Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. Lífsstm PAPRIKA -1% SVEPPIR +12% g DV kannar grænmetismarkaðinn: - hefur hækkað um 220 krónur á 2 V2 mánuði Meðalverð á gúrkum hefur farið hækkandi siðasta mánuðinn. kaupi 64, Fjarðarkaupi 75,50, Mikla- garði 82,50 og Kjötstöðinni 89. Munur á hæsta og lægsta verði á kartöflum er 62%. Fjögur prósent hækkun varð á meðalverði á blómkáli borið saman viö síðustu könnun og meðalverðið er nú 186 krónur kílóið. Blómkál fékkst ekki i Bónusi en lægst var verðið í Fjarðarkaupi 172. í Mikla- garði kostaði kílóið 184, í Hagkaupi 189 og í Kjötstöðinni 199 krónur. Munur á hæsta og lægsta veröi er frekar lítill eöa 16%. Hvítkálsmeðalverðiö hækkaði töluvert milli vikna eöa um 11% og er það nú 107 krónur. Hvítkál var ódýrast í Bónusi á 68 en síðan kom Hagkaup 99, Fjarðarkaup 109, Mikli- garður 119 og Kjötstöðin 138 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði á hvítkáli er 103%. Meðalverð á gulrótum stóð nánast i stað, hækkun um 2 prósentustig. Meðalverðið er nú 127 krónur. Gul- rætur fengust á lægsta verðinu í Bónusi en þar var kílóveröið 88 krón- ur. Verðið í Hagkaupi er 99, Kjötstöð- inni 140, Fjarðarkaupi 150 og Mikla- garði 156 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði á guirótum er 77 af hundraði. ÍS Neytendasíða DV kannaði að þessu sinni verð á grænmeti í eftirtöldum verslunum; Bónusi Faxafeni, Fjarð- arkaupi Hafnarfirði, Hagkaupi Kringlunni, Kjötstöðinni Glæsibæ og Miklagarði við Sund. Bónusbúðimar selja sitt grænmeti í stykkjatali en hinar samanburðar- verslanirnar selja eftir vigt. Til að fá samanburð þar á milli er grænmeti í Bónusi vigtað og umreiknað eftir meðalþyngd yfir í kílóverð. Fjögur prósent hækkun varð á meðalverði á tómötum milli vikna og meðalverðið er nú 450 krónur kílóið. Tómatar voru á lægsta verð- inu í Bónusi á 236 en síðan komu verðin í Fjarðarkaupi og Hagkaupi 495, Kjötstöðinni 499 og Miklagarði 526. Tómatar voru íslenskir í Fjarð- arkaupi, Hagkaupi og Miklagarði. Munur á hæsta og lægsta verði er 123%. Töluverð hækkun varð á meðal- verði á gúrkum frá síðustu könnun. Hækkunin er 18% og meðalverðið er nú 165 krónur. Gúrkur voru ódýrast-. Neytendur ar í Bónusi á 114 en síðan kom Hag- kaup 135, Fjarðarkaup 178 og Mikli- garður og Kjötstöðin með 198 króna kílóverð. Munur á hæsta og lægsta verðj á gúrkum er 74 af hundraði. Meðalverð á sveppum hækkaði um 12% milli vikna og er nú 569 krónur. Sveppir fengust á lægsta verðinu í Bónusi þar sem þeir kostuðu 468 krónur. Næst komu verðin í Hag- kaupi 544, Miklagaröi 545, Fjarðar- kaupi 590 og Kjötstöðinni 699. Munur á hæsta og lægsta verði er 49%. Lækkun varð á meðalverði á græn- um vínberjum um 12% frá síðustu könnun og meðalverðið er nú 273 krónur. Græn vínber voru ódýrust í Bónusi á 122 krónur kílóið. Á eftir fylgja verðin í Fjarðarkaupi 267, Hag- kaupi 299, Miklagarði 301 og Kjöt- stöðinni 378. Munur á hæsta og lægsta veröi á grænum vínbeijum er mikill eða 210%. Meöalverð á grænni papriku stóð nánast í stað, lækkaði um 1% frá síö- ust könnun. Meðalveröið er nú 477 krónur. Græn paprika var á lægsta verðinu í Bónusi 220 en þar á eftir kom Hagkaup 479, Kjötstöðin 480, Fjarðarkaup 545 og Mikligarður 659 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði er heilmikill eða 200% sem þýðir aö hægt er að kaupa 3 paprikur fyrir hverja eina ef miðað er við lægsta og hæsta verð. Órlítil lækkun eða 3% varð á með- alverði á kartöflum milli vikna og er það nú 73 krónur. Kartöflur voru á hagstæðasta verðinu í Bónusi á 55 en þar á eftir komu verðin í Hag- Meðalverð á sveppum fer stöðugt hækkandi Sertilboð og afsláttur: Laukpylsa og spægipylsa í Miklagarði voru Búrfells pylsur á sértilboðsverðinu 445 krónur kíló- ið, pylsubrauð, 5 stk. saman, á 39 krónur, nautahamborgarar með brauði kostuðu 65 krónur stykkið og marineraðar lærisneiðar voru á 889 krónur kílóið. í Kjötstöðinni Glæsibæ voru að koma laukpylsumar og spægipysl- urnar vinsælu í kjötborðið. Á sértil- boði mátti sjá Sanitas appelsín í 1 'A 1 flöskum á 123, Great Lakes grillkol á 329 krónur 5 kg í poka og Libero bleyjur fyrir allar stærðir smábarna á 897 krónur. í Hagkaupi, Kringlunni, var meðal annars á sértilboði lambaframhrygg- ur í sneiðum á 469 krónur kílóið, Toblerone súkkilaðistykkin vinsælu, 3 x 100 g, á 299 krónur, Pepsi í 2 1 flöskum á 167 og Newman spaghettis- ósu, 907 g á 189 krónur. í Fjarðarkaupi var á sértilboði Ce- lestial Seasonings te allar bragð- tegundir á 138 krónur pakkann, Na- polina pitsubotnar, 2 x 150 g, á 171 krónu, Newmans spaghettisósur 907 g á 182 og Meba kruður 150 g á 119 krónur. • Bónusbúðimar bjóða upp á afslátt- arverö á grillkolum frá Royal Oak, 414 kg á 280 krónur, Gold Berry per- ur í dós, 820 g em á 98 krónur, allar bragðtegundir af kartöfluflögum frá Maarud í 250 g pokum er á 259 krón- ur og 2 lítrar af kók kosta 144 krónur. ÍS Kartöflur Verð í krónum Verfl í krónum Tómatar 5oo, Verfl í krónuni 100 , .................................... Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mars April Maí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.