Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 24/MAÍ 1991. Fréttir Skoðanakönnun DV Ríkisstjórn án hveitibrauðsdaga rétt rúmlega helmingur kjósenda styður stjómina Hveitibrauðsdagar ríkisstjórna Hlynntir ríkisstjórn Andvígir ríkisstjórn Niðurstöður könnunarinnar Þó að ríkisstjóm Davíðs Oddssonar hafl aðeins verið við völd í tæpan mánuð nýtur hún einungis stuðnings rétt rúmlega helmings kjósenda. Skoðanakönnun, sem DV gerði í gær og fyrradag, leiðir í ljós að einungis 53,3 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja stjórnina. Þetta er minna fylgi en nokkur önnur ríkisstjórn hefur haft á hveitibrauösdögum sínum hin síðari ár. Úrtakið í könnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og jafnt milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Ertu fylgjandi eöa andvígur ríkis- stjórninni? Af öllu úrtakinu sögðust 43,8 pró- sent vera fylgjandi ríkisstjórninni. Andvíg sögðust vera 38,3 prósent, 17 prósent kváðust vera óákveðin og 0,8 prósent aðspurðra neituðu að svara. Þess ber að geta að skekkjufrávik í svona könnun er um 3-4 prósentu- stig. Sú ríkisstjórn, sem hvað mestum vinsældum hefur átt að fagna í upp- hafi valdatíma síns, var ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen sem tók við völdum 1980. Sú stjórn naut stuðn- ings 89,9 prósent kjósenda á sínum hveitibrauðsdögum. Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, sem tók við völdum 1983, naut stuðnings 63,5 prósent kjósenda og stjórn Þorsteins Pálssonar, sem tók við völdum 1987, naut stuðnings 62,6 prósent kjós- enda. Fráfarandi ríkisstjóm Stein- gríms Hermannssonar, sem tók við Fylgjandi Andvígir Þó að rikisstjórn Davíðs Oddssonar hafi gengið mynduglega til þingsetningar á hún sér þó verri hveitibrauðsdaga en flestar aðrar rikisstjórnir hin síðari ár. Hvað við tekur þegar hversdagsleikinn gengur í garð er þó ekkert hægt að fullyrða um. DV-mynd Brynjar Gauti DVJRJ völdum 1988, naut fylgis 65,1 prósent kjósenda. -kaa Ummæli fólks í könnuninni „Það er ástæðulaust að fara með hugsa þeir um launafólk," sagði bölbænir yfir þessari nýju ríkis- kona í Reykjavík. „Égerþunglynd- stjórn. Enn hefur ekkert reynt á ur maöur og því hentar þessi ríkis- hvers hún er dugandi. Við vitum stjórn mér ágætlega. Hún á hug þó hvað við misstum þegar hin minn allan,“ sagði karl á höfuð- stjórnin fór frá,“ sagði kona á Suð- borgarsvæðinu. Karl á Vesturlandi ureyri. „Þessi ríkisstjóm er ekki kvaðst styðja þessa stjórn: „Það er mynduð fyrir almenning í landinu löngu tímabært að gefa Framsókn heldur þá sem betur mega sín. Ég frí og lofta aðeins út. Gamla stjórn- er því andvígur henni og vonast til in var slíkt afturhald á öllum svið- að hún fari frá áöur en hún fremur um að þjóðinni stafaði hætta af sín voðaverk,“ sagði karl á Suður- henni,“ sagði hann. Ég er fylgjandi landi. „Þaö skiptir mig litlu hvaða þessari ríkisstjórn meðan hún ger- ílokkar eru í stjórn hveiju sinni. isekkert af sér,“ sagði karl á Suð- Þegar þessir herrar eru komnir í urnesjum. stjóra eru þeir allir eins, - og síst - -kaa Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: Fylgjandi 43,8% Andvígir 38,3% Óákveðnir 17,0% Svara ekki 0,8% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Fylgjandi 53,3% Andvígir 46,7% firðinga Þórhallur Ásmundæ., DV, Sauðárkrold: Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, mun vísitera Skaga- fjarðarprófastsdæmi á næstu vik- um. Vísitasían hefst á sunnudag, 26. maí, í Sauðárkrókskirkju kl. 14 og heimsækir hann síöan hvem söfnuð prófastsdæmisins. Lýkur heimsókn biskups meö messum á Skaga 7. júní. Biskup mun hitta aliar sóknar- neftidir, skoða kirkjur og hag þeirra. Við messur munu sóknar- prestar þjóna fyrir altari ásamt biskupi sem prédikar. í fylgd með biskupshjónum, verða prófastsþjónin, séra Hjálm- ar og frú Signý Bjamadóttir. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNOVERDTR. Sparisjóðsbækur ób. 4.5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5.5:8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb ViSITOLUB. REIKN. 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir . Gengisb. reikningar í SDR6.8-8 Lb Gengisb. reikninqar í ECU 8.1 -9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR Visitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7.75-7,8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn óverðtr. Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupqenqi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viöskiptaskuldatfréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf 7.75-8.25 Lb AFURÐALÁN isl. krónur 14.75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8.5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,8 Lb.ib.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. apríl 91 15,5 Verðtr. april 91 7,9 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala maí 3070 stig Lánskjaravisitala april 3035 stig Byggingavisitala mai 581,1 stig Byggingavisitala mai 181,6 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.615 Einingabréf 2 3,021 Einingabréf 3 3,681 Skammtímabréf 1,877 Kjarabréf 5,502 Markbréf 2,941 Tekjubréf 2,111 Skyndibréf 1,632 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.684 Sjóðsbréf 2 1,878 Sjóðsbréf 3 1,860 Sjóðsbréf 4 1,617 Sjóðsbréf 5 1,121 Vaxtarbréf 1,8961 Valbréf 1,7714 Islandsbréf 1,165 Fjórðungsbréf 1,094 Þingbréf 1,163 Öndvegisbréf 1,151 Sýslubréf 1,176 Reiðubréf 1.138 Heimsbréf 1,069 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,45 5,67 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.75 1,85 Hlutabréfasjóðurinn 1,60’ 1.68 Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,00 4,20 Islandsbanki hf. 1,60 1,68 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Oliufélagið hf. 5,45 5.70 Grandi hf. 2,55 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5.77 6,00 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Útgerðarfélag Ak. 4.05 4,23 Olis 2,15 2,25 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2.65 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.