Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991. Spakmæli Skák Jón L. Árnason Á alþjóðamótinu í Miinchen, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Johns Nunn og Stefáns Kindermann. Nunn haíði hvítt og átti leik - var fljótur að finna vinningsleið í stöðunni: I I á A km A Aá H ; 4? ABCDEFGH 26. Re7+ Kb7 Engu betra er 26. - Hxe7 27. Hxe7 og hvítur á vinningsstööu. 27. Hexb6 +! Ka8 Ekki 27. - axb6 28. Dxb6 + Ka8 29. Db7 mát. 28. Hb7! og nú gafst Kindermann upp því að hann ræöur ekki við hótunina 29. Hxa7 + ! Kxa7 30. Db6 + og mát í næsta leik. Ef 28. - Hb8 29. Rxg8 Hxb7 30. Dd8 + og enn blasir mátið við. Bridge ísak Sigurðsson í-þessu spili standa 7 grönd léttilega á NS hendurnar. En er hægt að standa 7 grönd án þess að taka nokkurn tíma slag á ás í spilinu, ef hjartadrottning er útspil- ið? Það er ekki auðvelt að sjá lausnina jafnvel þó horft sé á allar hendurnar: * D V ÁK ♦ K42 + ÁKDG973 * KG5 V DG1064 + 108542 ♦ 9876432 V 852 ♦ G85 + - * Á10 ' V 973 ♦ ÁD109763 + 6 Fyrsta slag verður að sjálfsögðu aö taka á hjartakóng. Sían er tigulkóngur tekinn og tígultíu svínað. í kjölfarið fylgja D97 í tígli og hjarta- og laufás hent í blindum. Staðan er þá þannig: * D V -- ♦ -- + KDG973 * K ¥ G ♦ -- * 108542 * Á10 V 97 ♦ Á6 + 6 Vestur hendir að sjálfsögðu frá spaða- kóng þvi suður má ekki taka spaðaásinn. En þegar suður spilar tígulsexu og hend- ir spaðadrottningu í blindum er vestur í óverjandi kastþröng. Hann má ekki henda laufi og ef hann hendir hjarta get- ur vestur tekið hjartaniuna og þvingað vestur aftur. Ef vestur hendir spaðakóng þá gegnir spaðatia suðurs sama hlut- verki. Fannstu lausnina? 99-6272 SMÁAUGLÝSIIMGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. til 30. maí, aö báðum dög- um meðtöldum, verður í Breiðholtsapó- teki. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. '9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaiflörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarljörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 24. maí: Manntjón Þjóðverja 4000 í annarri sjóorrustunni við Krít. Þeir hafa aðeins náð öruggri fótfestu á einum stað á eyjunni. 35 Óttastu ekki að lífi þínu muni Ijúka. Ótt- astu fremur að það muni aldrei byrja. Newman kardínáli. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kL 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Kefiavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími/ 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristiieg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu þig við hefðbundin verkefni í dag. Það er ekki víst að ný sambönd færi þér nokkuð sem endist. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Veldu ekki einfóldustu leiðir því það gefur þér ekkert. Þú verður að takast á við hlutina í alvöru. Eitthvað fjörugt lífgar upp á tilver- una. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að hafa eins hægt um þig og þú getur. Spenna í kringum þig leysist fljótlega. Fréttir langt að eru þýðingarmiklar. Nautið (20. apríl-20. maí): Spáðu vel í breytingar og uppástungur því þær gætu verið til góðs fyrir þig. Þú vinnur þér álit hjá einhverjum. Happatölur eru 12, 21 og 31. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Vertu ekki of fljótur að dæma hegðan einhvers. Gefðu öðrum tíma til að sýna hvað í þeim býr. Vinátta gæti blómstrað við óvenjuleg- ar kringumstæður. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef þú gefur færi á þér er fólk fljótt að hagnýta sér það. Spáðu vel í það sem þú ert að gera því þú getur auðveldlega misst spón úr aski þínum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir þurft að berjast fyrir því sem þú vilt. Reiknaðu með mótstöðu við hugmyndum þínum. Vertu ekki pirraður, sýndu þolinmæði. Meyjan (23. ágúst-22,-sept.): íhugaðu alla möguleika áður en þú samþykkir eitthvað. Þú ert bjartsýnn og það er mikil hætta á að þú takir meira að þér en þú kemst yfir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óvænt hlé eða tilbreyting frá hefðbundinni vinnu getur virkað hvetjandi. Gerðu þér ekki of háar hugmyndir um eitthvað. Happa- tölur eru 1, 24 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Öryggi og kurteisi borgar sig í fjármálum. Taktu enga áhættu. Persónutöfrar þínir virka vel í persónulegum samskiptum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að hrista upp í málum sem þú ert ekki ánægður með. Þú nærð góðum árangri með samstarfsvilja. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Viðkvæmni gæti gert vart við sig hjá elskendum eða giftu fólki. Leggðu þig fram við að leysa ágreiningsmál. Uppörvun hjálpar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.