Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1991, Blaðsíða 13
bRiÐJUDAGUR 21. MAÍ 1991.
13, r
Sviðsljós
Cannes hátíð
Hvíta hússins
Auglýsingastofan Hvíta húsið bíó og var þar samankomið fólk sem
bauð fyrir stuttu, í nítjánda sinn, til tengist auglýsinga- og markaðsmál-
skoðunar á verðlaunaauglýsingum um. Sviðsljós var að sjálfsögðu á
frá auglýsingakvikmyndahátíðinni í staðnum og tók meðfylgjandi mynd-
Cannes. Boðið var haldið í Háskóla- ir.
Gunnar Steinn Pálsson, Hvíta húsinu, Jóhann Magnússon, Stuðli, og Árni
Helgason frá Goöa.
Snyrtivörufyrirtækið NO NAME hefur alla tíð eingöngu notað islenskar stúlk-
ur til að kynna vörur sínar en slagorð þess er ÍSLENSK FEGURÐ MEÐ
NO NAME. Að þessu sinni er Linda Pétursdóttir sumarstúlka fyrirtækisins.
DV-mynd Brynjar Gauti
Löggjafarþing íslendinga, hið 114. í röðinni, var sett mánudaginn 12. maí
við hátíðlega athöfn. Við það tækifæri var þessi mynd tekin af eiginkonum
þriggja ráðherra. Frá vinstri: Ástriður Thorarensen, eiginkona Davíðs Odds-
sonar forsætisráðherra, Laufey Þorbjarnardóttir, eiginkona Jóns Sigurðs-
sonar iðnaðarráðherra og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, eiginkona Frið-
riks Sophussonar fjármálaráðherra. DV-mynd GVA
Þorsteinn Pálsson, Jón Ásbergsson, Hagkaupi, og Lýður Friðjónsson, Vífilfelli
■ ■■■■■
Minni mengun
Framleiðendur Suzuki bifreiðanna vilja
þjóna hagsmunum þeirra sem láta sig
umhverfið varða, með því að framleiða
bíla sem valda hvað minnstri mengun í heiminum.
Nú eru allir nýir Suzuki bílar, sem seldir eru á
íslandi, búnir fullkomnasta
mengunarbúnaði sem völ
er á - efnahvarfa (catalysator)
og beinni innspýtingu
eldsneytis til að draga úr hættulegum útblæstri.
En það er fleira en hreint loft sem skiptir Suzuki
máli. Suzuki bílar eru sérlega liprir í akstri og beina
innspýtingin gerir gangsetningu í kulda mjög
auðvelda, innsogið er úr sögunni og fyrir vikið er
bíllinn gangvissari, aflmeiri og eyðir minna.
Þegar þú velur Suzuki, velur þú sparneytinn og
aflmikinn bíl og umhverfið nýtur góðs af.
$ SUZUKI
----
SUZUKIBÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 • SÍMI 68 51 00
LLLLU
Vitara 3ja dyra.
Samurai.
Vitara 5 dyra.