Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Blaðsíða 25
LfísstOl MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1991. 37 Hækkun á gjaldskrá sundstaða: I samræmi við verðlagsþróun Það kostar nú 110 krónur fyrir fullorðna að fara í sund og 55 krónur fyrir börn eftir að hækkun á gjaldskrá sundstaða í Reykjavik gekk í gildi. Gjaldskrá sundstaða í Reykjavík, sem hefur haldist óbreytt í tæpa 18 mánuði, hækkaði þann 22. maí síð- astliðinn. Hækkanirnar eru á bihnu 3,44-11,36%. Á tæpum þremur árum, eða frá því 5. júlí 1988, hafa hækkan- ir á einstökum liðum í gjaldskrá Neytendur sundstaða verið á bilinu 30-39%. Það er nokkuð undir verðlagsþróun á tímabilinu samkvæmt lánskjaravísi- tölu því verðbólgan á tímabilinu var um 41-42%. Hækkanir á einstaka liðum á und- anfórnum þremur ánun má sjá á töflunni hér til hliðar. Einstakir mið- ar fyrir börn og fullorðna hafa hækk- að um 37,5% á tímabilinu og sama hækkun hefur orðið á árskortum fuhorðinna. Tíu miða kort fyrir full- orðna hefur hækkað hvað mest eða um 38,9%. Tíu miða kort fyrir börn hefur hins vegar hækkað minnst eða um 30,4%. Hækkunin á 30 miða korti Frá kynningu á íslenskum vordög- um í Nóatúni 17. DV-myndBG fyrir fullorðna er 36,1% frá því í júlí á árinu 1988. Sé miðað við hækkunina á einstaka miðum fyrir börn og fuhorðna nú, jafngildir það 10%. Sama hækkun varð einnig nú á árskortum fyrir fullorðna. Tíu miða kort fyrir fuU- orðna hækkar um 11,11% en fyrir börn um einungis 3,44%. Meiri hækkun er á 30 miða kortum fyrir fullorðna eða 11,36%. Af einstökum Uðum sem ekki sjást á töflunni hér til hliðar þá kostar nú 230 krónur að fara í gufubað, árskort fyrir börn eru á 5.200 krónur, leiga á Rúmlega 20 verslanir innan Kaup- mannasamtakanna og tæplega 30 framleiðendur taka þátt í íslenskum vordögum sem verða í fjölmörgum verslunum á höfuðborgarsvæðinu dagana 23. maí tU 1. júní næstkom- andi. íslenskir vordagar eru Uður í sundfatnaði er á 160 krónur og fyrir- tækjakort kostar 2.450 krónur. Hækkanir á þessum gjaldaliðum frá -23. maí-1. júní umfangsmiklu kynningarstarfi sem Félag íslenskra iðnrekanda hefur staðið fyrir undanfarin ár. Markmið- ið er að efla iðnað í landinu með kynningu og sölu á íslenskum neyt- endavörum og jafnframt að styrkja samstarf og samvinnu verslunar og því í júlí árið 1988 eru svipaðar og aðrar hækkanir á gjaldskrá sund- staðaíReykjavík. -ÍS iðnaðar. Nær þrjú hundruð vörukynningar verða á íslenskum vordögum og get- raunaleikur verður í gangi í sam- vinnu við útvarpsstöðina Bylgjuna. -ÍS Gjaldskrá sundstaða Frá 5.7/88 Frá 1.3/89 Frá 1.1 /90 Frá 22.5/91 Fullorðnir, einst. miðar 80 90 100 110 Börn.einstakirmiðar 40 45 50 55 Fullorðnir, 10miðar 720 810 900 1000 Börn, 10miðar 230 260 290 300 Fullorðnir,30miðar 1.800 2.000 2.200 2.450 Fullorðnir, árskort 10.400 11.700 13.000 14.300 íslenskir vordagar Ósöluhæfu kryddtegundirnar: © Eftirlit með innflutningi á kryddi hefur verið hert til muna eftir að kryddsýni sem Hollustuvernd rík- isins rannsakaöi í vor reyndust sum hver ósöluhæf þar sem þau hmihéldu gerla og salmonellu. Þá hefur hlutaöeigandi innflutnings- aðiium veriö skrifað bréf þar sem segir að nánai' verði fylgst með : kryddinnfiútriihgi..: ý Pý Þórhallur Haildórsson, forstöðu- maður heilbrigöiseftirlits Hoil- ustuverndar segir að einnig sé ver- ið að undirbúa reglugerð um inn- flutning á neysluvörum og krydd falli undir þá reglugerð. Alls tók Hollustuvernd 56 krydd- sýni og 11 þeirra reyndust ósölu- hæf. I þeim fundust saurkólígerlar, kólígerlar, „bacillus cereus“, myglusveppir og salmonella. Kryddínu var bæði pakkað í neyt- endaumbúðir erlendis og hér á landi. Innflutningi á þessu kryddi var hætt og það sem fannst í versl- unum var fjarlægt. Ekki reyndist umit að fá upplýs- ingar mn hvaða kryddtegundir væri að ræða og að sögn Þórhalls þótti það ekki nauðsynJegt þar sem kryddiö var strax tekið af markaöi, „Við sitjrnn uppi með ákvæði í okkar lögum sem segir að í öllum fréttaflutningi frá stofnuninni veröi að gæta þess að skaða ekki hagsmuní. Þó vil ég taka það skýrt fram að ef við verðum vör við aö einhver vara á markaði reynist ekki standast kröfur þá vörum við við henni. En ef vara er ekki lengur á markaði þjónar það ekki neinum tilgangi að segja frá hemii,“ segir Þórhallur. Mörg fyrirtæki framleiða mai-gar tegundir af kryddi og Þórhallur segir að í þeim tilfellum þar sem kryddi var pakkað hér á landi, hafi fleiri kryddtegundir frá sama merki verið rannsakaðar. Ekki fannst neitt óeðlilegt i þeim tegund- MUNH) REYKIAUSA DAGINN ÓDÝR SÓLUÐ SUMARDEKK STÆRÐIR STAÐGREIÐSLUV. 135SR13 kr. 2.235 145SR12 kr. 2.155 145SR13 kr. 2.240 155SR13 kr. 2.270 165SR13 kr. 2.345 175SR14 kr. 2.765 185SR14 kr. 3.155 175/70SR13 kr. 2.795 185/70SR13 kr. 2.880 185/70SR14 kr. 3.185 195/70SR14 kr. 3.190 205/70SR14 kr. 3.530 MÆLA- OG BARKAVIÐGERÐIR HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SUÐURLANDSBRAUT16 - REYKJAVÍK SÍMI 679747 Úrval VW1987, ferðabíll, fullinnréttaður. frá verksm., upph. toppur, vökv- ast., snúningsstólar. Verð kr. 1.750.000. Mazda 919 GLX 1987, einn með öllu. Verð kr. 1.150.000. Ford Escort 1,3, þýskur, árg. 1987, 5 dyra. Verð kr. 550.000. Toyota Corolla, iiftback 1988, 5 dyra, sjálfsk. Verð kr. 800.000. Renault EXPRESS 1990, VSK bill. Verð kr. 780.000. Allir á góðum kjörum, skipti ath. NYJA BILASALAN •ÍLDSHÖFÐA 8 112 KEYKJAVÍK SÍMI 673766

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.