Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1991. 31 Slakur opnunardagur í Elliðaánum: Þetta var sprækur fiskur - sagði Gunnar Eydal sem veiddi fyrsta laxinn Veidivon Gunnar Eydal í gærkvöldi með fyrsta laxinn á þessu sumri úr Elliðaánum - 9 punda hrygnu sem tók maðk i Fossinum. DV-mynd G. Bender Laxá í Kjós: Talsvert betri opnun en í fyrra Elliðaárnar voru opnaðar í gær og fyrsta veiðidaginn kom áðeins einn iax á land en opnunardaginn í fyrra veiddust sjö laxar. Það var Gunnar Eydal sem veiddi eina lax gærdags- ins í Elliðaánum á maðk og var það 9 punda hrygna. Lengi vel leit út fyrir að enginn lax kæmi á land í gær og það var ekki fyrr en hálftíma fyrir lokun í gær- kvöldi sem Gunnar krækti í laxinn. „Það var um hálfníu að laxinn tók maökinn í Fossinum. Ég reyndi að halda honum í hylnum en hann tók strikið niöur eftir og ég landaði hon- um við gömlu brýrnar. Þetta var sprækur og skemmtilegur fiskur og kunni allar mögulegar kúnstir," sagði Gunnar Eydal í samtali við DV Veiðin í Norðurá í Borgarfirði var heldur að glæðast seinnipartinn í gær eftir mjög dræma veiði undan- fama daga. í fyrradag kom enginn lax á land en í gær veiddust 6 laxar og samtals voru 96 laxar komnir á land úr Norðurá í gærkvöldi og líkur á að hundraðasti laxinn veiðist þar í dag. „Það er mjög lítið vatn í ánni þessa dagana. Þetta er þó heldur að lagast og við urðum í gær varir við ein- hverja göngu. Laxarnir sex, sem við fengum í gær, voru allir grálúsugir í gærkvöldi. Davíð Oddsson, borgarstjóri og for- sætisráðherra, hafði ekki erindi sem erfiði í gær. Hann renndi manna fyrstur fyrir lax í Elliðaánum í tí- unda skipti í gær en fór fisklaus í annað skiptið. Davíð var þó nálægt því að ná laxi í gær því hann missti 8-9 punda fisk á Breiðunni: „Þetta var mikil barátta við laxinn en hann hafði betur í þetta skiptið,“ sagði Davíð eftir baráttuna. 18 laxar voru í gærkvöldi komnir upp fyrir teljara á móti 43 á sama tíma í fyrra. Veiðimenn í gær urðu varir við lax í Draugaklettum og fyr- ir neðan og ofan Árbæjarstífluna. Lítill fiskur er annars í Elliðaánum sem stendur. -SK/G.Bender og þeir tóku flestir Francis túbur, rauðar og gular,“ sagði Jón Þ. Jóns- son í samtali við DV í gærkvöldi en hann var þá við veiðar í Norðurá. Þverá gefur Norðurá lítið eftir en þar vom 92 laxar komnir á land í gærkvöldi og fastlega má reikna með hundraðasta laxinum á land þar í dag eins og í Norðurá. „Það er fiskur um alla á, kannski enginn helhngur, en hann er um alla ána og það er mjög ljós punktur,“ sagði Óh Olesen, mat- reiðslumaður við Kjarrá, í samtali við DV í gærkvöldi. -SK/G.Bender „Þetta var mjög skemmtilegur dag- ur og veiðimenn hér voru mjög ánægðir með árangurinn eftir fyrsta veiðidag sumarsins," sagði Ólafur Ólafsson veiðivörður í Laxá i Kjós í samtali við DV í gærkvöldi. Alls veiddust 22 laxar í Kjósinni í gær og er það talsvert betri opnunardagur Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, sést hér með 12 punda nýgenginn lax sem hann veiddi á fossbreiðunni á maðk i gærmorgun. DV-mynd G. Bender en í fyrra. Stærsti fiskurinn var 13 pund. 21 laxanna veiddist á maðk en Frið- rik Sophusson fékk eina flugulax dagsins á Rauðan Francis númer 8. Laxarnir veiddust um alla á að sögn Ólafs og virðist sem sá fiskur sem kominn er í.ána hafi dreift sér mjög víða. „Það veiddust til að mynda þrír laxar í Pokafossi, einn í efri gljúfrun- um fyrir ofan Pokafoss og tveir í Bugðu. Það er ekki mikill fiskur fyr- ir neðan Laxfoss enn sem komið er og fyrstu fiskarnir virðast hafa rokiö upp eftir allri á og dreift sér vel. Það er í sjálfu sér mjög gott mál,“ sagði Ólafur. - Eru menn bjartsýnir á góða veiði í sumar í Kjósinni? „ Já, það held ég. Eins árs laxinn fer að láta sjá sig undir mánaðamótin og ef seiðasleppingin frá því í fyrra skilar sér vel ætti að geta orðið gam- an hjá mörgum veiðimanninum hér í surnar." - Nú er lítið vatn í Laxá í Kjós. Eru menn farnir að óttast vatnsleysi í sumar? „Það er rétt að vatnið er mjög lítið í dag og ef ekki rignir af og til í sum- ar gæti þetta endað með ósköpum,“ sagði Ólafur veiðivörður. -SK/G.Bender Sá stærsti á land í Laxá í Aðaldal: „Hann óð um alla „Þetta var mjög erfiður fiskur og 21 pund og að sjálfsögðu var það í hann óð um alla Kistukvíslina. Ég Laxá í Aöaldal. Það finnast hvergi var um 20 mínútur að landa honum svona boltafiskar nema hér,“ sagði en hann tók um klukkan ellefu um Jón Helgi í samtali við DV i gær- morguninn,“ sagði Jón Helgi kvöldi. Björnsson á Laxamýri en hann Alls veiddust9fiskarfyrirhádegi krækti í þann stóra í Laxá i Aðal- í gær, 8-19 pund, en fjórir eftir há- dal í gærmorgun. Jón Helgi veiddi degi, afiir undir 10 pundum. þá 19 punda hrygnu á maðk í Kístu- Vigfús Jónsson á Laxamýri var kvísl og er það stærsti lax sumars- við veiðar fyrir hádegi í gær og ins til þessa. Alls veiddust 13 laxar hann sagði í gærkvöldi: „Við sáum í Laxá í Aðaldal í gær og er það töluvertaffiskiogerumbjartsýnir mjög svipaður fjöldi og veiddist á framhaldið.“ fyrsta veiðidaginn í fyrra. Ahir Allir laxamir 13 veiddust fyrir fiskarnir tóku maðk. neðan Æðafossa - 12 hrygnur og 1 Jón Helgi, sem er 24 ára, hefur hængur - og langflestir í Kistu- áður sett í stórlax í Laxá í Aðaldal: kvísl. „Stærstilaxinnseméghefveittvar -SK/G.Bender Kemur 100. laxinn á land í dag? Fjölimdlar Það eru sennilega engar ýkjur aö mun minna er horft á sj ónvarp þeg- ar sól hækkar á lofti. Ekki virðist heldur mikið reynt til að halda í áhorfendur. Á hveiju vori gerist það sama. Innlend dagskrárgerð, sem dregur að sér flesta áhorfendur, hverfur nánast af skjánum. Laugardagskvöld rikissjónvarps- ins em heldur betur döpur síðan Stöðin hætti að vera á staönum. Og ekkert er sjónvarpsáhorfendum boðiö upp á í staöinn. Þátturinn Fólkið í landinu er týpískur sunnu- dagsþáttur og fáránlegt aö bjóða upp á slíka þætti á laugardagskvöldum. Bíómy ndir hafa heldur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar helgar. Kostnaður við innlenda dagskrár- gerð er mikill - allir vita það. En er kostnaður við endursýningar jafn- mikill? Ekki veit ég svarið við því en reikna þó með að borga þurfi því fólki sem hlut á að máli einhverja peninga vegna endursýninga. Væri ekki hægt aö semja við fólk þannig í upphafi að inni í launagreiðslum væri endurbirtingaréttur í eitt skipti. Þessu er slegið hér fram þar sem tiltölulega auðvelt væri fyrir sjón- varpið að vera með hálftíma endur- sýnda innlenda skemmtiþætti á laugardagskvöldum ef ekki er hægt að hafa slíka þætti frumsýnda allt árið um kring. Stöð 2 hefur einnig dregið sína innlendu framleiðslu saman ef ekki beinlínis þurrkaö hana út. Þannig virðast bæöi Edda Andrésdóttir og Helga Guðrún Johnson dottnar úr dagskránni og ekki annað komið í staðinn. Á hitt ber að líta að maður ræður hvort greitt er aí'notagjaldiö af Stöðinni og allt í lagi að sleppa því yfir sumartímann. Hins vegar verður að greiða afnotagjaldið af ríkissjónvarpinu og þess vegna eiga áhorfendur heimtingu á bitastæðu efni á hvaða tíma ársins sem er. Ef ekki nýju skennntiefni þá endur- sýndui sárabætur. Að minnsta kosti verður að létta upp laugardags- kvöldin - þaö fara ekki allír út úr bænumumhelgar... Elín Albertsdóttir Veður Á Suðurlandi verður austankaldi og víða skúrir dag, einkum austan til. Norðanlands verður norðan og norðaustankaldi eða stinningskaldi, skýjað og búast má við einhverjum skúrum, einkum við strönd ina. Á Norðausturlandi verður dálitil rigning með köflum en vestanlands verður að mestu leyti þurrt og bjart. Hiti verður á bilinu 5-12 stig. Akureyri skýjað 6 \Egilsstaðir skýjað 5 Keflavíkurflugvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík úrkoma 6 Vestmannaeyjar skúr 6 Bergen skýjað 10 Helsinki rigning 11 Kaupmannahöfn þokumóða 13 Ostó skýjað 11 Stokkhólmur þokumóða 11 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam skýjað 12 Barcelona skýjað 17 Berlín alskýjað 13 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt skýjað 12 Giasgow skýjað 9 Hamborg alskýjað 12 London léttskýjað 10 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg skýjað 11 Madrid heiðskírt 13 Maiaga þokumóða 18 Maiiorka léttskýjað 19 Montreal skýjað 23 New York skýjað 27 Nuuk hrímþoka -1 Paris léttskýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 108. -11. júní 1991 kl.-S.t5 Eining Kaup Sala Tollgeng Dollar 61,900 62,060 60,370 Pund 103,249 103,516 104,531 Kan. dollar 54,040 54,180 62,631 Dönsk kr. 9,1096 9,1332 9,2238 Norsk kr. 8,9756 8,9988 9,0578 Sænsk kr. 9,7480 9,7732 9,8666 Fi. mark 14,8317 14,8700 14.8276 Fra. franki 10,3339 10,3606 10,3979 Belg. franki 1,7020 1,7064 1,7168 Sviss. franki 40,9839 41,0898 41,6199 Holl. gyllini 31,0891 31,1695 31,3700 Vþ. mark 35,0163 35,1068 35,3341 It. líra 0,04720 0,04732 0,04761 Aust. sch. 4,9777 4,9906 5,0239 Port. escudo 0.3968 0,3978 0,4045 Spá. peseti 0,5662 0,5677 0,5697 Jap. yen 0,43744 0,43857 0,43701 írskt pund 93,763 94,005 94,591 SDR 81,8312 82,0427 81,2411 ECU 72,0485 72.2347 72.5225 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 10. júni seldust alls 206,904 tonn. Magn í tonnum Verð í krónum' Meöal Lægsta Blandað 0,117 17,81 8,00 90,00 Karfi 4,543 28,61 20,00 40,00 Langa 0,327 43,18 20,00 46,00 Lúða 1,384 270,61 230.0C 300,00 Rauðmagi 0,013 75,00 75,00 75,00 Skarkoli 1,229 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 0,921 43,70 30,00 46,00 Þorskur, sl. 189,417 76,15 74,00 81,00 Ufsi 1,511 51,93 50,00 53,00 Undirmál. 1,607 60,51 46,00 61,00 Ýsa, sl. 5.825 74,18 40,00 130,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 10. júní seldust alls 301,459 tonn. Smáufsi 0.325 46,00 46,00 46,00 Smáýsa 0,986 72,44 50,00 76,00 Smárþorskur 9,521 71,49 64,00 73,00 Vsa 14,905 95,86 37,00 112,00 Ufsi 5,145 31,59 25,00 48,00 Þorskur 247,505 78,43 60,00 118,00 Steinbítur 6,997 47.86 45,00 51,00 Skötuselur 0,074 155,00 155,00 155,00 Skata 0,015 72,00 72,00 72,00 Lúða 2,188 215,81 150,00 300,00 Langa 2,118 55,00 55,00 55,00 Koli 7.148 53,99 40,00 60,00 Keila 0,996 41,00 41,00 41,00 Karfi 3,527 32,14 25,00 51,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10. júni seldust alls 242,983 tonn. Langlúra 0,591 60,00 60,00 60,00 Skata 0,123 90,49 90,00 92,00 Blandað 0,235 29,00 29,00 29,00 Blálanga 1,444 54,57 42,00 60,00 Skötuselur 0,518 229,73 175,00 400,00 Náskata 0,023 5,00 5,00 5,00 Koli 1,118 61,95 60,00 62,00 Undirmál 1,212 62,25 59,00 63,00 Ufsi 15,064 45,39 29,00 49,00 Sólkoli 0,483 77,00 77,00 77,00 Karfi 12,447 37,63 30,00 40,00 Steinbítur 0,983 43,62 43,00 44,00 Skarkoli 0,017 50,00 50,00 50,00 Öfugkjafta 0,302 23,00 23,00 23,00 Vsa, sl. 23,981 83,85 55,00 110,00 Þorskur, sl. 182,679 77,86 54,00 111,00 Lúða 0,649 230,17 200,00 310,00 Langa 0,463 44,36 20,00 49,00 Keila 0,649 40,90 26,00 48,00 :iskmarkaöurinn i Þorlákshöfn 10. júni seldust alls 29,937 tonn. Karfi 4,081 34,27 32,00 36,00 Keila 0,499 35,00 35,00 35,00 Langa 2,305 60,69 35,00 78,00 Lúða 0,591 208,27 110,00 220.00 Öfugkjafta 0,434 30,00 30,00 30,00 Skata 0,182 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 3,416 230,50 160,00 390,00 Sólkoli 0,061 60,00 60,00 60,00 Steinbitur 1,627 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 9,952 83,17 70,00 95,00 Þorskur, smár 0,438 74,00 74,00 74,00 Ufsi 3,875 48,69 20,00 49,00 Vsa.sl. 2,476 75,83 74,00 103,00 tyeewmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI* 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.