Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991. Þriðjudagur 11. júiú SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tíö (10). Franskur I teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum á ferð um geiminn. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (4) (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. Leik- raddir Karl Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmál9fréttir. 18.55 Fjölskyldulif (92) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndafíokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa? (16) (Who is the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Freddie og Max (5). Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Anne Bancroft og Charlotte Cole- man. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 21.05 Nýjasta tækni og vísindi. Ný mynd sem Sjónvarpið lét gera um stoðtækjasmíði. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.20 Matlock (2). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 .. .dropinn sem fyllir mælinn. Umræóuþáttur um ölvunarakstur. Umsjón Ragnheiður Davíðsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér sleniö. Annar þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. 'J* 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.15 Barnadraumar. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan. 21.00 VISA-sport. Hressilega blandaöur og óhefðbundinn innlendur íþróttaþáttur í umsjón íþróttadeild- arinnar. Stjórn upptöku: Erna Kettl- er. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. 22.20 Riddarar nútimans. (El C.I.D.) Gamansamur spennumyndaflokk- ur um tvo náunga sem settust að á Spáni til að eiga náðuga daga. Fjórði þáttur af sex. 23.10 Ærsladraugurinn III. (Poltergeist III) I fDessari þriðju mynd um ærsla- drauginn flytur unga stúlkan, sem er búið að vera að hrella í fyrri myndum, til frænda síns en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Er kannski ærsladraugur í þínu sjónvarpi? Aðalhlutverk: Heather O'Rourke, Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubinstein. Leikstjóri: Gary Sherman. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 0.45 Dagskrárlok. (h)Rási FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttaytlrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin vlð vlnnuna. 14 00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:„Dægurvísa,saga úr Reykjavikurlífinu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Eddu Þórarinsdóttur endurtekið frá fimmtudegi. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl I Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jón- asdóttur. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttlr. 17.03 „Ég berst á fákl fráum. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónllst á sfðdegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þánui frá morgni sem Mörður Arnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Tónmenntlr, leikir og lærðir fjalla um tónllst: Kurt Weill. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laug- ardegi.) 21.00 i dagsins önn. SADCC samtökin í Afrlku. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 21. mal.) til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVÁRPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. Nú er vertíð stangaveiðimanna hafm og rás 2 mun sem fyrr fyigjast vel með veiðinni. í Veiðihorninu, sem veröur á dagskrá á þriðjudögum og fóstudögum i sumar, mun Þröstur Elliðason segja veiðisögur og upplýsa hlustendur um ýmislegt sem tengist stangaveiði. Einkum ætlar Þröstur að gefa silungsveiðimönnum gaum í sumar. Veiöihomið verður á dagskrá rásar 2 rétt fyrir fréttir kl. 17.00. Rennt fyrir fisk i Elliðavatni. Rás 2 kl. 17.00: 21.30 Á raddsvlðlnu. Kórsóngur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (5) 23.00 Heimsókn I Arnardal. Finnbogi Hermannsson ræðir við Marvin Kjarval. (Endurtekið úr þáttaröð- inni Á förnum vegi frá 12. októb- er.) 23.20 D|assþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvóldi kl. 19.30.) 24.00 Frétflr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 2.00 Fréttlr. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagslns önn. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veörl, færð og flug- samgöngum. 5,05 Landlð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Aslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöi- hornið, Þröstur Elliöason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóóin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja viö sím- ann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einn- ig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur /íLm 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 KristóferHelgasonljúfuraðvanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunni. 22.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafniö bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin aö skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 2.00 Heimlr Jónasson á næturröltinu. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Amarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur aö vanda. 20.00 Arnar Bjamason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. DV Guöbergur Bergsson verður í spjalli við Ragnar Halldórs- son á Aðalstöðinni. Aðalstöðin kl. 22.00: Spurt og spjallað - Guðbergur Bergsson FN#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist (lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiöing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FMfijOa AÐALSTÖÐIN 12.00 Frétör. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur-á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 FrétÖr. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimaiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandaríks sveitatónlist leikin til upphitunar fyrir sveitasæl- una. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurl og spjallaö. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Gestur Ragnars Halldórs- sonar í þættinum Spurt og spjallað í kvöld er Guðberg- ur Bergsson rithöfundur. Að loknu kennaraprófi árið 1955 las Guðbergur spænsku, bókmenntir og listasögu við háskólann í Barcelona og hefur hann löngum dvalið á Spáni síð- an. Guðbergur hefur samið skáldsögur, smásögur og ort ljóð og þýtt fjölda bók- menntaverka eftir heims- kunna rithöfunda. Meöal frumsaminna skáldverka hans eru: Músin sem læöist, Tómas Jónsson metsölubók, Ástir samlyndra hjóna, Leitin að landinu fagra og Hjartað býr enn í helli sín- um. Af þýðingum má nefna: Hundrað ára einsemd, Don Kíkóti fra Mancha, Ástin á tímum kólerunnar og Sögu af sæháki. Sjónvarp kl. 21.05: FM 104,8 16.00 Menntaskólinn i Reykjavik. 18.00 Fjölbraut í Ármúla. 20.00 HalliAI Jónsson FB. 22.00 Iðnskóllnn i Reykjavík. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM102.9 12.00 Blönduö tónlisL 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stlgur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 TónlisL 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. Hlustendum gefst kostur á að hringja og koma með bænarefni eða fá fyrirbæn í s. 675300 eða 675320. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confesslons. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Famlly Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Aspen. Framhaldsmynd. Þriðji og siöasti hluti. 21.00 Love at Flrst Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Volvo PGA European. 13.00 Þríþraut. 14.00 íþróttir í Frakklandi. 14.30 Coupe D’Europe Supermotard. 15.00 UK Athletics. 16.00 Strandblak. Kvennakeppni. 17.00 jþróttafréttir. 17.00 Enduro World Championship. 17.30 Deutsche Formel 3. 18.00 US Open Golf. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Opna breska rallmótið. 21.00 Powersport International. 22.00 Snóker. Klassískir leikir. Það er vert að vefcja at- hygli á stuttrí mynd sem Sjónvarpið hefur gert og sýnd verður í þættinum Nýjasta tæknl og visindi í kvöld. Fjallar hún um ýms- ar nýjungar og framfarir er orðið hafa á umliðnum árum í hönnun og smíöi svonefndra stoðtækja fyrir fatlaða. Margir, sem oröið hafa fyrir því óláni að hljóta örkuml og útlimamissi, geta lifað eðlilegu M og bætt sér upp skerta starfsorku fyrir atbeina hugvitsamlegra stoðtækjasmiða sem auð- Sjónvarpið hefor nýverið gert mynd um framfarir í gerð stoðtækja fyrir fatlaða. veldað getur öryrkjum og sjón með gerö myndarinnar hreyöhömluðum líflð. Um- hafði Sigurður Richter. Þegar sól hækkar á lofti fjölgar þeim ökumönnum sem freistast til að aka ölvaðir. Sjónvarp kl. 22.05: Dropinn sem fyllti mælinn Nú fer í hönd bjartasti tími ársins þegar aksturs- skilyrði eru hvað hest hér á landi. Reynsla umliðinna ára hefur leitt í ljós að yfir sumarmánuðina færist mjög í vöxt aö ökumenn setjist ölvaðir undir stýri og stofni sjálfum sér og öðrum í hættu. Efnt veröur til um- ræðu í Sjónvarpinu í kvöld þar sem Ragnheiður Dav- íðsdóttir ritstjóri er í gesta- hlutverki og ræðir við nokkra aðila sem vel eru umferðarmálum kunnugir. Gestir Ragnheiðar eru þeir Amþór Ingólfsson, að- stoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, Sigmar Ár- mannsson, framkvæmda- stjóri Sambands íslenskra tryggingafélaga, og Árni Einarsson frá Bindindisfé- lagi ökumanna. Þá er ótal- inn fjórði gesturinn, Jón Páll Hallgrímsson, en hann verður hér rödd úr þeim íjölmenna hópi ökumanna sem látið hafa skeika að sköpuðu og ekið undir áhrifum áfengis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.