Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991. 31 Vanur matsveinn óskast á dragnótabát, frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33586 á daginn og 98-33865 á kvöldin. ■ Atvinna óskast Halló, halló atvinnurekendur. Ég er 21 árs nemi í USA og er heima í sumar og mig bráðvantar vinnu. Mig langar á teikni- eða auglýsingastofu, annars kemur allt til greina. Er í síma 91-73299. Brynhildur. 22 ára maður, með stúdentspróf af við- skiptabraut, óskar eftir vinnu allan daginn. Er vanur skrifstofustörfum, auk margs konar tölvuvinnslu, annars kemur margt til greina. Sími 91-44371. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfekrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifetofu SHl, s. 91-621080 og 621081. Atvinnurekendur. Reglusaman og heið- arlegan mann á besta aldri vantar vel launaða vinnu, er vanur mannafor- ræði, mikilli vinnu og miklu álagi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8699. 26 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-666361 eftir kl. 16.____________ 32 ára bifvélavirki óskar eftir atvinnu, hefur einnig reynslu af afgreiðslu- störfum í varahlutaverslun. Uppl. £ síma 91-623189. Ungur maður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-79553. ■ Bamagæsla Hafnafjörður. Unglingur óskast til að gæta 2ja barna, 1 ‘A og 7 ára, í sex vikur í sumar. Upplýsingar í síma 651076 e.kl. 17.___________ Óska eftir dagmömmu eða manneskju til að gæta 7 mán. stúlku, hálfan til allan daginn, annaðhvort á sínu heim- ili eða mínu, búum í miðb. S. 23745. 16 ára stelpu vantar bamapössun í sumar. Er vön. Uppl. í síma 91-52038. ■ Ymislegt Þarftu að huga að fjármálunum? Við- skiptafræðingur aðstoðar fólk eða fyr- irtæki við að koma lagi á fjármálin. S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Orrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gemm tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar- mót? Böm og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Disk-Ó-Dollý ! S.91-46666. í fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur. Veisludúett. Veisludúettinn, 2ja manna hljómsveit, flytur tónlist við allra hæfi í öllum veislum. S. 91-12351, Þröstur eða 91-676741, Kristján. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðrú skrifetofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Eigendur gamalla og nýrra húsa. Tök- um að okkur alhliða þjónustu þeirra, t.d. trésmíðavinnu, málun, sprungu- viðgerðir, þakviðgerðir og innanhús- smíðar. Émm tveir smiðir og gerum tilboð að kostnaðarlausu. S. 91-71803, símsvari frá 8-18. Kristinn frá 18-22. Trésmiðjan Stoð. Smiðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafharfirði, sími 91-50205 og í kvöldsfma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþómgötu 23, sími 91-27075. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.____________________________ Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gemm vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Tek að mér dyrasímaviðgerðir og nýlagnir, einnig raflagnir. Uppl. í síma 91-39609 milli kl. 8 og 13 og e.kl. 18. Setjum upp og seljum öryggiskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirtæki, einnig bifreiðar. Ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Þarft þú ‘að láta mála þakið, en þorir ekki upp? Geri tilboð yður að kostnað- arlausu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8716. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jón Jónsson, Lancer GLX ’89, s. 33481. Haukur Helgason, Honda Prelude, s. 628304. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjamdal, Galant GLSi '90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829. • Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX ’91. Endurþjálfun. Einnig sjálfekiptur bíll fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626 GLX. Kennslubækur og verkefni í sér- flokki. Kenni allan daginn. Engin bið. Sími 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Hjólbarðar 4 sport álfelgur á Bronco II á dekkj- um,. Á sama stað óskast herbergi til leigu. Uppl. gefur Hannes í síma 985- 28995 eða 91-45113. ■ Garðyrkja Garðúðun, garðþjónusta, hellulagnir. Eins og undanfarin ár bjóðum við garðúðun með plöntulyfinu Perm- asect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig tökum við að okkur viðhald og nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól- pallasmíði og steinhleðslur. Gerum fost tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18. Jó- hann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir. Tökum að okkur alla almenna lóða- vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða, fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti, traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma 91-46960, 985-27673 og 91-45896. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. Sími 91-641770. Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt sumar, að gefnu tilefni. Úði hefur ekki hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins og síðustu 17 ár annast garðaúðun. Úði, Brandur Gíslason, skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17. Garðyrkjuþjónusta. Get bætt við mig verkefnum í garðyrkju og tek einnig að mér trjákl., hellulagnir og slæ garða. Geri föst verðtilboð. Fljót og góð þj. Euro og Visa. S. 91-666064. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Látið fagmenn vinna verkin. Gerum tilboð að kostnaðarlausu. Garðverk, s. 11969. Gróðurmoid tit sölu, einnig jarðvegs- skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Arn- ars, sími 91-46419 og 985-27674. Kúamykja. Almenn garðvinna, útveg- um kúamykju og hrossatað. Pantið sumarúðun tímalega, einnig mold í beð. Uppl. í s. 91-670315 og 91-78557. Tek að mér að helluleggja innkeyrslur og stiga. Sumarúðun á sama stað. Ódýr þjónusta. Uppl. í sima 91-12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell, sími 91-52076. Danskur skrúðgarðameistari teiknar, ráðleggur og útfærir alla verklega vinnu. Uppl. í síma 91-34595. Smávélar. Tek að mér allavega lóðaframkvæmdir, gröfuþjónusta. Uppl. í síma 985-33172. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75018 og 985-20487. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, i gerum yið grindverk. S. 42449 e.kl. 19_-' Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr- viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára reynsla í framleiðslu á múrblöndum. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 12 ára drengur óskar eftir sveita- plássi, er vanur. Upplýsingar í síma 94-8106 eftir kl. 19. Mjög duglegur 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Vanur öllum sveitastörfum. Uppl. í síma 91-650225. Tökum 6-10 ára börn í sveit. Farið er með þau á hestbak. Sími 95-24284, e. kl. 20. ■ Parket Þrefaldur hreyfiskynjari. Settur and- spænis glugga eða hurð, þar sem auð- velt er að komast inn. Einnig er ljós ræst með skynjara o.fl. Hentar vel sem þjófavöm heima og á ferðalögum, einnig sem bamaöryggi. Komum og gefum ráðleggingar. Verð kr. 4.300. Hringdu núna í s. 91-625030. Jara hf. Barnavörur, Armúla 42, s. 91-685626. Marmett barnavagnar, Ora barna- vagnar og kerrur. Bílstólar, barna- rúm, baðborð, matarstólar, göngu- grindur, leikgrindur, ferðarúm, skipti- töskur, kerrupokar og margt fleira. ■ Verslun Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Úppl. í síma 43231. ■ Dulspeki Dáleiðslall Þú getur hætt að reykja, þú getur losnað við aukakílóin með hjálp dáleiðslu. Árangur er tryggður. Uppl. hjá Friðrik Ágústss. S. 91-12146. ■ Veisluþjónusta Skólar, nemendahópar, endurfundir. Sérhæfum okkur í endurfundasam- komum. Furstinn, Skipholti, sími 39570, opið alla daga. ■ Til sölu Ódýr þjófavörn. Það er staðreynd að á hverju ári eru framin 200 innbrot í heimahús í Reykjavík. Hér er komin mjög ódýr lausn, þjófavörn/ á hurðir og opnanleg gluggafög. Verð frá kr. 2.900. Farið ömggari að heiman. Við komum á staðinn og setjum tækin upp og gefum nánari upplýsingar. Hringdu núna í síma 91-625030. Jara hf. Gosbrunnar. Nýkomið styttur, dælur, ljós, garð- dvergar o.fl. Nýjar gerðir af styttum og skrautvörum í garða. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870 og faxnúmer 98-75878. Teg. 3733. Leðurskór, verð áður 5.885/nú 2.995, dömustærðir. Tréklossar, stærðir 43-46. Verð 995. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir, verð á hurð í karmi frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Ferðatöskur, léttar og sterkar, frá kr. 3.500, ferðapokar frá kr. 3.250, skjala- töskur kr. 2.990 og hinar vinsælu „Pilot“ töskur kr. 4.960. Bókahúsið, Laugavegi 178 (næst húsi sjónvarps- ins) sími 91-686780, heildsöludreifing 91-651820. Uppboð Föstudaginn 31. maí nk. kl. 16.00 verða seldir að Vesturbraut 17, Keflavík, ýmsir munir úr þrotabúi Veislu hf. Uppboðsbeiðandi er skiptaráðandinn I Keflavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. v Uppboðshaldarinn I Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.