Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Page 1
VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105
DAGBLAÐIÐ - VlSIR
110. TBL. -81. og 17. ÁRG, - FÖSTUDAGUR 17. MAl 1991.
Ósamkomulag utanríkis-
«g sjávarútvegsráðheira
deilur um Evrópusamstarfið á þingi firam á nótt - sjá bls. 2 og baksíðu
Knattspyman:
Fimmleikirí
fyrstu deild
-sjábls.23
Davíðfékk
ekkiaðvelja
arftakann
-sjábls.4
Grænmetismarkaður:
Meðalverð á
sveppum
hækkar
stöðugt
-sjábls.8
TheDoors
átoppinn
-sjábls.33
Muniðvor-
mynda-
keppni
unglinga
-sjábls.5
Bretland:
íhaldsflokk-
urinn tapar
„öruggu“
sæti
-sjábls.9
Þjáf ur kafnar
áflótta
-sjábls. 10
Þeir voru í eldlínunni við utandagskrárumræðurnar á Alþingi í nótt, Jón Baldvin, Davíð Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson.
Ólafur spurði Jón Baldvin úr ræðustól hvort hann væri sammála Þorsteini Pálssyni um að skilyrðislaust tollfrelsi fyrir sjávaraf-
urðir yrði að koma til ef íslendingar ættu að ganga inn í evrópska efnahagssvæðið. Jón Baldvin svaraði neitandi. „Ég var að
neita ómerkilegri og rangri endursögn Ólafs á ummælum Þorsteins,“ segir Jón Baldvin. DV-mynd GVA
Leiðinlegt ferða- Í Glerbrotum dreift í
veður um helgina sandkassa leikskóla
-sjábls.4