Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 28
36 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ1991. Afmæli_______________________ Aðalheiður G. Magnúsdóttir Aðalheiður Guðfinna Magnús- dóttir, Hesthömrum 15 í Reykjavík, verður sextug þann 21. mai nk. Þá eiga hún og maður hennar, Einar Guðmundsson húsasmiður, íjöru- tíu ára hjúskaparafmæli þann 19. maí. Starfsferill Aðalheiður fæddist í Reykjavík ogólst þarupp. Árið 1959 fluttist hún ásamt eigin- manni sínum að Múla í V-Húna- vatnssýslu þar sem Aðalheiður sá að mestu um búskapinn en hann vann við smíðar. Síðan byggðu þau í Birkihlíð í Víðidal árið 1968. Einar var þar með trésmíðaverkstæði til ársins 1974 er þau fluttust til Akur- eyrar. Þar vann Aðalheiður lengst af hjá Útgerðarfélagi Akureyringa. Frá árinu 1981 hafa þau hjón búið Kristján Þorláksson. í Reykjavík og hefur Aðalheiður unnið síðustu árin hjá Sláturfélagi Suðurlands. Fjölskylda Aðalheiður giftist 19. maí 1951 Einari Guðmundssyni húsasmið, f. 5.10.1926. Hann er sonur Kristínar Jónasdóttur og Guðmundar Ein- arssonar frá Hellissandi. Aðalheiður og Einar eiga sjö börn. Þau eru Magnús, f. 9.8.1949, búsettur í Grindavík. Sambýhs- kona hans er Bára Hauksdóttir. Sesselja, f. 30.6.1952, húsmóðir á Akureyri. Hún er gift Óla Ólafssyni bakara. Guðmundur, f. 22.12.1954, húsa- smiður, búsettur í Reykjavík. Maki hans er Elísabet Þorvaldsdóttir. Gunnlaugur, f. 6.8.1956, húsa- smiður, búsettur í Reykjavík. Hann Kristján Þorláksson Kristján Þorláksson fiskmatsmað- ur, Glitvangi 27 í Hafnarfirði, verð- ursextugur 19. maí. Hann fæddist að Veiðileysu í Ár- neshreppi og ólst þar upp. Kristján og kona hans, Guðrún Grímsdóttir, taka á móti gestum aö heimili sínu að GUtvangi 27 í Hafn- arfirði, sunnudaginni 19. maí frá kl 16.00 Aðalheiður Guðfinna Magnúsdóttir. er kvæntur Esther Gísladóttur. Guðrún, f. 13.11.1960, húsmóðir í Reykjavík. Hún er gift Þorsteini Garðarssyni framkvstj. Lilja, f. 5.7.1968, búsett á Akur- eyri. Kristín, f. 28.10.1969, skrifstof- ust., búsett í Reykjavík. Hún er gift Finni Hreinssyni tæknifræðinema. Aðalheiöur og Einar eiga sextán bamabörn. Foreldrar Aðalheiðar voru Sess- elja Guðlaugsdóttir frá Sogni í Kjós, sem lést 1951, og Magnús Jörgensson frá Gilsstöðum í Hrúta- firöi, hann lést 1968. Aðalheiður var einkabam foreldra sinna. Aðalheiður og Einar taka á móti gestum að heimfii sínu að Hest- hömrum 15 á hvítasunnudag, 19. maí. Andlát Þorkell Þorleifsson húsgagnabólstr- ari, Rauðarárstíg 30, lést í Landspít- alanum 14. maí. Brynhildur Svala Einarsdóttir er lát- in. Ásta Einarsdóttir er látin. Leitið upplýsinqa bæklingl N0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegi 3 -101 Reykjovik - Simi: (91) 626362 Fjarðargötu 8,710 Seyðisfjörður. Sími:(97) 21111 vtmm JAPAN VIDEOTOKUVELAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING Dagsetning Kiukka - Titiltextun 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT, MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. h\D ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ, HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. — MACRO LINSA 8xZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS - MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI — FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.n. — VEGUR AÐEINS 1,1 KG. SÉRTILBOÐ KR. 69.950,- stgr. Rétt verð KR. 90.400.- stgr. 32 Aíborgunarskilmálar [Jp VÖNDUÐ VERSLUN HU6MCO, Jardarfarir Þórunn E. Clementz lést á uppstign- ingardag, 9. maí. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Einar Thoroddsen, fyrrv. yfirhafn- sögumaður, Hjarðarhaga 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 22. maí kl. 13.30. Sveinn Kristófersson frá Litla-Bergi, Skagaströnd, sem andaðist 9. maí sl„ verður jarðsunginn frá Hólanes- kirkju, Skagaströnd, laugardaginn 18. maí kl. 14. Jarðsett verður í Blönduóskirkjugarði. Áslaug Guðlaugsdóttir, Eskihlíð 24, andaðist 3. mai. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðni Sigurðsson, Háa-Rima, Þykkvabæ, verður jarðsunginn frá Hábæjarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 14. Kristín Magnúsdóttir, Einimel 11, Reykjavík, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni í dag, 17. maí, kl. 13.30. Arnþór Sigtryggsson lést 12. maí. Hann var fæddur á Breiðumýri í Reykjadal 30. mars 1954, sonur hjón- anna Bjargar Arnþórsdóttur og Sig- tryggs Jósefssonar. Arnþór lauk vél- stjóraprófi frá Vélskóla íslands árið 1977. Eftirlifandi eiginkona hans er RAUTT LJÓS \ RAUTT LJOSf Aðalheiður Guðjónsdóttir. Þau hjón- in eignuðust tvo syni. Fyrir hjóna- band eignaðist Arnór dóttur og Aðal- heiður son. Útför Arnþórs verður gerð frá Bessastaðakirkju í dag kl. 13.30. Safnaðarstarf Laugarneskirkja Mæöra- og feðra- morgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu i umsjón Báru Friðriksdóttur. Ráðstefnur Ráðstefna um vinnuvernd á vegum Félags íslenskra sjúkraþjálfara að Hótel Loftleiðum (Auditorium) mið- vikudaginn 22. maí nk. Ráðstefnan stend- ur frá kl. 13-17. Ráðstefnugjald kr. 2000. Kaffiveitingar innifaldar. Ráöstefnan er opin öllum heilbrigðisstéttum. Norrænir fyrirlesarar. Ti3kyimiiigar Vísnavinir hittast Vísnavinir hafa nú endurvakið félag sitt eftir nokkurt hlé. Þriðjudaginn 21. maí kl. 20.30 ætla þeir að hittast í kaffistofu Norræna hússins og taka þar í gítar og jafnvel íleiri hljóöfæri. AUir þeir, sem áhuga hafa á visnasöng og tónhst og hafa jafnvel eitthvað í pokahominu sem þeir vilja koma á framfæri, eru eindregiö hvattir til að láta sjá sig. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13-17, bridge og frjáls spilamennska. Göngu- Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 á morgun. Tímaritið Bókasafnið komið út Út er komið tímaritið Bókasafnið, 15. ár- gangur 1991. Að útgáfu blaðsins standa Bókavarðafélag íslands, Félag bóka- safnsfræðinga og bókafulltrúi ríkisins. Stór hluti bókasafnsins er að þessu sinni helgaður samvinnu bókasafna. Bóka- verðir í mismunandi safnategundum segja frá reynslu sinni af samvinnu safna, bæði innanlands og við erlend söfn, og sagt er frá samvinnu ástralskra skólasafna. Auk þess er í blaðinu mn- ÁSKMFTARSÍMINN fyrwiandsbyggðina: - talandi dæmi um þjónustu Myndgáta dv fjöllun um Blindrabókasafn íslands, grein um markaðssetningu bókasafna og ritdómar um fjögur rit á sviöi bókasafna- mála sem komu út árið 1990. Blaðið er 52 síöur í A-4 broti og er til sölu hjá Þjón- ustumiðstöð bókasafna, Austurströnd 12, Seltjamamesi. Nýr ritstjóri Neyt- endasamtakanna Garðar Guðjónsson hefur tekið við staríi ritstjóra Neytendasamtakanna af Elísa- betu Þorgeirsdóttur. Jafnframt því að rit- stýra blaðinu mun Grétar gegna starfi upplýsingafulltrúa Neytendasamta- kanna. Hann hefur verið ráðinn í fullt starf og verður með aðsetur á skrifstofu samtakanna við Skúlagötu. Garðar er 27 ára gamall og útskrifaðist frá Norska blaðamannaháskólanum í Ósló í Noregi 1989. Neytendablaðið kemur út í yfir 20 þúsund eintökum fimm sinnum á ári og berst félögum í Neytendasamtökunum. Fagtímaritið Glæður Félag íslenskra sérkennara gaf nýverið út fagtímaritið Glæður. Það er gefið út í tilefni þess að um þessar mundir em lið- in tuttugu ár frá stofnun félagsins, þ.e. 26. október 1970. Stjóm félagsins ásamt ritnefnd þess fór á fund Svavars Gests- sonar, fyirverandi menntamálaráöherra, og afhenti honum fyrsta eintakið. Félagið stefnir að því að gefa fagtímaritiö út tvisvar á ári. Málfregnir Vorhefti Málfregna, timarits íslenskrar málnefndar, er komið út. Baldur Jónsson skrifar um stofnun Málræktarsjóðs, sem er nýtekinn til starfa, og birt er skipulags- skrá sjóðsins. Ennfremur ritar hann stutta grein um nýju mannanafnalögin. Finnbogi Guðmundsson ritar Fáein orð í minningu tveggja alda afmælis Svein- bjarnar Egilssonar. Þá er í heftinu grein sem nefnist íslenskun tölvutækniorða eftir Sigrúnu Helgadóttur. Ari Páll Krist- insson skrifar um 25 nýyrði frá 1982- 1990. Hafinn er nýr þáttur sem nefnist spumingar og svör. Áð vanda em svo í heftinu ritfregnir og fleira. Málfregnir koma út tvisvar á ári. Árgjald er kr. 600. Nýir áskrifendur geta snúið sér til ís- lenskrar málstöðvar, Aragötu 9, Reykja- vík, sími 91-28530. Ritstjóri Málfregna er Baldur Jónsson prófessor. Tapað fandið Læða í óskllum grá og hvít læða er í óskilum á Gmndar- stíg og hefur veriö þar á flakki í tæpar tvær vikur. Hún er bröndótt við augu, með bröndótt skott og skellur á fram- fótum. Hún er með far eftir ól, frekar háfætt, róleg og blíö. Upplýsingar í síma 10539.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.