Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 130. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 105 Samstaða um að taka rekstur búsins á leigu - mrnurn eför tillögum Landsbankans, segir Ólafur Gurmarsson framkvæmdastjóri - sjá bls. 2 Blikastúlkur fenguflest verðlaun -sjábls. 18 Menningin nær líka útáland -sjábls. 15 íslandogEB: Gagnkvæm- arveiðiheim- ildirerualls ekki úti- lokaðar -sjábls.6 Nærþrír fjórðu hlutar tekjuskatts fólksfer beint í vaxta- hítrikisins -sjábls.6 Madonna svikur bróðursinn -sjábls. 11 Fólk á Suðvesturlandi vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar skyndilega fór að hellirigna um hádegisbilið í gær. Ekki nóg með þaö því á tímabili brá fyrir myndarlegu hagléli. Sölukonan á Lækjartorgi lét sér þó ekki bregða við veðrahaminn en breiddi i snatri plast yfir sölugóssið. Sjálf skýldi hún sér undir plastpoka, raunar með bros á vör. DV-mynd Hanna Laxveiðin: „Hannóðum alla Kistu- kvíslina" -sjábls. 31 Israel: Shamir hafn- armálamiðl- unum frið -sjábls.8 Filippse>jar: Búistvið með f ullt hús stiga • sja bls. 16—17 Shevardnadze hvetur til stofnunar lýðræðisflokks -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.