Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 30
38
F]ÖSTU,C(AG;UR[^ M-AÍ1199 U
Föstudagur 24
SJÓNVARPIÐ
17.50 Litli víkingurinn (32) (Vic the Vik-
ing). Teiknimyndaflokkur um vík-
inginn Vikka. Einkum ætlað fimm
til tíu ára gömlum börnum. Þýð-
andi Ólafur B. Guðnason. Leik-
raddir Aðalsteinn Bergdal.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (14) (De-
grassi Junior High). Kanadískur
myndaflokkur, einkum ætlaður
börnum tíu ára og eldri. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fréttahaukar (2) (Lou Grant -
Renewal). Framhald þáttaraðar
um ritstjórann Lou Grant og sam-
starfsfólk hans. Þýðandi Reynir
Harðarson.
19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni-
mynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Birtingur (4) (Candide). Fjórði
þáttur af sex í klippimyndaröð sem
norrænu sjónvarpsstöðvarnar létu
gera. íslenskan texta gerði Jó-
hanna Jóhannsdóttir með hliðsjón
af þýðingu Halldórs Laxness. Les-
arar Helga Jónsdóttir og Sig-
mundur Orn Arngrímsson.
21.00 Verjandinn (5) (Eddie Dodd).
Bandarlskur sakamálamyndaflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Mannaveiðarinn (Santee).
Bandarískur vestri frá 1973. Hér
segir frá manni sem hefur þann
starfa aó elta uppi sakamenn.
Hann tekur að sér son útlaga, sem
hann hefur drepið, en drengurinn
hyggur á hefndir. Leikstjóri Gary
Nelson. Aðalhlutverk Glenn Ford,
Michael Burns og Dana Wynter.
Þýðandi Páll Heiðar Jónsson.
23.35 Belinda Carlisle. Upptaka frá
tónleikum bandarísku söngkon-
unnar Belindu Carlisle í Manc-
hester á Englandi.
00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Laföi Lokkaprúð.
17.45 Trýni og Gosi.
17.55 Umhverfis jöröina. Skemmtileg
teiknimynd.
18.20 Herra Maggú.
18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær.
'18.40 Bylmingur.
19.19 19.19. ^
20.10 Kæri Jón.
20.35 Skondnir skúrkar (Perfect
Scoundrels II). Breskur gaman-
þáttur þar sem við fylgjumst með
tveimur bíræfnum svikahröppum.
Fjórði þáttur.
21.30 Taffin. Það er Pierce Brosnan sem
fer með hlutverk rukkara sem gerir
hvað hann getur til að koma í veg
fyrir að nokkrir samviskulausir
kaupsýslumenn byggi efnaverk-
smiðju í litlum bæ á Irlandi. Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan, Ray
McAnally og Alison Doody. Leik-
stjóri: Francis Megahy. 1988.
23.05 Páskafrí (Spring Break). Sprell-
fjörug mynd um tvo menntskæl-
inga sem fara til Flórída i leyfi.
Fyrir mistök lenda þeir í herbergi
með tveimur kvennagullum sem
taka þá upp á sína arma og sýna
þeim hvernig eigi að bera sig að.
Aðalhlutverk: David Knell, Perry
lang, Paul Land og Steve Bassett.
Leikstjóri: Sean S. Cunningham.
Framleiðandi: Mitch Leigh. 1983.
Stranglega bönnuð börnum.
0.35 Equus. Myndin segir frá sálfræð-
ingi sem fenginn er til aó kanna
hugarástand ungs manns sem tek-
inn var fyrir að blinda sex hesta
með fleini. Aðalhlutverk: Richard
Burton og Peter Firth. Leikstjóri:
Peter Shaffer. Framleiöandi: Denis
Holt. 1977.
02.50 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Hvað ertu að
hugsa? Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson. (Einnig útvarpað í næt-
urútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. „Þetta eru asnar
Guðjón” eftir Einar Kárason. Þórar-
inn Eyfjörð les (9).
14.30 Mlödeglstónlist eftir Frederlc
Chopin. Tveir valsar ópus 64 núm-
er 1 og 2. Van Cliburn leikur á
píanó. Nocturna ópus 55 númer
2. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og
Samuel Sanders á píanó. Andante
spianato og Grande Polonaise.
Claudio Arrau leikur á píanó ásamt
Fílharmóníusveit Lundúna; Eliahu
Inbal stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað laugardagskvöld kl. 20.10.)
maí
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn. Kristln Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Valgeir Guðjónsson situr við
símann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö-
FM#»S7
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttlr.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu lög landsins. Hlustend-
ur FM geta tekið þátt í vali listans
með því að hringja í síma 642000
á miðvikudagskvöldum milli klukk-
an 18 og 19.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur-
vakt.
fmIoo-q
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson
og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust-
endum lund í dagsins önn. Ásgeir
og Erla verða á ferð og flugi í allt
sumar.
16.00 Fréttir.
16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram
og leikur létt lög, fylgist með um-
ferð, færð og veðri og spjallar við
hlustendur.
18.00 Á heimamiöum. íslensk tónlist
valin af hlustendum. Þeir hafa
klukkustund til umráða.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst
Stefánsson kemur öllum í helgar-
skap með fjörugri og skemmtilegri
tónlist. Óskalagasíminn er
62-60-60.
2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal-
stöðvarinnar.
FM 104,8
Stjamankl. 16.00:
- tónlist við allra hæfi
AUa virka
mílli 16.00 og 20.00 á
Klemens Amarson
vaktina á Stjörn-
unni. Hann fylgir
stefnu Stjömunnar
með því að spila sem
mest af tónlist við
allra hæfi fram á
kvöld.
í dag er Klemens í
helgarstuöi enda eru
flestir aö búa sig
undir létta sumar-
helgi meö grilli og
útiveru.
Létt spjall við
hresst fólk inn á milli
laga hjá Klemensi
eykur á stemning-
una.
Klemens á Stjörnuvakt i dag.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.00 Tónllst eftir franska tónskáldið
Alexis Emmanuel Chabrier.
„Espana", rapsódía fyrir hljóm-
sveit. Sinfóníuhljómsveitin í Fílad-
elfíu leikur; Riccardo Muti stjórnar.
Slavneskur dans og hátíðarpóló-
nesa úr óperunni „Kóngur í klípu
Hljómsveitin „Suisse Romande"
leikur; Ernst Anserment stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 Óratórían „Páll postuli“ eftir
Felix Mendelsohn Bartholdy. Út-
varp frá tónleikum í Hallgríms-
kirkju. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópr-
an, Alina Dubik mezzósópran, Fri-
eder Lang tenór, Andreas Schmidt
barítón, Mótettukór Hallgríms-
kirkju og Sinfóníuhljómsveit ís-
lands flytja; Hörður Áskelsson
stjórnar. Már Magnússon kynnir.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veðurfregnir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar.
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
21.00 Gullskífan. Kvöldtónar.
22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn verður endurfluttur að-
faranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló-
dísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 Haraldur Gíslasoní hádeginu á
föstudegi.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuð og
fréttir sagðar kl 17.17.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
1 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín. ^
3.00 Björn Sigurösson leiðir fólk inn í
nóttina.
13.00 Siguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og k.örlum.
19.00 Dansóratorian. Ómar Friðleifsson
snýr skífum af miklum móð.
21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina
með tompi og trallar fram og til
baka.
16.00 Menntaskólinn viö Sund.
18.00 Ármúli siödegis. Léttgeggjaður
stuðþáttur, gjafaleikir og létt grín.
20.00 Menntaskólinn í Reykja-
vík.
22.00 UnnarGilsGuömundssoníFB.
1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op-
inn, 686365, fyrir óskalög og
kveðjur.
ALrá
FM-102,9
12.00 Tónlist.
16.00 Orð Guðs þin. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg
Jónsdóttir og Erla Bolladóttir.
18.30 Blönduð tónlisL
20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins
Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Jóhanns Helgasonar.
22.00 Dagskrárlok.
Ö*A'
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Family Ties.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Growing Pains.
19.00 Riptide.
20.00 Hunter. Spennuþáttur.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 Hryllingsmyndir.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 íþróttir í Frakklandí.
13.00 Tennis. Bein útsending frá EDE-
mótinu og geta aðrir liðir því
breyst.
15.00 Hjólreiðar. La Vuelta Cycling
Tour
16.00 Stop Mud and Monsters.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 Tennis.EDE-mótið í beinni út-
sendingu og geta aðrir liðir því
breyst.
18.30 British Motor Sport.
19.00 Go.Bílaíþróttir.
20.00 NBA körfubolti.
22.00 US Pro Boxing.
23.30 Íshokkí. NHL-deildin.
1.30 PGA Golf.
3.30 Snóker.World Snoker Classic.
5.30 íþróttir á Spáni.
5.45 Kvennakeila.
Stöð 2 kl. 23.05:
Páskafií er nafn á
gamanmynd sem
Stöö 2 frumsýnir.
Hér segir frá tveimur
saklausum mennt-
skælingum sem
halda í leyfi til Fort
Lauderdale í Flórída.
Þegar á staðimr er
komið hafa herberg-
íspantanir eitthvað
skolasttilogsakleys-
ingjarnir lenda með
tveimur þrautreynd-
um kvennagullum í
herbergi. Kvenna-
gullunum ofbýður
reynsluleysi drengj-
anna og taka þá upp
á sína arma. Nú
skyldu menn þjálfað-
ir og kennt hvemig
væri best að bera sig Saklausu og reynslulausu
þegar veiða skal hið menntaskótastrákamir eru teknir í
veikara kyn... læri af sér reyndari mönnum.
Belinda Carlisle á tónleikum.
Sjónvarp kl. 23.35:
Hljómleikar
Belindu Carlisle
Belinda Carlisle heitir
bandarísk söngkona, ættuö
sunnan úr Kaliforníu, og
var hún áður í kvennasveit-
inni The Go-Gos. Stúlkum-
ar geröu það gott á öndverð-
um níunda áratugnum en
1986 tók Belinda Carlisle að
róa ein á báti og lyfti sér upp
á frægðarhimininn meö lag-
inu Mad About You.
Fyrir tveimur ámm tókst
Carlisle á hendur mikla
hljómleikafór um þrjár
heimsálfur, Ástralíu, Asíu
og Evrópu. Upptakan sem
Sjónvarpið sýnir var gerð í
Apollóleikhúsinu í Manc-
hester fyrir tæpmn tveimur
ámm. Efnisskráin spannar
lög frá einsöngvaraferli
Carlisle, allt frá 1986 og fram
að nýjustu plötu, Runaway
Horses. Hér má nefna lögin
I get Weak, Circles in the
Sand, Mad About You og
Heaven is a Place on Earth
sem á sínum tíma komst
ofarlega á vinsældalista í
flestum enskumælandi
löndum.
Sjónvarp kl. 22.00:
Mannaveiðar
inn Santee
Santee segir frá al-
vömgefnum einfara,
samnefndum. scm
eltir uppi misindis-
menn í frístundum,
fargar þeim eða fang-
ar og selur í hendur
fógetum fyrir ærið
fé. í einni slíkri reisu
verður hann útlaga
nokkruin að bana
rétt viö nefið á syni
hans sem veröur
mikið um og sver
þess dýran eið að
hefna fööur síns.
Santee sér aumur á
piltinum og hefur
hann heim með sér á
búgaröinn til liöléttingar við heimilisstörfin.
Myndin fékk mikið lof gagnrýnenda og var nefnd i sömu
andrá og frægustu kúrekamyndir á borð við High Noon og
Wild Bunch. Maltin gefur tvær stjömur og segir myndina
ágætis kúrekamynd.
Með aðalhlutverk fara Gienn Ford, Michael Burns, Dana
Wynter, Jay Silverheels og Harry Townes.
Glenn Ford lelkur mannveiöara
sem tekur son fórnarlambs i fóstur.