður
bíll, verð 85.000 staðgreitt, MMC Colt
'82, verð ca 85.000 staðgreitt og BMW
316 ’80 sk. ’92, verð ca 110.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-679051.
3 á góðu verði: Range Rover ’82, MMC
Galant 2000 ’82, Opel Kadett ’87.
Skipti, skuldabréf, góð kjör. Uppl. í
síma 675572 eða 985-29191.____________
BMW 323i, árg. ’85, til sölu, mjög fall-
egur og góður bíll, ekinn 78 þús., 5
gíra, splittað drif, sóllúga, 158 hö.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-17867.
BMW 732, árg. ’82, til sölu. Bíllinn er
sjálfskiptur með ABS bremsukerfi,
topplúgu. Ýmis skipti athugandi eða
góður stgrafsl. Uppl. í síma 91-45528.
Bronco ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, upp-
hækkaður á 38" dekkjum, verð ca.
300.000. Skipti á dýrari fólksbíl, ca.
200.000 staðgreitt. Sími 91-45649.
Bill - video. Fiat Polonez ’85, ekinn
43 þús. km, skoðaður ’92, óryðgaður
og góður bíll. Einnig nýtt videotæki
á góðu verði. Sími 91-78251.
Chevrolet Monza 2,0, sjálfskiptur, árg.
’88, til sölu, ekinn 44 þús. km, skipti
á ódýrari og/eða húsbréf. Heimasími
91-50128 og vinnusími 91-52159.
Golf, árg. ’82, til sölu, góður bíll, einnig
4 stk. álfelgur undir BMW og fjalla-
hjól. Gott verð og góð kjör. Uppl. í
síma 98-34694.
Daihatsu Charade '86 til sölu, góður
bíll, góður staðgreiðsluafsláttur,
hugsanlegt væri að-taka tjónbíl upp
í. Uppl. í síma 98-22562.
Daihatsu Charade CX ’86 til sölu, ekinn
82 þús. km, fimm dyra, fjögur vetrar-
dekk á felgum fylgja. Úpplýsingar í
síma 91-671910.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 45 S, árg. ’86, til sölu, 5 gíra,
ekinn 52 þús. km, útvarp, vetrardekk,
staðgreiðsluverð 200 þús. Upplýsingar
í síma 91-79455.
Fiesta Sport, árg. ’83-’84, til sölu, skoð-
aður ’91, með sóllúgu, í góðu lagi.
Verð 180.000, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-78701.
Ford Econoline 245, árg. ’87, til sölu,
litur hvítur, ekinn 64 þús. km. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 98-71222 eða
98-71183.
Græni siminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Gullfalleg, Honda Prelude '86, svört,
ekinn 87 þús. km, sumar/vetrardekk,
útvarp/segulband, skipti óskast á
ódýrari. Uppl. í síma 91-45425 e.kl. 17.
Hvít Toyota Corolla DX, árg. '86, til sölu,
beinskipt, 3ja dyra, mjög góður bíll.
Verð 450 þúsund. Uppl. í sima 91-51270
eftir kl. 19.
Lada 1300, árg. ’88, til sölu í ágætis
standi, ekinn 67 þús. km, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-673523.
Lada 1300, árg. ’88. Til sölu Lada 1300,
árg. ’88, gott eintak, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-44107.
Lada 1500 station, árg. ’86, til sölu, ek-
inn 71 þús., splittað drif og fleira nýtt,
þokkalegt útlit. Staðgreiðsluverð
110.000. Uppl. í síma 92-14095 e.kl. 17.
Lada Lux ’87, ek. 42 þús., gott eintak,
skoðaður ’92, gott staðgreiðsluverð.
Uppl. á Bílasölunni Bílakaup, Borg-
artúni 1, eða í s. 91-71246 e.kf. 19.
Nissan Sunny Coupé, árg. ’87, til sölu,
ekinn 77 þús. km, vökva/veltistýri,
útvarp/kassettutæki. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Sími 92-13411.
Opel, árg. ’62 - 30.000. Til sölu Opel
Caravan, árg. ’62, þarfnast lagfæring-
ar, varahlutir fylgja, er á númerum
og á skrá. Uppl. í síma 91-34370 e.kl. 16.-
Pontiac og Malibu.
Pontiac Fiero, árg. ’85, til sölu og
Malibu station, árg. ’78. Athuga
skipti. Uppl. í síma 92-14312.
Saab 900 GLS, árg. '82, til sölu, sjálf-
skiptur, 4ra dyra, og Suzuki Swift GL,
árg. ’88, 3ja dyra, 5 gíra, ek. 43 þús.
km. Uppl. í síma 91-676889.
Subaru 4x4, árg. '83, til sölu, 3ja dyra,
sumar- og vetrardekk á felgum. Verð
85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-
650882 eftir klukkan 18.30.
Subaru Justy 4x4 , árg. ’85, ekinn 78
þús., verð 350 þús., staðgreitt 270 þús.
Einnig Saab 99 ’80. Uppl. í síma 91-
674916 eftir kl. 18.
Tilboö óskast í Daihatsu Charade CX,
árg. ’88, sjálfskiptan, ekinn 32 þús. km,
dekurbíll, en klesstur að framan eftir
umferðaróhapp. S. 92-14663 e.kl. 18.
Toyota Carina, árg. '79, til sölu, skoð-
aður ’92. Selst á 60 þúsund staðgreitt.
Uppl. í vinnusíma 91-651220 og heima-
síma 91-38570.
Toyota HiLux, árg. ’82, til sölu, dísel,
yfirbyggður, nýsprautaður, 35" dekk,
5:70 hlutföll, auka olíutankur o.fl.
Uppl, í s. 98-68861 og 985-28346 e.kl. 19.
Toyota sendibíil. Til sölu Toyota Hiace
dísil, m'eð gluggum, árg. ’88, ekinn 81
þús. km. Verð 980.000. Uppl. í sima
91-82205 milli kl. 9 og 17.____________
Tveir með afslætti. Ford Escort XR3i,
árg. ’87, hvítur, verð 650 þús., 550 þús
stgr. og Volvo 340, árg. ’86, verð 470
þús., 400 þús. stgr. S. 650348.
Vel með farinn Nissan Cherry '85, sjálf-
skiptur, ekinn 76 þús. km, verð 350
þús. Upplýsingar í síma 91-12770 eftir
kl. 18. Lára.
Volvo Lapplander, árg. ’80, ekinn 65
þús. km, og Lada 1200, árg. ’87, ekinn
66 þús. km, á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 91-71505. «
Volvo Lapplander, árg. ’81, óbreyttur
bíll, gott verð. 2 stk. Volvo ’76 og ’78
til niðurrifs eða uppgerðar, góðar vél-
ar í báðum bílunum. S. 36583 e.kl. 17.
Ódýr og sparneytinn Honda Prelude
’81, 5 gíra, topplúga. Bíllinn þarfnast
örlítillar útlitslagfærin'gar. Góð vél,
tveir dekkjagangar. Sími 91-31307.
Daihatsu Charade, árg. ’82, sjálfskipt-
ur, til sölu, ekinn 78 þús. km. Uppl. í
síma 91-53406.
Dodge Aspen, árg. ’77, til sölu, 2ja dyra,
6 cyl., fallegur bíll, verð 95 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-651557.
Ford Bronco ’72 til sölu á Mickey
Thompson 39,5"xl8,5 dekkjum. Uppl.
í sfma 91-672049 e.kl. 18.
Ford Econoline 6,9 dísil 350, árg. ’85,
með gluggum að aftan til sölu. Uppf.
í síma 93-12468 eftir klukkan 18.
Ford Sierra. Til sölu Ford Sierra 1986,
ekinn 67 þús. km, 2ra dyra. Símar
688223, 642207 og 686499.
Nissan Vanette ’87 til sölu, ekinn 90
þús. km. Á sama stað til sölu 10 gira
reiðhjól. Uppl. í síma 91-670530.
Okkur vantar Unimog, ekki eldri en 10
ára. Uppl. í síma 93-66746 og fax
93-66700.
Pajero '87 langur, bensin, hvitur, til
sölu, ekinn 70 þús. km. Verð 1680 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77081.
Saab 900 GL, árg. ’82, til sölu, skoðaður
'92. Gott útlit, staðgreiðsluverð
250.000. Uppl. í síma 91-627096.
Suzuki Fox á 33" dekkjum, mikið
breyttur, bíll sem fer allt. Uppl. í síma
91-680668 eða 91-641255. Villi.
Suzuki Swift GL, árg. '88, ekinn 43 þús.
km, til sölu. Uppl. í síma 91-51760 eft-
ir kl. 17.
Toyota Corolla 4x4, árg. '89, til sölu.
Uppl. í símum 92-12027 og 92-12900
eftir kl. 18.
Volvo 244 GL ’79 til sölu, skoðaður ’92,
góður bíll. Uppl. í síma 91-53856 eftir
kl. 13.______________________________
Wagoneer ’87, keyrður 37 þús. km, afar
vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma
91-30719.____________________________
Colt '81 til sölu, skoðaður, í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-34791 milli kl. 18 og 20.
Fiat Uno, árg. ’87, til sölu, mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-75040._________
M. Benz 280 SEL '70 til sölu. Uppl. í
síma 91-676148 og 91-25230.
Mazda 626, árg. ’80, til sölu. Uppl. í
síma 91-650879.
MMC Lancer 1600 ’81 til sölu. Verð 110
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-29718.
Subaru 1800 4x4, árg. ’81, til sölu. Uppl.
í símum 91-36308 og 91-52219.___________
Subaru Justy, árg. ’86, til sölu, Uppl. í
síma 91-30713 e.kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Los Angeles. Til leigu í sumar frá 1.
júlí-1. október stór 2ja herb. íbúð á
góðum stað, 10 mín. frá Hollywood.
Ibúðinni fylgja öll nauðsynleg þæg-
indi, bílageymsla, sundlaug, heitur
pottur og góð sólbaðsaðstaða. Leiga
750$ á mánuði. Til greina koma skipti
á íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 91-40301, Arndís, og (í Los Ange-
les) 901-818-753-1239, Arnar.
2 herb. íbúð til leigu á góðum stað i
Breiðholti (við Fjölbraut), afnot af
þvottavél og þurrkara, allt sér, leiga
28.000 með húsgjaldi, fyrirframgr. ósk-
ast 4-6 mánuði. Sími 91-78146.
2ja herb. ibúð á 1. hæð i Hraunbæ til
leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Hraunbær - strax 8515“, fyrir 21 þ.m.
3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. júni,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „X-8547".
Einstaklingsíbúð til leigu, einnig her-
bergi með góðri aðstöðu. Uppl. í síma
91-13550 eftir kl. 16. '____________
Herbergi til ieigu i austubænum, með
aðgangi að eldhúsi. Leigist frá 1. júlí.
Sími 91-26350.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Njarðvik. 3ja herb. ibúð til leigu í 3-4
mán., laus 15. maí, engin fyrirfram-
greiðsla. UppLí síma 91-17875 e.kl. 18.
4ra herb. húsnæði i Mjódd til leigu i 3
mánuði frá 25. maí. Uppl. í síma
91-79233 milli klukkan 15 og 18.
12m' herb. til leigu, með aðgangi að
snyrtingu. Uppl. í síma 79080 e. kl. 19.
■ Húsnæði óskast
Húseigendur i Kópavogi, ath. Erum
reglusamt ungt par og vantar íbúð til
leigu í lengri tíma. Má þarfnast
lagfæringar. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-641505 á daginn
og 91-45370 á kvöldin.
Skilvist ungt par í námi og útivinnandi
með snyrtilega umgengni óskar eftir
2-3 herb. íbúð fyrir 1. júní. Erum
reglusöm og barnlaus og bjóðum
tryggingu og meðmæli sé þess óskað.
S. 91 686645. Helgi.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bráðvantar litla íbúð á leigu í Hafnar-
firði, reglusemi heitið, heimilishjálp
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-659164.
Garðyrkjumaður óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð miðsvæðis frá 1. júní, reglu-
semi og skilv. greiðslum heitið, fyrir-
framgr. ef óskað er. Sími 620127.
Reyklaust, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. eða einstaklingsíbúð, fyrir 1.
júní. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-74442.
Stúlka um tvitugt óskar eftir að taka
herbergi á leigu frá 1. júní, helst í
vesturbænum. Reglusemi og reykleysi
heitið. Uppl. í síma 93-11016.
Viljum taka á leigu 2-3 herb. ibúð,
(helst í miðbæ Rvíkur), frá 1. júní.
Nánari uppl. í símum 91-689000 og
91-25254.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. júni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Upplýsingar í síma 622361 eftir
klukkan 19 í dag og næstu daga.
Óska eftir 5 herb. íbúð til leigu (fjöl-
býli eða raðhús) í Hafnarfirði. Góð
umgengni og reglusemi. S. 91-50236,
91-650520 eða 91-53612 e.kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð,
í 1 2 ár, 200 400 þús. kr fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8533.
2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst.
Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
91-670612.
Fullorðinn maður óskar eftir einstakl-
ings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 54516.
Ungt og reglusamt par óskar eftir íbúð
á leigu í sumar (frá 1. júní). Uppl. í
síma 91-660981. Kristveig.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Garðabæ
eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. £ síma 657418.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, reglusemi
í fyrirrúmi, greiðslugeta 25-30 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 91-21835.
Óskum eftir að taka 2-3 herbergja íbúð
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-72705 eftir kl. 17.
2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15.
júní nk. Uppl. í síma 91-43657.
3ja herb. ibúð óskast til leigu frá 1. júní.
Úpplýsingar í síma 98-34620.
Óska eftir bílskúr til að geyma bil í.
Uppl. í síma 91-51837 eftir klukkan 20.
■ Atvinnuhúsnæöi
Suðurlandsbraut - skrifstofuhúsnæði.
Til leigu er ca 170 m2 skrifstofuhæð á
3ju hæð í lyftuhúsi við Suðurlands-
braut. Næg bílastæði. Húsnæðið er
laust miðað, við 1. júní nk. Nánari
uppl. veita Árni Einarsson í s. 679040
og Ólafur Thoroddsen í s. 82455.
Atvinnuhúsnæði óskast, 50-100 m2
undir litla fiskverkun, helst með að-
gang að sem mestum tækjabúnaði til
fiskverkunar. Upplýsingar í síma 91-
678794 e.kl. 19.
Fallegt húsnæði til leigu á jarðhæð,
100-150 m2, tilvalið fyrir verslun,
heildsölu, skrifstofu, teiknistofu o.fl.
Sími 91-84851 eða 91-657281 á kvöldin.
Til leigu iðnaðarhúsnæði við suðurhöfn
Hafnarfirði, 120 fin, 7 metra lofthæð,
hurð 4x5 m. Laust 1. júlí eða fyrr.
Uppl. í síma 91-50236- og 91-650520.
■ Atvinna í boði
Skrifstofu- og afgreiðslustarf. Plast-
verksmiðja í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfskraft á skrifstofu og af-
greiðslu. Framtíðarstarf fyrir rétta
manneskju. Nokkur reynsla og þekk-
ing á notkun tölvubúnaðar æskileg.
Áhugasamir sendi skriflega umsóknir
til DV fyrir 20. maí, merkt „8530“.
Bakari - vesturbær. Óskum eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í
bakaríi, vinnutími frá kl. 13-19 og
önnur hver helgi. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 17 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8538.
Sölufólk. Óskum eftir að ráða duglegt
sölufólk til að fara út á land, til að
selja góðar bækur. Þarf að hafa bíl.
Aldur 25 ára og eldri. Góð sölulaun í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8544.__________________
Sölustarf - hringdu! Við getum bætt
við duglegu fólki í kvöld- og helgar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17.
Sölumaður - vélaverslun. Hörkudug-
legur sölumaður óskast strax til starfa
í vélaverslun. Tækni og málakunnátta
nauðsynleg ásamt þekkingu og notk-
un tölva. Þeir sem hafa áhuga vinsam-
legast hafi samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8514.
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, ekki yngri en
30 ára. Vinnut. frá kl. 14-19 v. daga.
Verður að geta byrjað strax. Hafið
samb. við DV í s. 91-27022. H-8546.
Gott sölufólk óskast til að selja happ-
drættismiða, góð sölulaun. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 91-687333. Vin-
samlega hafið með ykkur persónuskil-
ríki. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17.
Matvöruverslun i Kópavogi óskar eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa, eftir
hádegi. Ekki er um sumarvinnu að
ræða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8545.
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í
farandsölu. Há sölulaun. Uppl. í síma
91-689938 á skrifstofutíma.
Matreiðslumaður eða nemi og þjóns-
nemi eða þjónn óskast á hótel úti á
landi. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl.
í síma 98-68920 eftir kl. 21.
Múrari ásamt handlangara óskast í
tímavinnu sem fyrst í íhlaupavinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8528.
Ráðskona. Óska eftir ungri og hressri
ráðskonu til almennra bústarfa á
sveitabæ norður í landi í sumar. Uppl.
í s. 91-679212 milli kl. 18 og 19 daglega.
Ræstingar. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft til að annast ræstingar í bak-
aríi. Vinnutími kl. 13 18. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-8539.
Starfsfólk, 18 ára eða eldra, óskast til
afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar á
staðnum milli kl. 17 og 19 í dag. Skalli,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.