Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 13
FÖSTUDAGUR 17. MAl 1991. 13 Sviðsljós ROKKTÓNLEIKAR GCD - RISAEDLAN SUNNUDAGINN 16. JUNI KAPLAKRIKAVELLI HAFNARFIRÐI 1 barn yngra en 10 ára í fylgd með fullorðnum fær frítt inn. FORSALA AÐGONGUMIÐA: Reykjavík: Skífan, Kringlunni, Laugavegi 33 og Laugavegi 96; Bónus Videó. Hraunbergi; Bónus Videó Strandgötu 28, Videóhöllin Þönglabakka 6, Videóhöllin Hamraborg 11, Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. ísafjörður: Hljómborg. Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga. Akureyri: KEA Neskaupstaður: Tónspil. Ólafsvík: Gistiheimilið Höfði Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Selfoss: ösp. Keflavík: Hljómval. Allar upplýsingar í síma 91 - 67 49 15. Einnig er hægjt að kaupa miða með L; greiðslukorti í síma 91-674915. VJslKl' Gere hlær að frúnni Hefur alltaf mikill herramaður verið! Riehard Gere skellihlær þegar hann sér að rennílásinn á kjól eiginkonunnar hefur gefið sig fyrir framan tugi ljósmyndara og hefur ekki einu sinni rænu á að skýla frúnni. Hin raunverulega stórkostlega stúlka í lífi Richards, eiginkonan og fyrirsætan Cindy Crawford, hefur ekki hugmynd um að hverju liann er að hlæja, en þau hjónakomin voru á leiðinni i leiklius NÝTT Einnig fáanlegar í hvítu Boðið í betri stofuna , PLAST- þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #AiFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR KNARRARVOGI 4 — SIMI 686755 Hótelstjórinn Heiöar Ragnarsson ræðir við Ingunni Gunnarsdóttur, bankastarfsmann, pylsusala og villueiganda. Fyrstu 2.500 miðarnir verða seldir með 1.000 kr. afslætti. Verð kr. 4.500. Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Nýlega var opnaður í Hótel Selfoss veitingastaður sem fékk nafnið „Betri stofan“. Veitingastofan er í anddyri hótelsins, mjög haganlega fyrir komið þannig að umferð um anddyrið truflar ekki gesti Betri stof- unnar og öfugt. Hótelstjórinn efndi til veislu opnunardaginn og bauð þá nokkrum bæjarbúum í teitið. umræðuefnið eflaust verið verslun og viðskipti. Frá vinstri Við- ar Bjarnason heildsali, Ólafur Bachmann verslunarstjóri, Magntis Jakobs- son pylsusali og Örn Grétarsson prentsmiðjustjóri. DV-myndir Kristján Þessir Hafnfirðingar notuðu góða veðrið á uppstigningardag til að sigla um á læknum. DV-mynd S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.