Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 25
33
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991.
Mariah Carey gerir það ekki
endasleppt með fyrstu plötunni
sinni. Þessa vikuna svífur hún
enn eina ferðina á toppinn vestan
hafs og nú alla leið úr áttunda
sætinu og minnist ég ekki stærra
stökks á toppinn þar vestra. Er
tæpast við því að búast að hún
láti efsta sætið af hendi á
næstunni. Á Pepsí-lista FM eru
þeir félagarnir Zuccero og Paul
Young á toppnum en Lenny
Kravitz hlýtur að leysa þá af
hólmi þegar í næstu viku. Rod
Stewart er líka í góðum málum
með nýtt lag af plötunni Vaga-
bond Heart en á ekkert svar við
spretti Lennys. Cher heldur enn
efsta sætinu í Bretlandi en tæpast
mikið lengur. Hver eða hverjir
taka viö er ómögulegt að segja tii
um, margir koma til greina og
ekki síst Soft Cell og Marc
Almond með gamla lagið Tainted
Love. Svo er lag úr myndinni
New Jack City með Color Me
Badd í mikilli sókn.
-SþS-
I LONDON
$1.(1) THE SH00P SH00P S0NG Cher
♦ 2. (3) GYPSY W0MAN Chrystal Waters
♦ 3. (6) PR0MISE ME Beverly Craven
> 4. (2) LAST TRAIN TO TRAN CENTRAL KLF
♦ 5. (10) TAINTED L0VE Soft Cell/Marc Almond
> 6. (5) T0UCH ME Cathy Dennis
♦ 7- (2?) 1 WANNA SEX Y0U UP Colour Me Badd
0 8. (4) SAILING ON THE SEVEN SE AS 0MD
♦ 9. (26) BABY BABY Amy Grant
O10. (7) SENZE UNA DONNA Zucchero Feat Paul Young
♦11. (21) SUCCESS Dannii Minogue
♦12. (20) CALLIT WHAT Y0U WANT New Kids on the Block
♦13. (35) SHINY HAPPY PE0PLE R.E.M.
{>14. (12) FADING LIKE A FL0WER Roxette
♦15. (14) ANASTHASIA T99
>16. (8) THERE'S N0 OTHER WAY Blur
♦17. (25) R.S.V.P. Jason Donovan
♦18. (-) CAUGHT IN MY SHAD0W Wonder Stuff
>19. (13) FUTURE L0VE Seal
♦20. (31) WHENEVER Y0U NEED ME T'Pau
NEW YORK
♦ 1.(8) I DON’T WANNA CRY
Mariah Carey
^2.(2) TOUCH ME
Cathy Dennis
♦ 3.(9) MORE THAN WORDS
Extreme
0 4. (1) ILIKETHEWAY
Hi-Five
t 5. (5) RHYTHM OF MY HEART
Rod Stewart
6. (4) I TOUCH MYSELF
Dívinyls
>7.(3) HEREWEGO
C&C Music Factory
♦ 8. (10) I WANNA SEX YOU UP
Colour Me Badd
♦ 9. (12) LOVE IS A WONDERFUL
THING
Michael Bolton
♦10. (11) SILENT LUCIDITY
Queensryche
PEPSI-LISTINN
J 1.(1) SENZE UNA DONNA
Zucchero Feat Paul Young
♦ 2. (14) IT AIN’T OVER 'TIL IT'S OVER
Lenny Kravítz
0 3. (2) LOVE IS A WONDERFUL
THING
Michael Bolton
♦ 4.(8) THE M0T0WN SONG
Rod Stewart
♦ 5. (6) WINDS 0F CHANGE
Scorpions
0 6.(4) ATTENTI AL LUPO
Lucio Dalla
0 7.(3) BROWN EYED GIRL
Van Morrison
♦ 8.(11) FADING LIKE A FLOWER
Roxette
♦ 9. (19) JOHN DUNBAR THEME
John Barry
♦10. (29) HAPPY EVER AFTER
Bee Gees
Mariah Carey - eigi skal gráta.
Það sem úti frýs
Islendingar vilja gjarnan láta líta á sig sem heimsborgara
enda fer nánast hver kjaftur til útlanda árlega að spóka sig
í helstu borgum heims eða þá til að baka á sér belginn á
sólarströndum. Hvort sem það er þessu linnulausa flandri
um að kenna eða einhverju öðru er heimsborgarbragnum
lítið fyrir aö fara hér heima við. Reykjavíkurborg státar af
því að eiga stærstu diskótek Evrópu og þótt víðar væri leit-
að og vissulega er hér allt löðrandi í veitingastööum og
búllum ýmiss konar. Hafi gestir og gangandi hins vegar
ekki rænu á því að vilja éta fyrir klukkan hálftólf á kvöld-
in mega þeir éta það sem úti frýs. í heimsborginni Reykja-
vík er sem sagt ekki matarbita að fá innan dyra eftir mið-
Michael Bolton - stórstökk á toppinn.
Bandaríkin (LP-plötur)
♦ 1. (8) TIME LOVE & TENDERNESS...Michael Bolton
♦ 2. (6) NEWJACKCITY...............Úrkvikmynd
O 3. (2) MARIAHCAREY..............MariahCarey
♦ 4. (16) NOFENCE..................GarthBrooks
O 5. (1) OUTOFTIME.....................R.E.M.
O 6. (3) GONNAMAKEYOUSWEAT.....C&CMusicFactory
♦ 7. (41) POWEROFLOVE...........LutherVandross
♦ 8. (9) COOLIN'ATTHEPLAYGROUND.AnotherBadCrew
O 9. (4) WILSON PHILLIPS............Wilson Phillips
S10. (10) UAGABOND HEART...............RodStewart
Simpsons - Hómer tekur lagið.
ísland (LP-plötur)
S 1. (1) THEDOORS...................Úrkvikmynd
♦ 2. (3) OUTOFTIME.....................R.E.M.
O 3. (2) GREATESTHITS..............Eurythmics
♦ 4. (6) THE SIMPSONS SING THE BLUES.Simpsons
O 5. (4) THE BEST OF THE DOORS.......TheDoorc
O 6. (5) TIMELOVE&TENDERNESS.........Michael Bolton
t 7. (7) JOYRIDE........................Roxette
S 8. (8) ROCKYHORRORMH...............Úrsöngleik
♦ 9. (12) BANDALÚG3................Hinir & þessir
♦10. (11) GREASE.....................Úrkvikmynd
nætti og mega svangir því gera sér að góðu að narta í pylsu
eða annað skyndibitafæöi utan dyra í hvaða veðri sem er.
Þeir sem ekki hafa geð í sér að norpa úti við skyndibita-
nasl mega svelta til morguns. Skyldi nokkur önnur höfuð-
borg á Vesturlöndum bjóða upp á annað eins?
Doors halda efsta sæti DV-listans aðra vikuna og gera það
jafnvel þá þriðju því þótt R.E.M. hækki sig aftur þessa vik-
una ná þeir trauðla aftur á toppinn. Sama er að segja um
Simpsons, sem hækka sig á ný, og aðrar plötur koma eigin-
lega ekki til greina í toppslaginn. Engin ný plata er á topp-
tíu að þessu sinni, þær tvær neðslu eru gamlir kunningjar.
-SþS-
Elvis Costello - blómstrandi maður.
Bretland (LP-plötur)
t 1. (1) GREATEST HITS.................Euiythmics
S 2. (2) TIME L0VE & TENDERNESS.....Michael Bolton
♦ 3. (4) J0YRIDE......................Roxette
4. (3) SCHUBERTDIP.....................EMF
♦ 5. (-) MIGHTYUKEAROSE.........ElvisCostello
♦ 6. (7) 0UT0FTIME.....................R.E.M.
♦ 7. (-) DELASOULISDEAD..............DeLaSoul
> 8. (6) THEWHITER00M.....................KLF
♦ 9. (-) P0WER0FL0VE...........LutherVandross
4>10. (5) SUGARTAX.........................0MD