Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 7
ÞRIÐjypAGUR;2V MAÍ 4?9p
7
Skuldir Hofs-
óss lækka
Þórhallur Áamundsson, DV, Sauðárkr.:
Á almennum hreppsfundi í
Hofshrcppi, sem haldinn var ný-
lega, kom fram að skuldir hrepps-
ins lækkuðu um nær fjórðung á
síðasta ári, úr 43 í 34 millj. króna.
Það virðist því horfa tU betri veg-
ar í fjármálum hreppsins.
Hreppsnefndin hefur engu aö síð-
ur ákveðiö að halda að sér hönd-
um hvaö framkvæmdir varöar í
ár. Að sögn Jóns Guðmundssonar
sveitarstjóra verða einu íram-
kvæmdirnar í sumar viöhalds-
vinna viö kennarabústaöi og lok-
ið verður viö frárennslislagnir
frá iðnaöarfyrirtækjunum syöst
í þorpinu. Jón taldi gott útlit með
atvinnu í sumar, einnig hjá ungl-
ingum. i :
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN OVERÐTR.
Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb
Sparireikningar
Sjamán. uppsögn 4,5-7 Sp
6mán. uppsögn 5,5-8 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-1.5 Sp
Sértékkareikningar 4.5-5 Lb
VISITOLUB. REIKN.
6mán.uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib
15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.8-8 Lb
Gengisb. reikningar I ECU8.1 -9 Lb
ÓBUNDNIR SERKJARAR.
Vísitölub. kjör, óhreyföir. 3 Allir
Óverðtr. kjör, hreyföir 10,25-10,5 Nema Ib
bundnir.c':ptikjarar.
Vísitölubundinkjör 5,25-5,75 Bb
óverðtr. kjör 12,25-13 Bb
INNL.GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb
Sterlingspund 11-11,1 SP
Vestur-þýskmörk 7,75-7,8 Sp
Danskarkrónur 8-8,6 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLANÓVERÐTR.
Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁN verðtr. 18,75-19 Bb
Skuldabréf . 7,75-8,25 Lb
AFURÐALAN
ísi. krónur 14,75-15,5 Lb
SDR 9,75-9,9 Nema Sp
Bandarikjadalir 8-8,5 14-T4.25 Lb
Sterlingspund Lb
Vestur-þýskmörk 10,75-10,8 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán 4,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverötr. apríl 91 15,5
Verötr. apríl 91 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala maí 3070 stig
Lánskjaravísitalaapril 3035 stig
Byggingavísitala mai 581,1 stig
Byggingavisitala maí 181,6 stig
Framfærsluvísitala maí 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa vetöbréfasjóða
Einingabréf 1 5,587
Einingabréf 2 3,011
Einingabréf 3 3,665
Skammtímabréf 1,868
Kjarabréf 5,488
Markbréf 2,932
Tekjubréf 2,104
Skyndibréf 1,627
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,676
Sjóðsbréf 2 1,873
Sjóðsbréf 3 1,856
Sjóðsbréf 4 1,612
Sjóðsbréf 5 1,119
Vaxtarbréf 1,8906
Valbréf 1,7663
Islandsbréf 1,162
Fjórðungsbréf 1,091
Þingbréf 1,160
öndvegisbréf 1,148
Sýslubréf 1,173
Reiðubréf 1,135
Heimsbréf 1,067
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Eimskip 5,45 5,67
Flugleiðir 2,30 2,39
Hampiðjan 1.75 1,85
Hlutabréfasjóöurinn 1,58 1,66
Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,62 1.70
Skagstrendingur hf. 4,00 4,20
Islandsbanki hf. 1,55 1,60
Eignfél. Verslb. 1,73 1,80
Olíufélagiö hf. 5,45 5,70
Grandi hf. 2,55 2,65
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Skeljungur hf. 5,77 6,00
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Útgeröarfélag Ak. 4,00 4,20
Olís 2,15 2,25
Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auðlindarbréf 0,995 1,047
Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Viðskipti
Frumkvæðið verður að koma
frá þeim sem veiða f iskinn
- segir Hilmar Daníelsson, stofnandi Fiskmiðlunar Norðurlands hf. á Dalvík
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Það vita flestir sem fylgjast með,
um fiskmarkaðina á suðvesturhorni
landsins, en þeir eru sennilega færri
sem vita að á Dalvík er rekinn slíkur
markaður sem ber heitið Fiskmiðlun
Norðurlands hf.
Það var Hilmar Daníelsson á Dal-
vík sem stofnaði fyrirtækið áriö 1987
og starfsemin fólst lengi vel í gáma-
útflutningi m.a. Það var síöan í apríl
á síðasta ári sem farið var að bjóða
upp fisk á gólfmarkaði á Dalvík eftir
að fyrirtækið hafði fengið inni hjá
aðila þar í bænum sem leggur til
húsnæði og annast afgreiðslu.
Á síðasta ári tók Fiskmiðlun Norð-
urlands á móti um 2000 tonnum af
fiski til sölu, en Hallsteini Guð-
mundssyni, sölustjóra fyrirtækisins
og Hilmari Daníelssyni ber saman
um að æskilegt sé að mun meiri afli
fari þar í gegn. Það sem standi í veg-
inum sé ekki síst að eigendur togar-
anna fyrir norðan reki flestir fisk-
vinnslu og því leggi skip þeirra ekki
upp á slíkum markaði.
„Það er mikill þrýstingur frá hendi
sjómanna um að hluti aflans verði
settur á markaði og það kæmi mér
ekki á óvart þótt það verði næsta
skrefið. En markaðurinn sjálfur get-
ur ekkert gert í þessu máli, við getum
ekki verið með neinar kröfur á hend-
ur þeim sem eiga útgerðir, það er
þeirra ákvörðun með hvaða hætti
þeir selja aflann og frumkvæðið
verður að koma frá þeim sem veiða
fiskinn," sagði Hilmar.
Megin hiuti þess afla sem Fiskmiðl-
un Norðurlands hf. hefur annast sölu
á hefur komið af bátum af svæðinu
austan Eyjafjarðar. Að sögn Hilmars
Amsterdameinn
aðalviðkomu-
staður Flugleiða
Flugvallaryfirvöld á Schiphol-flug-
velli í Amsterdam efndu til móttöku
við upphaf sumaráætlunar Flugleiða
þangað á fimmtudag. Við athöfnina
kom fram hjá Sigurði Helgasyni, for-
stjóra Flugleiða, að félagið stefndi að
því að gera Amsterdam að einum af
þremur meginviðkomustöðum sín-
um í Evrópuflugi. Sigurður sagðist
búast við að félagið flytti um 30 þús-
und farþega á flugleiðinni á þessu
fyrsta ári starfseminnar.
Flugleiðir hafa opnað skrifstofu á
Muntplein 2 í miðborg Amsterdam.
eru kaupendurnir hins vegar aðal- á Siglufirði, Sauðárkróki og fyrir- víkur og gekk það dæmi mjög vel
lega á Eyjafjarðarsvæðinu, en einnig tækið hefur selt fisk suður til Reykja- upp.
Frönsk hágæða skrifstofuhúsgögn, með endalausa raðmöguleika
VEGNA MJÖG HAGSTÆÐRA SAMNINGA ERLENDIS, GETUM VIÐ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN MEÐ ALLT AÐ
AO°/o KYNNING/,RAFsLÆrfV«
Mögulegt er að taka velmeðfarin húsgögn upp í.
SKÁPASAMSTÆÐA Á MYND, KOSTAR AÐEINS
Kfí. 82.400.-
án vsk.
SKRIFBORÐ A MYND, KOSTAR AÐEINS
Kfí. 51.750.-
án vsk.
V
STARMÝRI 2, SÍMI 679018
Lactacyd hársápan verndar hársvörðinn og ver
hann þurrki, jafnframt því sem hún vinnur gegn
ertingu og flösumyndun ■
Lactacyd hársápan er mild og
hefur hina góðu eiginleika Lacta
cyd léttsápunnar og inniheldur
auk þess hárnæringu sem mýkir
hárið og viðheldur raka þess ■
Lactacyd hársápan fæst með og
án ilmefna í helstu stórmörk-
uðum og að sjálfsögðu í
næsta apóteki ■
iactacvó'
HÁRSÁPAH
Áa«msto»
0»ðSStp'