Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1991.
Fréttir
DV
Heilsuhæliö í Hveragerði:
Uppsögnin er ólögleg
- mér var fyrirvaralaust meinað að sinna sjúklingum mínum, segir Gísli Einarsson læknir
„Uppsögnin er ólögleg og þaö er
furðulega að henni staðið. Mér er
skyndilega meinað án nokkurs fyrir-
vara að sinna sjúklingum mínum en
gagnvart þeim hef ég bæði siðferði-
legar og læknislegar skyldur. Það var
ekki einu sinni gefinn kostur á að ég
gæti haft samband við sjúklinga
mína og skýrt málið fyrir þeim,“ seg-
ir Gísli Einarsson, fyrrum yfirlæknir
við heilsuhælið, en honum og
Snorralngimarssyni var sagt upp
störfum á laugardag. Á heilsuhælinu
dvelja nú 173 sjúklingar og er einn
starfandi læknir við hæhð.
Gísli kveðst hafa verið nýkominn
inn í vaktíbúð sína seinni partinn á
laugardag þegar honum var tilkynnt
um uppsögnina og að hann hefði
ekki lengur aðgang að heilsuhæhnú.
Það væri búið að skipta um lásabún-
að á læknastofum svo að læknarnir
kæmust ekki þangað inn.
„Ég hafði veriö að sinna sjúkhng-
um sem þurftu á breytingum á lyfja-
meðferð að halda. Ég ætlaði að fylgja
meðferðinni eftir á laugardagskvöld-
ið og sunnudagsmorguninn en það
var ekki um það að ræða. Það eru
nokkrir sjúklingar á hæhnu sem eru
alvarlega veikir. Læknirinn, sem átti
að taka við af mér, kom ekki fyrr en
þremur tímum síðar. Ég haföi sam-
band við landlækni þegar læknirinn
hafði ekki látið heyra frá sér einum
og hálfum tíma eftir að hann átti að
taka við og hann tjáði mér að mér
væri heimilt að fara inn á hælið í
neyðartilfehum með aðstoð lögreglu.
í mhhtíðinni hafði ég veriö í síma-
sambandi við hjúkrunarvaktína því
að mér var meinað að fara inn á
hælið."
- Var ekki óeðhlegt að þið skylduð
rita heilbrigðisráðuneytinu bréf þar
sem þið leggið til að hælið verði tek-
ið úr höndunum á NLFÍ.
„Náttúrulækningasamtökin neita
aö viðurkenna að heilsuhæhð fahi
undir heilbrigðislög, sem það gerir.
Viö höfum átt í viðræðum við þau í
heht ár og þau hafa beinhnis með
samþykktum sínum gert fram-
kvæmd hehbrigðislaga ómögulega
síðan 20. desember síðastliðinn. Mér
finnst það ábyrg afstaða að leggja th
að fleiri félög komi á einhvem hátt
inn í stjómun eða eigi aöild að hæl-
inu tíl að það geti gegnt thgangi sín-
um sem hehbrigöisstofnun. Það væri
mjög óábyrg afstaða að hafa ekki
uppi thlögur um það hvemig reka
má hæhð sem ábyrga endurhæfing-
arstofnun sem þaö á að vera sam-
kvæmt heilbrigðislögum. Því lögðum
við til að það kæmu fleiri hagsmuna-
aðilar inn í reksturinn. Það er fyrir-
sláttur í stjóminni að láta þetta atr-
iði fara svona fyrir brjóstíð á sér. Það
er til að vekja athygli á aukaatriðum
málsins en ekki aðalatriðunum sem
eru brotin á hehbrigðislögunum ann-
ars vegar og hins vegar málarekstur-
inn í sambandi við fiármál hælisins
hins vegar.“
-J.Mar
Heilsuhæliö í Hveragerði:
Læknarnar seildust út
fyrir starfssvið sitt
- segir Jón Kristinsson, formaöur starfsstjómar
Nota ekki klukkuna:
Hafasamt
fengið greidda
yfhrvinnu
Enn neita sumir starfsmenn
Landspítalans að nota stimph-
klukkur þær sem settar vora upp
síðastliöið haust. Þeir fá því ein-
göngu greidda dagvinnu um
næstumánaöamótaö sögn Péturs
Jónssonar, framkvæmdastjóra
stjómunarsviðs Ríkisspítalanna.
Ákveðið hafði verið í marsmán-
uði að grípa th þeirra aðgerða að
greiða bara dagvinnu sem unnin
væri eftir 15. mars en að sögn
Péturs var þeim aðgerðum fre-
stað th næstu mánaöamóta.
„Það hefur verið að nást sam-
komulag við þær deildir sem neit-
uöu að nota klukkumar þannig
að þetta er aht saman að fara í
gang. Síðan voru aðrar deildir
sem áttu, samkvæmt áætlun, að
byrja aö nota klukkurnar og þær
hafa gert þaö. En það eru nokkrir
sem neita enn og fá því eingöngu
greidda dagvinnu um mánaöa-
mótin,“ segir Pétur.
Þessum aðgerðum verður beitt
þar tíl samkomulag næst við aha
þá sem neita að stímpla sig inn
og út. Pétur segir að aðgerðunum
hafi ekki verið beitt fyrr þar sem
reynt hafi verið að leysa málin í
rólegheitum. -ns
Hátt verö á ánamöökum:
Möðkumog
maðkakassafyrir
36þúsundstolið
„Ég var búinn að tína maðkana
i margar nætur og ætlaði að nota
þá í veiðiferðirnar i sumar, auk
þess ætluöu vinir minir að fá
nokkra maðka,“ sagði Karl
Hréínsson stangaveiðimaður en
hann býr í næsta nágrenni við
Hahgrímskirkju. Karl varö fyrir
óskemmthegri reynslu fyrir
fáum dögum er 1200 ánamöökum
var stolið frá honum. Þessa dag-
ana er maðkurinn seldur á 30
krónur og því er verðraætí þess-
ara maðka 36 þúsund krónur.
„Maður átti nú von öhu öðru
en þessum þjófnaöi og kassann
hafði ég sjálfur srníðað og hann
vih ég endhega fá aftur. Kassinn
var vel smíöaður þótt ekki sé ég
mikih smiður. Eina sem þjófarnir
skhdu eftir var plast sem var utan
um kassann,“ sagði Karl sem
ætlar að tína næstu kvöld fyrir
veiðitúra í Flóðatanga og Vatna-
svæði Lýsu.
Næsta maðkakassa var Karl
ekki byrjaður að smíða en hann
er þessa dagana að leita aö góðum
felustaö fyrir næstu maðka.
-G.Bender
„Menn sem leggja það til að lög-
reglurannsókn fari fram og starfsemi
heilsuhælisins verði lögö niður
hljóta að vera búnir að sehast langt
út fyrir sitt starfssvið. Rekstarstjórn
réð þessa menn til að sinna ákveðn-
um verkefnum sem eru fagverkefni.
En þegar menn era famir að setja
fram allt aðrar skoðanir og rífa niður
í stað þess að byggja upp þá er ekki
hægt aö hafa þá í vinnu. Það hefði
átt aö vera búið aö stíga þetta skref
fyrir löngu," segir Jón Kristínsson,
formaður starfsstjómar Hehsuhælis
Náttúrulækningafélagsins í Hvera-
Rúmlega fiögurra ára gamalt bam
á bænum Geirakoti í V-Húnavatns-
sýslu slasaðist þegar hestur hljóp á
það. Slysið varð rétt við bæinn á
laugardagsmorgun. Bamið var flutt
gerði.
í thkynningu frá starfsstjórninni
kemur fram að yfirlæknar hehsu-
hæhs NLFÍ í Hveragerði, þeir Snorri
Ingimarsson og Gísh Einarsson, hafi
sammælst um að sehast út fyrir
verksvið sitt til stjómunar á rekstri
hælisins og hafi þessi árátta yfir-
læknanna ágerst stöðugt. Aðrar
ástæður, sem era thgreindar fyrir
fyrirvaralausri uppsögn læknanna á
laugardag, era að þeir hafi ritað bréf
tíl heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins þar sem þeir leggja
meðal annars th að komið verði á fót
í sjúkraflugi til Reykjavíkur og
reyndust meiðsli þess minni en á
horfðist í fyrstu.
Ekki er vitaö hvað fældi hestinn
skyndilega en tahð að hundur hafi
sjálfseignarstofnun þar sem hags-
muna þeirra sjúklinga sem þangað
sækja þjónustu sína sé gætt með
stjórnaraðhd t.d. Krabbameinsfé-
lagsins, Styrktarfélags lamaöra og
fatlaðra, Gigtarfélagsins og fleiri.
„Þeir hafa látíð hafa eftir sér aö á
hælinu séu stunduð hindurvitni og
kukl og fleira í þéim dúr. Það er langt
fyrir neðan virðingu lækna að láta
shkt frá sér fara.
Það kemur bara í ljós hvort við
getum rekið hælið með einum lækni.
Þétta er bara fyrstí leikur af mörg-
um,“ segir Jón. -J.Mar
bitiö hann og hesturinn því tekið á
rás. Barnið var að leik rétt hjá og
varö undir hestinum með fyrr-
greindum afleiðingum.
-JJ
Þyrla Landhelgissgæslunnar, TF-Sif, lenti við Borgarspitalann á laugardagsmorgun með litla barnið sem slasað-
ist þegar hestur hljóp yfir þaö.
Hestur hljóp yf ir barn
Sandkom
kvenhollir
Þaðvarekki
laustviðað
karlpeningur
þjóðarinnar
ta-ki aðokyrr-
astþegarfrétt-
istaðfranskt
herskip, Jo
anned Arc,
værikomiöí
______ Reykjavíkur-
höfh. Þegar sjóliðarnir fóru að sjást
á götura borgarinnar fóru ungir sem
aldnír út að keyra tilað fylgjast með
hvort þær íslensku létu nokkuð fah-
erast af hinum frönsku glæsimönn-
um. En þ vi miður, fyrir sögusraettur
þjóðarinnar, bar lítið sem ekkert á
sliku. Hins vegar kom þaö mönnum
nokkuð á óvart að mcðlimir áhafnar-
innar voru með afbrigöum tónelskir.
Stórsveit, sem skipuð var sjóliðum,
spilaði á Pulsínum áflmmtudags-
kvöldið ogeinn af píanósnillingunum
um borð hélt einleikstónleika í Norr-
æna húsinu sama kvöld. Þegar þetta
heyrðist varð karli nokkrum að orði
að líklega væru helv... elskari að
tónlistenkvenfólki.
Hvalréttindi
Eru hvalir
óvenjugáfaðar
skepnur’Br
sérstaða þeirra
slíkaðásta.'ða
sétiiaðveita
þeim hvalrétt-
indiílikingu
viðraannrétt-
indi?Ersið-
ferðilegarangt
að veiða hvali undir öllum kringum-
stæðum? Þetta eru spumingar sem
nokkrir aðilar ætla sér að svara á
sérstakri ráðstefhu á morgun. Hljóm-
ar dálitið líkt og hvalavinir séu að
boða til ráðsteíhu en svo er þó ekkí
því það eru Sjávarútvegsstofnun Há-
skóla íslands og samtökin Lífsbjörg
í norðri sem boða til ráðstefnunnar.
Hvalfriðunarnienn sjá sér liins vegar
ekki fært að mæta vegna tímaskorts
sem hlýtur að vera algjört „hval-
ræði“.
Útförsauð-
kindarinnar
Visnaþátrur
Borghildari
Víkurblaóinuá
Husavikerott
mjög skondinn.
Ísíðastablaði
segisthcifuiKÍur
hafahringti
vm sinn Stan-a
íGarðisem
-............. hafðtlesiðvið-
tal í Morgunblaöinu við Jón Baldvin
Hannibalsson. Þar segirutanríkis-
ráðherrann m.a.:„Breyta þarf land-
búnaðarstefnunni. Hún verður aug-
lýst gjaldþrota íhaust, nánar tíltekið
í september við sláturtíð, þegar 55.
þúsund fjár verða felld ofan í fjölda-
gröf. Sú útfór verður útfor landbún-
aðarsteftumnar. HaDdór Blöndal,
bekkjarbróðir minn, á að sjá um þá
útför, og ég ætla að vera viðstadd-
ur.“ Eftir lesturinn mun Garri hafa
kastað fram þessari vísu:
ÖUtun er boðið á aftökuhátíð slíka,
og eilthvað mun Dóri þurfa að herða
sit-j
Og víst skaltu raæta, svo vorðirðu
skotinn líka.
Og vandlega kastað rekunum yfir þig.
Yndislequrtími
„Þokkadisís-
lands“ verður
valin þannU.
júnínæstkom-
andi.Sexkarl-
ar, sem munu
komaframi
kvenfatnaðiog
undirkven-
marmsnöfnum,
munukeppa
um þennan titil.sem þykir ntjög eftir-
sóknarverður. i viðtali í Þjóöviljan-
um á fóstudaglýsa þrjár „stúlkur"
undirbúningi keppninnar á eftirfar-
andihátt. „Undirbúningurinnhefur
verið skemmtílegur og þroskandi og
andínn í hópnum er yndislegur."
Hafa þessi orði einh vem timann
heyrst áður í sambandi við fegurð-
arsamkeppnir.
Umsjón: Jóhanna Margrót Einarsdóttir