Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1991, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1991.
Hvalveiðiráðið:
Stór hópur
lögreglumanna
■“ áHótelSögu
Lögreglan í Reykjavík hefur tals-
verðan viðbúnað vegna ársfundar
Alþjóða hvalveiðiráösins sem hófst á
Hótel Sögu í morgun. Mikill hópur
lögreglumanna, bæði óeinkennis-
klæddir og einkennisklæddir, er í
viðbragðsstöðu vegna fundarins.
Andstæðingar hvalveiöa hafa fjöl-
mennt til landsins til aö fylgjast með
fundinum og dveljast þeir meðai
annars á hótehnu. Þorsteinn Pálsson
sjávarútvegsráðherra setti fundinn í
morgun. Búist er við ágreiningi fund-
armanna vegna hvalveiða á fundin-
um á Sögu. -ÓTT
EriUhjálögreglu:
Sexlíkams-
meiðingamál í
Reykjavík
Mikill erill var hjá lögreglunni í
Reykjavík aðfaranætur laugardags
og sunnudags. Mjög gott veður var
fyrmefnda kvöldið og margir á ferh.
Þá hafði lögreglan afskipti af fjórum
líkamsmeiðingamálum en tveimur
kvöldið eftir. Ofbeldismálin áttu sér
stað við skemmtistaði og í miðbæn-
um. Ekkert af þessum málum var þó
alvarlegs eðhs eins og talsmaður lög-
reglu komst að orði. Talsvert margir
voru teknir við meintan ölvunar-
akstur. Samtals um 40 manns gistu
fangageymslumar á Hverfisgötu um
helgina - mestmegnis vegna athæfis
sem tengdist ölvun. -ÓTT
Læknafélag íslands:
Sendiðekki
sjúklinga á
heilsuhælið
Stjórn Læknafélag íslands beinir
þeim tilmælum th lækna að þeir
sendi ekki sjúkhnga th innlagnar á
heilsuhæli Náttúrulækningafélags
íslands í Hveragerði aö óbreyttum
aðstæðum. Þessi tilmæli em vegna
þess að báðir yfirlæknar heilsuhæl-
isins hafa verið reknir þaðan.
Stjóm L.í. telur að vegna brott-
vikningar læknanna sé ekki forsvar-
anlegt að á hælinu dvelji veikt fólk
og bendir á að samkvæmt lögum um
heilbrigðisþjónustu er skylt að yfir-
læknir sé við ahar sjúkrastofnanir.
Þá lýsir stjórn Læknafélagsins því
ta* yfir að félagið beri fyllsta traust til
læknanna tveggja, bæði hvað varðar
faglega og stj órnunarlega hæfni. -ns
LOKI
Þetta gæti orðið hvalafull
ráðstefna.
að prófkjör færi fram meðal krata stjóra og það á Jón Sigurðsson að flokksins, var mjög í mun að ekki heldur þvi fram að það sé erfitt aö
í Reykjaneskjördæmi í vetur og Jón fá. Samkomuiagið vargertmeð vit- kæmi til harðvítugra átaka mhh vera formaður stjórnmálaflokks og
Sigurðsson fékk l. sætið baráttu- und forystumanna Sjálfstæöis- Jóns Sigurðssonar, Guðmundar jafnframt utanrikisráðherra. Ahof
laust var sú að gert var heiðurs- flokksins. Árna, Karls Steinars og Rannveig- lítill tími gefist hl að sinna flokkn-
mannasamkomulag innan Alþýðu- Þessi frétt var borin undir Jón ar Guðmundsdóttur í prófkjöx-i um um.
flokksins. Það gengur út á það að Sigurðsson. Hann sagðist hafa þijú efstu sætin í Reykjanesi. Þau Þarmeðþyrfti Alþýðuflokkurinn
Jón Sigurðsson verði seðlabanka- heyrt þetta en ekkert hafa um mál- voru talin og reyndust vera vonar- að velja nýjan utanríkisráðherra,
sfjóri um eða upp úr miðju þessu ið aö segja. sæti. hvort heldur með því að skáka til
kjörtímabih. Þetta hafa þingmenn Þá var fréttin borin undir Guö- Jón Sigurðsson var Iika að rýma innan ráðherrahópsins eða velja
Alþýðuflokksins staðfest í sam- mundÁrnaStefánsson,hvorthann efsta sætiö í Reykjavík fyrir Jóni einhvern úr þingflokknum í utan-
tölum viö DV. kannaðist við þetta heiðursmanna- Baldvin. Þess vegna var þetta sam- ríkisráðherrasætið. Og aha vega
Jóhannes Nordal er kominn á samkomulag? komulaggert. kemur nýr maður úr Alþýðu-
aldur.Hanngeturhættíárefhann „Eru menn ekki alltaf að spá og Þá fylgir það sögunni að Jón flokknum i ráðherrastól.
vill en getur líka verið í ein 3 ár spekúlera?“ sagði Guðmundur Baldvin hafi hug á að taka við iðn- -S.dór
Það var ekki amaleg sveiflan á Hótel Borg í gærkvöldi þegar Ellen Kristjáns-
dóttir og Flokkur mannsins hennar léku á fyrsta kvöldi RÚREK, djasshátíðar-
innar sem mun standa i viku. Þaö verður djassað á veitingahúsum borgar-
innar á hverju kvöldi þar sem bæði djassgeggjarar og aðrir ættu að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi. DV-mynd Hanna
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra:
Áframhaldandi aðild
ræðst á f undinum
„Fundurinn verður alveg örugg-
lega erfiður fyrir okkur íslendinga.
Við reiknum með að það verði erfitt
að halda fram tihögu íslendinga um
takmarkaðar hvalveiðar. Á sama
tíma munum við leggja á það mikla
áherslu að vinnu verði hraöað við
þær stjómunarreglur ráðsins sem
verða grundvöhur að veiðum í fram-
tíðinni,“ segir Þorsteinn Pálsson
sjávarútvegsráöherra.
Ársfundur Alþjóða hvalveiðiráðs-
ins hófst klukkan 10 í morgun á Hót-
el Sögu í Reykjavík. í setningaræðu
Þorsteins Pálssonar lagði hann á það
áherslu að ráðið starfaði í samræmi
við þann thgang sinn, annars vegar
að standa að verndun hvalastofna og
hins vegar að stjórna skynsamlegri
nýtingu þeirra.
Fyrir fundinum hggur beiðni ís-
lendinga um að fá að veiða 91 lang-
reyði og 192 hrefnur á ári. Búist er
við að þessari ósk verði hafnað, ekki
einungis með vísindalegum rökum
heldur á grundvehi þess að bráða-
birgðakvótar séu ekki th umræðu.
í samtali við DV, rétt fyrir setning-
una, kvað Þorsteinn það ljóst að
áframhaldandi aðild íslands að ráð-
inu myndi ákvarðast af niðurstöðum
fundarins. Sérstaklega htið yrði litið
til þess hvort ráðið samþykkir að
flýta ákvarðanatökunni um breyttar
stjórnunarreglur.
-kaa
Nýrtogari:
Hefur legið ónotaður í níu mánuði
Togarinn Jóhann Gíslason, sem
sjávarútvegsfyrirtækiö Glettingur í
Þorlákshöfn lét smiða fyrir sig í Pól-
landi, hefur legið ónotaður í höfn í
Reykjavík frá því hann kom th lands-
ins síðasthðið haust.
Jón Sigurðarson, stjómarformað-
ur Glettings, segir að togarinn sé
kvótalaus og að þeir Glettingsmenn
telji sem stendur ekki hagkvæmt að
flytja kvóta af öðmm skipum félagins
yflr á togarann.
„Við höfum verið að reyna að selja
togarann að undanfórnu. Ef það tekst
ekki sýnist mér líklegt að við yfirfær-
um kvóta á togarann þegar nýtt
kvótaár byijar,“ segir Jón. -JGH
Veðriö á morgun:
Bjartá
Austur- og
Norðaustur-
landi
Á morgun verður suðvestlæg
átt, kaldi eða stinningskaldi.
Rigning eöa súld meö köflum um
landið vestanvert en bjart að
mestu á Austur- og Norðaustur-
landi. Hlýtt í veðri og hiti á bihnu
9-13 stig.
VAKTMÓNUSTA
Oryggisverðir um alla borg...
...allan sólarhrinainn
Vönduð og viðurkennd þjonusta
©91-29399
Allan sólarhringinn
Öryggisþjónusta
¥ARI síðan 1969