Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 25
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. 33 Slæm heimting á listum veldur því að þessa vikuna er breski list- inn sá eini sem er nýr. En þar er svo sem á nógu að taka þótt ekki sé nýtt lag komið í efsta sætið. Þar situr Cher enn og KLF halda hka öðru sætinu. í þriðja sætið stekkur svo nýtt nafn, Chrystal Waters, með sígaunasöng og verður það að teljast líklegasta lagið til að ná toppnum á næst- unni. Beverly Craven, sem fer úr 15. sætinu í sjötta, fer hugsanlega eitthvað hærra líka en þó er það ekki víst, svona lög eiga það til að taka sprett en standa svo í stað. Hins vegar spái ég gamla Soft Cell-laginu Tainted Love vel- gengni og sama er að segja um nýtt lag frá Roxette sem hækkar sig verulega þessa vikuna. Og þótt New Kids on the Block nái ekki nema í 20. sætið í fyrstu til- raun njóta þeir slíkra vinsælda í Bretlandi að þeir hljóta að fara mun hærra. -SþS- LONDON S1- (D THE SHOOP SHOOP SONG Cher Sz- (2) LAST TRAIN TO TRANC- ENTRAL KLF ♦ 3. (-) GYPSI WOMAN Chrystal Waters 0 4. (3) SAILING ON THE SEVEN SE- AS OMD ♦ 5. (7) TOUCH ME Cathy Dennis ♦ 6. (15) PROMISE ME Beverly Craven 0 7. (4) SENZA UNA DONNA Zucchero Feat Paul Young ♦ 8. (10) THERE'S NO OTHER WAY Blur {1 9. (8) GET THE MESSAGE Electronic ♦10. (-) TAINTED LOVE Soft Cell/Marc Almond Oii- (5) THE ONE AND ONLY Chesney Hawkes ♦12. (26) FADING LIKE A FLOWER Roxette 013. (12) FUTURE LOVE Seal ♦14. (27) ‘ ANASTHASIA T99 015.(6) BORNFREE Vic Reeves/The Roman Num- erals 016. (11) RING RING RING De La Soul 017. (16) JUST A GROOVE Nomad 018.(17) FOOTSTEPS FOLLOWING ME Frances Nero 019.(9) SITDOWN...........James ♦20. (-) CALLITWHATYOUWANT New Kids on the Block NEW YORK ♦ 1. (2) JOYRIDE Roxette 0 2. (1) BABY BABY Amy Grant t 3. (3) 1 LIKE THE WAY V Hi-Five S4- <4i HERE WE GO V C&C Music Factory S 5. (5) TOUCH ME Cathy Dennis S 6- 16) 1 TOUCH MYSELF Divinyls ♦ 7. (8) RYTHM OF MY HEART Rod Stewart ♦ 8. (10) 1 DON'T WANNA CRY Mariah Carey ♦ 9. (16) MORE THAN WORDS Extreme O10. (7) CRY FOR HELP Rick Astley PEPSI-LISTINN ♦ 1. (2) BROWN EYED GIRL Van Morrison ♦ 2- (3) LOVE IS A WONDERFUL THING Michael Bolton 0 3. (1) DRAUMUR UM NÍNU Eyvi og Stefán ♦ 4. (13) SENZA UNA DONNA Zucchero Feat Paul Young ♦ 5. (6) ATTENTI AL LUPO Lucio Dalla 0 6- (4) LOOSING MY RELIGION R.E.M. 7. (5) LENGI LIFI LÍFIÐ Sigrún Eva & Jóhannes Eiös- son 0 8. (7) BABY BABY Amy Grant ♦ 9. (15) VOICES THAT CARE Voices That Care O10. (8) 1 DON'T WANNA CRY Mariah Carey Michael Bolton - ástaróður. Sælir eru fátækir Árum og áratugum saman hefur almenningur streðað við að fá launin sín hækkuð endrum og sinnum í þeirri von að þar með myndu lífskjörin skána örlítið. í þessari baráttu hafa samtök launamanna sameinast gegnum tíöina með misjöfnum árangri en aldrei hafa menn gefist upp heidur haldið áfram þessu nuddi við atvinnurekendur um hærra kaup. En nú sér endanlega fyrir endann á þessu þrasi þeg- ar bjargvættur þjóðarinnar upplýsir fólk um þau einfóldu sannindi að þeim mun færri krónur sem það hafl í budd- unni þeim mun betri verði lífskjörin. í einu vetfangi er af- hjúpuð reginskyssa forfeðranna að asnast til að heimta hærra kaup í staðinn fyrir lægra kaup. Þess vegna þarf nú að láta hendur standa fram úr ermum við að semja um sem lægst kaup til að lífskjörin batni sem mest. Auðvitað mega menn ekki rasa um of um ráð fram í þessu og verða laun- C&C Music Factory - í svitabaði. Bandaríkin (LP-plötur) S 1. (1) MARIAHCAREY............MariahCarey t 2. (2) GONNAMAKEYOUSWEAT....C&CMusicFactory t 3. (3) OUTOFTIME...................R.E.M. S 4. (4) WILSONPHILLIPS......WilsonPhillips t 5. (5) SHAKE YOUR MONEY MAKER..The Black Crowe s 6. (6) MCMXCA.D....................Enigma ♦ 7. (9) NEWJACKCITY.............Úrkvikmynd O 8. (7) HEARTSHAPEDWORLD........Chrislsaak ♦ 9. (10) EMPIRE.................Queenstyche ♦10. (11) 1AGAB0ND HEART.............RodStewart Michael Bolton - samfelld sigurför. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (3) THEDOORS................Úrkvikmynd ♦ 2. (4) GREATESTHITS............Eurythmics O 3. (1) OUTOFTIME...................R.E.M. ♦ 4. (9) THEBESTOFTHEDOORS.........TheDoois ♦ 5. (19) TIME, LOVE & TENOERNESS .Michael Bolton (}6.(2) THESIMPSONSSINGTHEBLUES.......Simpsons t 7. (7) JOYRIDE....................Roxette 01 8. (6) ROCKYHORRORMH...........Úrsöngleik ♦ 9. (13) DANCESWITH WOLFES.......Úrkvikmynd ♦10. (15) CARRYINGATORCH............TomJones þegasamtökin því að stilla kauplækkunarkröfum sínum í hóf, annars er hætta á lífskjörin batni of skarpt og þaö get- ur, eins og vitað er, stefnt öllu í voða. Þess vegna veröur að nást þjóðarsátt um áfangalækkanir sem miði að því að kaupið verði komiö ofan í núll um aldamót en þá verður líka paradís á jörðu hér á landi, eins og segir einhvers stað- ar: Kátur er kauplaus maður. The Doors hafa nú tekið öll völd á DV-listanum. Tónlistin úr kvikmyndinni um hljómsveitina sálugu er komin í efsta sætið og safnplata með bestu lögum sveitarinnar er komin í fjórða sætið. En það eru fleiri sem eru í sókn, til að mynda Michael Bolton, sem klífur upp um heil fjórtán sæti þessa vikuna, og Eurythmics sem hækka sig fimmtu vikuna í röð og eru í öðru sætinu. -SþS- EMF - dýft í Schubert. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) GREATEST HITS...............Eurythmics ♦ 2. (-) TIME,LOVE&TENDERNESS.MichaelBolton ♦ 3. (-) SCHUBERTDIP......................EMF í 4. (4) JOYRIDE........................Roxette ♦ 5. (-) SUGARTAX.........................OMD O 6. (5) THEWHITEROOM.......................KLF ♦ 7. (8) OUTOFTIME.....................R.E.M. <0 8. (6) REALLIFE..................SimpleMinds O 9. (2) THEBESTOFTHEWATERBOYS'81—'90..Waterboys O10. (3) GOLDMOTHER.......................James

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.