Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1991. pv______________________________Fréttir Rekstrartap hjá risunum breytingum í kjölfar efnahagslegra umbrota á þeim slóðum. Verulegt tap hefur verið á rekstri fyrirtækisins fyrstu mánuði þessa árs. í skýrslu stjórnar, sem lögð var fram á aðalfundi fyrir skömmu, kem- ur fram að þótt verð á kísiljárni kunni að hækka á árinu bendi allt til þess að afkoman verði slæm í ár. Bjartara er yfir hjá SR. Síðasta ár var það lakasta í 20 ár hvað varðar sementssölu þannig að búast má við að leiðin hggi upp á við á ný. Þrátt fyrir tapið á síðasta ári varð hagnað- ur af reglubundinni starfsemi upp á 9 milljónir. Rekstrartekjur í J á síðasta ári voru 2,336 milljarðar króna en voru 2,507 árið áður. Rekstrartekjur SR námu í fyrra 771 millj. króna en voru 715 milljónir árið áöur. Siguröur Svenisson, DV, Akranesi: Síðasta ár reyndist stóru iðnfyrir- tækjunum, Sementsverksmiðju rík- isins og íslenska járnblendifélaginu, báðum þungt í skauti. Tap varð á rekstri beggja fyrirtáekjanna, 127 millj. króna hjá ÍJ og tæplega 14 milljónir hjá SR. Umskiptin voru mikil hjá ÍJ frá árinu áður þegar hagnaður varð 323 milljónir króna. Umskiptin hjá SR voru einnig mikil en til hins betra. Tap SR nam 76 milljónum 1989. Horfur fyrirtækjanna fyrir þetta ár eru sömuleiðis misjafnar. Allt bendir til þess að áriö verði járn- blendifélaginu erfltt vegna samdrátt- ar í sölu um allan heim. Mikið fram- boð á ódýru kísiljárni hefur verið frá Kína og svo frá ríkjum Austur- Evrópu sem standa frammi fyrir Grétar Rögnvaldsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni, með furðufiskinn sem menn bíða spenntir eftir að fá nafn á. DV-mynd Emil Furðuf iskur úr Víkurál Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Þegar frystitogarinn Jón Kjartans- son SU-111 frá Eskifiröi var að veið- um djúpt í Víkurálnum nýlega kom óvenjulegur fiskur í vörpuna, sem enginn í áhöfninni haföi séð áður. Fiskurinn var dauður þegar komið var til hafnar á Eskifirði en hann var frystur og sendur til Reykjavíkur til athugunar á Hafrannsóknastofnun. Að sögn Ásbjörns Hjaltasonar, skipveija á Jóni Kjartanssyni, er þetta skrýtnasti fiskur sem hann hefur séð. Hefur þó verið áratugi á sjó og ófáa furðufiska barið augum. Asbjörn sagðist viss um þetta væri ekki sædjöfuli eða lúsifer þó hann minnti óneitanlega á þann ljóta fisk. Ekki fannst hann í fiskabók AB. Það er þægilegra að sofa hj en á vondri dýnu. Hvað heldur þú og hvernig er dýnan þín? Það er ekki dýrt að sofa vel og við eigum allar rúmdýnugerðir og geysilegt úrval af fallegum rúmum. Þú þarft ekki að fara annað. W BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199 - FAX 91-673511 FLUGLEIDIR acm Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. *Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára) í hálfan mánuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.