Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1991, Side 34
54
MIÐVIKUÐAGUR 15, MAÍ1991,;
Miðvikudagur
SJÓNVARPIÐ
17.30 Sólargeislar (3). Blandaður þátt-
ur fyrir börn og unglinga. Endur-
sýndur frá sunnudegi með skjá-
textum. Umsjón Bryndís Hólm.
17.55 Táknmálsfréttlr.
18.05 Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spyrnu. Bein útsending frá Rott-
erdam þarsem Manchester United
og Barcelona leika til úrslita. Lýs-
ing Bjarni Felixson (Evróvision -
Hollenska sjónvarpið).
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Matarlist. Þetta er síðasti þáttur-
inn í þessari syrpu og gestur hans
er Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir. Umsjón Sigmar B. Hauks-
son. Dagskrárgerð Kristín Erna
Arnardóttir.
20.45 í duftið (The Nature of Things -
Turning to Dust). Kanadísk heim-
ildamynd um varðveislu bóka.
Komið hefur í Ijós að pappír, sem
notaður er til bókagerðar, súrnar
með tímanum og molnar og nú
reyna menn eftir megni að bjarga
bókakosti heimsins. Þýðandi og
þulur Örnólfur Árnason.
21.35 Góðan dag, Babylon (Good
Morning, Babylon). Itölsk/banda-
rísk bíómynd frá 1987. Myndin
gerist árið 1915 og segir frá tveim-
ur ítölskum brasðrum og ferðalagi
þeirra til Bandaríkjanna til að
kynna sér kvikmyndagerð. Leik-
stjórar Paolo og Vittorio Taviani.
Aðalhlutverk Vincent Spano, Joa-
quim De Almeida, Greta Scacchi
og Charles Dance. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Góðan dag, Babylon - fram-
hald.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Snorkarnir.
17.40 Perla.
18.05 Skippy.
18.30 Bílasport. Skemmtilegur þáttur
fyrir bílaáhugamenn. Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
19.19 19:19.
20.10 Á grænni grund. Umsjón: Haf-
steinn Hafliðason. Framleiðandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2
1991.
20.15 Vinir og vandamenn.
21.05 Á slóðum regnguösíns. (The
Path of the Rain God). Athyglis-
verðar náttúrulífsmyndir. Þriðji og
síðasti hluti.
22.00 Sherlock Holmes. (The
Casebook of Sherlock Holmes)
Þetta er fjórði þáttur af sex um
einkaspæjarann Sherlock Holmes.
22.55 Fótboltaliösstyran. (The Mana-
geress). Menn bíða spenntir eftir
því að Gabrielu fatist flugið. Þriðji
þáttur af sex.
23.45 Rauður konungur, hvitur ridd-
ari.(Red King, White Knight).
Hörkuspennandi njósnamynd þar
sem segir frá útbrunnum njósnara
sem fenginn er til að afstýra morði
á háttsettum embættismanni. Að-
alhlutverk: Max Von Sydow, Tom
Skerritt, Helen Mirren og Tom
Bell. Leikstjóri: Heoff Murphy.
Framleiðandi: David R. Ginsburg.
1989. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.25 Dagskrárlok.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindín. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Markaðsmál
íslendinga erlendis. Annar þátt-
ur af þremur. Umsjón: Ásdís Emils-
dóttir Petersen. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar
Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórar-
inn Eyfjörð les (4).
14.30 Miödegistónlist. - Agagio fyrir
strengi eftir Samuel Barber. The
Academy of St. Martin-in-the-
Fields leikur; Neville Mariner
stjórnar. - Austurlenskur dans op.
2 nr. 2 og Vocalise ópus 34 núm-
er 12 eftir Racmaninoff, Leonard
Rose útsetti fyrir selló og píanó.
Felix Schmidt og Annette Cole
leika. - „Country Band", mars eftir
Charles Ives. Yale Theater-hljóm-
sveitin leikur; James Sinclair
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi samtímamanns.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völu9krín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og
nágrenni með Asdísi Skúladóttur.
15.maí
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson fær til sín sérfræðing,
sem hlustendur geta rætt við í síma
91 -38500.
17.30 Tónlist á síðdegi - Spænsk tón-
list. - Los Requiebros úr „Los
Majos Enamorados" eftir Enrique
Grandos. Alicia de Larrocha leikur
á píanó. - Þrjú sönglög eftir Joa-
quin Nin. Susan Daniel, messó-
sópran syngur, Richard Amner
leikur á píanó. - Svíta úr „Þrí-
hyrnda hattinum" eftir Manuel de
Falla. Sinfóníuhljómsveitin í Fíla-
delfíu leikur; Ricardo Muti stjórn-
ar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal - íslensk kirkjutón-
list. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur; Hörður Áskelsson stjórnar.
Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ein-
söng. - Sálmar eftir Hallgrím Pét-
ursson við íslensk þjóðlög. Útsetn-
ingar eftir Atla Heimi Sveinsson,
Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Nord-
al og Róbert A. Ottósson. -„Drott-
inn er minn hirðir" eftir Jónas
Tómasson. - „Gloría" eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. - „Ave Maria"
eftir Hjálmar H. Ragnarsson. -
„Psalm 84" eftir Hörð Áskelsson.
- Englar hæstir - Til þín, Drottinn
hnatta og heima eftir Þorkel Sigur-
björnsson. - Guð helgur andi,
þýskt lag í.útsetningu Róberts A.
Ottóssonar. - Kvöldbænir Hall-
gríms Péturssonar eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Umsjón: Una Margr-
ét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir, leíkir og lærðir
fjalla um tónlist: Tónskáldin og
hin fornu fræði. Eddukvæðin í tón-
smíðum Richards Wagner og Jóns
Leifs. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá fyrra laug-
ardegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þorvalds Þorsteins-
sonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og.Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist
þriðja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
(Einnig útvarpað sunnudag kl.
8.07.)
20.30 Gullskífan úr safni The Band.
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
heldur áfram. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. íþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Bjöm.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur.
18.30 Heimir Jónasson Ijúfur og
þægilegur.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu.
FM 102 m. 1€X
13.00 Sigurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
Gestakokkur Sigmars er Asta R. Jóhannesdóttir.
Sjónvarp kl. 20.30:
Matarlist
Gestakokkur Sigmars aö Kryddlögurinn er bland-
þessu sinni er Asta R. Jó-
hannesdóttir og réttur
hennar er frá Portúgal en
þar hefur hún verið farar-
stjóri mörg sumur. Réttur-
inn heitir Cataplana frá.Al-
garve:
600-900 g svínakjöt
2 iitlir laukar
2 paprikur (rauö og graen)
2-3 tómatar
6 msk. olífuolía
'4 tsk. sterkur, rauöur pipar
'/; bolli niðursneidd skinka
(vindþurrkuö)
6 msk. söxuð steinselja
2 ’/. tsk. marineruö hvít-
lauksrif
2 lárviöarlauf
skelfiskur eða humar
Kryddlögur:
1 stór bolli hvítvín eða mysa
2'/ tsk. paprikuduft
1 i sk < alt
2 hvítlauksrif
1 lárviðarlauf
aður og hristur vel saman.
Kiötið er skorið í htla bita
og látið líggja í ieginum í 3
klst. og hrært tvisvar í. Kjöt-
ið er sigtað frá leginum og
þerrað, steikt í olíu á pönnu
og sett i skál. Kryddlögurinn
er hitaður á pönnu I nokkr-
ar mín. og siðan hellt yfir
kjötið. Laukurinn, paprikan
og tómatarnir skornir niö-
ur. Laukurinn látinn mýkj-
ast á pönnu. Rauði og svarti
piparinn mulinn í morteh
og bætt út á. Þetta er látið
maha í 2-3 mín. Þá er skink-
unni, kjötinu, tómötunum,
hvítlauknum, steinseljunni,
lárviðarlaufunum og hvít-
víninu bætt út í. í þessu er
svo hrært vel og látið sjóða
niður. Síðan er allt saman
sett í pott með þéttu loki og
flskurinn lagður ofan á.
Haft í heitum ofni í 10 mín.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel aö
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur GyHason, frískur og fjör-
ugur aö vanda.
20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin
þín, síminn 679102.
24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn-
inn sem lætur þér ekki leiðast.
>'N#957
12.00 Hádeglsfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu
af staö. Þægileg tónlist yfir pottun-
um eða hverju sem er.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu
nótunum.
1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar
aðrir sofa á sínu græna.
FmI909
AÐALSTOÐIN
12.00 Á beininu hjá blaöamönnum.
Umsjón: Blaðamenn flokksfrétta
Sjálfstæðisflokksins.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í siödegisblaöiö.
14.00 Brugðið á leik i dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.00 Fréttir.
16.30 Á heimleiö með Erlu Friðgeirs-
dóttur.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara
Arnórssonar.
22.00 í Irfsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Persónulegur þáttur
um fólkið, lífið, list og ást.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
11.40 TónlisL
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir
og Erla Bolladóttir sjá um þáttinn.
16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá
Kristínar Hálfdánardóttur.
19.00 Blönduð tónlisL
23.00 Dagskrárlok.
FM 104,8
13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár-
gerðarmenn úr framhaldsskólum
borgarinnar.
22.00 Neöanjaröargöngin. Tónlist,
fréttir, kvikmyndir, hljómsveitir,
menning, Klisjumann og fleira.
Umsjón Arnar Pálsson og Snorri
Árnason.
ö**'
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Anything for Money.
19.00 TBA.
20.00 Equal Justice.
21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
21.30 The Hitchhiker.
22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
23.00 Pages from Skytext.
SCR E ENSPORT
12.15 íþróttir á Spáni.
12.30 Formula 1.
13.00 Ruöningur í Frakklandi.
14.30 Stop brimbrettasiglingar.
15.30 Hjólreióar á Spáni. Bein útsend-
ing og geta aðrir liðir breyst.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 PGA Golf.
19.00 Amerískur fótbolti. Þýska Bun-
deslígan.
21.00 Hjólreiöar á Spáni.
21.30 Hjólreióar. Dupont mótið.
22.00 British Motor Sport.
22.30 Moto News.
23.00 Hafnabolti.
Bræðurnir ætla að auðgast í Ameríku en ýmislegt gengur
ekki sem skyldi.
Sjónvarp kl. 21.35:
Góðan daginn,
Babýlon
Hér er á ferð fyrsta enska mynd tveggja athafnasamra
leikstjóra úr ítölskum kvikmyndaheimi, bræðranna Paolos
og Vittorios Tavianis. Myndin er unnin í samvinnu ítalskra
og franskra sjónvarpsfyrirtækja en einnig kom til stuðning-
ur frá bandarískum aðilum.
Myndin hefst árið 1905 og segir frá tveimur bræðrum,
sonum byggingaverktaka er sérhæfir sig í viðhaldi og end-
urreisn gamalla bygginga. Viðskiptin ganga hins vegar brö-
suglega og gamh maðurinn neyðist til að lýsa sig gjald-
þrota. Ástandið rennur sonum hans til rifja og þeir einsetja
sér að halda til draumalandsins Ameríku, þar sem hunang
drýpur af hveiju strái, raka saman fé og snúa svo heim til
Ítalíu og rétta fyrirtækið við.
Ameríkuferðin verður að veruleika en auðsöfnunin geng-
ur seint. Þar kemur þó að hleypur á snærið og hjólin taka
að snúast.
Stöð 2 kl. 20.10:
Suðrænar plöntur
í þættinum Á grænni grund i kvöld ætlar Hafsteinn Haf-
liðason að haiia um suðrænar plöntur sem tæpast eiga sér
lifsvon hér á norðurhjara veraldar. En við eigum mörg ráð
til aö hjálpa þeim yfir þessi norðurmörk. Rósirnar gleðja
óneitanlega augað í görðum en þær og viökvæmar skrúð-
jurtir eiga ef til vill sæiari daga í gróðurskálum sem nú
sjást í námunda við íbúðarhús. í þættinum ætlar Hafsteinn
að líta á nokkrar suðrænar plöntur og gefa góð ráö varð-
andi þær.
Bækur heimsins liggja undir skemmdum.
Sjónvarp kl. 20.45:
í duftið
Talið er aö þriðjungur allra ritverka heimsins sé á hrað-
leiö til eyöingar. I prentverki umliðinna tveggja alda hefur
mikiö magn súlfat- og álríkra efnasambanda verið notað í
prentun til að koma í veg fyrir að prentsvertan dreifist út
um pappírinn. Með tímanum mynda efni þessi svo sýru sem
pappírinn þohr ekki; hann verður stökkur og morknar
smám saman. Síaukin mengun andrúmsloftsins leggur
einnig lóð sín á vogarskálar hinnar óheillavænlegu þróun-
ar.
Á síðasta ári gerði kanadíska sjónvarpsstöðin CBS í sam-
vinnu við Radio Canada heimildamynd þar sem áhorfend-
um eru kynntar örvæntingarfullar tilraunir sérfræðinga til
aö finna mótlyf við hinni óstöðvandi tæringu bókmennt-
anna. Rannsóknir þessar þreyta sérfræðingar í kapp viö
timann eigi stór hlut bókakosts ekki að fara forgörðum.