Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991.
35
Skák
Hér er enn staða frá minningarmótinu
um dr. Euwe í Amsterdam. Nigel Short
stýrir hvítu mönnunum gegn Jan Tim-
man. Hver er besti leikur hvíts og hvem-
ig metur þú stöðuna?
I w fjh
1 i Aél
* A
A Jt Jl
& A
S
ABCDEFGH
Short lék 29. Hh4! og þá rann upp t'yrir
Timman ljós: Hann getur ekki með góðu
móti stöðvað h5-h6 er hvitur nær rífandi
sókn. T.d. 29. - Hd7 30. h6 Hxe7 31. hxg7 +
Kxg7 32. Hh7+ Kg8 33. BÍ5+ Bg4 34.
Hxe7 og næst fellur á g4. Eftir að hafa
skoðað stöðuna dágóða stund gafst
Timman því upp. Þessi skák var tefld í
fyrstu umferð og kom Short á bragðiö -
hann sigraði á mótinu með Salov, fyrir
ofan Kasparov, Karpov og Kortsnoj, en
Jóhann og Timman komu þar á eftir.
Bridge
Spiladæmið í dag er ekki í flokki þeirra
léttari. Eftir að austur hafði opnað í spil-
inu á einum spaða og suður doblað varð
lokasögnin 5 tíglar í suður. Vestur spUaði
út spaðaþristi og austur átti tvo fyrstu
slagina á spaða. SpUaöi síðan hjarta-
drottningu sem er varla besta vörn.
Spumingin er hvort suður getur unniö 5
tígla með bestu vöm?
* D4
V 8652
♦ K107
+ K653
* 973
V 10974
♦ 4
+ D10742
N
V A
S
♦ ÁKG1085
V DG
♦ D62
+ G9
* 62
V ÁK3
♦ ÁG9853
+ Á8
Þegar spUiö kom fyrir drap suður á
hjartaás, spilaði tígli á kóng og svínaöi
tígulgosa. EðlUeg spilamennska. Suður
tók síðan öll trompin og vestur var í kast-
þröng meö 4 hjörtu og 5 lauf og gat ekki
varist. Bent var á eftir spUið að betra
hefði verið fyrir austur að spila laufi í
öðrum slag. Ef suöur drepur á laufaás
og spUar spaða tapast spUið. Vömin á
slaginn, spUar aftur laufi og sambandið
mUU sóknarhandanna rofið. En suður
getur unnið spiliö með því að drepa á
laufaás, svínað rétt fyrir tíguldrottningu
og tekið tromp fjómm sinnum. Staðan:
♦ D
¥ 8652
+ K6
* 9
V 10974
♦
+ D10
N
V A
S
* ÁKG8
V DG
♦ --
+ 9
♦ 6
V ÁK3
♦ 98
+ 8
Suður tékur trompin og vestur er í kast-
þröng. Kastar fyrst hjarta en verður síð-
an að kasta spaöaníu. Spaðadrottningu
fyrst kastað úr blindum, síðan laufsexi.
Þá hjarta þrisvar og unnið spU.
Krossgáta
DdlcU. 1 piciuuud) «
skyn, 9 forfeðuma, 10 fugl, 11 ferð, 12
óvUdin, 15 bátur, 17 bardagi, 19 skel, 21
fé, 22 krukku, 23 dá.
Lóðrétt: 1 stybba, 2 hjálp, 3 duglegur, 4
kroti, 5 fálm, 6 undnar, 7 maður, 13 tóma,
14 tæp, 16 draup, 18 verkur, 20 tvUUjóði.
Lausn á síðustu krossgótu.
Lárétt: 1 sorta, 6 ás, 8 æki, 9 mna, 10
rasaðir, 11 ertu, 12 nóg, 14 glaður, 17 gát-
an, 19 ær, 20 ið, 21 staka.
Lóðrétt: 1 sær, 2 okar, 3 rista, 4 trauða,
5 auðnuna, 6 áni, 7 sarg, 11 eggi, 13 óræk,
15 láð, 16 óra, 18 ts.
©KFS/Distr. BULLS
tt^r
PeiNER
Hann sá þennan skugga í dag. Það þýðir
sex vikur í viðbót í sófanum.
Lalli og Lína
n 3 V n 4
8 J !
10 J L
T3~ /3 n 1
Wj )(, L_ J vr
Ff~
u
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- oghelgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavlk 17. maí til 23. mai, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Garðsapó-
teki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúð-
inni Iðunni kl. 18 tU 22 virka daga og kl.
9 tU 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá ki.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá ki. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögiun.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 17. maí:
Barra Head bjargað
Skaftfellingar bjarga skipi sem breskir og íslenskir
sérfræðingar gengu frá að ná út.
_________Spákmæli_____________
Heimskingjar margir hópast saman,
hefur þar hver af öðrum gaman.
Eftir því sem þeir eru fleiri
eftir því verður heimskan meiri. k.n.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt,- mai. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustunöir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: •
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, simi 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir iokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi. Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú stendur á vendipunkti varðandi þín mál. Gefðu þér nægan
tíma til að spá í hlutina. Gerðu helst það sem þú hefur gaman af.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Forðastu alla keppni eins og þú getur. Dagurinn lofar góðu fyrir
þá sem eru einmana. Spáðu vel í alvarlegri verkefni.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður að vera snar í snúningum og skarpur í hugsun ef þú
ætlar að ná árangri. Reyndu að fmna út hvað gefur þér mest í
aðra hönd.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú verður að standa með báða fætuma á jörðinni þegar þú velur
á milli tækifæra sem bjóðast. Eitthvað óvænt í framkvæmdum
er þér í hag.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Líttu í kringum þig eftir nýjum tækifærum. Leitaðu til fólks sem
hefur meiri reynslu og er áhrifameira en þú. Happatölur eru 9,
20 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Athugaðu sjálfur gaumgæfilega verkefnin þvi smámistök geta
sett allt úr skorðum hjá þér. Nýir félagar eru sérlega áhugaverðir.
Ljónið (23. júlx-22. ágúst):
Ný tækifæri gefa þér mikið þótt það sé ekki beint sýnilegt eins
og er. Breytingar heima fyrir þarfnast umræðna og umhugsunar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hafðu verðgildi peninganna í huga og hvað kemur sér best fyrir
þig þegar þú ferð út að versla. Ástarmálin lofa góðu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ánægjan lýsir ekki af þér í dag. Þú hefur um margt að hugsa,
sérstaklega í einkalifmu. Ákveðin persóna getur gert gæfumun-
inn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir þurft að taka stóra ákvörðun i dag varðandi samvinnu
við einhvem, annaðhvort í vinnunni eða einkalífinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert frekar svartsýnn í dag, sérstaklega á hæfileika þína. Lærðu
af mistökunum og vertu bjartsýnn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Málefni eða umræður hrista upp í kollinum á þér varðandi sjálf-
an þig. Kannaðu málið vel áður en þú tekur afstööu. Happatölur
eru 2,15 og 29.